Morgunblaðið - 05.05.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.05.1931, Blaðsíða 2
MO R GUNBLAÐTö 9== Fyririigfjaiidi: „VI T0“ ræstidaii í pk (3 siæröi;). PERCT, þ utiaeíni. GRÆNSÁPA í bl. á 65 kg. n tötnm á 12 = k|. í SÓBI, muíiaa o. fl. hrðiuiæíisvörnr. Við isöfuni varurnar. sem yður vantar. Kfýtísku franskt gardínutan, frá 2.95 pr. m. #Venus“ kvensokkamir víðfrægu á 4.50. Wienar og Parísar golftreyjur og draktir, aðeins ein af hverri tegund (Model). Sumarfötin úr vönduðu efni, saumuð af 1. fl. klæðskera hjer, fáið hjá okkur, frá kr. 135.00. l$ainghard sumarfrakkinn á kr. 58.50. — Þessar vörur fást aðeins hjá okkur. — Ennfremur nýkomið: 200 dús. handklæði, frá 0.50. 50 dús. karlmannasokkar, frá 0.50. 30 dús. kvensokkar, frá 0.75. 200 stk. golftreyjur, frá 4.90. %Jm 50 sett karlmannaföt og fermingarföt, afar ódýr, en einkar vönduð. Komið og skoðið, það kostar ekkert. Lau^ve*i WieBnrbúðiii' ''aUííavcd 46 Vlelritnn. Stúlka, sem kann vel vjelritun, getur þegar fengið atvinnu. Umsóknir með launakröfum sendist A. S. í. merkt „Vjelritun“. Útboð. Þeir, sem vilja gera tilboð í vatns- og gaspípnr, vitji upplýsinga á skrifstofn bæjarverkfræðings. Reykjavík, 4. maí 1931. Bæjarverftfræðingnr. Mí • t ' ' ' Úætlunarferðír á Seltiarnarnes verða framvegis sem hjer segir: % 1. ferð frá Reykjavík kl. 2 síðd. frá Nýjabæ kl. 2^4 síðd. 2. ferð frá Reykjavík kl. 6V2 síðd. frá Nýjabæ kl. 6% síðd. 3. ferð frá Reykjavík kl. 8 síðd. frá Nýjabæ kl. 8*4 síðd. 4. ferð frá Reykjavík kl. 11 síðd. frá Nýjabæ kl. HV4 síðd. Nýja Biireiðastððin. Kolasnndi. Símar: 1216 & 1870. istið sieypiilíinhur til sölu á Bergstaðastræti 73. Heimfarnefnd Vestur-íslendinga senddr nefndarmönnnm Alþingis- hátíðarinnar minjagripi. Fyrip nokkru fjekk formaður Alþingisnefndarinnar, Jóh. Jó- liannesson bæjarfógeti, svohljóð- andi brjef frá heiinfai*arnefnd Vestur-íslendinga: Winnipeg, Man. 21. February 1931. Hr. alþingismaður Jóhannes Jó- hannesson, forseti undirbúnings- nefndar Alþingishátíðar, Reykja- vík. Kæri herra. Er vjer, meðlimir Heimfarar- nefndar Þjóðræknisfjelagsins, lít- um til baka til þeirra stunda, sem vjer dvöldum í Reykjavík síðast- liðið sumar og til þeirrar stórkost- legu ánægju og fagnaðar, er vjer og aðrir vestur-íslenskir gestir, nutum í sambandi við heimkom- una og þátttökuna í hátíðinni, og vjer minnumst þeirrar frábæru gestrisni og margvíslegu ahiðar, er vjer urðum aðnjótandi af hálfu Undirbúningsnefndar Alþingishá- tíðarinnar, langar oss til þess, að biðja meðlimi þeirrar nefndar að Joggja af oss gripi þá, sem vjer höfum leyft oss að senda í yðar umsjá, sem lítilfjörlegan vott þakk lætis vors. Gripir þessir eru göngustafir, merktir með nafni hvers nefndar- manns fyrir sig. Vjer biðjum yður, herra forseti, að sýna oss þá vel- vild að koma þeim til skila til hlutaðeigenda, ásamt kveðjuspjöld um þeim, er þeim fylgja. Með einlægri vináttu og virðingu, f. h. Heimfararnefndar Þjóðrækn- isfjelagsins. J. J. Bíldfell, Ragnar