Morgunblaðið - 05.05.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.05.1931, Blaðsíða 3
* 'M. OURÍ’N BL AÐIÐ ^niHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii^ U organbla^ib Ötgef.: H.f. Árvakur, Keykjavík g Kitstjórar: Jón KJartansson. Valtýr Stefá.nsson. Kltstjórn og afgreiftsla Austurstræti 8. — Slmi 600. s= H.ugiýsingastjóri: E. Hafberg. Ej ■v .glýsingaskrifatofa Austurstræti 17. — Síml 70u = s= I'imaslrnar: = j *»11 .x ja rtansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220 ES E Hafberg nr. 770 4*kr1ftagjald: ínnanlands kr. 2.00 á mántiTSi = • "^nlands kr. 2.60 á mánutSi EE lf»tisas«lu 1« aura elntakiB. 20 atira meb Tjesbók S iDiiiniinmimitimmniiiimiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiitmiiiiiiitiiÍ Qðlnsleiðangurinn. Óðinn k om hjngað í gærmorg- nn. Hann flutti Veiðibjölluna inn í flughöfn í Vatnagörðum. — Eins og getið var um í síðasta folaði, var til þess ætlast, að skýrsla um ferð þessa, vestur í Grænlandsís, eftir Alexander Jó- hannésson, kæmi út hjer í blaðinu í dag, þar sem sjerstaklega yrðu rakin tildrög þess, að ekkert varð úr fluginu til Grænlands, heldur sú ákvörðun tekin í skyndi að snúa aftur heimleiðis. Um þetta efni voru að vísu komnar nokkrar fregnir hingað áður. Þess var getið í skeytum frá Óðni, að hreyfill Veiðibjöllunnar var í ,ólagi, en ólag það kom til af því, að teliið hafði verið annað bensín í leiðangur þenna en notað liefir verið í Veiðibjölluna áður, og þetta bensín reyndist ónotbæft í hreyfil flugunnar. En til þess að ganga úr skugga um, að nákvæm vissa 'fáist í þessu efni, og þurfi ékki framvegis, að fara í neinar grafgötur nm það, hvað olli því, að leiðangurinn mistókst, gerði dr. Alexander Jóhannesson táðstafanir vtil þess strax í gær, að bensínið :yrði rannsakað og efnagreint. — 'Þessari rannsókn var ekki lokið svo snemma í gær, að Skýrslan .um úrslitaatriði leiðangursins gæti Jíomið í hlaðið. . Cotton ætlar að leggia á stað til Grænlands í kvöld. London, 4. maí. United Press. FB. Sidney Cotton majór áformar að fara til íslands frá Hull á þriðjudag. Fer hann á eimskipi óg hefir flugvjel meðferðis og hefir meðferðis allan nauðsynlegan út- búnað í norðurferðir og til aðstoð- ar Courtauld. — Cotton er reynd- ur flugmaður frá Labrador. Hann leggur af stað frá London í dag, ef engar fregnir verða þá komnar um, að Courtauld hafi verið bjargað. Skálkaskjól. Það er gömul hirðvenja í Tíma- flokknum að nota minningu lát- J inna manna í ábreiðu yfir misind- ^ykki sitt við slíkum skamm- átt í klækiskap þeirra. Athæfi þetta er ekki aðeins stórflekkun á minnirigu þeirra látnu, heldur er það einnig óverðskulduð móðgun þá, sem ætlast er til að gjaldi isverk foringjanna og skjólgarð í arverkum vömum fyrir þau. Þeir vita sem er, að hinn framliðni getur ekki mótmælt. Hann getur enga vöm jsjer veitt, þó afbrotamenn flekki minningu hans með því að til- einka honum ófremdarverk sín. Þetta er eitt af ógeðslegri her- brögðum þeirra í Tímaherhúðunum og sannar það, að hugdeig var- Frá Siglufirði' 7000 smál. Það á að