Morgunblaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiiiiiiiiiiiiin? = Jftorgttttbia&ð Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk = Rltatjórar: Jón KJartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Rltatjórn og afgreitSsla: Austurstræti 8. — Simi 500; Auglýslngastjórl: E. Hafberg. |É Augiýsingaskrifstofa: Austurstrætl 17. — Simi 700. = Helmasimar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. Áakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuSl. EE Utanlanda kr. 2.50 á mánutil. t lausasölu 10 aura eintakiti. 20 aura meti Lesbók = wuimtiinitiuiiimiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiiiiiiiimiiiimi= Wegener. Lík hans fundio á Græn- landsjöklum. Berlín, 20. maí. United Press. FB. „Áeht-Ubr-Blatt4 ‘ birtir þá ‘fregn, að Mk prófessors Wegeners 'hafi fmidist á ör-ænlandsjöklum. Hefir Wegener frosið í hel. Kaupmannahöfn: Staðfesting ’diefir fengist á því frá Grænlandi, Æ,ð ]jáð er rjett, að lík Wegeners íJiefir fundist. Ennfremur, að verið «er að flytja það til bygða, en eigi ;getið rnn livert. Frá Noregi. Vantrauststillaga á stjórnina Stjórnarskrárbrotið. íslenski málstaðnrinn. — Danski mðlstaðnrinn. Umræður um stefnuskrá Kol- •stadstjórnarinnar hófust í gær. Madsen verkamannaleiðtogi rjeðst hvasslega á Quisling, hinn nýja landvarnaráðherra og lagði fram tillögu til vantrausts á stjórnina. Hambro liafði orð fyrir htegri :mönnum og kvað þá fúsa til sam- viunu við stjórnina, en leiðtogi vinstrhnanna, Eiesland. kvað ]já vilja styðja stjórnina til þess að ráða fram úr hinum miklu stjórn- análaerfiðleikum sem við er að styríða. Ivolstad kvað sjer vera Ijóst, að stjórnin stæði ekki á traustum gruncjvelli í jhnginu, en 'kvaðst mundu leggja Shersln á að rækja góða samvinnu víð aðra flokka til þess að leiða farsællega til lýkta hin mörgn og miklu mál, sem úrlau'Snar híða. — IJmræður 'haJda, áfram. Afvopnunarráðstefnan. Genf, 19. niaí. United Press. FB. Þjóðabandalagið útnefndi í gær iHenderson, utanríkismálaráðherra Bretlands forseta afvopnunarráð- 'Stefnunnar sem hefst í fe'brúar .1932. Vinnudeilur í Frakklandi. Roubaix, 20. maí. United Press. FB. Vinnumála'deilurnar Iialda áfram «og tilraunir þær, sem fram hafa farið til þess að jafna þær, hafa •ekki borið árangur. Er hjer nm ræða deilu um kaup milli vef- ara og atvinnjirékenda. Eitt hundr að og tíu þúsund menn hafa gert verkfall. Engar óeirðir enn sem ■komið er, en'kröfugöngur í fjölda þorpa og borga. Tólf þúsund 'her- menn eru til taks í námunda við verksmiðjurnar, ef á þær yrði ráð- ist. — I. Tveir biskupssynir. Hjalti biskupsson, sonur Páls biskups -Jónssonar, h-ins ágætasta manns, hleypti upp Alþingi 1238 með vopnaðri sveit. Þótti það at- hæfi ,,óclæmi“. Var slíkt firinverk þá clæmalaust. Og hefir sagan geymt þetta óhæfuverk síðan. Þann 14. apríl 1931, hleypti ann- ar biskupsson, Tryggvi Þórhalls- son, sonur Þórhalls biskups Bjarn- arsonar, einnig hins ágætasta manns, Alþingi Islendinga upp. — Sagan endurtekur sig, eins og Tryggvi Þórhallsson hefir stund- um sagt. En Tryggvi beitti ekki til þessa óhæfuverks síns vopnum, harðfylgi eða karlmensku, eins og títt var á Sturlungaöld. Tryggvi hleypti ])inginu upp með launráð- um og bakferli. Tryggvi skreið í skjól konungsvaldsins, í vald dansk-fædds og dansk-uppalins konungs, búsetts í fjarlægu landi og lítt kunnugs íslenskum háttuni og íslenskri þjóðarlund. Áhrifum sínum á þetta erlenda vald beitti Tryggvi Þórhallsson til þess að láta það gefa út skipun um að rjúfa þing, hleypa Alþingi upp, og slíta því þegar í stað. Og þessi skipun var fengin með þeim hætti, að konungur hefir annað hvort verið dulinn atriða, sem höfuðmáli skiftu, eða honum hefir verið bein- línis