Morgunblaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 2
V MORG U N K L A f) T f> Frá Versölum — þar sem forseti Frakklands var kosinn á dögunum. Byltingamaðnrian Trampe Þórhallsson. í Tímanum 17. janúar 1925 birt- ist grein eftir þáverandi ritstjóra biaðsins, Tryggva Þórhallsson, er nefnist „Byltingamaðurinn.“ Þar segir m. a. svo: „í öllum hinum best mentu löndum hvítra manna ríkir þingræðisskipulag. Þjóðin kýs flulltrúa sína og þeir setja þjóðinni lög. Enn skipa þeir stjórn yfir landið, og fyrsta skylda stjórnarinnar að fram- kvæma þau lög, sem fulltrú- arnir sair^þykkja. Með byltingu hefir tekist í bili að hrinda þessu stjórn- skipulagi í tveim löndum hvítra manna, í Rússlandi og ítalíu. Oreigarnir frömdu rúss- nesku byltinguna, en auð- mennirnir ]>á ítölsku. Var í Rússlandi fyrir einvaldsstjórn, svo að aðeins var skift um höfuð. En á Italíu var fyrir þmgræði. I þvorugu þessu landi ráða nú kjörnir fulltrúar þjóðarinnar .... heldur fá- menn klíka........ Bæði þessi lönd hafa í bili glatað frelsi sínu. Gjörræði ein- valdans situr í hástóli, en ekki meirihluta vilji borgaranna. Á Islandi hefir um hríð ríkt þingræði. og er þq ungt, og ]>ví viðkvæmara, sje tilraun gerð að troða það fótum. Stjórnarskipun Islands er sú, að kjörnir fulltrúar þjóð- arinnar eiga að samþykkja lög- in og æðsta skylda stjórnar- innar á að vera sú að fram- kvæma vilja þessara kjörnu fulltrúa þjóðarinnar. Sá sem stofnar til þess stór- iræðis, að gera einhvern annan vil.ia æðri en vilja hinna kjörnu fulltrúa þjóðarinnar, sá roaður stofnar til stiórnarbylt- ingar á fslandi. því að hann raskar homsteini þeim, sem rtiórnskipulag fslands hvílir á. Það skiftir miklu hvernig Aljungi snýst við slíku verki.“ Kýlendusýningin í París. Um þessar mundir er að komast á laggirnar mikil og merkileg sýning í París, svonefnd „nýlendu“-sýn- ing. Er þar sýnt alt sem nöfnum tjáir að nefna frá ýnxsum nýlend- um Evrópuþjóða — einkum Frak ka. Myndin er af hofi einu sem reist hefir verið á sýningarsvæðin u, í líkingu við liof í Indokina. Vafalaust hefir veslings Tryggvi ekln órað fyrir því, þegar hai:n skrifaði grein þessa, að fyrsta vjrk stjómar hans yrði það, að þver- hrjóta landslög og þar með fótum t.roða vilja hinna „kjörnu fulltrúa þjóðarinnar“ (sbr. varðskipalög- iií). Enn síðnr hefir honttfn dottið Lhug;,að hann endaði stjórnarferil sinn nn.ð því að traðka piugvæðinx { ag hrjóta stjórnarskra landsms og gerast einræðisherra af konnngs- náð. En nú má þessi einræðis-Trampe Þórhallsson vara sig. Hann hefir stofnað til stjórnarbyltingar á ís- landi með því — ekki aðeins að raska, heldur brjóta niður horn- stein þann, sem stjórnskipulag ís- lands livílir á, Það skiftir miklu hvernig Al- þingi snýst við slíku verki. Það skiftir einnig miklu hvern- ig kjósendur landsins snúast við slíku verki. Burt með byltingamanninn og einræðisherrann, Trampe Þór- hallsson! Morgunblaðið er 6 síður í dag. Til Strandarkirkju frá ónefnd- um 6. kr. Maju í Hafnarfirði 2 kr. Ónefndmn 