Morgunblaðið - 14.05.1931, Page 2

Morgunblaðið - 14.05.1931, Page 2
2 MORGUNBLAÐIf) Verk n tala 4 4 Hvar eru 15 miljónirnar? ÍJóða'T'in þrjú undanfarið færðu rflcissjóði um 15 milj. króna tekj- ur^ umfram áætiun fjárlaga. Þetta er geysimikið fje á okkar mæli- kvarða reiknað, og hefði margt gOtt mátt af því leiða, ef vel og viturlega hefði verið á haldið. En þrátt fyrir þessar miklu tekj ur, hefir sú sorglega niðurstaða urðið, að ríkissjóður er nú kominn 1 meira öngþveiti en þekst hefir áður í sögu landsins. Stjómin bruðl ■aði öliu þessu fje og er ríkissjóður nú svo gersamlega í þrot kominn, að gripið hefir verið til opinberra sjóða til að standast lögboðin gjöld ríkisins. Landhelgissjóður mun á þann hátt hafa ,,mist“ um miijón króna, og aðrir sjóðir hafa farið sömu leið! En hvað hefir orðið af þeim 15 miljónum króna tekjum, sem ríkis- sjóður fekk-í góðærunum, umfram áaetlun fjárlaga? Stjórnin segir, að „verkin tali“. Bendir hún þá á þær miklu fram- kvæmdír, sem hjer liafa orðið. Framkvæmdir hafa verið miklar; það er rjett. En samkvæmt skýrslu þeirri, sem Einar Árnason fyrv. fjármálaráðlierra gaf Alþingi í vetur, hafa stærstu og dýrustu fyrirtækin, sem stjórnin ljet fram- kvæma verið reist fyrir lánsfje. Þau erti því ógreidd ennþá, og hvíla áfram ó skattþegnunum. — Skulu hjer nokkur talin. Síldarverksmiðjan. Til þessa fyr irtækis var notað lánsfje, 1 milj. 300 þús. kr., og var það fje tek- ið af „landbúnaðarláni“ stjórnar- inn'ar. Þetta fyrirtæki er rekið á kostnað ríkissjóðs, og upplýsti Tryggvi Þorhallsson á síðasta þingi, að beinn reksturshalli þessa fyrirtækis hafi s.l. ár numið 65 þús. króna. R-aunverulegur rekst- urshalli er þó miklu meiri, því að verksmiðjan gat ekki greitt eyri upp í vexti af stofnfjenu, fymingu eða í varasjóð, ei»s og lögin fyrir- skipa. Reksturshallinn nemur því hiutdruðum þúsunda. LandsspítaMnn var fullgerður ár io 1930. Til lians fóru 847 þús. króna af „landbúnaðarláni“ stjórn arinnar. Útvarpsstoðin. Til hennar var einnig tekið lán, 700—800 þús. króna, þar af 152 þús. af „land- búnaðarláni“ stjórnarinnar. Símastöðin í Reykjavik. Þetta fyrirtæki er ekki fullgert, en til stöðvarinnar hefir verið tekið lán, að upphæð 1 milj. 200 þús. króna. Skrifstofubáknið á Arnarhváli. Þingið beimilaði að verja mætti „alt að“ 225 þús. kr.. til þessa fyrirtækis; en stjórnin eyddi í það 351 þús. króna og tók fjeð af „iandbúnaðarláninu“. „Súðin". Þessi „járnbraut smá- hafnanna“ kostaði 231 þús. krónur og var fjeð tekið af „landbúnaðar-' láninu“. Eftir að þetta „aldraða skip“ kom bingað heim hefir það verið í stöðugri viðgerð, og nemur sá kostnaður þogar tugum '— jafn vel hundruðum þúsunda. Reykiatcirfan í Ölfusi. St-jórnin keypti' þessa torfn fyrir 100 þús. króftnr, þar af var 70 þús. kr. lánsfje. ' ' Vinnuhælið og letigajrðurinn. — Stjóminni rar heimilað að verja ...alt að“ 100 þús. kr. í þetta fyrir- Bíðjið isin þetta inerbi. tæki. En í fyrirtækið hefir þegar farið 245 þús. kr. og þar af eru 50 þús. lánsfje. Einar Árnason fyr- verandi fjármálaráðh. skýrði Al- þiugi frá því í vetur, að árlegur reksturshalli á þessu fyrirtæki næmi um 10 þús. kr., þar við bæt- ist vextir af stofnf.je og fyrning, um 20 þús. kr. á ári. Tap ríkis- sjóðs á fyrirtækinu nemur því um 30 þús. kr. á ári. Dvöl hvers manns á stofnun þessari kostar ríkissjóð árle.ga hátt á 4. þúsund krónur. Dýr meðgjöf það. Stofnfje Landsbankans. — Til þessa hafði farið 3 milj. króna og er alt lónsfje, tekið af „landbún- aðarláni“ stjórnarinnar. Til Útvegsbankans liöfðu farið 4.5 milj. króna, og er )>að alt láus- fje. — Búnaðarbanki í-slands. — Þegar stjórninni liafði með harmkvælum jniklum tekist að berja út 12 milj. króna lánið fræga í London síðast- liðið haust, ljet