E. Kvaran, forseti. skrifari. Jafnframt voru nefndarform. sendir göngustafirnir, sem heim- fararnefndin sendir hátíðarnefnd armönnunum. Stafir þessir eru for látagripir, úr íhenholt og með gull handfangi. Framan á handfanginu er fangamark eiganda, en aftan á er grafin mynd af íslenska fánan- um, en sitt hvorum megin við hann eru breski fáninni og fáni Banda- ríkjanna. Oðrum megin á hand- fanginu er fult nafn eiganda, en hinsvegar stendur: Heimfararnefnd Þjóðræknisfjelagsins 1930. Svohljóðandi brjef hefir form. hátíðarnefndar sent gefendunum: Hndirbúningsnefnd Alþingishá- tíðar 1930. Reykjavík, 20. apríl 1931. Herra J. J. Bíldfell, forseti heim fararnefndar Þjóðræknisfjelagsins, Winnipeg, Man. Canada. Kæri herra. Undirbúningsnefnd Alþingishá- tíðar 1930 hefir nú meðtekið göngu stafi þá, som heimfararnefnd Þjóð ræknisfjelagsins hefir sýnt undir- búningsnefndarmönnum þá velvild og þann sóma að senda oss að gjöf, og skýrt er frá í hrjefi heimfarar- nefndarinnar til vor, dags. 21. febrúar þ. á. Það var frá byrjun skoðun und- irbúningsnefndarinnar, að hátíðar- höldin 1930, til minningar um þús- und ára afmæli Alþingis, ættu fvrst og fremst að vera fyrir ís- lendinga sjálfa, austan hafs og vestan, og því leyfðum vjer oss að snúa oss til Þjóðræknisfjelags Vest Nokkrar litið gallaðar saumavjelar (aðeins kassinn gallaður) seljast með tæki- færisverði. w m ur-islendinga og biðja það að j skipuleggja þátttökuna á hátíða- höldunum að vestan. Við þessum tilmælum vorum varð Þjóðræknis- fjelagið góðfúslega og kaus heim- fararnefndina, sem það er aðal- lcga að þakka, live þátttaka Vest- j ui-íslendinga varð myndarleg og j varpaði ljóma yfir hátíðahöldin, 1 öllum Austur-islendingum til á- nægju og gleði. Jafnframt því að eúdurtaka j þakkir sínar til heimfararnefndar- innar fyrir ágæta samvinnu við undirbúning hátíðahaldanna, vill undirbúningsnefndín hjer með færa henni sínar bestn þakkir fyr-1 ir hina veglegu og kærkomnu gjöf, ! sem heimfararnefndin hefir sæmt hvern eiristakan undirhúnings- nefndarmanu. Með einlægri vináttu og virðingu., F. h. undirbúningsnefndar Alþingishátíðar 1931. Jóh. Jóhannesson. Ásg. Ásgeirsson. MinDlngargiafdSiöður Landsspitala fslands. Minningargjöfnnum er nú öll- um varið til styrktar sjúklingum á Landsspítalannm, því skipulags- skrá sjóðsins mælir svo fyrir að jafnskjótt og Landsspítalinn taki til starfa, skuli ölln þvi, sem sjóðn- um áskotnast af minningargjöf- um, nema um stærri npphæðir sje að ræða, sem bnndnar eru ein- hverju skilyrði af hálfu gefend- anna, árlega varið til styrktar, en ekki lagðar við höfuðstól. Hve j miklum styrk sjóðurinn getur miðlað, fer því eftir því hve. al- inent menn gefa minningargjafir til hans. Vonandi er að þetta auki enn meir vinsældir sjóðsins svo hann geti orðið efnalitlum sjúk- lingum veruleg hjálp, þegar þeim ríður mest á. Sú breyting er orðin á afgreiðslu minningarspjaldanna að ungfrú Helga Sigurjónsdóttir hefir hætt afgreiðslu þeirra, en