skýrt rangt- frá- málavöxtum. Og ráðabrugg Tryggva Þórhalls- sonar fór leynt. Alþingismenn, eða að minsta kosti meiri hluti þings, vissu eigi annað, en að ræða skylcli vantraustsyfiríýsingu þá, sem á dagskrá var 14. apríl þ. á. Almenn- ingur, bæði hjer og annars staðar, hafði fengið fyrirheit um það, að þeim umræðum yrði útvarpað. — Margir höfðu tekist langar ferðir á hendur til þess að komast að liversu óviðurkvæmilegt það var og nauðsynjalaust, að svifta þing- menn færi á því að rökstyðja van- traustsyfirlýsinguna og greiða síð- an atkvæði um liana. Það telja allir aðferð Tr. Þ. bera vott um fyrirlitningu stjórnarinnar fyrir þinginu eða að öðrum kosti vott um ragmensku af hennar hálfu. Um þriðja hrot Tr. Þórh. eru líka allir sammála, að unclanskild- um nokkurum allra nánustu fylg- ismönnum og málaliðsmönnum stjórnarinnar. Jafnvel sum liin dönsku haldreipi stjórnarinnar, eins og Knud Berlin, telja tiltæki stjórnarinnar bera vitni um ein- ræðisvilja hennar, og spá henni fyrir það hrakförum við kosning- arnar. Um annað brot Tr. Þórhalisson- ar, hrotið á 18. gr. stjórnarskrár- innar, ’skiftast menn í tvo flokka: Öðrum megin eru flest allir Is- lendingár, bæði lögfræðingar og aðrir — og má nefna þeirra mál- stað íslenska málstaðinn. En forvígismenn hins ifiálstaðar- ins, sem neita því, að Tr. Þ. hafi brotið 18. gr. stjórnarskrárinnar, eru nokkrir Danir, með Knud Ber- lin, Islandsvininn(!) að fornu og nýju, í brodcli fylkingar, og svo nokkrir Islendingar, sem knúðir eru til að verja Tr. Þórhallsson og embættisbræður hans, hvað sem þeir taka sjer'fyrir hendur. Þeirra málstaður er rjett nefndur Danski málstaðurinn. Meira. Einar Arnórsson. Trjesmíðavjelar Fræsivjel, bútsög, bandsög, hefill, ristisög, sporvjel, rafmagnsmótor o. fl., alt í góðu standi, fæst með tækifæris- verði — Upplýsingar gefur M. Matthíasson, Túngötu 5. Sími 532. tftsvarsskráln kemnr út á morgnn. Unglingar, sem vilja selja skrána, komi á skrifstofu ísafoldarprentsmiðju h.f. í fyrramálið klukkan 9. Þeir meðlimir Ferðafjelags ÍsEands sem ætla að fara til Þingvalla úr Hvalfirði, gefi sig fram á skrifstofu vikubl. Fálkinn fyrir hádegi á föstudag. Fjelagiti útvegar þeim er það vilja gistingu að Þingvöllum, Kára- stöðum, ásamt fæði og bílfar heim að kvöldi þess 25. þ. m. Gisting og 2 máltíðir kostar kr. 6.00, bílfar frá Þingvöllum kr. 5.00. viðtækjum og hlusta á um- ræður. En úr því varð ekkert. I stað þess kom konungsboðið um ])ingrofið. I stað þess var Alþingi „hleypt upp“, öllum að óVörum, nema stjórninni og nokkrum út- völdum fylgifiskum bennar. Fjár- lög höfðu eigi enn verið afgreidd, enda þótt berum orðum sje bann- að í 18. gr. stjórnarskrár landsins, sem Tryggvi Þórhaílsson hefir unnið eið að, að slíta þingi fynr en fjárlög sje samþykt. II. íslenski og danski málstaðurinn. Auk stjórnarskrárbrotsins var þingræðinu traðkað með l)in\jm ófyrirleitnasta og herfilegasta liætti. Ekkert mál var þá fyrir hendi, sem rjettlætt gæti þing- rofið. Tryggvi Þórhallsson og þeir, sem lionum fylgdu að því máli, framcli með þessu athæfi sínu þre- falt afbrot: I. Hann smánaði þingið með því að hleypa því upp og binda þar með fyrirmunn þingmanna, 2 hann braut skýlans fyrirmæli 18. gr. stjórnarskrárinnar, og 3. liann þverbraut þingræðis- reglur. Fyrsta brot Tryggva Þórlialls- sonar hafa fáir eða engir reynt að verja. Það hafa allir sjeð, Verkfallsóeirðir í Stokk- hólmi. Til hvitasnnnunnar. Kápusilki frá kr. 7.50 mtr., margir litir. Sumarskinn á káp- ur. Sumarkjólaefni, afarstórt úrval. Kragar og kragaefni, finasta úrval, verð frá 0,75—12,50 pr. mtr. Telpukjólar feikna úrval. Sportföt á drengi, nýjasta tiska. — Hanskar og silkisokkar frá 1,25—10,50. Silkiundirkjólar