Morgunblaðið - 09.05.1931, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
iuittttUHHuwiuiumHinumiiumumiiiiiiiiiiiiiimHiiiit^
JHorgun bla^tö
i^et. H.f. Arvakur, iUsykjavIk s
Miuitjörar; Jóu Hjartanmion.
V alt^r dt«fá.naaon.
Jtatjöm og afgreiösla.
Austurstræti 8. —* Ölml 600. S
v o^iysiii^ustjóri: E. Hafber^ =
tuKlýslngaskritatota:
Austurstrætl 17. *— Öimi 700. g
leixnaslinar:
J'óíi ajurtansson nr. 7424.
Valtýr Stefánsson nr. 1220. =S
E. Hafberg nr. 770.
«sik rtftagjaid. =
(nnanlands kr. 2.00 & mánuM. s
ittiAÍands kr. 2.60 Á mátiuði. £=
tausasölu 10 aura eintak.in.
20 aura meft Ives)>ök jjjjs
SmimimHmniimmimiiiimuiiHiiuiimmiimiiiiiiiimiiÍ
Frambj óðendur.
Akureyri, PB. 8. maí.
Prambjóðendur á Akureyri, auk
ísbergs, Einar Olgeirsson af
hálfu kommúnista, Erlingur Prið-
jónsson af hálfu jafnaðarmanna,
en óvíst hvort Framsókn býður
nokkurn fram. 1 Eyjafjarðarsýslu
eru gömlu Pramsóknarþingmenn-
irnir í kjöri, Einar Árnason fyrv.
f jármálaráðherra og Bernharð I
: Stefánsson, en af hálfu Sjálfstæðis-
flokksins Einar Jónasson, Lauga-
Íandi, oddviti Glæsibæjarhrepps
og Garðar Þorsteinsson lögfræð-
ingur í Reykjavík. Sennilega verða
af hálfu Jafnaðamianna Guðmund
ur Skarphjeðipsson skólastjóri á
Siglufirði og Halldór Priðjónsson
ritstjóri, Akureyri, en Eiísabet
Eiríksdóttir kenslukona á Akur-
eyri og Steingrímur Aðalsteinsson
verkamaður í Glerárþorpi, af
hálfu kommúnista.
í Suður-Þingeyjarsýslu eru þess-
ir frambjóðendur: Af hálfu komm
únista Aðalhjöru Pjetursson gull-
smiður hjer, Ingólfur Bjarnarson
af. hálfu Framsóknar og sennilega
Björn Jóhannsson bóndi frá Skarði
, áf hálfu Sjálfstæðismanna.
Flóð í Þýskalandi.
Berlín, 8. maí.
United Press. PB.
Sex menn hafa beðið hana af
völdum flóða í Suður-Þýskalandi.
Mikið tjón hefir orðið í Stuttgart-
hjeraði og víðar.
Forvextir lækka.
New York City, 8. maí.
United Press. PB.
Pederal Reserve bankinn hefir
Jækkað forvexti úr 2% í U/2%.
Aukakosning í Englandi.
Glasgow, 8. maí.
United Press. PB.
B. W. Leonard (verkal.) vann
^sigur í aukakosningu, sem fram
fór hjer vegna andláts James
Stewart (veikah). Hlaut hann
10.044 atkvæði, en framhjóðandi
íhaldsmanna 8.662. Skoski þjóðern-
issinninn Camphell hlaut 3.521 at-
kvæði.
Kaþólskir kargir á Spáni.
Madrid, 8. maí.
United Press. PB.
Kennimannshrjefið, útgefið af
Segura kardinála í Toledo, hefir
vakið feikna athygli um allan
Spán, þar sem það er talinn vottur
þess, að kaþólsk kirkja á Spáni
ætli að berjast í fullum kraft-i til
þess að halda öllum sínum for-
rjet.tindum, sem hún ‘ hefir notið
öldum saman í skjóli konungs-
valdsins. Lýðveldisstjóríiin hefir
sett trúarbragðafrelsið á stefnu-
'skrá sína. Horfir þessum málum
nú svo, að trúarbrögðin kunni að
■hafa víðtæk áhrif á kosningamar.
