Morgunblaðið - 17.04.1931, Page 2
T
** OROÍJNBLAÐÍ í)
Dðmur llíiurlRuar.
Fundur Sjálfstæðismanna í
Borgarnesi mótmælir
gerræðisvaldinu.
Á fundi Sjálfstæðismanna í
Borgarnesi á miðvikudagskvöld
var samþykt svohljóðandi tillaga:
Fundurinn mótmœlir harðlega
Jiví gerræði ríkisstjórnarinnar .ið
rjjúfa Alþingi í skjóli fjarlægs
líonungsvalds, og gera með því
störf þingsins að engu.
Telur fundurinn slíka framkomu
hj'd stjórn sem er komin í minni
hluta í þinginu, tvímælalaust þing-
ræðisbrol
Áiyktun þessi var samþykt með
atkv.
Framsóknarmenn höfðu viðbún-
að til þess að hleypa fundinum
iipp, en þeim var bægt frá.
Skagfiroingar mótmæla.
Haarðcró íundarályktun á almenn-
um fundi samþykt í eánu hljóði.
Fundur alþingiskjósenda á Sauð-
árkróki samþ. svohlj. mótmæli
gægn þingrofinu í gær: Fundur-
ipn mótmælir harðlega því ger-
ræði, að ríkisstjórnin sem er í minni
þluta, og studd af miklum minni
tiluta kjósenda, hefir í skjóli fjar-
lægs konungsvalds, eyðilagt störf
Júngsins í miðjum klíðum nú á
þessum krepputíma. Hefir stjórn-
in þar með, að nauðsyujalausu,
sóað stórlega fje ríkisins, svift
st^miklum meiri hluta þjóðarinn-
af'Áj’etti sínúm. til þinglegrar á-
kvorðunar um stjórn ríkisins, og
að engu haft anda þess lýðræðis,
sem er dýrmætasta eign þjóðarinn-
ar. Skoðar fundurinn þessa ger-
ræðisfullu árás á þjóðarviljann,
augljóst vitni þess, að ríkisst.jórn-
in þorir ekki að horfast í augu við
óhlutdræga og rækilega rannsókn
á því, hvernig hún hefir misbeitt
'di sínu, og sjerstaklega á því,
hvernig meðferð hennar á ríkisfje
hefir verið í flokks hagsmuna-
skyni. Því skorar fundurinn al-
varlega á alla íslendinga, karla
jafnt sem konur, að fylkja sjer nú
t •’ett um frelsi sitt, og sjálfstæði
og verjast ofbeldinu.
Ofanrituð tiilaga var samþykt
á fundi hjer í gærkvöldi. Á fund"
inum voru mættir 112 alþingis-
Itjósendur og greiddu allir atkv.
með tillögunni.
Sjálfstæðisf jelagið á Flateyri
mótmæl'r þingræðisbrotinii.
Frá Flateyri er símað :
Sjálfstæðisfjelkgið „Óðinn“ á
Flateyri lýsir hjermeð fundarsam-
.J?ykt megnri óánægju yfir því,
,-ð Alþingi skuli vera rofið, af
]>eirri ástæðu að vantraust hafi
verið borið fram, á núverandi
stjórn. Telur fjelagið þessa stjóm-
arathöfn skýlaust brot á þingræði
varu, þar sem algerlega var óreynt
hvort unt var að mynd^ meirihl.
■stjórn, ef vantraustið héfði verið
vamþ. Auk ]>ess sem þingrofið
traðkar þingræði voru, hlýtur það
oinnig að baka ríkissjóði stórt.jón,
J*«r sém mest alt starf þessa síð-
íikta Alþingis verður að engu, en
J.ihgrofið framkvæmt, að oss virð-
ist, eingöngu til þess að núver-
ardi stjóra geti lafað nokkrum
mánuðum lengur við völd.
Tíwsvíkmgar mótmæla ger-
ræÓi landsstj órnarinnar.
Fjelag Sjálfstæðismanna var
stofnað í Húsavík í Þingeyjarsýslu
í fyrradag og var á stofnfundin-
'im harðlega mótmælt í einu hljóði
gc rr æð i 1 andsst j ómarinnar.