tviprjónaðir. Lifstykki. — Korselet. Silkisvuntuefni og Slifsi. — Morgunkjólar litegta frá kr. 3.50. — Gardínutau afaródýr og falleg. Sumar-, eftirmiðdags- og sam- kvæmiskjólar. — Sumarkápur stærsta og finasta úrval. Fiður og dúnn 15 teg. ódýrast í bænum. f t Yersl. Kristínar Signrðardðltnr. Simi 671. Laugaveg 20 A. Dagbák. Stokkliólmi, 20. maí. United Press. FB. % Fjórir lögreglumenn meiddust, en tólf kommúnistar særðust af sverðlögum, er lögreglan dreifði iitifundi kommúnista, sem haldinn var til að mótmæla því, að verk- fallsmenn í Aadalen voru skotnir til bana. Lögreglan hafði bannað fund þennan. Ein stúlka meiddist alvarlega. Lenti í hörkubardaga milli kommúnista og lögreglunnar og mátti í fyrstu ekki á milli sjá hvorum mundi veita betur. Lögreglan liafði yfirhönclina um það er lauk. — Lögreglumennimir, sem meidust, urðu fyrir grjót- kasti kommúnista. Stúlkan, sem meiddist varð einnig fyrir grjót- kastinu og hneig í yfirlið. Aukakosning í Englandi. Skátaf jel. Eniir. Dvalist verður í skála fjel. um hvítasunnu. Þátttak- endur gefi sig fram við sveitar- foringja II. sveitar fyrir föstu- dagskvöld. legt, ef enginn vegur verður lagð- ur á þessu sumri frá Kleppsvegi niður í Vatnagarða, svo flugfar- ])egar sem koma og fara, verði að vaða yfir mýri, Kemur það sjer sjerstakléga illa, ]>egar um sjúkra- flutninga er að ræða, i Gunnlaugur Briem símaverkfræð U. M. F. Velvakandi. Þeir fje- „ , „ , . lagar sem taka vilja þátt í útilegu var m'ðal far íefa a lslandl um hvítasunnuna geri aðvart síma 2165 fyrir kl. 7 í kvöld. London, 20. maí. i United Press. FB. Frá Qgmore Glamorgan í Wales er símað, að jafnaðarmaðurinn Ed- ward Williams hafi Mnnið auka- kosningu, se?n þar fór fram vegna andláts Mr. Hartshorn ráðhérra. Williams hlaut 19.356 atkvæði, en Campbell, sem er kommunisti, 5.219. — Aðrir voru ekki í kjöri. í gær. Fer hann til Kaupmanna- hafnar og situr þar alþjóðafund í síma- og útvarpsmálum, er hefst Kosningin hjá lögmanni gengur 26. þ. m. Á fundi þessum verður óhæfileg-a seint, vegna ])ess*að hús- m. a. reynt að koma á nieiri sam- rúm er af skornum skainti o™ kosn vinnu um þessi mál, en verið hefir, ingaskrifstofan ekki opin nógu jafnvel að koma þeim undir sam- lengi daglega. Hafa margir kvart- eiginlega yfirstjórn. Að þessum að yfir þessu við ritstjóra Mgbl., fundi loknum fer Gunnlaugur til og sumir bafa orðið frá að hverfa, Helsingfors og situr þar fund með án þess að geta greitt atkvæði. Er fulltrúum Norðurlanda, og verða uauðsynlegt að kippa þessu í Incr þar sömu mál tekin til umrteðtr. nú þegar, fá betra húsnæði og Stóð til að landssímastjóri færi hafa kosningaskrifstofuna opna einnig utan í sömu erinduin, en allan daginn. bann gat ekki farið sakir lasleika. i Selfoss hefir enn ekki tekist að Kapendur Morgunblaðsins, þeir fá afgreiðslu við suðnrströndina sem hafa bústaðaskifti, eru beðnir nema að litlu leyti; í Vík befir að tilkynna þau á afgreiðslu blaðs- náðst í land nálega helmingur af ins svo að blaðinu verði komið þeim vörum, sem þangað eiga að til skila. fara; annars staðar hefir skipið ekki fengið afgreiðslu. Sjálfstæðismenn! Þið, sem farið burt úr bænum, rnunið að greiða atkvæði á skrifstofu lögmanns í Arnarhváli. (opin kl. 10—12 og 4—6) áður en þið farið! Listi Sjálfstæðisflokksins er D-Iisti. Vegurinn að flugskálanum í Vatnagörðum. Mjög er það baga- Sími Löggildingarstofu mæli- tækja og vogaráhalda er 1647. Ráðningaskrif stofa V erslunar- mannafjelags Reykjavíkur starfar eins og áður og hefir aðsetur 4 skrifstofu Verslunarráðsins. Hr. skrifstofustjóri Sigurður Guð- mundsson í Verslunarráðinu gefur allar upplýsingar viðvíkjandi ráðn ingaskrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.