Þingrofið
frð ýmsnm hliðnm.
Eftir Jón Þorláksson.
5. Yfirvarpsástæðan. Og 18. öld, er aðalsmenn höfðu 3
1 1. kafla gerði jeg grein fyrir atkvæði hver, en „einfaldir“ horg-
því, að engin rjettmæt þingleg arar bax*a eitt atkvæði, en slíkt
er fyrir löngu úr lögum numið
alls staðar.
Bandalag Pramsóknar og Al-
þýðuflokks byrjaði nú með því á
þingi 1928 að svifta Sjálfstæðis-
kjördæmi einu sæti (í Kjósar- og
Gullbringusýslu), og gefa Alþýðu-
flokknum vonarhrjef fyrir sæti í
stað þess (í Hafnarfirði). Næsta
tillagan um breytingu á alþingis-
kosningunum kom svo frá Pram-
sókn, afnám landskjörsins í stjórn-
arskrárfrumvarpin 11, sem lagt var
fyrir síðasta þing, en í landskjör-
jnu hafði til þessa falist ofur-
lítil uppbót á misrjetti kjördæma
skipunarinnar. Sú uppbót átti að
hverfa. Það- er nú viðurkent af
öllum, þar á meðal af Tryggva
Þórhallssyni í Tímanum og Jónasi
Jónssyni í útvarpsræðu, að ekki
verði hjá því komist að gera
breytingar á kjördæmaskipun
samhandi við afnám landskjörs-
og þá auðvitað í'þá átt, að
ástæða var fyrir þingrofimx, ef
litið er til þeix*ra mála, sem fyrir
þinginu lágu. Stjórnin hefir fund-
ið að þetta var satt, og hefir nú
eftir á reynt að hera fram nýja
ástæðxx.
Ástæðan á mx að vera síi — og
eingöngu sxx sagði J. J. í útvarps-
ræðu 6. þ. m. — að stjórnin hefði
frjett á skotspónum að Sjálfstæð-
ismenn og Alþýðuflokksmenn
mundvx vera líklegir til að koma
sjer saman um breytixxgu á kjör-
dæmaskipun landsins í þá átt, að
landinu yrði skift í sex kjördæmi
og lögleiddar hlutfallskosningar,
eftir að heimild til slíkrar lög-
leiðingar væri komin inn í stjórn-
ai'skrána.
Út af þessari uppáfyndingu þarf
nxi fyrst að taka það fram, að
ekkert frumvarp í þessa átt var
fram komið í hinu rofna þingi, og
að ekki var heimilt að bera það
þar fi'am, af því að stjórnarskráin
leyfir ekki slíka kosningatilhögun:
Ekki get jeg hugsað mjer að
fundin verði auðvirðilegri átylla
fyrir gerræðisverki, sem þetta
þingrof sennilega var, en sú, að
það hafi verið framkvæmt vegna
málefnis, sem hvorki var fram-
komið á þinginu nje gat komið þar
fram. Þetta er uppgjöf allra varna
af stjórnarinnar hendi.
Þetta mál, hlutfallskosningar í
stórum kjördæmum, getur nú ekki
heldur komið fram á því þingi,
sem kosið verðvxr 12. júní, hvort
sem það þing situr heilt kjörtíma-
bil eða skemur. Ef það ætti að
koma fram, þarf fyrst að breyta
stjórnarskránni, og það kostar
þingrof og nýjar kosningar, aðr-
.ar en ])ær, sem nú standa fyrir
dyrum.
Kosningarnar 12. júní geta því
ekki snúist um þetta mál.