->*t-
Miiið eftir elBirettuvlkiuii
i Tóöaksversluiinii „Loidon
«ft
Seyðfirðingor mótmæla því
oimim rómi hvernig stjórnin
hefir notað konungsvaldið.
Á borgarafundinum hjer í gær-
kvöldi var samþykt í einu hljóði
svohlj. tillaga: Fundurinn mót-
mælir þeirri óhæfu að ríkisstjórnin
notar konungsvaldið tilefnislaust
til þess að taka löglegt umboð
af fulltrúum þjóðarinnar, sem sæti
eiga á Alþingi, meðan fjárlög og
nálega öll mál, sem fram hafa
komið í ]>inginu, eru óafgreidd.
'rundárboðendur buðu formanni
nfhaðarmaunaf jelagsins þáttöku
í undirbúingi fundarins, en hann
'ildi sig óviðbiíinn. Fáir jafnað-
armenn mættir. Formaður Fram-
"óknarfjelagsins Karl Finnboga-
son var á fundinum, en hreyfði
kki mótmælum gegn tillögunni.
Eskfirðingar mótmæla.
Á Bskifirði var í gærkvöldi al-
mennur mótmælafundur gegn
þingrofinu einróma.
Sjálfstæðisfjelagið Skjöldur
í Stykkishólmi mótmælir
þingrofinu.
Fjö.lmennur fundur alþingiskjós-
enda í Sjálfstæði^fjelaginu Skildi
í Stykkishólmi 15. þ,; ‘m. samþ.
í einu hljóði svohlj. tillögu: —
Fundurinn mótmælir eindregið
gerræði ]>ví gagnvart þingræðinu
í landinu, sem núverandi ríkis-
"tjórn hefir framið með þingrofi
í gær og lýsir megnaSta vantrausti
á ríkisstjórninni.
Sextíu kjósendur í Hróf-
bergshreppi í Strandasýslu
mótmæla og heimta starfs-
frið Alþingis.
Á fundi Sjálfstæðismanna á
Hólmavík í dag, var eftirfarandi
tillaga samþykt með undirskrift
60 alþingiskjósenda í Hrófbergs-
lireppi: Fundurinn mótmælir ein-
dregið því gerræði stjómarinnar
að rjúfa þing að ástæðuJausu og
að óafgreddum fjárlögum og
meina á þann hátt meiri hluta
alþingis, að leita rjeltar sfns sam-
kvæmt þingræðisreglum. Enn-
fremur krefst fundurinn þess að
Alþingi verði kvatt saman þegar
í stað.
(Undirskrift 60 kjósenda)
Álmennur kjósendafundur í
Þingeyrarhreppi telur verkn-
að stjórnarinnar hliðstæðan
atferli Trampe.
Á almennum kjósendafundi í
Þingeyrarhreppi í dag, var eftir-
farandi tillaga samþykt: Þar sem
fundurinn verður að telja aðfarir
ríkisstjórnarinnar með upp-
lausn Alþingis nú hliðstæður við
slit konungsfulltrúa á þjóðfund-
inum 1851, þá mótmælir fundúr-
inn harðlega aðferð þeirri, sem
hjer er beitt gagnvart stórum
meiri hluta kjósenda í landinu
og krefst ]>ess stranglega að stjórn
'n leggi niður umboð sitt.
Fylkir fjelag ungra Sjálf-
stæðismanrta á ísafirði mót-
mælir stjórnarskrárbrotinu.
Mýkomið:
Svohljóðandi ályktun samþykt
með öllum atkvæðum á fnndi í
gærkvöldi: Fylkir, f jelag ungra
Sjálfstæðismanna á ísafirði, læt.ur
í ljós megna óánægju yfir því, að
Alþingi hafi verið rofið aðeins af
þeirri ástæðu, að vantraust hafi
verið borið fram á núverandi
stjórn. Telur fjelagið þessa stjórn-
arathöfn ótvírætt brot á þingræð-*
inu. Auk þess sem þingrofið lítils-
Virðir stórkostlega þingræði vort,
bakar það ríkissjóði vitanlega stór
tjón, þar sem mest alt starf þessa
síðasta þings ónýtist. Er þetta enn
vltaverðara, þar sem ekki er hægt
áð sjá annað, en að þingrofið hafi
eingöngu verið framkvæmt, til
þess að núverandi stjórn geti laf-
að nokkra mánuði lengur við völd.
margar tegundir af nýtísku GARDÍNU- og
STORISEFNI — Rúskinn í hlúsur, afar ódýrt
Gangadreglar, ódýrir.
