Morgunblaðið - 24.05.1931, Page 8

Morgunblaðið - 24.05.1931, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ Þn ert þreytt, dauf og döpur í skapi. Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur líkamans þarfnast endumýjunar. — Þá þarft strax að byrja að nota Fersól. Þá færðu nýjan lífs- kraft, sem endurlífgar líkams- starfsemina. Fersól herðir taugamar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestum lyfjabúðum og Laugavegs Apóteki. Mjðlkurbð Flöamanna 1. flokks mjólkurafurðir. — Skjót afgreiðsla. — Alt sent heim. Dívanar og Dýnur af öllum gerðum. Enn fremur Divanteppi. Veggteppi. Alt með lægsta verði. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Ávalt fyrirliggjandi: 1. fl. Dilkakjöt, frosið. Nautakjöt af ungu. Rúllupylsur. Nýreykt kjöt. • H.f. fsbjðrninn. Sími 259. Illðin þnrkað. Pakbinn 75 anra. jLiv-erpoo/^ fllls konar saumur nýkoæinn VaM. Ponlsen ECGEBT CLAEf.SE!» hæxtarjettarmálaflutningsmaður skrifstota: Hafnarstræti 5. 871. ViðtalRtími 10—12 f. b Það er gamall og þjóðlegur sið- [t u, að sá, sem áhugamál befir, heit- r til góðs gengis máli sínu, gjöf- im til einhverrar gagnlegrar og ;öfugrar stofnunar. Er. það flest- um óblandin ánægja, ef þeim /erður að óskum sínum, að láta nokkuð af hendi rakna til ein- hvers, er þeir telja vert að styðja. Enda margir, sem segjast reynt hafa, að heill fylgi góðu áheiti. Nú ætti hver einasti kjósandi að heita á Alþingissjóðinn fje nokkru, ef þeir hljóta kosningu, sem hann þráir belst á þing. — Þetta ætti ekki aðeins hver kjós- andi að gera, heldur hvert manns- barn í dandinu, sem komið er til vits og ára, að minsta kosti allir þeir, sem hafa náð 21 árs aldri. Önnur blöð eru beðin að hirta grein þessa. Reykjavík, 18. maí 1931. Vilhj. Briem. Dtvarpið. Sunnudagur. Kl. 11 messa í dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). Kl. 14 messa í fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). Kl. 19,30 veður- fregnir. Mánudagur. Kl. 11 messa í dómkirkjunni S(síra Bjarni Jónsson). Kl. 19,25 [ hljómleikar. Kl. 19,30 veðurfregn- ir. Kl. 19,35 upplestur (Vilhj. Þ. Gíslason, magister). Kl. 19,55 (hljémleikar (grammófónn). Kl. 20 óákve^ið. Kl. 20,10 Grammófón- ihljómleikar (Pjetur Jónsson söngv iadi). Kl. 20,30 erindi: Ferðalög í gamla daga (Indriði Einarsson rith.). Kl. 20,50 óákveðið. Kl. 21 .frjettir. Kl. 21,20 hljómleikar (Páll ísólfsson organisti). Þriðjudagur. Kl. 19,25 hljómleikar. Kl. 19,30 veðurfregnir. Kl. 19,35 upplestur (Vilhj. Þ. Gíslason magister). Kl. 19,55 hljómleikar. Kl. 20 þýsku- kensla í 1. flokki (Jón Ófeigsson). Kl. 20,20 hljómleikar (Þór. G., K. Matth., Þórh. Á., E. Th.): Al- þýðulög. Kl. 20,30 erindi: Blöndun sementssteypu (Jón Gunnarsson verkfr.). Kl. 20,50 óákveðið. Kl. 21 frjettir. Kl. 21,20 Grammófón- þljómleikar. ]óna Uilhiálmsddttir. Fædd 26. maí 1907. Dáin 13. maí 1930. Hinsta kveðja Þó vordagssólin skíni skær og skýja drög ei sjáist nein, og andi ljúfur unaðsblær, um unga rós og skógargrein, þá er svo oft, að skyggir