Morgunblaðið - 24.05.1931, Page 1

Morgunblaðið - 24.05.1931, Page 1
Yikublað: Isafold. 18. árg., 117. tbl. — Sunnudaginn 24. maí 1931. Isafoldarprentsmiðja h4 Knatftspyrnnkappleiknr milli skipverja á H. M. S. Harebell og Knattspyrnnfjelagsiiis „Vibings“ verðnr háðnr á morgnn (2. i hvítasnnnn) kl. 8lj2 e. h. á fþráttavellinum. Aðgöngnmiðar verða seldir sama dag á gölnm nti og við isnganginn. Allir nt á vðll! Spennandi kappleiknr! Hljóðiærasláttnr! Stjðrn fenattspyrnn fjel. „Vifeings“. Gamla Bið sýnir á annan í hvítasunnu „Ast og tnggniámmi (Hendes franske Forlovede). A'far skemtileg tal og söngvakvikmynd í 8 þáttum, sam- kvæmt ameríska leikritinu „The big Pond“. Aðalhlutverkið leikur Manrice Chevalier. ---1 Aukamyndir ------- Hætta á fnrðum Talmynd á dönsku tekin af Chr. Afl-hoff (Stille). Karin Nellemose. Ljettúðug. Teiknimynd eftir Max Fleischer. Fyrsta sýning á annan í hvítasunnu byrjar kl. 4%, næsta sýning kl. 7 og síðasta sýning kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Sildarnet (reknet) besta tegund, sjerstaklega fínt og veiðið garn. Einnig allar stærðir af smá síldarnetum, nýkomið í w.3a»r ’—ifrgp Veiðarfæraverslnnina „Geysir". oooooooooooooooooc St. Martins snltntan er að dómi þeirra, sem reynt hafa það lang besta sultutau, sem hjer fæst. Einusinni reynt ávalt keypt. Biðjið um það hjá kaup- manni yðar. oooooooooooooooooo TJBSd Stór og lítil. Fyrirliggjandi margar stærðir Saumum einnig allar stærðir og gerðir eftir pöntun. Vönduð vinna og lágt verð. Veiðarfærav. „Geysir“ Nýja BM Sfingur tijartans (Song of my Heart). Amerísk 100% tal- og söngvakvikmynd í 9 þáttum. Tekin af Fox-fjelaginu. Aðalhlutverk leikur og syngur JOHN IHACKORMACK sem talinn er að vera einkver mesti tenórsöngvari sem nú er uppi . Mac Kormack mun bjer ekki síður en annars staðar eiga sjer aðdáendur, sem nú gefst kostur á að heyra hann og sjá í þessari ágætu mynd, er lætur bina miklu og fögru rödd hans njóta sín eins vel og hann sjálfur væri kominn. Sýningar á annan hvítasunnudag kl. 7 (alþýðusýniog) og kl. 9. Barnasnýning kl. 5, Þá verður sýnd Cowboyhljómmynd Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Leikhúsið Leikfjelag Sími 191. Reykjavíkur, Simi 191. Hallsteinn og Dóra. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður á annan í Hvítasunnu (annað kvöld) klukkan 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á morgun eftir kl. 1. Pantanir óskast sóttar fyrir kl. 4. Sími: 191. Sími: 191. Lfftryggið yðnr hjá því fjelagi, sem ekki flytuir peningana út úr landinu. Andvafea Sími 1250. UlvepsDanki islands "A verðnr lokaðnr frá kl. 12 á hád. þriðjndaginn 26. þ. m. vegna jarðarfarar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.