Morgunblaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 5
Útswörin í Reykjavii;
uálega 2'|, iniijón króna.
Hvernig er jafnað niður?
Niðurjöfnunarskráin er að koma
lit. Hún veiður víðlesin bók næstu
daga hjer í bænum. Það sem vitað
er fyrir fram er það, að útsvars-
upphæðin er miui hærri en áður
— og að útgerðin getur ekki bor-
ið sama útsvar í ár, eins og hún
bar í fyrra.
Þá mun mörgum bæjarbúum
sjerstök forvitni á að kynnast því,
Jivernig hinn nýi meirililuti í
niðurjöfnunarnefndinni hefir far-
ið með vald sitt yfir eignum og
tekjum bæjarbiia.
Morgunblaðið hefir snúið sjer til
skattstjórans Eysteins Jónssonar
og fengið hjá honum eftirfarandi
aJmennar upplýsingar um niður-*
jöfmuiina að þessu sinni. Hann
sagði m. a.:
Samkvæmt fjárhagsáætlun bæj-
arins er gert ráð fyrir útsvars-
iipphæðinni kr. 2.154.000.00. Lög^
um sarnltv. á, sem kunnugt er, að
Jeggja útsvör á gjaldendur, sem
samtals nema 5—10% hærri upp-
liæð. Við höfum að þessu sinni
jafnað niður um 8% liærri upp-
liæð, en fjárhagsáætlun tilgreinir
— og verður uppliæðin því alis
nál. 2i/3 miljón króna.
I fyrra voru útsvarstekjurnar á
íjárhagsáætluninni áætlaðar kr.
1.991.000.00. Þá jöfnuðum við 6%
h ærri upphæð niður á gjaldend-
urna. En sú viðbótarupphæð reynd
ist of lág til þess að mæta van-
Jiöidum.
Tala útsvarsgjaidenda í ár er
nokkru hærri, segir skattstjóri,
en í fyrra. í fyrra voru gjaldendur
rúmlega 8 þús. Fiestir, sem jafn-
að var niður á í fyrra, er og jafn-
. að niður á í ár, og svo kemur
fólksfjölgunin í bænum til greina.
Gjaldendur eru alis nú um 8460.
Aðfetrðin er leyndarimál.
Um aðferðina við niðurjöfnun-
ina segir skattstjórinn:
Það hefir Jiingað til verið álitið
Jeyndarmál Jivaða aðferð niður-
jöfnunarnefndin notar við niður-
jöfnun útsvaranna, og get jeg ekki
— án samþykkis meðnefndar-
manna minna rofið þá leyud.
Þó get jeg tekið það fram, enda
er það á margra vitorði, að nefnd-
in notar ákveðinn talnastiga til
Jiiiðsjónar við niðurjöínunina,
jiannig að við vissar tekjur og
eignir er miðuð viss útsvarsupp-
liæð. En nefndin telur sig ekki
lnmdna við að einskorða útsvars-
npphæðina við hina fyrirfram á-
kveðnu taluastiga, heldur breytir
út frá honum samkvæmt þeim ,,á-
stæðum“, sem uefndin telur vera
fyrir hendi í liinum einstöku til-
fellum. í aðalatriðum liefir vinnu-
aðferð niðurjöfnunarnefndarinnar
verið að þessu ieyti hin sama í ár,
eins og undanfarin ár.
Um vinnuaðferðina vildi skatt-
stjóri ekki fjölyrða, en gat þess
þó, sem er á almanna vitorði, enda
liefir verið um það skrifað áður,
að niðurjöfnunin fer í raun og
veru fram í tvennu iagi, þar eð
lagt er á tekjur manna sjerstak-
lega, og eignir sjerstaklega, og
hin samanlagða upphæð þesswa
álagninga verður það sem mönn-
um er íyrirskipað að greiða í út-
svar.