Komi þetta mál upp, verða aðr-
ar kosningar fram að fara síðar,
þar sem þetta mál þá getur legið
fyirir.
Samt þykir mjer rjett að sýna
stjóx;iiinni þá kurteisi, að fara
nokkurum orðum um þetta mál.
Kosningarnar 1927 sýndu það
greinilega, að með núverandi kjör-
dæmaskipun og kosningatilhögun
getur þingið orðið mjög langt frá
í’jettri mynd af fylgi stjórnmála-
flokkanna í landinu. Framsóknar-
flokkurinn fekk 17 þingsæti, en
hefði átt eftir atkvæðamagni að
fá aðeins 11. Sjálfstæðisflokkur-
inn fekk 14 þingmenn, en hefði
átt að fá 17. AlþýSuflokkurinn
fekk 4, en hefði átt að fá 7. At-
kvæðatölurnar fjellu þannig, að
a hvern Framsóknarþingmann
komu 560 atkv., á hvern Sjálf-
stæðismann 1110 atkv. og á hvern
Alþýðuflokksþingmann 1525 at.kv.
Hver Framsóknarkjósandi hafði
þannig nálega tvöfaldan atkvæð-
isrjett á við Sjálfstæðismenn og
xiálega þrefaldan 4 við Alþýðu-
flokksmenn. Þetta er svipuð til-
högun og var sums staðar á 17.
ms,
en nú er að ekki
misræmi milli þing-
atkvæðafjölda
og
t^yggja betur
verði algert
roannaf jölda
flokltanna.
En þá er eftir að tala nm hvern-
ig sú lagfæring skuli koma fram.
Og jafnframt verður þá ekki kom-
ist hjá því að auka þingmannatölu
Reykjavíkui-, sem hefir nú 4 þiug-
menn, en á eftir fólksfjölda tilkall
til 11 þingmanna kjördæmakos-
inna móts við 32 kjördæmakosna
utan Reykjavíkur.
Tryggvi Þórhallsson hefir í Tím-
anum 2. maí lýst kjördæmaskipun
(6 kjördæmi m-eð frá 3 til 9 þing-
mönnum, samtals 36 þingmenn),
sem hann segir að samkomulag sje
um milli Sjálfstæðismanna og Al-
þýðuflokksins, sjei’staklega milli
Ólafs Thórs og Hjeðins Valdimax-s-
sonar. Þessi skifting í kjördæmi
er alveg hugarburður hjá honum,
jeg þekki engan mann ,sem myndi
vilja á liana fallast, og því síður
er samkomulag um hana milli
flokkanna. Hann gerir ráð fyrir
að þingsætum utan Reykjavíkur
verði fækkað um 5, og þau lögð
til Reykjavíkur, en þetta hafa
menn ekki hugsað sjer, eins og
greinilega kom fram af hálfu
Sjálfstæðisflokksins við umræð-
umar um afnám landskjörsins á
hinu nýrofna þingi. Þar var því
lýst, að vjer viljum fallast á af-
nám landskjörsins til þess að þar
með verði unt að framkvæma óhjá-
kvæmilega fjölgun á þingsætum
Reykjavxkur án þess að taka þing-
sæti frá hjeruðunum utan Reykja-
víkur.
Prá 1874 til 1915 var stjórnar-
skrá landsins svo frjálsleg í þessu
efni, að heinxilt. var með lögum
að taka upp hverja þá kjördæma-
skipun og kosningatilhögun, sem
menn vildu. Þetta breyttist 1915
í sambandi við ákvæðin um lands-
kjör, sem þá voru sett, inn í stjórn-
arskrána. Ekkert getur verið eðli-
logra og sjálfsagðara on það, að
láta öll þau ákvæði, er beinlínis
stóðu í sambandi við landskjörið,
falla út úr stjómarskránni aftur
um leið og landskjórið er afnumið,
svo að hún verði jafn frjálsleg í
þessu efni og hún var áður. Engin
leið til rjettlátrar úrlausnar á
þessu máli á að vera lokuð af
tstjórnarskrárákvæðum, þegar byrj-
að verður á þeirri endurskoðun
a tilhögun alþingiskosninga, sem
allir flokkar viðurkenna nú óhjá-
kvæmilega.
