Morgunblaðið - 14.05.1931, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.05.1931, Qupperneq 4
M ORGUNBLAÐIÐ Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Frá Reykjum daglega: -Tai'ðarber. Madonnaliljur. Rósir o. fl. Ný- komið stórt úrval af pottaplöntum og keramikvörum. Blómaversluin Gleym-mje(r-ei. — Allskonar blóm ávalt fyrirliggj- andi. Sjómenn, verkamenn. Doppur, buxur, allar stærðir, afar ódýrar, t. d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Duglegur maður, búsettur í bæn- um, vanur jarðabótum, bygginga- vinnu, garðrækt og hverju sem er, er atvinnulaus. Kaup ein króna á klst. Tilboð merkt ,,Króna“, send- ist A.S.I. nú begar. Búðardiskur, með gleri að ofan óskast smíðaður. Tilboð sendist A. S. í., sem gefur nánari upplýs- ingar. Rösk stúlka, vön hreingemingu, óskast í nokkra daga. Gott kaup. Sími 452. í Hellusundi 6, fæst ýmislegt til útplöntunav, afskorin blóm og pottaplöntur. Sími 230. Nýtt tjald til sölu og sýnis upp- sett hjá ísbirninum við Tjörnina. Hjörtur Fjeldsted. Eitt stórt herbergi og annað lítið til leigu í Aðalstræti 9, fæst fyrir iðnrekstur, geymslu. jafnvel til íbúðar. Upplýsingar í síma 1280 eða í 33 í dag. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Varðskipið l>ór fór hjeðán í gær- kvöldí með vermenn til Stykkis- hólms, Patreksfjarðar og Arnar- fjarðar. En syo mun hann einnig hafa átt að fara inn á Hvamms- fjörð með Jónas Þorbergsson, sem mnn vera í kosningaleiðangri. — Og Tryggvi er nýlega búinn að lofa því að nota ekki varðskipin í kosningaþarfir fyrir sinn flokk Guðspekifjelagið. Fondur í Sep- tímu annað kvöld (fíistudngskv.) á vcnjulegum stað og tíma. Fund- aefni: Lesin upp þýðing á ræðu eftir Krishnamurti. Formaður flyt- iu stutt eriudi: Starfslok. Fjelagar mega taka með sjer gesti. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Utisamkoma á Lækjartorgi kl. 4. Utisamkoma við Stein- bryggjuna kl. 7!/o. H.jálpræðissam- koma kl. 8Vi. Kapt. Axel Olsen og frú hans stjóma. Lúðraflokkur- inn og strengjasveitin aðstoða. — Allir velkomnir. Föstudag 15. maí. Utisamkoma við Kárastíg og Njáls götu kl. 8, ef veður leyfir. Tíðmdalaust á vesiturvígstöðv- unum. Það er tæpast of sagt, að þessi talmy'nd, sem nú verður far- ið að sýna hjer í Reykjavík, hafi vakið fult. eins mikla athygli og hjn heimsfræga bók, er hún bygg- ist á. Myndin hefir síðastliðið ár Ifarið sigurför um allan heim og víðasthvar verið sýnd við fádæma aðsókn. Það dró ekki úr athygli þeirri, sem þegar var vakin fyrir feenni Jþegar Þjóðv^erjar lögðu blátt bann við að hún yrði sýnd 'í Þýskalandi. Hafa jafnvel margir Þjóðverjar, sem ekki vilja hlíta )þe«»u banui. farið langar leiðir — fcil Daomerkur og Frakklands til að ajú þenní forboðna ávöxt. JMyndin er gerð af rússnéskum kvikmyndastjóra, sem þykir ein- hver ágætasti kvikmyndastjóri heimsins. Þræðir hann efni bókar- innar í öllum höfuðdráttum, slepp- ir tiltölulega fáum smáatriðum. Myndin hefst í skólastofunni, þar sem rektor skólans er að hvetja óhamaða æskumennina til að ger- ast sjálfboðaliðar í ófriðnum, lýsir síðan viðureign nýliðanna . við Himmelstosz liðsforingja og hinni ómannúðlegu meðferð, sem þeir verða að lilíta af hans völdum. Þegar þeir koma á vígvöllinn hrýs þeim í fyrstu .hugur við ógnum stríðsins, en smám saman harðna jieir og fara að venjast skothríð- unum og djöflaganginum og loks ei sýnt hvernig þeir falla liver