geta siglt 19% mílu að jafnaði og er því ekki nema 21 klukkustund á milli Berg- en og Neweastle, eða nærri því helmingi skemri tímá en skip hafa áður verið að fara þar á milli. „Venus“ hefir rúm fyrir 184 farþega á fyrsta farrými og 76 á öðru farrými. S£, I. O. O. F. Rbst. nr. 1, Bþ. 8055872 — I. Siglufirði, FB. 4. maí. Kvennaverkfall enn. Nokkrar stúlkur fóra í gærdag í‘ sjóhúsin og kröfðust kanphækk- menni láta fá smánarverk óframin unar fyrir línustúlkur. Kröfunni til lífs sjer. neituðu flestir útgerðarménn og Síðan Tryggvi Þórhallsson fetaði ráðnar stúlkur virtust vera henni í fótspor Trampe greifa, hefir lítið eða ekkert sinnandi. Hækkun- líkræningi sá ekki vogað að grafa arkrefjendur lýstu því yfir, að í leiði Jóns Sigurðssonar. Pjetur vinna yrði stöðvuð. Sagt var Jónsson frá Gautlöndum hefir morgun, að vinnustöðvun fari líka fengið að hvíla í friði í gröf (fram í dag. sinni nii um tíma, en áður var Eldur. það ekki óvenjulegt, að honum Slökkviliðið var kallað út áðan. væri brugðið upp sem skilyrði, Hafði kviknað í fatnaði í sölubiið þegar Tíminn átti árás að mæta Arnfinnn Björnsdóttur á móti fyrir ósómaverk. Tíminn hefði þó símastöðinni. Hafði búðarstúlka vel getað látið hann hvíla í friði, gengið frá olíuvjel svo nálægt fatn því nóttina sem hann ljetst, lá blað aðinum, að eldurinn náði honnm, ið fullprentað með árásargrein á en stúlkan farið út. Eldurinn varð Fundirnir 1 Skagatjarðar- tg Húnavatnssýslu. Mjög em fregnir þær sem blað- inu hafa borist að norðan, sam- liljóða um það, að Sjálfstæðismenn sjeu ánægðir yfir fundum þeim, sem Pjetur Magnússon hefir boðað til þar nyrðra. Pundurinn á Blönduósi var ákaflega fjölmenn- Tir, og fundurinn á Sauðárkróki mnn vera einhver sá fjölmennasti landsmálafundur, sem þar hefir verið haldinn. Hann stóð yfir til kl. 2 aðfaranótt mánudags. A öllum fundunum, er vamar- aðstaða stjómarliðsins áberandi, og getuleysi Framsóknarmanna er fram koma á fundunum í því, að verja gerræði og glapræði, fjár- sóun og fantabrögð núverandi landsstjómar. Fjölda margir togarar hafa kom ið inn undanfama daga. Afíi fer nú . minkandi á Selvogsbanka. — Ennfremur komu hingað í gær- riiorgun rúmlega 30 færeyskar skút rir, og spánskur botnvörpungur ®ieð veikan mann. liann á 1. síðu. Það átti að sparka Pjetri, af því hann var of mikill drengskaparmaður til þess að hann ljeti nota sig til Tímalegra verka. Þá var árásargreinin hrend, en í staðinn kom væmnasta lofgrein. Nú skyldi nota minningu hans sem skálkaskjól. í stað þess að níða átti hann lifandi, skyldi nú níð- ast á honum látnum. Alkunnugt er, hvernig minn- ingu' Hallgríms sál. Kristinssonar hefir verið veifað. Og nú þegar Tíminn þarf að verja mesta pólit- ískt óbótaverk, sem framið hefir strax slökktur og urðu skemdir litlar. Afli. Róði'ar halda áfram. Hlaðafli, svo flestir bátar koma með á þíl- fari og sumir skilja eftir línu. Uppreisninni á Madeira lokið Lissabon, 2. maí. United Press. FB. Flotamálaráðherrann tilkynnir, að hann hafi fengið loftskeyti frá Madeira, þess efnis að uppreisnar- verið á