„Þjóðarinnar dýrmætasta
éign“. Fjelag Sjálfstæðis-
manna í Fáskrúðsfirði
mótmælir.
Á fjölmeunum fúndi í gærkvöldi
í landsmálafjelaginu Vjemundur,
sem telur 126 meðlimi, Var ein-
róma samþykt, svohljóðandi tillaga
Þar sem það er þegar lcunnugt
orðið, að alþingi það, sem nú hefir
starfað í 2 mánuði, er rofið með
óven.julegum hætti og öll störf
þess þar með að engu orðin, þá
lýsir fundurinn megnri óánægju
yfir slíku gerræði og mótmælir
eindregið að sú stjóm fari leng-
ur með völd, sem sýnilega orðin
er í, minni hluta í þinginu og
misbeiti þannig valdi sínu til þess
að þverbrjóta þingræðið, sem verð-
ur að teljast þjóðarinnar dýr-
mætasta eign.
Borgarafundur í Hafnar-
firði.
„Ekki lengur lögleg stjórn
landsins.“
A-liður.
Fjölmennur fundur hafnfirskra
borgára mótmælir algerlega því
stjórnarskrárbroti Tryggva Þór-
ballssonar, að slíta Alþingi áður
en það hefir lokið afgreiðslu fjár-
Viga, og telur að ráðuneyti hans
"je ekki lengur lögleg stjórn
'andsins. Fundnrinn krefst því
bess, að konungur setji stjórnina
frá völdum þegar í stað og feli
andstæðingum hennar á Alþingi
að mynda nýja stjóm.
B-liður.
Verði þetta ekki gert, lýsir fund-
urinn sig samþykkan því, að sagt
verði upp sambandinu við Dani,
og konunginn.
A-liður tillögunnar var samþykt-
ur í einu hljóði, en B-liður með
öllum þorra atkvæða gegn 9.
Mótmælafundur á Norðfirði í
kvöld.
i
LINCOLN
FORDSON
Það er alment viðurkent að FOKD bílar sjeu þeir lang-bestu
og lang-ódýrustu, sem völ er á..
Allir þeir kappakstrar, sem FOKD bílar hafa tekið þátt
í nú síðustu árin og borið sigur-af hólmi, sanna ótvírætt, að
þeir standa fremstir að efnisgæðum, styrkleika, spameytnl
og öryggi.
Að ytra útliti og öllum frágangi og þægindum hið innra
standa FORD bílar engum bílum að baki.
Notið í langferðir einungis FORD bíla, því þá er yður
trygð góð líðan og örugg ferðalok. Út úr engum bíl öðrum
kemur farþeginn jafn óþreyttur.
Biðjið um myndaskrá og verð- ‘
lista.
Fljót og örugg viðskifti. >
P. STEFÁNSSON
umboðsmaður FORDS á íslandi.
Frá landvsímanum.
Frá deginum í dag hættir loftskeytastöðin í Reykjavík að út-
varpa talskeytum til útvarpsnotenda á afskektum stöðum.
Reykjavík, 16. apríl 1931.
Gisli J. ðiafson.
Skrifstotikcrkergi
til leigu við höfnina. Upplýsingar í síma 31.
H.f. Sleipnir
I dag aeíst fitsala
bakvið Ingólfs Apótek, inngangur frá Vesturgötu.
Á vörum mínum sem skemdust við hrunann í Hafnar^-
stræti 18.
A útsölunni er meðal annars, Vaskasilki, Georgette,
Leggingar, og Kögur.
Efnin má nota til kjóla, fóðurs o. fl.
Alt mjög lítið skemt. Afar ódýrt
Opið frá kl. 1—6.
Rigmor Hansen.