Morgunblaðið - 05.05.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1931, Blaðsíða 6
I. 0 RG U N B L ADl Ð UiQ Ödýrt 8 Bollapör postulín frá 35 a. Kökudiskar postul. frá 1 kr. Mjólkurkönnur 1 lt. 1.50. Teskeiðar 2 turna frá 45 au. Teskeiðar 3 turna 3.75. Matskeiðar og gafflar 2 turna á 1.50. Matskeiðar og gafflar 3 turna 12,75. Borðhnífar ryðfríir frá 75 a. Hnífapör parið frá 50 au. Bjálfblekungar frá 2 kr. Bjálfblekungar 14 karat á 8.50. Matar- og kaffistell mikið úrval. Áraxtasett o. m. fl. nýkomið. ieí wí im Bankastræti 11. ^atlalhitar þesair, eru besta og ódýrast; kryddsíldin. Tilreiddir hjer, úr íslenskr síld. Fást í flestum verslunum. Sláturfjelag’5. Sími 249. Nýkominn: Saumnr, Vjelareimar og Verltfæri. Vaid Poalssn. Klapparstíg 29. S;mi 24. ar siiém jídið;; kr. 1.25.; Jí i borðið. I Te'pn- og nnglinga Sumarkápur mjðg fallegar og óáýrar. Vðruhúsið. RJóma-ís. Okkar rjómaís er sá besti og lang ódýrasti sem fáanlegur er hjer á landi. Hann er búinn til af sjer- fræðingi í mjólkurvinslustöð okk ar, en hún er búin öllum nýjustu vjelum og áhöldum til ísgerðar. Þar sem góðir gestir koma — þarf góðan ís. Pantið hann í síma 930. MjólKnrijelag Reykjavíknr. — Mjólkurvinslustöðin. — Til Keflaví'íur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá SteindórL Sími 581. »smm ILKA RAKSAPA 1 Krona /hZir?œyiz' ströngusln fcröf 12.772* Þú ert þreytf, dauf og döpur í skapi. Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. — Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. Þá færðu nýjan lífs- kraft, sem endurlífgar líkams- starfsemina. Fersól herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fœst í flestum lyfjabúðum og Laugavegs Apóteki. Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. fs, margar tegundir. Einnig í krúsum sem taka má með sjer heim. niauna um megn að reisa skorður við því að fara í skuldir. Skyldu- lið bænda heimtar gott líf, hvort sem ástæður leyfa eða ekki. Út- gjöld opinber eru nú orðin svo óþyrmileg, að eigi verður rönd við reist, í mínum hrepp er svo ástatt — en hann mun vera í meðallagi staddur, þ. e. bændur í honum — að útsvörin ern nú jafnmörg þús- (und, sem þau voni hundruð um aldamótin. Jeg á við útsvarsheild- ina. Og þó eru nú færri í sveitinni , til að bera þessa fúlgu. Stærsta fúlgan fer í sýslusjóð og er hjálpin . til berklaveikra manna mest npp- ; hæð. Fátækra hjálp er lítil í sveit- : inni. Framfarimar líta þannig út. Útgjöld bænda fara hröðum fetum ; í vöxt, án þess að vilj verði sporn- að, þannig, að skuldirnar aukast ár frn ári. Bústofninn kann að vaxa hjá sumum og framkvæmdir. En ekki veit. jeg hvar þetta lendir. — Mjer virðist nú svo, að fjöldi manna, einkanlega þeir yngri, þyk ist himin höndum taka, þegar þeir geta. fengið lán. En mjer sýn- ist þetta alls ekkert himnaríki, hfldur hin veröldin. Jeg gat um alla vega aukin útgjöld. Sum eru óviðráðanleg en við sum væri h*gt að ráða. Jeg geri ekki hjer upp á milli þeirra. Eu það segi jeg, ftð sá bóndi, sem reynir ekki að sporn? við snknum útgjöldum og^ iántökum, hann ris aldrei á leg<r ajálfbjferga manna. — Það sýn'.r reyöslan. Og í annan stað „hiutarins eðli‘ ‘. Það er sjálfgefið, að smábú — nú búa fiestir smátt — getur ekkx i'ramfleytt fjölskyldu, þegar svo er ástatt, að svara verður rentum at skuldasúpú og afborgun af henni. Það er satt sem Guðrún sagði forðum Ósvífursdóttir, að til þess er fje, að menn farsæli sig af því. Og ef svo er teflt, að bændur geta jfað góðu lífi, eða þolanlegu á kuldabúi og staðið í skilum, þá x ekki um það að fást. En mjer || irðist sem flestir þessir skulda- elir fari að lokum „í hundana“. -eir láta engan hlut eftir börnum ínum nema skuldir. Hjer í sýslu ,afa böm undirgengist að borga skuldir foreldra í kaupfjelögunum og gert það sama, aða byrjað á því. Sú arfð w ill. Nú er á það að líta, að lamdið er komið í stórskuldir, vegna fram- faranna. —r ‘Bandastjettin hefir í rauninni komist Ljett út af ríkis- ! gjöldum hingað til. Em kvar á að ! taka f je framvegis til að standa straum af þjóðskuldinnif B*nda- ' stjett