Morgunblaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 17. árg.. 114. tbl. — Finltuclaginn 21. maí 1931. Isafoldarprentamiðjí disii B2é CZARDAS. Tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Afar skemtileg mynd, gerist í Ungverjalandi. — „Csikos“-kappreiðar, söngur, dans, hljóðfærasláttur. Aðalhlutverk leika: GRETL THEIMER. PAUL VINCENTI. Talmyndafristtir. Aukamynd. Alúðarþakkir vctta jeg forstöðunefnd Kvennaskólans, sam- kennurum mínum, nemendum og vinum, bæði fjær og nær, fyrir þá vinsemd, sem mjer var auðsýnd á 25 ára starfsafmæli mínu. Reykjavík, 20. maí 1931. Ingibjörg H. Bjarnason. sem er vön konfektgerð, og kann þá iðn vel, getur fengið atvinnu. Umsókn með tilgreiridri launa- kröfu og tilgreindir fyrri hús- bændur og hve, lengi umsækjandi hafi unnið hjá hverjum, sendist A. S. í. merkt „Konfektgerð“. ARISTON mjer líkar best. ARISTON því reyki jeg mest Jeg- leyfi mjer hjer með áð tilkynna heiðruðum við- skiftamönnum mínum, að jeg hefi selt þeim herrum Mart- eini Steindórssyni og Sigurgísla Guðnasyni, sem í mörg undanfarin ár hafa starfað hjá mjer, nýlenduvöruverslun mína. — Þeir hafa tekið við henni 1. þ. m. og bera ábyrgð á henni síðan. Öll úttekt og viðskifti til aprílloka á jeg og stend straum af. Þeir reka verslunina áfram með firmanafninu „NÝLENDUVÖRUVERSLUNIN JES ZIMSEN“ til þess hafa þeir fengið leyfi mitt, án þess að jeg beri neina ábyrgð á firmanu. Um leið og jeg þakka öllum mínum mörgu viðskifta- vinum fyrir öll þeirra viðskifti og viðkynningu í þau mörgu ár, sem jeg hefi rekið nýlenduvöruverslun mína, vonast jeg til að hinir nýju eigendur megi njóta hinnar sömu velvildar, sem jeg ætíð hefi notið. Að gefnu tilefni, vil jeg taka það fram að jeg rek áfram járnvörudteild mína og aðra starfsemi á sama hátt og hingað til. Reykjavík, 18. maí 1931. Virðingarfylst, Jes Zimseii. i Samkvæmt ofanritaðri tilkynningu höfum við undirrit aðir yfirtekið nýlenduvöruverslun herra kaupmanns J,es Zimsen í Reykjavík og rekum hana frá og með 1. maí þessa árs á eigin ábyrgð undir firmanafninu er best í hvítasunnu kökurnar. Best að auglýsa í Morgunblaðinu II NýlenduvömuersSunin les Zimsen ' Leyfum við okkur að vænta þess að heiðraðir við skiftavinir láti okkur njóta viðskiftanna framvegis, enda munum við kosta kapps um að sýna sömu lipurð og vand virkni í öllum viðskiftum eins og hingað til hefir verið gert af fyrri eiganda. Reykjavík, 18. maí 1931. Virðingarfylst, Mitteinn Steindðrsson. Sigursfsli Guinason. Munið Dyratjaldaefnið með 20% afslætti. Versl. Ingibj. Johnson, Mikið af fallegum dömu- veskjum t kið upp í gær- kvöldi. Barnatöskur, síðustu nýj ungar! Leðui’tiörudeiid HliðifærahússlRS Nýja Bfó rjsf Tfiindalausf á vesturuf jstoivunum 100% tal- og hljómkvikmynd í 12 þáttum er byggist á sam- nefndri sögu eftir Erich Maria Remarque. Sýnd aðeins í kvöld og annað kvöld. Kaunið Morgunblaðið. — LeíVhÚsið -- Leikfjelag Siini 191. Reykjavíkui. Sími 191, Hallsteinia eg Dóra. Sjónleikur í 4 þátium eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður í Iðuó í kvöid kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 11. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 iimnmmiiniiiiiiimniiiiiiiiiiitiiiiiififiiiiiiiiiiiniitrniiiniiiiiifiiiiiiiimiiiiiiiititiiiiiiiiintiiujiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiitiiiiitiTiii CKivers Jams Made from the finest freshiy gathered Fruit and refined Sugar only Chivers’ _ _ OldeEnóliáh Marmalade c?7jc ^/Tri flocrut of íhe 'Rreahfaýt fabíe’ G Æ Ð I N þekkja allir. CHIVERS vörur þekkja allir. Allir vilja góðar vöruiv CKivers’ Jellies Flavoured with Ripe Fruit Juices— Delicious, Wholesome, and Refreshing. - o C-.—I THF- ORCHARD FACTORY. Lnivcrs oc oons, Lia., histon. cambridge. england .immiiiiiiiiiiiumiiiiiiiimiiiiitiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitimimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiii'miiiiitiiMiiiiiuiiiiiiiiiimiiiimiii SULTUTAU: Jarðarberja. SULTUTAU: Hindberja. SULTUTAU: Blandað. Flestar matvöruverslanir borgarinnar hafa nú vörur frá CHIVERS & SONS. Biðjið um C H I V E R S merkið. ættu að nota MOP polish á bifreiðar sínar. Við að bera þennan áburð (fljót- andi) á bifreiðarnar helst lakkhúðin gljáandi fögur. Selt í glösum og brúsum. Reynið eitt glas í dag. Heildsölubirgðir hjá 0- O. Johnson & Kaaber. I 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.