5 kr. Ókunnum 10 kr. Ó. S. 5 kr. Eskfirðing 5 ltr. Innflutningurinn í apríL Fjár- málaráðuneytið tilkynnir, að í apríl mánuði hafi verið flutt inn fyrir kr. 3.136.143.00, þar af til Reykjavíkur fyrir kr. 1.690.347.00. (FB). í happdrætti bókasafns Kvenna- skólans komu upp þessi númer: 4, 29, 71, 197, 238, 344, 349, 366, 538, 614, 691, 700, 715, 730, 742, 749, 756, 834, 848, 1022, 1094, 1116, 1124, 1167, 1196. Munanna sje vitj- að hið allra fyrsta í Kvennaskól- ann, milli kl. 10—11 árdegis. Heimdallur. Fundur verður ann- að kvöld og er frambjóðöndum D- listans hoðið á fundinn. Búast má vio skemtrilegum og fjölsóttum fundi, því að þetta er fyrsti kjós- andafundurinn hjer í bænum fyrir kosningarnar. i Vestri fór um hádegi í gær frá Plaugesund til Blyth og tekur þar kol til Breiðafjarðar. Jarðarför konunnar minnar, Ólafíu Vigfúsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 22. þ. m. og hefst með liúskveðju að heimili hinnar látnu, \'estnrgötu 5, kl. 4 síðdegis. Ólafur Elíasson. Eltkjan Ólöf Pjetursdóttir fr á Smið.juhóli andaðist að heimili sínuj Laufásveg 10, þann. 20. þ. m. Aðstandendur. Það tilkjmnist hjer með að sonur okkar elskaði, Guðbjartur, andaðist á Landakotsspítala hinn 12 .þ. m. Jarðarförin er ákveðin næstkomandi föstudag, (22. maí) og hefst Id. 11 árd. með því að kistan verður borin inn í Aðventkirkjuna í Reykjavík, þar sem kveðjuathöfn fer fram. Að því búnu verður hún flutt til Hafnarfjarðar, og fer fram húskveðja á heimili hins látna, Norðurbrú 19, er hefst kl. 2 síðd. Að húskveðjunni lokinni verður Hstan borin til grafar. Þeir, sem kynnu að hafa í hyggju að gefa kransa, eru vinsamleg- ast 1>eðnir um að láta andvirðið ganga heldur til „Systrafjelagsins Alfa“, Reykjavík. Sigríður Guðmundsdóttir. Guðmundur Einarsson. Við þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður og tengdaföður okkar, Kristjáns Kuld. Ingibjörg Kristjánsdóttir. Þorgrímur Jónsson. •wyy J '/ ( , ‘ í ' ‘ J f Jarðarför föður míns, Guðna Símoharsónar gullsmiðs, fer fram föstudaginn 22. þ. m. kl. l1/^ frá heimili hans, Óðinsgötu 8. Guðmundur H. Guðnason. *~* -jaskjalið lieitir saga, sem ktmur út þessa daga, og er afar-spenn- andi! Hún togar lesendann út í liringiðu áhrifamikilla atburða og heldur athygli hans óskiftri frá upphafi til enda!- Sögn þessari fylgja svo stórkostleg hlunnindi, að slík hafa aldrei áður þekkst hjer á landi! Notið hið óvenjulega góða tækifæri. Afgreiðsla í Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar, Banka- stræti 3. Sími 635. Virðingarfylst, Framtíðarúígáfan tt-13 bragðast best og geymast best ef Ljómasmjörlíki er notað í þær. Biðjið kaupmann yðar um það. Það fæst í flestum matvöruverslunum borgarinnar. Smiörlikisgefð Revkisufkar • Sími 2093. Lághælaðfr sumarskór margar ódýrar tegundir. Tennisskór, reimaðir, Inniskór, ágætt úrval, Þar á meðal hinir góðkunnu „Hip-Hop“ skór o. m. fl. nýkomið í Skölinð Reykjavlknr, Aðalstrsti 8. ™ mnisa A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.