Morgunblaðið - 14.05.1931, Side 1

Morgunblaðið - 14.05.1931, Side 1
Vikublað: Isafold. 18. árg., 109. tbl. — Fimtudaginn 14. maí 1981. f»; oldarprentsmiðja h.S Bamla Bíð sýnir á uppstigningardag kl. 5, 7 og 9. Eappafestœrshetjan. Afar spennandi og skemtileg bifreiða-kappakstursmynd í 7 þáttum. Aðálhlutverk leika: Richard Arlen og Mary Brian. ---- Aukamyndír.. ------- Örkin hans Nóa. Teiknihlj ómmyn d. Afar skemtileg. Brúðkaupskvöldið Tal- ©g söngmynd á dönsku Aðalhlutverk: Edgar Hansen. Margrete Viby. Þakka kœrlega öllum fjœr og nœr aaðsýnda vinátta á áttrœðis afmœli minu. Guðrún Jónsdóttir, Laugaveg 13. Ný verðlækkun. ,De Keszke* Turks. Einhver albesta tyrkneska cigarettan, kostar í dag og eftirleiðis aðeins Kr. 1.25 pakkinn, með 20 stk. ,,De Reszke“ er því cigar- ettan yðar, hvort heldur þjer reykið eða Turks Virginia þær bera af öðrum cigar- ettum með sama verði. , ' Heildsölubirgðir hjá . Mapxmsi Kjafau. Simi: 1643. Sðknm Jarðarfarnr verðnr Timburverslun Arna lónssonar ? lunin^ V é- “'T h loknð frá hááegi, fðstndaginn 15. þ. m. Siðkrosamles lenklavíkur. Skrifstofan verðnr loknð á morgnn, regna jarðarfarar. Vegna jarðarfarar verða skrifstofnr vorar lokaðar á morg- nn (fðstndag) frá kl. 12-4 e. k. # H.F. Eol * Snlt. K.F.II Fermingardrengjahátíð í kvöld klukkan 8 y2. Allir fermmgafdréngir vorsins boðnir. U—D piltar veíkomnir. A—D fjcímenni. Blaðið „Polltiken11 fast á afgr. Morgnnbl. Við hðfum bæjarins besta kaffi — altaf nýníaláð. — 0 o11 morgunverðarka ffi 165 aura pundið. IBHIA. Hafnaratrveti 22. Sjónleikur í 12 þáttum, er byggist á binu heimsfræga skáldriti Eica Maria Etem&rQtis. Skáldrit. þetta er sú besta uppörvun, sem skrifuð hefir verið til mannkynsins um að bera aldrei vopn á bræður sína. Þá er kvikmyndin það eigi síður. Svo ægilegar eru lýsingaruar á skotgrafa-viðureigninni, þar sem saklausum mönnum er att áfram gegn morðkúlum andstæðinga, það hjarta er úr „skrítnum steini“, sem ekki kennir til, þegar sýndur er þessi geigvænlegi hildarleikur. Mun engin mynd, sem gerð hefir verið hingað til af hernaðaræði nútímans jafnast á við þessa. Myndin er tekin af enskum leikendum aðallega, en hefir líka verið gerj með þýskuin textum, og með þeim er hún sýnd hjer. Þetta er 100% tal- og hljómmynd og þar er enginn hljóðfærasláttur nema dýnkirnir af ballbyssunum, hvinurinn í kúlunum, brakið í vjelbyssunum, og drunumar í hrynjandi húsurium eða vein og stunur, liróp og org særðra manna. Mynd þessi hefir vakið meiri atkygli um heim allau en nokkur önnur kvikmynd og fengið mestu heiðursviður- kenningu allra mynda, sem fram hafa komið á síðustu árum. Mynd þessi verður sýnd kl. 9 í kvöld. IJf 1 a n a Þessi ágæta mynd verður sýnd kl. 7 (alþýðusýning). A barnasýningu kl. 5 verður sýnd afar skemtileg og spenn- andi mynd, sem heitir Kvenhrnddnr Leikin af skopleikaranum Reginald Danny. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. Jarðarför mannsins míns, Jóns Tómassonar, fer fram frá fríkirkj- unni laugardaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar. Jónshúsi, Grímsstaðaholti, kl. 1 y2 síðcl. Kristín Maguúsdóttir. Innilegt þakklæti votta jeg öllum sem sýndu mjer samúð við and- lát og jarðarför manns míns, Gun nars B. Björnson, bankaritara. Dagmar Björnson. Konan mín, Ólafía Vigfúsdóttir, andaðist 13. þ. m. Ólafur Elíasson. Innilegt. þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningn við frá- fall og jarðarför dóttur okkar, Jóhönnu. Klara Guðjónsdóttir. Ólafur Gunnlaugsson. • » Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, Áma Jónssonar kaupmanns fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 15. þ. m. og hefst með hús- kveðju að heimili hins látna, Laugaveg 37, kl. 1 síðd. Lilja Kristjánsdóttir . Jai'ðarför föður og tengdaföður okkar, Markúsav Kristjáns Þorsteinssonar Kúld, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 18, þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. 1% síðd. Ingibjorg Kristjárisdóttir. Þorgfímúr Jónsión. *■> '■ . *«#» ’f.4 *«-»•

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.