Morgunblaðið - 05.05.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.05.1931, Blaðsíða 1
íaafoldarprentsmiðia h.f 18. árg., 100. tbL — Þriðjudaginu 5. maí 1931. Vikublaft: Isafold. Hi i#aa.l* B ó B Nýja Díó Dr. Fú Manchu Leynilögreglu-talmynd í 9 þáttum samkvæmt skáldsögu Rax Rohmer (The Mysterious Dr. Pú Manchu). Myndin er tekin af Para- mountfjelaginu. Leikin af amerískum leikurum, en samtal alt á þýsku. Aðalhlutverkin leika: Warnír Olanð Jein Arthnr Neil Hamilton. Fyrirtaksmynd afarspenn- andi. — Böm fá ekki aðgang. — Annað kvöld kl. 7 7*- Pórhallur Árnason Cello Kristlán Kristjánsson Söng Emil Thoroddsen aðstoðar. Kr. 1,00, kr. 1.75. ag 2,00. stðka 2,50. Miðar i Hljóðfærahúsinu, hjá K. Viðar og Eymundsen. • ! Hjairtanlega þakka jeg yður, kæru vinir minir nær og f jær, • sem sýnt hafið mjer merki trúfastrar vináttu og virðingar í I tilefni af áttræðisafmæli minn. • Jóhann Þorkelsson. Hjer með tilkynnist að maðurinn minn og faðir okkar, P. A. Olsen íyrverandi skipstjóri og hvalaskytta, andaðist á heimili sínu, Baróns- stíg 10 A, í dag. Reykjavík 4. maí 1931. Jarþrúður Olsen og börn. Hjartkær eiginmaður minn, Árni Jónsson kaupmaður, andaðist w Nýi« m mrnm * H Tefreraitlur tónunna. (Zwei Heizen im ®/4 Takt) Þýsk 1007 tal A s^ngva- kvikmynd í 10 ■þáttum, er hlotið hefir mestar vinsæld-' ir allra tal og hljómmynda er hjer hafa enrþá siest Eftir ósk fjöldamar r i hef- tr verið fengið hingað nýtt eintak af þessari afbu’ða skemtilegu mynd, er verður sýnt i kvðld og næstu kvöld. laugardaginn 2. maí. Pyrir mína hönd, dóttur, tengdasonar og nánustn ættingja. Lilja Kristjánsdóttir. S R. F L - Leikhúsið — Hallsteinn 01 Dóra. Leiktjelag Simi 101. Reykjavikur Sími 191. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Eínar H. Kvaran. Leikið verður annað kvöid kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag í Iðnó og á morgun eftir kl. 11 árd. Venjulegt verS. Ekki hœkkað. Maðurinn minn og faðir okkar, Þorbjörn Ouðmundsson netjagerð- arm., andaðist að kvöldi 2. maL Guðríður Jónsdóttir og böm. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ekkjunnar Maríu Halldórsdóttur. Elín J. Gunnlaugsdóttir. Anna dóttir okkar verður jarðsungin frá fríkirkjunni á morgun, miðvikudaginn 6. maí, kl. 1 síðd. Jóhanna Prímannsdóttir. Ófeigur Ófeigsson. Spítalastíg 1A, Inn á b?ert einasta heimill. 3 tll 5 herbergl og eldhús til leigu í Hafnarfírði á besta staS í bænum. Á sama stað er búð til lcigu. Upplýsingar í «íma 2345. Öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og velvild við útför Lovísu dóttur okkar, færum við okkar innilegasta þakklæti. Þórunn og Jóhannes Reykdal. Lampaskermoverstæði Bnnn NEðlIer, flytur 14. maí, og vegna þess seljum við þá lampaskerma sem við liöfum fyrirliggjandi með lækkuðu verði. Notið tækifærið í þessa daga. Veltusundi 1, uppi. * 20 ára sfmnU F nattspyrnnfj el. ¥alnr verður haldið á afmælisdegi fjelagsins, mánudaginn 11. maí í húsi K. F. U. M. Áskriftalistar í versl. íVaðnes og verslun Gunnars Gunnarssonar. Goit pakkhús og klollaropláss í Duus pakkhúsi að Vesturgötu, til leigu nú þegar. Ingótls ApóteK verður í Iðnó í Sálarrannsóknar- fjelagi Islands, fimtndagskvöldið 7. maí 1931 kl. 8%. Sigurður H. Kvaran læknir flyt- ur erindi um dulrænar myndbreyt- ingar efnisins. STJÓRNIN. ípróttafielas Reykjniíkur byrjar æfingar í tennis næstkom- andi langardag 9. þ. m. — Vellhr fjelagsins eru nú, sem fyr, í sw góðu standi að hvergi er betra al æfa tennis. — Þeir sem ætla a8 taka þátt í æfingum gefi sig fram skriflega við hr. fulltrúa Hallgrlln HaUgrimsson hjá ILf. Shell fyrir fimtudagskvöld. STJÓRN t R. Snemmbær kýr 5 vetra, til sölu. Upplýsingar gefvr Asgelr Guðmundsson Frakkastíg 24. Hvað er mest áríðandi áður en far- ið er í ferðf H8 trynia sig ( Hadvoku. Sími 1250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.