Af því að Tryggva Þórhalls-
syni hefir nú þótt sjerstök ástæða
til að rísa upp fyrir tímann með
andstöðu gegn hlutfallskosningum
stórunx kjördæmum, þykir mjer
rjett að rifja það xxpp, að tillögur
um slíka kjördæmaskipun hafa áð-
ur verið bornar upp og ræddar á
Alþingi, og ýmsir þjóðkunnir
m enn tóku þá afstöðu til þess
máls. Það var Hannes Hafstein,
sem flutti frumvarp um þetta,
fyrst á þingi 1905 og síðan í end-
urbættri mynd á þingi 1907, og
átti ]>á að skifta landinu öllu
7 kjördæmi og viðhafa hlutfalls-
kosningar. Jeg tilfæri hjer orð
nokkurra merkra manna, sem töl
uðu með frumvarpinu, eftir Al-
þingistíðindum 1907, B.:
Hajines Hafstein:
Hjer er komið í veg fyrir þau
rangindi, er vel geta átt sjer
stað eftir núgildandi lögum, að
jafnvel minni hluti kjósenda
geti algerlega ráðið úrslitum
kosninga, og þeirri hættu hrund-
ið á bug, að nokkur flokkux-
innan hvers kjördæmis fái
meira fulltrúamagn, en honum
ber að tiltölu. Jafnframt er
hverjum flokki veitt trygging
fyrir því, að geta komið að full-
trúxim eftir rjettu hlutfalli, og
þjóðkunnum mönnum, er vel má
vera að skorti kjörfylgi í ein-
stakri sýslu eða kaupstað, enda
þótt þeir hafi talsvert fylgi
víðsvegar, greiddur vegur til
]>ingsetu, án þess þó að rjetti
einstakra hjeraða til að fram-
fylgja sínu þingmannsefni sje í
nokkuru misboðið.
V
Guðlaug-ur Guðmundsson:
Jeg er stjórninni fyllilega
samdóma urn það, að það fyrir-
komulag, sem hjer er farið fram
á, er rjettlátt og að líkindum
engum verulegum vandkvæðum
bundið í framkvæmd........ En
það er einmitt stærsti kostur
þessa fyrirkomulags, að það
tryggir sjerhverjum minni hl.,
sem nokkurt vemilegt atkvæða-
magn hefir, að fá fulltrúa inn á
þing þjóðarinnar. Með þessu
móti yrði þingið rjettastur og
sannastur spegill af vilja þjóð-
arinnar.
Pjetur Jónsson frá Gautlöndum
Jeg er því sannfærður um
það, að þessi kosningaraðferð
mun einmitt verða til þess að
efla sannan pólitískan þroska í
landinu...... Það hafa viður-
kent nálega allir, sem á þetta
mál hafa minnst) að hlutfalls-
kosning er sú rjettlátasta kosn-
ing, sú kosning sem leyfir flest-
um skoðunum að koma fram á
sjónarsviðið á eðlilegan hátt, ef
þær hafa nokkurt verulegt fylgi
í’landinu, í stuttu máli fegursta
kosningaraðferðin.