íslandi, í núlifandi manna nienn hafi tilkynt, að þeir legði minni, kemur Tíminn með mynd njgnr vopn, þar sem stjórnarher- af Hallgrími á fyrstu síðu innan um pólitiska ósómann. Og bróðir hans er gerður að ráðherra og flutt um hann lofgrein með mynd. liðið væri langt um mannfleira og betur búið að vopnum. Af mót- spyrnu myndi aðeins leiða miklar blóðsúthellingar, en hins vegar ó Það á víst að gera Hallgrím hngsandi að uppreisnarmenn gæti Kristinsson að eins konar aðila fyr unnið sigur. — Portúgalska stjórn ir stjórnarglæpamáli Tryggva Þór- ^ in hefir skipað svo fyrir, að ekki hallssonar. Það á að milda huga skuli ráðist á uppreisnarmenn landsmanna með myndinni af hon- um og innsetningu bróður lians í ríkisstjómina. — Hallgrímur sál. Kristinsson var afar vinsæll maður. Kom það af því að haim var mesta ljúfmenni í umgengni og drenglyndur. Um bróður hans, sem nú er orðinn ráðherra, vita menn þar á móti ,Venm4 Fallegasta og hraðskreiðasta „diesel“-vjelskip í heimi. Hinn 1. þ. m. hafði Bergenska- ekkert. Hann er minningarspjald, fjelagið boð inni fyrir konung og sem Sambandinu var gefið við lát ríkisstjórn og þingmenn í hinu Hallgríms sál., og nú hefir verið nýja og fagra skipi sínu, sem flutt upp i stjórnarráð. „Venus“ heit.ir og á að verða í Þjóðin á að venja Tímann af förum milli Noregs og Englands. þesSum ógeðslegu hernaðarbrögð- Er það .hið hraðskreiðasta skip, uh. Hún á að mæta því með fyr- sem nxi siglir yfir Norðursjóinn, irlitningu að misindismenn byggi og talið hraðskreiðasta „diesel“- sjer skjólgarð af framliðnum heið- vjelskip í heimi. Það er 142 feta ursmönnum, sem engan þátt hafa langt, 54 feta breitt og ber um Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Yfir íslandi og fyrir norðan og vestan land er loftþrýsting há, en yfir Norðursjónum og Skotlandi er lægð, sem hreyfist NV-eftir og mun valda NA-lægri átt hjer á landi á morgun. Veður er yfirleitt kyrt og þurt um alt land, ljett- skýjað víða um SV-hluta landsins og á N-landi , en þykkt loft í öðr um landshlutum. Hitinn er 3—4 st. víðast hvar á N og A-landi, en 7—10 st. SV-lands. Veðurútlit í Rvík í dag: NA- .gola eða kaldi. Urkomulaust. Siglfirðingur fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Stjómmál í útvarpinu. f gær hófust umræður um stjórnmál útvarpinu og verða í þrjú kvöld. í neðri-deildarsal Alþingis voru við tæki höfð fyrir væntanlega fram bjóðendur og blaðamenn. Jafn- framt voru gjallarhom á svölum xinghússins fyrir allan almenning. — Sjálfstæðismenn höfðn viðtæki i Varðarhúsinu. Munu umræður þessar hafa vakið mikla athygli rim gjörvalt land. Þessir tókn til máls: Jón Þorláksson, Jón Bald- vinsson og Tryggvi Þórhallsson og hjeldu sínar þrjár ræðumar hver, Háskólafyrirlestrar prófessors O Krabbe. Næsti fyrirlestur verður fluttur í kvöld kl. 6 í Kaupþings salnum. Skipaferðir. Dronning Alexandr ína kom að norðan í fyrrinótt, Hún hafði mikið meðferðis af beitusíld að norðan, en beituhörg- ull orðinn hjer. — Brúarfoss kom til Leith í gærmorgun. — Lagar- foss kom til Leith í fyrradag. — Dettifoss