1 hitteðfyrra Jýsti fciig. Jónasson
óánægju smni yfir þvi, í gremum
er hann ritaði um niðurjöímmma,
live lítill hluti af útsvarsupphæð-
inni væri tekin eftir eignaframtali
manna. Skattstjóri viidi ekld, að
svo komnu máli segja neitt um
það, Iivort öig. Jónasson og þeir
meirihlutamenn í niðurjöfnunar-
nefndinni hefðu að þessu sinni far-
ið inn á braut sósíalista og iagt
helming útsvarsupphæðar á eignir
manna. En hann benti aðeins á, að
þegar menn liefðu niðurjöfnunar-
skrárnar í höndunum, þá í fyrra
og í ár, þá gætu þeir sjálfir sjeð,
að hve miklu Jeyti niðurjöfnunar-
aðferðin hefði breyttst í þessu efni
frá í fyrra. Því þeir menn sem
haft hafa jafnar tekjur og í öllu
verulegu svipaðar ástæður að öðru
leýti árin 1929 og 1930, og álíka
eign, en hærra útsvar 1931 en
árið 1930, liefðu fengið hækkað út-
svar sitt vegna þess, að nteira vært
nú lagt á eignir, en áður var. En
þó er eigi hægt að treysta þessum
samanburði að fullu hjá hátekju-
mönnum, sem liafa fjölskyldu,
vegna þess að frádráttur vegna ó-
megðar er gerður eftir öðrum regi
um en áður.
Að endingu sagði skattstjórinn.
í fám ox-ðum er liægt að segja það
11 m niðui’jöfnun útsvaranna í ár,
að útgerðin ber ekki eins há út-
svör og í fyrra, vegna þess að af-
lcoma liennar var mun lakari árið
1930, en hún var árið 1929. Þeir
gjaldéndur sem liafa yfir miðlungs
tekjur, og eiga talsverðar eignir,
liafa að þessu sinni fengið á sitt
bak meginhlutánn af fúlgu þeirri
sem ljetta varð af útgerðinni -og
viðbótina við heildarupphæð út-
svaranna liafa þessir menn fengið
í ofanálag.
Kanpstefnan f Lyon
Hin ái'lega kaupstefna í Lyon
var að þessu sinni háð dagana 2.
-—15. mars. Er þet'ta stærsta kaup-
stefnan í Frakklandi önnur en
sú í París. Að þessu sinni höfðu
3500 firmu sýningu þar á vörum
sínum, þar af 400 útlend. Um 500-
000 gestir komu á sýninguna, þar
af um 200.000 kaupmenn.
Ár frá eykst þátttaka í kaup-
stefnunni og gestum fjölgar. —
Vegna heimskreppunnar varð ár-
angur þessarar kaupstefnu ekki
eins góður og áður hefir verið og
kom það aðallega niður á þeim,
sem framleiða svonefndar óhófs
vörur. En allir hafa þeir þó pant-
að sýningarstaði sína aftur næsta
ár. Það er reynslan, að fá firmu,
sem þarna sýna, ganga úr skaft-
inu, en mörg ný bætast árlega við
og þess vegna verður að stækka
sýningarsvæðið og byggja nýjar
sýningarhallir á liverju ári. Og
eftirspurn að sýningarsvæðum
liefir jafnvel verið meiri heldur
en kaupstefnustjómin hefir getað
fullnægt.
Af vörum, sem vjer íslendingar
gætum sýnt þarna með von um
markað, er grávara, og skinn alls
konar, svo sem vel verkuð selskinn,
sútuð kálfskinn, folaldaskinn,
kattaskinn, hundaskinn, svana-
dúnsfeldir, Jambskinn, sauðargær-
ur o. fh En kostnaðui- yrði svo
mikill að hæpið er að það mundi
borga sig, enda þótt framleiðsla
á þessum varningi gæti aukist að
miklum mun hjer í landi.
Stjórnarskiftfn f Horeji.
Með aðeins tveggja atkvæða
meirihluta var vinstri stjórn Mo-
vinckels feld í Oðalsþinginu 7.
þ m. Orsök stjórnarfallsins var
óánægja út af því, að stjórnin
Iiafði veitt erlendum iðnaðarhring
leyfi til þess, að kaupa helming
hlutabrjefanna í norsku olíuverk-
smiðjunni Litluborg.