skjótt og skýin byggja vonar ljós, þá er svo oft að húmar hljótt og hnígur fögur æskurós. f blóma lífs var búinn þjer sá beður, köld hvar hvílir þú, þín fagra æska fölnuð er, sem falin verður moldu nú, Þú barst svo hlýja og ljetta lund og lyftir sál á hærra flug, þú gafst oft marga gleði stund og gerðir alt með Ijúfum hug. 1 sæludýrð hvar sólin skín, þú sumargróða notið fær; þar hrein og saklaus sálin þín í sölum Drottins Ijómar skær. Með hjartans þökk fyr horfna stund. Hvennagullið. mjer úr fangelsinu strax í kvöld. En áður en hann gerði það og í þeirri trú að jeg hefði ekki hug- mynd um að konungurinn var staddur í Toulouse, ætlaði Chatell- erault vafalaust að láta mig gefa hátíðlegt loforð um, að minnast aldrei með einu orði á fangelsis- veru og dómfellinguna — með því að láta svo beita áð jeg gæti að eins með þessu eina móti keypt frelsi mitt aftUr . 'Hann hafði gleymt Castelroux, og síst gat hann grunað að kon- ungurinn væri þegar húinn að frjetta að jeg væri í fangelsi. — Núna, þegar Roxalanna kom til þess að fá hann einmitt til að gera það sem hann var þrátt«fyrir alt neyddur til að gera, þá beindi hann huganum að því einu, að gera sjer eins mikinn mat úr þess- og hlýleik sem þú veittir mjer. Jeg kveð þig hljótt með hrygga lund; Guðs helgi friður sje með þjer. Nú skýjadrög ei skyggja nein á skæra lífsins gleðirós, en aftur lifir æskan hrein, við eilíft Drottins sólarljós. Eitrað spritt. Frá Riga er símað til Norður- landablaða: Nokkrir menn hjer slógu sjer saman um að gera sjer glaðan dag, og öfluðu sjer drykkj- arfanga, en það var trjespíritus. Átta af þeim veiktust og fimm dóu svo að segja samstundis, en tveir aðrir eftir sólarhring. Vilhjálmur keisari veikur. Sú fregn flaug fyrir í apríllok, að Vilhjálmur, fyrverandi Þýska- landskeisari lægi mjög þungt hald- inn í Doorn, og fengi ekki aðrir að koma til hans en læknar og hans allra nánustu. Ensk blöð reyndu þegar að ná símasambandi við Doorn og fá nánari frjettir Jnne-IHanktell- miðþrýstimótorar, skipamótorar, landmótorar, 20% ódýrari en flestir mótor- ar er hingað flytjast. traustir, gangvissir, spameytnir, ódýrir S.K.F.-keflaleg. Besta sænskt efni Notar aðeins 210 gr. hráolíu og 5 gr. smurolíu. Ryður sjer meira til rúms en nokkur annar mótor á Norðurlöndum. Útvega einnig fyrsta flokks eikarbyggða fiskibáta, með June-Munk- tell-mótar og öllu tilheyrandi, samkvæmt skipaskoðunarkröfum. Til dæmis: 14 tonna bátur með 35 ha.June-Munktell-motor aðeins ca. 13500 krónur. Aðalumboð fyrir Suður-, Vestur- og Norðurland. G. J. Johnsen. af veikindunum, en þau fengu öll það svar, að í Doorn kærðu menn sig ekki um að. tala við neinn óviðkomandi, og engar upplýsmg- ar vrði gefnar um heilsufar keir,- arans. Rússland. Stærð þess og 'fólksfjöldi 1. jan. um áhuga hennar til að bjarga mjer og hann gæti. Það var held- ur ekki svo erfitt að gera sjer grein fyrir hinni sárbeittu afbrýð- issemi, sem hlaut að þjaka hann er hann varð var við þessa ský- lausu sönnum um farsæld mína og jeg