í hennar stað stók Ólafía Lárusdóttir, Túngötu 2, við afgreiðslunni. Að öðru leyti er sama fyrirkomulag og áður hef- ir verið auglýst. Hemur skð meistari heimsins hingað í snmar? skák eða fleiri, eða að tefla sam- tímis 12 blindskáltir í einu. Stjórn Skáksambandsins hefir at- hugað þetta tilboð heimsmeistar- ans, og hefir tjáð Morgunblaðinu að hún teldi það ómetanlegt gagn íslenskri skáklist, ef mögulegt reyndist að sinna þessu tilboði heimsmeistarans — En því miður, segir sambandsstjórnin, eru fjár- hagsörðugleikar því til fyrirstöðu að Sambandið geti tekið þessu tilboði, sem hefir að minsta kosti tvö þúsund króna útgjöld í för með sjer fyrir Skáksambandið, nema fjárhagsaðstoð komi frá veL unnurum skáklistarinnar. JMorgunblaðið vill nú beina þeirri fyrirspum til allra velnnn- ara skáklistarinnar hjer á landi- hvort þeir ekki telji það vansæmd; að þurfa. að hafna slíku kostaboðj frá skákmeistara heimsins, a£ þeirri ástæðu einni, að það skorti aðeins tvö þúsund krónur til að standa straum af nauðsynlegum kostnaði við för meistarans hing- að til lands. Morgnnhl. er þeirr- ar skoðunar að sjálfsagt sje að allir hinir mörgu velunnarar skák- listarinnar hlaupi lijer undir bagga, og leggi fram þessa upp- liæð svo að málinu verði strax hrundið í framkvæmd. — Blaðið liefir þess vegna hafist handá til að safna þessari fjárhæð, og vonar að lesendumir verði fljótir til að leggja fram það, sem til vantar, og að sambandsstjórnin, geti tekið þessu tilboði heims- meistarans. Morgunblaðið teknr fúslega við öllu því sem velunn- arar skáklistarinnar vilja leggja fram í þessu skyni. Skákmeistarinn tekur það fram í tilboði sínu, að hann hafi veitt sjcrstaka athygli íslensku skák- mönnunum sem fóru til Ilamborg- ar í fyrrasumar, og að fulltrúinn frá Júgóslóvakíu sem var hjer 4 Alþingishátíðinni í fyrra, Majoura- witsch ráðherra, hafi tálað við sig um ísland og íslendifaga á þá leið, að sig langi mjög til að koma' hingað til lands. Morgnnblaðið jiykist þekkja Reykvíkinga svo vel, að þeir ekki láti þetta mál stranda á ekki meiri fjárhæð en tvö þúsund króiiur ern, þegar margir leggjast á eitt til að greiða hana. Verið nú samtaka Reykvíkingar —og fljótir nú — svo að hægt verði að taka þessn tilboði heims- meistarans. Skákmeistari heimsins Dr. Alex- ander Aljechin, hefir sent Skák- j sambandi íshinds íilboð um að koma hingað til lands fyni lduta júní mánaðar næstkomándi, og sýna hjer opinberlega, að minsta kosti tvisvar sinnnm, skáksnilli sína, annað hvort að tefla við fjölmarga í einn, tefla við fleiri ' menn sem eru í samráði um eina ,DOX‘ komin vestur yfir haf. Friedriehshaven, 2. maí United Press. FB. — Dornier-verksmiðjurnar hafa fengið skeyti um það, að risaflug- vjelin DOX hafi lent í Villa Cisne ros seint á föstndagskvöld. Skeyti þessu hefir seinkað. Áður hafði bor ist skeyti um það, að DOX væn á leiðinni frá Las Palmas á Kanar- isku eyjunum til Brazilín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.