Norskar smjörlíkisverksmiðjur
fá hráefni frá Litluborg. Rekstur
I
Mowinckel.
Litluborgarverksmiðjanna hafði
því mikla þýðingu fyrir smjörlíkis-
gerð í Noregi. Stjórn Litluborgar-
hlutafjelagsins leitaði fyrir nokkru
samvinnu við iðnaðarfjeiagið „De-
no-fa“ (De norske fabrikker“)
í þeirn tilgangi að styrkja Litlu-
borgarverksmiðjurnar efnahags-
lega. „Denofa“ bauðst til að kaupa
helming lilutabrjefamia í Litlu-
borg og áuka um leið hlutafje
Litluborgar um 3 miljónir. „Deno-
fa“ er að nokkru leyti erlent fje-
lag, ensk-norski olíuliringurinn
„Unilevers‘ ‘ ræður yfir helmingi
hlutafjárins í ,,Denofa“. En út-
lend fjelög mega ekki ráða jrfir
norskum fyrirtækjum nema norska
stjórnin hafi leyft það. ,,Denofa“
varð því að sækja um leyfi norsku
stjórnarinnar til þess að kaupa
hlutabrjefin í Litluborg.
MoAvinckel tók umsókninni vel,
eu setti þó ýmis skilyrði, er mið-
uðu að því að tryggja smjörlíkis-
gerð Norðmanna iparkað fyrir vör-
ur ‘sínar. „Denofa“ fjelst á skil-
yrðin og Mowinckel veitti hið um
beðna leyfi.
Bændaflokkurinn hóf nú ákafa
árás á stjórnina út af leyfinu. —
Stjórnin hafði veitt erlendu fjelagi
yfirráð yfir norsku fyrirtæki,
sögðu bændur, og það gæti haft
alvarlegar og óheppilégar afleið^
ngar í för með sjer. Mowinckel
svaraði, að Litluborgarverksmiðj-
urnar hefðu hag af því, að Denofa
keypti lilutabrjef þein’a og stydd
þær efnahagslega. Mowinckel var-
aði menn við að láta þröngsýna þjóð
1 ernisstefnu og útilokunarstefnu
árujárn
fiálíty gallað,
f
selt með miklitm alslætti.
kittskrí leykisvíkur
liggur frammi í bæjarþingsstofunni í hegningarhúsinu
frá fimtudegi 21. maí til fimtudags 4. júní klukkan 10—
20. að báðum dögum meðtöldum.
Kærufrestur til til þess dags, er skattskrá liggur síð-
ast frammi og þurfa kærur að vera komnar til Skatt-
stofu Reykjavíkur, Hafnarstræti 10, í síðasta lagi kl. 24
ann 4. júnL
Skattstjórinn í Reykjavík.
Eysfeiiin Jóusson.
-r- --T»nnr »1 1111 —nee—'1 iiau—íiimnw——m—b—
Dósamjóikin
Every Day
frá Nestlé & Anglo Swiss
Condensed Milk Co. Vevey
er viðurkend sjerstaklega bragð-
góð, næringarmikil og drjúg.
Húsmæður ættu að nota
þessa dósamjólk, þar sem allii
viðurkenna að betri dósamjólk sje
ekki fáanleg.
Reynið eina dós í dag.
Nafnið N E S T L É sannar gæðin.
HEMPEL’S
SKIBSFARVER.
Botnmálning, utanborðsmálning,
innanborðsmálning.
Birgðir bjá umboðsmanni vorum:
Einari 0. IHalmberg, Reyk «7 k.
Pappfrspollar.
Allar stærðir fyrírliggjandi.
Verðið sanngjarnt.
Eggert Kristjánsson # Go.
l. húsið i Rauiathcln
með lóðarrjetti og vjelum, fæst keypt og afhent 1. júlí 1931.
Þátttaka eiganda í hlutafjelagi getur komið til greina. —
Hrm. Lárus Fjeldsted gefur frekari upplýsingar.