fór sama dag frá Ham- borg. — Lyra kemur hingað í dag. Hljómleika ætla þeir Þórhallur Ámason cellóleikari, Emil Thor- oddsen og Kristján Kristjánsson söngvari að hafa í Nýja Bíó annað kvöld, og er aðgangseyrir mjög lágur, sbr. við aðra hljómleika. Sálanrannsóknarfjelag íslands heldur fund fimtudagskvöld n.k. kl. 8V2. Sig. H. Kvaran flytur er- indi. Sjá nánar i augl. í blaðinu í dag. Bátur fe<rst — mönnum bjargað. Á sunnudagsmorgun vantaði einn af bátunum frá Stokkseyri — vjel- batinn „Islending", (formaður Tngimundur Jónsson, Strönd á Stokkseyri). Frjettist ekkert til bátsins um hríð og vora menn orðnir hræddir um hann og menn- ina. En í gær kom fregn um það, að bátur úr Vogum hefði komið til Stokkseyrar með alla mennina. En bátinn höfðu þeir mist. Með hverjum hætti það hefir oríiið hafði blaðið ekki fr»ett í gær- kvöldi, en sagt var að svo mikill leki liefði komið að houum, að Gnlrófnr. Rabarbari. Rauðbeður. Gulrætur. Versi. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Atvinna. Nokkrar stúlknr geta enn fengið atvinnn við fiskverkun. — Vpp- lýsingar á Grettásgötu 66 A, neðstu íbúð, kl. 6—7 síðdegis í dag og morgun. Aðeins á þessum tíma. Riingatolla Hnattspyroufiel. „Fram fyrir árið 1931. I. flokkur. Á nýja íþróttavellinum. Mánudaga frá kl. 9—10% sSJdL w Miðvikudaga frá kl. 9—10% síðd- Föstudaga frá kl. 7%—9 . ®íðd. H. flokkur. Á gamla vellinum. Þriðjudaga frá kl. 9—10 síðtL Fimtudaga frá kl. 8— 9 síðd. Laugardaga. frá kl. 8— 9 síðd- IH. flokkur. t Á gamla vellinum. Sunnudaga frá kl. 10—11 árdegis. Á nýja 3. flokks vellinum. Þriðjudaga frá kl. 8— 9 síðd. Fimtudaga frá kl. 9—10 síðd. Laugardaga frá kl. 9—10 siðd. Gejrmið itöfluna! Mætið veít STJÓRNIN. mennimir hefði orðið að hleypa honum til lands, skemstu leið og upp að Krísnvíkurbiargi Þar mun báturinn hafa brotnað oer sokkið athuga það að tennisæfingar hefj- ast næstkomandi laugardag. Sjá auglýsingu. — Ráðleggingarstöð fyrir barnshaf andi konur, Bárugötu 2, opln fyrsta þriðjudag í hverjum má»- uði frá 3—4. Ungbaraavernd Líknar, Bárn- götu 2, opin hvem föstudag frá kl. 3—4. Skíðafjelagið fór skemtiför upp að Skálafelli á sunnudaginn. Vorn milli 40 og 50 manns í förinni Skíðafæri var afbragðs gott þar efra og snjór meiri heldur en i mars í fyrra. Veðrið var aftnr ú móti eins og um hásnmar og minn- ast Skíðafjelagar, þess ekki að hafa fengið svo dásamlegt veðnr áður. Voru allir í besta skapi þegarheiin var komið um kvöldið. Knattspyrntimót í sumar. Nýlega liefir knattspymuráðið ákveðið eft irfarandi mót: Vormót 3. flokks 17. maí. Vormót 2. fl. 25. max. B- liðsmótið 8. ágxxst. Haustmót 2. fl. 30. ágxist. Haustmót 3. fl. 6. sept. niður, en mennirnir komist upp í IJm íslandsmótið og mót.ið ut» bjargið og vildi svo vel til að Skotabikarinn er ekki ákveðið Voga-bátxxrinn sá þá og gat bjarg- að þeim. Tennis í snmar. fbróttafielag ennþá. Stofnfundur verður haldiun 1 kvöld kl. 8% í Baðstofu Iðnaðar- Reykjavíkur biður meðlimi sína að mannahússins í fjelagi, sem ætíar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.