Ólafur Briem:
Jeg skal láta þess getið, að
jeg er í engxjm vafa um, hvem-
ig jeg eisri að greiða atkvæði í
þessp máli,. og að jeg er ein-
di’egið fylgjandi minni hluta
nefndarinnar (þ. e. frumvíirpi
H. Hafstein). Jeg get ekki ann
að sjeð en að rök stjórnarfrr.
og minni hlutans sjeu svo Ijós,
að það geti ekki verið neinum
vafa bundið, að sií kosningar-
aðferð hafi mjög mikla yfir-
burði fram yfir allar þær kosn-
ingaraðferðir, sem stungið hefir
verið upp á. Jeg get ekki betur
sjeð en að frumvarpið geri öll-
um hlutaðeigendum góð skil,
að það sje mjög rjettsýnt, axm-
ars vegar gagnvart einstökom
kjósendum, að því leyti sem
það tryggir vel rjett þeirra, sem
eru í minni hluta, og gerir
mönnum mögulegt að sameixxa
sig í flokk, þótt þeir eigi ekki
heima í sama kjördœmi, og hixxs
vegar gagnvart einstökum kjör-
dæmum........Jeg get ekki bet-
ur sjeð en að fyrirkomulag frv.
veiti einmitt. meiri tryggingn
fyrir því, að þingið vinni að
því einu, er þjóðfjelaginu í
heild sinni er fyrir bestu, sjer-
staklega að því er snertir fjár-
hagsmálin....... Axidmælendur
frumvarpsins játa, að til grnnd-
vallar fyrir því liggi friáls-
lyndi, rjettlæti og hagsýni.
Þórhallur Bjarnarson:
(Bar frani hreytingartillögu xnn.
stækkun kjördæmanna, lands-
f jórðung'skj ördæmi).
-i
Jeg grefddi atkv. með því, aö
þetta frv. gengi til 3. umræðu.
Þetta er gott og göfugt máJ,
þótt sitt hvað kunni að roegai
finna að búningnum, sem það xiú
hefir, en sem þó er st.órnm bætt-
1x1* frá því í hitt eð fyrra.
-leg varð |)ess var við 2. umy.,
að þetta frumvarp hleypti töhi-
vörðum hita í menn, sem er al-
veg nýstárlegt á þessu svefnuga
þingi í sumar; ýmsar orsakid
mætti rekja til þess. Fyrir mjea".
eru góð hlutfallskosningalög'
hita- og kappsmál, því þau eru
runnin af rót r jettlætis-hugs jón-
ar. —
Þá hefi jeg játað skoðun míixa
á aðal-stefnunni og efni málsiixs.
Af þessum mönnum voru þeir
j’jetur Jónsson, Ólafur Briem og
Þórhallur Bjarnarson alveg sjer-
staklegá forvígismenn landbúnað-
ai og frámfara í sveitum landsins.
Hinn síðastnefndi var forseti Bún-
aðarfjelags Islands og faðir Tr.
Þórhallssonar.
Nxx talar Tr. Þórhallsson mB-
hlutfallskosningar eins og þeim
fylgi eitthvert sjerstakt „Reykjo-
víkurvald“, vitandi vel að kjós-
endur í Reykjavík skiftast eftir
landsmálaflokkum eins og aðrir
landsmenn. Og það er óvenjulega
hlálegt, ef hann ségir það satt, að
hann hafi beitt þeirri frekustu
misnotkun á valdi, sem dæmi eru
til í sögu landsins, aðeins til þess
að kæfa niðnr mál, sem föður hans
var „hita- og kapps-mal , af þvi
að það'er „rtumáð af rót rjettlætis-
hugsjónar“.
Andnxælin gegn frv. Hannesar
Hafsteins voru aðallega á tvennu
| bygð. Annað það, að flokkaskift-
ingin í landinu væri ekki orðin
svo skýr, að tímabært væri að lög-
leiða hlutfallskosningar. Sú ástæxkx
er nú burt fallin. Hin var sú, að
innan tíðar yrði aftur að gei'tx
hreytingar á alþingiskosningum,
afneina konungskjömu þingmenn-
ina, sem þá vom. Sú móthára er
nú einnig hurt fallin.
Þá þykir mjer rjett að minna
á það, að Jónas Jónsson hefir 4
riti sínu „Komandi ár“ farið lof-