Morgunblaðið - 24.05.1931, Page 6

Morgunblaðið - 24.05.1931, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ )) íHtem & Qlsem (( Flugnaveiðarar. Vörubliar. Hvers vegna verða VOLVO-vörubílarnir ódýrastir? Vegna þess að þeir eru endingarbestir. Hvers vegna eruVOLVOvörubílarnir .endingarbestir? Vegna þess að þeir eru búnir til í Svíþjóð, úr sænsku stáli, en allir vita að sænskt stál og sænsk vjelaiðja tekur öllu öðru fram að gæðum. Varahlutir fyrirliggjandi. Halldór Eiríksson. Reykjavík. * Sími 175. Timbarverslun j P. W. Jacobsen & Sön. • Stofnuð 1824 J Sfmnetnic G aifuru — Cnrl Luncsgade, Kö^enhavn C. • o J Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn. o l Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. o # o • Hefi verslað við ísland í 80 ár. o ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo ooooooooooooooooooooooo oooooooooooooooooooooooooooo Winðolene gler og spegla fægilögur er nú orðinn svo vel þektur að óþarfi er að lýsa honum. Þar sem þjer sjáið skínandi bjarta og hreina búðarglugga þá er það að þakka Windolene. Windolene er jafn nauðsynlegt í heimahúsum á glugga, spegla o. s. frv. Ef þjer hafið ekki þegar reynt hann, þá kaupið einn brúsa. Fæst í öllum helstu verslunum. hann var ómögulegur til starf- ans. Varð hann þá að hrökklast frá. Stjórnin bætti honum miss- inn með því að skipa son hans forstjóra útvarpseinkasölunnar þó aldrei hefði hann nálægt út- varpi eða verslun komið; við þær krásir situr pilturinn enn þá. Jörundur Brynjólfsson. Hann er boðinn Árnesingum. Hann var 1928 skipaður formaður í milliþinganefnd í landbúnaðar- nálum og hefir sú nefnd vorið starfandi til þessa, þótt erfið- lega hafi gengið að fá Alþingi til þess að leggja blessun sína yfir gerðir hennar. Jörundur mun hafa látið greiða sjer 40— 50 þús. kr. úr ríkissjóði til nefndarinnar. Hefir oft verið á hann skorað opinberlega, að gera grein fyrir, hvernig þessu fje hefir verið varið, en hann hefir jafnan skorast undan. Þessi framkoma Jörundar er síórvítaverð, því að sjálfsögðu á þjóðin heimting'á að fá að vita hvernig þessu fje er varið. Þingmenn geta ekki haft ótak- markað vald til að hefja fje úr ríkissjóði, þótt þeir sjeu í milliþinganefnd. Hjer virðist ó- nóflega farið með almanna fje, cg þessvegna verður að krefj- ast, bess að Jörundur skýri frá 1 \ i, hvað mikið hefir komið í hlut hvers iiefndarmanns. — Stjórnin hefir þóttst þurfa að gera vel við Jörupd, því að hún sivipaði hann einnig formann í laxanefndinni. Lárus Helgason. Hann er boð inn Vestur-Skaftfellingum aft- ur. Hann fjekk póst- og síma- stjórastöðu á Síðu og fær 3— 4000 kr, laun á ári. Póstaf- greiðslan var tekin af prófast- inum á Prestsbakka, þvert of- an í yfirlýstan vilja Alþingis og gegn einróma mótmælum hjer- aðsbúa. — Einnig fjekk einn af sonum Lárusar, sem lengi hefir verið pólitískur sendill Jónasar frá Hriflu, fasta stöðu við Á- fengisverslunina og tottar nú spenann þar. Magnús Torfason. Hann er enn boðinn Árnesingum, þótt fjelli hann við „mannasiða“- prófið um árið. Var hann send- ur utan 1929 og var erindið að vita hvort hann gæti ekki orð- ið forseti Alþingis á Alþingis- hátíðinni. Fjekk hann ríflegan styrk úr ríkissjóði til fararinn- ar, 3800 