hálfdrukknuð í skuldtua get- i ur lítið imt ai höndum tii þsss. Og ekki munu aðrar vinnustjettár rísa undir miklum þunga. Efuataenn eru fáir og verða fljótt etnjr upp eða rifair úr reðimu. Og b/ver á )»á að taka fjeð ',,í sálima hjt»f Jwjb í»ÍJÍSb‘ Jeg veit ekid hvað G. M- pró- ft.ssor leggur til í seinni hluta rit- gerðar sinnar. Hann ,getur að lík- indujn ekki annað sagt, en það, sem blasir við: Auðn í öllum átt- um af óviturlegu athæfi. — 1 útgerðarþorpi í grend við mig hefir þorskurinn „hlaupið á land“ s.l. á.r, tvö, þrjú. Sumir einhleypir menn hafa borið frá borði 2—300C kr. — og verið að árslokum slypp ir. Vitlaus meðferð á fje hefir siglt í kjölfar uppgripaafla og uppskrúí aðra daglauna. Fólkið sem í þorp unum býr, sumt af því, stemdur nú l.t. i 1|L iilr. Jii Irísliiiirn-tiiiiiij Kaupmannahöfn. Alls konár brunatryggingar. Umboðsmenn: Eggort Kristjáasson & Co — ber*skjaldað, þegai- afli bregðst og íiskivt rð fellur. En þet.ta fólk vill ekki vinna í sveit fyrir það kaup, sem landbúskapur getur greitt. — Hann er búinn að lama sig á því að gjalda of hátt kanp. Við lifum samt lengi, bændumir, á litlu — ef skuldimar eru í hófi. En þar scm þær eru mjög miklar, er ör- birgð fyrir dyrum, eða þá skort- ur; uppgjöf skulda blasir við. En þá fellur sá þungi á hina, sem hafa varast skuldir og neitað sjer um flest eða öll lífsþægindi. Hallgrímsklrkla I Sanrbæ. Það mun bafa verið árið 1914 eða 1915, sem hjeraðsfundur Borg- arfjarðarprófastsdæmis var hald- inn að Grund í Bkorradal. Var þar borin upp sú tillaga, að reisa minningarmerki eða kirkju yfir gröf’síra Hallgríms Pjeturssonar í Saurbæ, þár sem hann innti af höndum prestsþjónustu og íiggur gi'afinn, Þessari tillögu var tekið hið beata á fund- inum og hún borin fram og sam- þykt á prestastefnu í Reykjavík, sama ár. Gengust ýmsir prestar fyrir talsverðum samskotum í, þessu skyni í sóknum þeirra. Auk talsverðra samskota x Saurbæjar- prestakalli hjá yngri og eldri, lof- uðu sóknarbúar í Saurbæjarsókn 5 þús. kr. framlagi, «r til kirkju þyggingar k*mi. Árið 1927 var valin sjerstök nefnd, til að hafa á hendi fjár- söfntm til fyrirhugaðrar kirkju og að hrinda þeirri hugmynd í framkvœmd, svo fljótt sem verða mætti. Hefir nú, að tilhlutnn nefn 1 arinnar verið gerð teikning a.f hinni fyrirhuguðn kirkju af húsa- gerðarmeistara Árna Finsen ,er þykir falleg og einkennileg. Verð- ur sú teiknixsg birt á prenti innan skamws. Víð n»stl. áramót, voru samskot- in til kirkjunrLar þeesi; 1 h, alm. kjrkjusjóðj kr. 15.342.51 Safnað af n.e£ndinj*j — 2.392.75 Sjóður Saurb.Mrkju — 1.295.15 Framlag Saurb.sóknar — 5.000.00 Riuðkðl. > þnrkað. I |;Pakkiim 75|áttra| “ Aljs kr. 24.030.41 Á hjfwaðsJámdj Borgarfjarðar- prófastedæuftis 1929 kom fraro sú tillaga, að ráðstafanir yrðu til þess gerðar, að Saurbæjarprestakall á Hvalf jarðarströnd yrði aðeins veitt úrvalsprestí, er slnt gæti jafniliða j^restsstarfi. bókmentelegum störf- nm í kirkjulega átt. Var þessi til- raga einnig borin upp og samþykt á prestastefnu sama ár. Nú hefir maður, sem akki vill ’áta nafns síns getið, afhent mjer kr. 150.00, með þeim fyrirmælum að fje þetta verði byrjun eða vísir til sjóðmyndunar og verði vöxtum sjóðsins á sínum tíma varið til að lnuna slíkum úrvalspresti í Saur- b». ~ B. Th. Islenskar vorur: t‘i Isl. kartoflur í sekkjum og lauari -017. moe •xæíI ,xífuf sq ' .texanv.d 71gt. íslensk egg og andaregg. ísl. smjör 1.50 pr. 14 kg. ' ( Kjómabússmjör. Lúðuriklingur í pk. 1.25. ■ ■ ■ ! : - . 11.... í 037 fl íijjd • Laugaveg 63. Sími 2393. ao n wí I m Kj XjJ ÍO'Í ifto'i 1 xntseb 00 4 io'xbln ix Hveiti % kg. 0.18. do. 1 smáp. 1.80. Hrísgrjón V2 kg. 0,25. Kaffipokinn 0,95. Páll Hallbjðrns, Laugaveg 62. — Sími 858. ;asG« Það er þjóðarhagnaður að nota Hreins vörur. Kaupið Hreins Sáp- ur, Þvottaefni, Skóáburð, Gólfá- burð, Vagnáburð, Fægilög, Kerti og Baðlyf. >xai g tíliÞ -00 f •> rf Af ýmsum gerðxim og verði. Einnig líkklæði ávalt v1jlbúið hjá Eyvindi, Laufásveg 52. Sími 485. Kolasalan u. Sími 1514.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.