er hræddur um að jeg hafi þegar hjer var komið, haft óljósan grun um hvað hann ætlað- ist fyrir með hana. — Hví viljið þjer ekki segja mjer, hvers vegna yður er svona annt um þennan Lesperon. Nú varð dauðaþögn. Jeg gerði mjer í hugarlund fallega andlitið hennar skælt við umhugsunina um það, hverju hún ætti að svara þessari spurningu. Jeg sá hana í huganum þarna inni með augun hálf lokuð og kinnarnar rjóðar af skelfingu. Alt í einu heyrði jeg hana segja þessi þrjú utidárlegu orð í hálfum hljóðum ----- Hinn 13. apríl voru gefnar út opinberar skýrslur um stærð sovjet sambandsins og fólksfjölda þar: S.S.S.R. er alls 21.236.100 fer kílómetrar og íbúar alls 161.006.- 200. í hinum einstöku lýðstjórnar- ríkjum er fólksfjöldinn þessi: R.S.F.S.R. (Rússland sjálft) 110.932.500. Ukraine 31.403.200. — Hvíta Rússland 5.246.400. Trans- kákasus 6.426.700. Usbekistan 4 685.400. Turkmenistan 1.137.900. Tadjikistan 1.174.100. 1 sovíet-sambandsveldinu eru 698 borgir, 490 verkamannaborg- ir og 69.848 þorp. Morfinsmyglun. Tollstjórnin í New York náði í lok aprílmánaðar í morfín, sem smygla átti inn í landið, og talið er 1 milj. dollara virði. Morfínið T-ar fóigíð í baðmullarsekkjnra. — Jeg elska hann--------- Ó, guð minn góður. Hvílík unun að heyra þessi orð enn þá einu sinni af vörum hennar. Þó að þau hafi í gær ef til vill snortið mig í innsta djúp syndugrar sálar minnar, hversu óendanlega unaðs- legra hlaut það þá ekki að vera að hlusta á hana segja þau við annan mann. Hvílík hugsun, að hún skyldi leggja á sig allar þess- ar kvalir til þess að frelsa mig. Það heyrðist óþreyjufullur hlát- ur frá Chatellerault og nú fór hann aftur að ganga um gó)f með hinum sömu fösth skrefum og áð- ur .Því næst varð þögn, geysi-löng kyrð, svo að ekkert heyrðist nema liinn eirðarlausi gangur greifans um gólfið. Að lokum spurði hún og röddiri titraði: — Hvers vegna svarið þjer Þegar þið kaupið blautsápu munið þá að biðja um Hreins krystalsápu Hún fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnum> og hennar góðu þvottaeiffin- leikar eru lönpfu viðurkendir. tslensk sápa fyrir Islendinga- Silvo silfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Fæst í öllum helstu verslun- am. . — Æ, göfuga ungfrú, get jeg ekki orðið yður að liði. Jeg ótt- aðist að þessu væri þannig farið og jeg spurði að eins í þeirri von,. að mjer hefði skjátlast. I — En hann? hrópaði hún ang- J istarfull. Hvað verður þá um hann ? — Verið viss um það, göfuga ungfrú, að ef jeg sæi mjer fært að fyelsa hann, þá mundi jeg gera það, hversu sekur sem hann kynni að gera, ef jeg þættist geta ljett af yður áhyggjum með því móti. Rödd hans var þrungin af með- aumkun og eins og honum þótti þetta í raun og veru leitt, þessum viðbjóðslega hræsnara. • — Ó, nei, nei, hrópaði hún ör- væntingarfull og óttaslegin. Þjer eigið ekki við, að — að —• — Hún þagnaði skyndilega. Og það var greifinn, sem lauk við setnipguna fyrir hana, eftir augnahliksþögn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.