hún svo um mælt, að „hver einasti eyrir“ lánsins gengi til landbúnaðarins. — Blað stjóruarinnar kallaði lánið aldrei annað en „landbúnaðarlánið“. — Dæmi þau, sem talin hafa verið hjer að framan sýna allgreiniiega hvert þetta lán hefir farið. Enda er ]mð nú komið á daginn, að Búnaðarbankinn fekk aðeins 3.6 milj. króna af 12 milj. króna „land búnaðarláni“ stjórnarinnar. En þegar þessi litla fxilga var loks komin innan veggja í Búnaðar- bankanum, var helmingm' þessa fjár tekið af bankanum aftur og afhent tveim verslunarfyrirtækj- um, Sambíindinu og Kaupfjelagi Eyfirðinga. Eftir urðu. þá aðeins 1.8 milj. króna af „landbúnaðax- láni“ stjórnarinnar og ]iær fengu bændur íneð ókjörum miklum. Nú ei' Bunaðarbankinn gersamlega fjelaus ! Iívenær hafa/ bændur ver- ið sviknir ja'fn átakanlega og Bændastjórnin hefir hjer gert? Hjer hafa þá verið nefnd nokk- ur afrek stjómarinnar, og hefir til þeirra verið notað lánsfje, er nemur um 16 milj. króna. Þetta gerist á sama tíma, sem tekjur rík- issjóðs fara 15 milj. kr. fram úr áætlun. Skattþegnar landsins verða á komandi órum að afborga skuldir þessar. Hjer hafa „verkin talað“. — Stjórnin og hennar stuðningsmenn afsaka Jiessa ráðsmensku með því að segjá, að Al]iingi hafi heimilað láutökumar. Þetta er að vísu rjett, en engu að síður er afsökun þe^si einskis virði. Gætin ou heilbrigð fjármálastjórn fer okki að taka lán, ef nægilegt fje er fyrir hendi á annán hátt. Nú hafði stjórnin yfir að ráða 15 milj. kr. umfram áætlun fjárlega. Hver vitiborinn maður ætti ]iví að sjá, að aúðvelt var að framkvæma flest þau fyrir- tæki, sem nefnd voru án lántöku. Af þessn er ljóst, að ekki verða fundnar 15 miljónirnar, sem um- fram voru áætlnn fjárlaga, þótt leitað sje í þessnm dýru fyrirtækj- um stjórnarinnar. Þau era öll í skuld. I Snmarkápnlaii af nýjnstn ger^nm 03 í mikln nrvali vorn tekin npp í gærkvöldi. LeiVhnsið Leikfjelag Simi 191. Reykjavíkui, Simi 191, Hallsteinn og Dóra. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður í dag kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kll. 11. Pantanir sækist fyrir kl. 2 daginn, sem, leikið er. BB Rjól °g IHnnntóhak BB Allir rjól og munntóbaksneytendur kannast við BB merfeið frá tóbaksverksmiðjum BrOðr. Braun i Haupmannahofn. íl% Heildsölubirgðir ávalt fyrirliggjandi hjá umboðsmönnunum. O. Johnson & Kaaber sem einnig afgreiða pantanir kaupmanna og kaupfjelaga beint frá verksmiðjunni. Vantar yöur ekki rafmagnslampa nn nm flntningana? Yið höfum miklar birgðir af lömpum og verðið er sjerlega sann- gjarnt, »enda hefir mikið selst undanfarna daga. Rafmagnssuðutæki, ofna og straujám höfum við af bestu gerð og uú er rafmagnsverðið lækkað, Og svo höfum við ryksugur. Eigið þjer ryksugu? Júlíui BJðrnssoii, Raftækjaverslun. Austurstraiti 17. Sími: 837. Hrnkkneyðandi CremiS RremiS er komið aftur. Hárgreiðslustofa Rehkjavfkur (J. A. Hobbs). Aðalstrætx 10. Sími 1045. RIIs konar saumur nýkominn. Valð. Pouisen. Hgætt slátur; Blóðmör og Lifrarpylsa fæst í útsölum vorum: Matardeildin, Hafnarstræti 5. Sími 211. Matarbúðin, Laugaveg 42. Sími 812. Kjötbúðin, Týsgötu 1. Sími 1685. Sláturfjelaaið. aiiggi- og dyrastangir höfum við eins og margt annað, sem yður vantar í hríbýli yðar um krossmesuna. Hnsgagnaverslnn Reykjavítur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. Til Hellavixur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá SteindórL Sími 581. ■imm HarSmannafatnaðir Sumarfrakkar. Manchettskyrtur. Bindi. Nærfatnaður. Treflar. — Enskar húfur. Sokkar. — Ferðatöskur. Best kaup í ManGheiter. Laugaveg 40. Sími 894. itilka sem kann enská hraðritun, óskar eftir atvinru nú þegar. Tilboð merkt „Hraðritun“ send- ist A.S.Í,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.