Morgunblaðið - 24.05.1931, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.05.1931, Qupperneq 4
T7T Skrlfstofa mfn / er flutt í hús Mjólkurfjelags Reykjavíkur, herbergi nr. 36—38. Sími 1643. Magnús Kjaran. Blómaversluin Gleym-mjer-ei. — Ailskonar blóm ávalt fyrirliggj- andi. 3jómenn, verkamenn. Doppur, buxur, allar stærðir, afar ódýrar, c. d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið. A fgr. Álafoss, Laugaveg 44. Byrja að selja nr. 1 fisk upp ór livítasunnunni, þessa árs. fram- leiðslu í saltfisksbúðinni, Hverfis- götu 62, og. hjá Hafliða Baldvins- syni, Hverfisgötu 123, sími 1456. Orgel og Píanó verða tíl sýnis fyrst um sinn í húsinu nr. 11 við Baldursgötu, liornhósið. — Næsti gluggi við Lív erpool-útbúið. Þakkír. í árflóðínu mikla, í mars 1930, urðum við fyrir ]mim missi, að all- ar ærnar okkur fórust. Þá þegar <>g síðan hefir okkur verið bætt þetta, með gjöfnm í fjenaði og peningum. Hafa það gert sveit- ungar okkar og nærsveitamenn og Svend Poulsen, ritstjóri, í Kaup- mannahöfn. Fyrir þetta, og alla hjálp og aðstoð þess vegna, færum við þessum mönnum öllum innileg- ustu þakkir okkar. Lambhústúni í Biskupstungum, 18. maí 1931. Ágústa Jónsdóttir. Bjarni Gíslason Sítni Bílstöðin 1954 402 Lækjaxgötu 4. Befir ávalt til leigu góða bíla við sanngjömu verði. — Áreiðan- legir bílstjórar. Fljót afgreiðsla. „BfLLINN“ Lllln- limonaðipúlver 'gefur besta og ódýrasta drykkinn. Hentugt í ferðalög. H.f. Efnagerð ReyKjavfkur. flokka verið hinn prýðilegasti og iítið gefið eftir kappleikjum 1. flokks manna. Hafa því bæjarbú- ar fjölment á þetta mót og svo mun verða enn. Á þessum leikjum er æskan að keppa með lífi og sál. Morgunbl er 8 síður í dag eg I esbók. Næsta blað ketuur út á miðvikudag. Hjúskapur. Þann 21. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Bene- dikta Jónsdóttir og Pjetnr Daní- elsson þjónn á Hófel Borg. Heim- ili þeirra er á Oldugötu 52. , Sjómannastofan. Samkomur um hátíðina: Á hvítasunnudag kl. 6 íslensk samkoma, Olafur Ásgeirs- son og Pall Sigurðsson. Á annan kl. 9 skandinavisk samkoma. Allir ■velkomnir, Síra Sigurður Haukdal í Flatey á Breiðafirði hefir verið skipaður prófastur í Barðastrandarprófasts- dæmi. Er hann lang-yngstur allra prófasta hjer á ■ landi. , ísland er væntanlegt hingað í kvröld. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Bænasamkoma kþ 7 árdegis. Helgunarsamkoma kl. 10y2 árd. Utisamkoma á Lækjarto'rgi kl. 4 síðdegis, ef veður leyfir. Utisam- koma við Njálsgötu og Klappar- stíg kl. 7 síðd. Móttökusamkoma fyrir fjóra enska foringja og jafn- framt kvæðjusamkoma fyrir En- sain og frú Árskóg, kl. 8y2 síðd. Stabskapteinn Árai M. Jóhannes- son og frú hans stjórna. Horna- flokkurinn og strengjasveitin að- stoða. Allir velkomnir. — Annan dag hvítasunnu: Utisamkoma kl. 7i/2 og samkoma í salnum kl. 8V2. Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði annan í hvítasunnu: Móttökusamkoma fyrir nýju flokksforingjana, Ensain Hest J. Árskóg og fni hans og kapt. G. Williams; einnig fyrir aðstoðarfor- ingja sjúkrahússins, liapt. Boyd, kl. 8V2 síðd. Stabskapteinn Árni M. Jóhannesson stjórnar. Strengja- sveit. aðstoðar. Mælingamenn danska herfor- ingjaráðsins, sem hjer eiga að starfa í sumar, koma hingað meo íslandi. Þeir halda áfram með ís- landi til Aknreyrar. Sveinbjörn Sæmundsson, er verið hefir fylgd- armaður þeirra, er á leiðinni þang að með 43 hesta handa þeim. — Steinþór Sigurðsson verður þeim til aðstoðar eins og í fyrra. Utsvarssferáin, er