af öðrum, án þess að það veki meiri athygli en að blöðin í Berlín skrifa: Tíðindalaust af vesturvíg- stöðvunum. Þetta er sá rauði þráð- ur sem gengur í gegnum myndina, en utan um hann er vafið fjölda mörgum smáatvikum, sem auð- \itað eru öll tekin íir bók Rem- arques. Myrndin er leikin af ame- rískum leikurum, en eins og áður var sagt, er kvikmyndastjórinn rússneskur og á hann að sjálfsögðu megin þáttinn í því, hve blærinn yfir mvndinni virðist allur evróp- eiskur. Annars þykir meðferð leik- enda ágæt og eru þeir Louis Wol- lieim, er leikur Katczinsky, Lewis Ayre og -10110 Wray, sem leikur Himmelstosz, þar fremstir í flokki. Talið fer fram á þýsku. Vrar það upprunalega á ensku, en síðan lief'ir verið tekin ný þýsk hljóð- itema, þó að myndin sje sú sama, (,og er eintak það, sem Nýja Bíó liefir aflað sjer alveg nýtt af nál- inni. Myndin verður sýnd í fyrsta skifti í kvöld. Þórður Þórðarson kaupmaður frá Hjalla, verður 55 ára í dag. Ferðafjelag íslands liefir ákveð- io að fara skemtiför til Hvalfjarð- ar á hvítasujinu. Verður bráðlega sagt gjör frá því ferðalagi. Gangið t fjelagið. K. F. U. M. heldur fermingar- drengjahátíð sína í kvöld kl. 8^2- Aðaldeildin fagnar hinum ungu heiðursgestum. Unglingadeildin er boðin á fundinn. Send eru út boðs- -pjöld og árnaðarósk til allra ferni ingardrengja. Allir seni fermdir ,hafa veri^ á síðustu þrem sunnu- dögunum í báðum kirkjunum eru boðnir. Frá Kvennaskólanum. Sýning á handavinnu nemendanna er opin dag frá kl. 1—6 síðd. í skóla- húsinu. ísak Jónsson biður börn þau, sem ætla að sækja vorskóla hans að koma til viðtals í Nýja barna- skólanum á inorgun, drengi kl. 10 árd. og stúlkur kl. 1 síðd. Verður börnunum þá skipað í deildir. Skemtun lieldur Slysavarnadeild kvenna annað kvöld í Iðnó. Konur þær, sem ætla að taka þátt í henni eru beðnar að vitja aðgöngnmiða sem allra fvrst í verslun Gunn- þórunnar Halldórsdóttur. til frú Láru Schram, Vesturgötu 56, eða frú Lóu Beek, Smiðjustíg 11. Nýjair Kvöldvökur (janúar-apríl hefti) eru nýkomnar. Er þar fram- hald sögu hins heilaga Franz af Assisi eftir ritstjórann síra Frið- rik -J. Rafnar. Þrjár skáldsögnr eru einnig í heftinu og tvö smá- kvæði. Barnaskólum Reykjavíkur var sagt upp í gærmorgun. í miðbæj- arskólanum hófst svo framhalds- skóli síðdegis í gær. Gullfoss fór hjeðan á þriðjudags kvöld vestur og norður um land. Meðaí farþega voru Jón Þorláks- son verkfræðingur, Jónas -Tónsson frá Hriflu, Helgi Guðbjarfsson ísafirði; Vilhjálmtir Þór káupfjé- lagstj. og frú. -Tón ísleifsson verk- fræðingur, Halldóra Proppé, Stein- iinn Proppé, Tngibjörg Hall, Olaf- ur Th. Sveinsson vjelfr., Bernburg Guðm. Guðmundsson læknir og frú, Laufey Valdemarsdóttir, Anna Rist, frú Hólmfríður Halldórsdótt- ir, síra Sigurður Einarsson. K. R. knattspyrnuæfing í dag kl. 2, en ekki kl. 7J4. Ármeimingar. Æfingar í dag lijá fimleikaflokkunum í Nýja Barnaskölanum; kl. 10 árd. sam- ad'ing karlafl. kl. 11. úrv.fl. og kl, 2 samæfing hjá kvennafl. Fje- lagar eru beðnir að mæta vel og stundvíslega, því búningar verða afhentir. Lyra kom til Bergen á mánu- dagskvöld kl. 9. • Framboðin. Ingimar -Tónsson skólastjóri er hættur við að bjóða sig fram í Gullbringu og Kjósar- sýsTu, en í staði.nn kemur Gnð- brandur Jónsson dr. Bláberjasaft Hannesar Jónssonar dýiralæknis. Af Norðurlandi er blaðinu skrif- uð- þessi lýsing á hörmungar ástandi íslenskra búnaðarmála: í marsmánuði s.l. kom upp hjá injer veiki í 4 kindum, senr j('g taldi, eftir því sem veikin liagaði sjer, að væri hin svo kallaða Hvanneyrarveiki, seni flestir bu- endur munu kannast við. — Um veiki þessa og hvernig hún hagaði sjer, hafði jeg lesið í Búnaðarrit- inu og ísafold, svo mjer blandað- ist ekki liugur um, að hjer væri eitt og bið sama á ferðinni. — Sjálfur hafði jég ekki tíma eða tækifæri til að komast í símasam- band og ráðfæra mig við dýra- lækna um meðferð á skepnunum, er. sendi nágranna minn til frek- ari ráðagerðar málinu viðvíkjandi. Símaði liann, svo til Akureyrar og hugðist að ná til Sig. E. Hlíðar, sem talsvert hafði átt við rann- sóknir á nefndri •veiki nieð þýsk- um manni. Þá tekst svo illa til að Hlíðar er utan lands og því lekki liægt að ná til bans. Þá reyndi hann að ná til Jóns Pálssonar dýra læknis á Reyðarfirði (því í sein- ustu lög' ætlaði Iiann að ráðfæra, sig við Hannes -Tónsson). En Jón var heldur ekki heima. —,Svo úr ])ví sem komið var, var ekki í annað hús að venda en til Hann- e.sar dýral., en það var eins og fyr getur hálígert út úr neyð. ■— Eftir að búið var að ná sam- bandi við Hannes, var veikinni nákvæmlega lýst fyrir honum, og hann beðinn um meðöl við henni. ,Hafði ]>á Hannes ])au orð, að við Jienni væri eiginlega engin meðöl. Var honum ])á bent á fyrgreindar ritgerðir í þessu efni, en hann kvað árangur ]>eirra rannsókna veia með öllu óreyndan. Þess skal getið í þessu sambandi, að bæði útlendur og innlendir sjerfræðing- ar hefðu gefið út á prenti álit sitt, hverjar væru varnir gegn veikinni samkv. tveggja til þriggja ára rannsóknum. En þetta virtist Hannesi með öllu ókunnugt. í ritgerðum þess- um sem jeg hefi bent á, var gef- in uppskrift að meðalasamsetningú ^sem við veikinni átti. En þó var það tekið fram, að dýralæknir yrði að gefa lyfseðil upp á meðalið, því í því væru eiturtegundir sem ekki ,væru látnar nema móti lyfseðli. Verslon í Ólafsvík til sðiu ásamt húsum og lóðum á bestu stöðum í þorpinu. Um góð borgunarkjör getur verið að ræða, svo og styrk tií verslunarreksturs eftirlciðis. Frekari upplýsingar gefnar í Heildversinn Garðars Gislaseaar, Reykjavík. Vantar 3 U1 4 vana og dnglega flatningsmenn lil Sandgerðis. Upplýsingar í dag í síma 323 irá 10 -12 i. h. Ekkl myndað í dag. LOFTUR Nýja Bió. E.s. Magn fer tii Borgarness og Akraness mánnðiginn 18. þ. m. fcí. lli/, i. h. Að eins fyrir póst og iarþega. HEMPEL’S SKIBSFARVER. Eru ekki dýrari, en betri. Birgðir hjá umboðsmanni vorum: Einari 0. Malmberg, Beykjavik. Allir mnna A. S. I. Maðurinn fór nú fram á það við Iíannes, að hann gæfi lyfseðilinn méð símskeyti. En það kvað hann ékki auðið. Líka var stungið upp á að hann talaði við lyfsalann á viðk’omandi stað. En það var held- ur ekki hægt. Kvað hann samt að endingu, að eina ráðið væri að gefa skepnunum bláberjasaft. Urn árangur hennar í þessu efni læt jeg þá dæma, sem þekkingu hafa á þessu sviði. Þetta endaði svo með því, að skepnurnar dóu allar Drottni sín- um, án þess. að nokkuð yrði að- hafst. Sýnir þetta atvik hvernig þeir jeru starfi sínu vaxnir, sem nú- veiandi stjórp setur í æðstu embætti. BöndL — Af ýmsum gerðum og verði. — Einnig líkklæði ávalt tilbúið hjá- Eyrindi. Laufásveg 52. Sími 485. Glllelteblðð ávalt fyrirligg,íandi £ heildsölu. Tilh. Fr. FrlmaaassMi Sími 557. Kctaptt MorfTniMftð*.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.