kr. danskar eða um 4000 kr. íslenskar. Þetta gagn- aði þó ekkert; Magnús var á- litinn óhæfur í forsetastöðu. Nú situr Magnús í fulltrúaráði Út- vegsbanka Islands og fær fyr- ir það 1920 kr. á ári. Sveinn Ólafsson. Hann er boðinn Sunnmýlingum. Sveinn hafði eignast leifar af gamalli hvalveiðastöð á Austfjörðum. Hann- var að stritast við að rífa þessi mannvirki, en gekk erfiðlega að vinna á strompin- um, enda var það ferlíki mikið. Þá kom ríkisstjórnin Sveini til hjálpar. Hún sendi varðskipið Ægi austur og var hann vel búinn púðri og skotvopnum. Þetta var í desember mánuði 1929. Eftir harða orrustu og mikla skothríð tókst Ægi loks að fella strompinn. Sparaði þetta Sveini margan skilding- inn, en Landhelgissjóður var látinn bera kostnaðinn. Tryggvi Þórhallsson. Hánn ætlar að gefa Strandamönhum kost á að kjósa sig enn á þing. Tryggvi býrjaði stjórnarferil sinn með því að fá sín eigin laun hækkuð um 6000> kr. á ári. Þetta nemur 24 þús. króna þau 4 ár, sem Tryggvi ætlar sjer að hanga við völd. Auk þess ljet Tryggvi sjer sæma;, að halda launuðum aukastörfum í ráðherrastöðunni, sem ger- samlega eru ósamrýmanleg hans starfi sem ráðherra. Má þar t. d. nefna formengku í Búnaðarfjelagi Islands. Þá hef- ir Tryggvi látið greiða sjer 900 kr. á'ári fyrir að vera að nafn- inu til í gengisnefnd, sem ekk- ert gerir. Alls mun Tryggvi nú hafa 30—40 þús. kr. á ári, svo í þetta var hann að halda er hann leitaði á náðir konungs til þess að fá áfram að lafa við völd. (Framh.) Einar H. Kvaran og leikurinn „Hallsteinn og Dóra.“ — Viðtal. — — Um leikritið „Hallstein og Dóru“ er þa$ að segja, að efni þess kom mjer í.hug — bar fyrir mig milli svefns og vöku, á skömm- um tíma, morgun einn. Einar H. Kvarau rithöfundur sit- ur við skrifborð sitt, hefir hvílt pennan um stund til að tala um seinasta verk sitt, sem birst hefir. Einar H. Kvaran. — Það hefir ekki komið fyrir mig nema einu sinni áður, að mig hálf-dreymdi þannig efni í rit- verk. Það var fyrir mörgum árum fyrir vestan haf, og samdi jeg úr því efni söguna „Vonir.“ — Hverju sætir hin óvenjulega meðferð leikrits að fylgja persón- um yfir í annað líf? — Frá mínu sjónarmiði er ekk- ert eðlilegra. Jeg tel mig hafa •fasta vissu fyrir því, að líf sje eftir dauðann, og tilraunir mínar hafa gefið mjer hugmynd um suma þætti þess lífs. — Annars væri það misskilning- ur að halda, að tilgangur minn með leikritinu hafi verið sá, að sýna fólki annað líf, eða boða á nokkum hátt ákveðnar kenningar. Til slíks tel jeg blöð og tímarit betur fallin en leikrit. Á hinn bóg- inn er að mínu áliti ekkert eðli- legra en að lífsskoðun höfundar ARISTON mjer líkar best ARISTON því reyki jeg mest Rjóma-ís. Okkar rjómaís er sá besti og lang- ódýrasti sem fáanlegur er hjer á landi. Hann er búinn til af sjer- fræðingi í mjólkurvinslustöð okk- ar, en hún er búin öllum nýjustu vjeium og áhöldum til ísgerðar. Þar sem góðir gestir koma — þarf góðan ís. Pantið hann í síma 930. MjólKnrfjelag Reykjavíknr. — Mjólkurvinslustöðin. — MNSBflHBRj Vallarstræti 4 og Laugaveg 10. Glæný egg frá Akranesi. Stsfesma1 tr stora orðió fer 1.25 á bordid Nýsiátfað nantakjöt. K1 e i n, Baldursgötu 14. Síni 73.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.