í rauninni eina bæjarskrá Reykjavíkur, og því nauðsynleg bók á öllum skrifstof- um og í verslunum bæjarins. Rauði krossinn á Akureyri ætl- ar að hafa merkjasölu á morgun (snnan í Hvítasunnu) og um kvöld ið viðhafnarmikiun daí'sleik í sainkomuhúsinu. Meðal farþega ð Goðafossi nú síðast var Englendingur, Mr .F. E. Smith, osr var þetta fimta ferð lians til Tslands; hefir hann eign- ast inarga kunningja lijer. Hann fer áfram með Goðafossi til Norð- urlands og hefir í hyggju að dveija lijer til loka júnímánaðar. Landsmálafund hjeldu fram- bjóðendur í Vestmannaeyjum s. 1. föstudagskvöld. Fundurinn hófst kl. 8 og stóð til 1 y2 um nóttina. L0R6UNBLADIÐ I FAMILIALE Stórfeld verðlækkun 7 maima bflar br. 7,500 Leitið npplýsinga hjá Samijandi ísl. samvinnuflelasa V'ftru fundarmenn 4—500 og skiftu tlokkarnir ræðutímanum miili sín. Auk frambjóðenda tóku til máls: hálfu Sjálfstæðisflokksins Páll Kölka og Sig. Scheving, af hálfu iafnaðarmanna Jón Baldvinsson, >g kommúnista Jón Rafnsson. — Enginn talaði með Framsókn, ann- ir en frambjóðandinn, enda er itjórnin gersamlega fylgislaus í Eyjum. — Sjálfstæðismenn vorn í cfirgnæfandi meiri hluta á fund- num, einnig áttu jafnaðarmenn og íommúnistar talsvert fylgi- en itjórnin ekkert. Hestamannafjel. Fáknr. Allir cappreiðahestaeigendur eða knap- tr, skuln mæta með hesta sína við Hjómskálartn við Tjöriíina kl. 1,15 >. h. á annan f Iivítasnnnu. Gott tð fíeiri hestaeigendur mæti þar ;innig, til myndatöku. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á \ustnrvelli í dag kl. 3þ5. undir ;tjórn Páls ísólfssonar. Hringflug verður. ef veður leyf- r á 2. í hvítasunnu frá Stein- jryggjunni i Rvík, frá kl. 2. Fgr- seðlar fást á skrifstofu Flugfje- agsins, Hafnarstræti 15, frá kl. 10. Sími 2161. Frá sendihenra Dana hefir Mbl. )orist brjef, þar sem skýrt er frá )ví, að enn hafi ekki borist nein ilmæli til skipaskráningarskrif- ítofu Dana um yfirfærslu þýskra tkipa undir danskan fána, svo sem ;agt var frá í blaðinu í gær, og laft eftir dönskum blöðum. — Danska stjórnin muni telja það ikyldu sína að vera á verði gagn- rart þessu, og ekki Ieyfa skráning ;kipa, ef líkur eru til, að um „pro- !orma“ flutning sje að ræða, en dcki fullkomin eigendaskifti. — Pitaskuld er það gott og blessað. )ð danska stjórnin sje hjer á rerði. En ekki a?etur það skaðað á íeinn hátt. að íslendingar sjeu 'innig á verði; þeir eiga mest á íættunni. Farsóttir og manndauði í Rvík. i7ikan 3.—9. maí. (f svigum tölur ifestu viku á undan). Hálsbólga >1 (62). kvefsótt 69 (76), kvef- ungnabólea 10 126). giatsótt 1 '0/ iðrakvef 3 (6). inflúensa 2 '8), bettusótt 1 (1). taksótt 11 '9). rauðir hundar 1 (1). umferð- irhrjósthimnnbólga 0 (1). stom. ipth. 3 (01. Mannslát 10 (10). La ndl æknisskrif stof an. ADAMS • « •• • * • •■ Hvert sem þjer farið nm Snðnrland, Vestnrland, Norðnrland eða Anstnrland láið þjer CHICLETS tyggignmmi. Það fæst alls staðar. Heildsðlnhirgðir hjá 0« Johnson & Kaaber. • • • • • • • •.« • • • • |S >0 8 0 0 ><> >0 o >0 >0 >0 >0 >0 >0 >0 >0 >0 >0 >0 8 Uið hölum selt mikið af lömpum og ljósakrónum undanfarna daga, en erum samt vel birgir enn. Hið mikla úrval, svo og lágt verð og Iipur afgreiðsla, hafa gert það að verkum, að þeir, sem á lömpum þurfa að halda, fara nú beint til okkar. lúlius BIQrnsson. raftækjaverslun. Austurstræti 12. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' oooooooooooooooooooooooooooooooooooo< •••••••

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.