Morgunblaðið - 10.06.1931, Page 3

Morgunblaðið - 10.06.1931, Page 3
L.ORGUNBLAÐIÐ ■■■mmttnttttHitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiimiiuia 1 Útiref.: H.Í. Árvakur, Raykjavlk = Rltatjðrar: JOn KJartansaon. Valtýr StefAnaaon. l Rltatjörn ok afgrelCala: E Auaturatrætl 8. — Slaai 500. E Aujfií’atneaatJðrl: EL Hafberg. E AusttalnKaskrlfatofa: E Auaturatrætl 17. — Slml 700. Helaaaatmar: 5 Jön KJartanason nr. 74Í. E Valtýr Stef&naion nr. 1120. = E. Hafberg nr. 770. = ÁakrlftaKjald: E Innanlanda kr. 2.00 & m&nuOi. Utanlanda kr. 2.50 & m&nuOl. i 1 lausaaðlu 10 aura elntaklO. 20 aura meO Leabök. E ■HflfflllHllllllllllllllllllllllimillllllllllllllllUllllllllllllllllöl Oístopi verkfallsmanna í Noregi. Ósló, 9. júní. United Press. PB. Tuttngu lögreglumenn særðust, tveir alvarlega, þegar alvarlegustu ■óeirðii'Jiar, sem enn liafa orðið í sambandi við yfirstándandi deilur «m vinmunálin í Noregi, brutust út í Menstad á mánudagskvöld. iÞúsund kröfugöngumenn gerðu tilraun til að brjótast inn í verk- smiðju, sem vinnu var lialdið á- fr.am t þrátt fyrir verkfallið. — Lögreglan gerði tilraun til að •<dreifa verkamannahópnum en ■verkámenn gripu járnstengur og keðjubúta og slógu lögregiumeun í rot. Verkamenn mölvuðu tvær lögregiubifreiðar. Lögreglan dró -«jg til þaka, inn í verksmiðjuna. Bíkisstjórniu hefir nvi málið til athugunar. Khöfn 9. júní. (Prá frjetta.ritara PB). Blóðugir bardagar urðu í gær niilli j,ögreglunnar og verkamanna nálægt Porsgrund í Noregi, Tutt- ugu lögreglumenn særðust, sumir lnættulega. Lögreglan sigraði að lokum. Prekari óeirðir væntanleg- -ar. Herlið lieiiir verið sent t-il Pors- rgjrund. Orsök óeirðanna er óánægja- yerkarnanna út af því, að nokkrir menn vinna hjá Norsk Hydro ná- lœgt. Porsgrund, þrátt fyrir vinnu- :stöðvunina. ÐTegur til sætta milli páfa og Mussolini. Kómaborg 9. júní. United Press. PB. Enda þótt sanjoiingaumleitanir páfastólsins og ítölsku stjórnar- innar sjeu komnar í öngjvveiti var ■sagt I gærkvöldi, að tilraunir af Iválfu nvanna, sem ekki eru em- •jbættismenn í páfaríkinu eða kon- nngsríkinvv. hafi kornið því til leið- •ar með tillögvvm sínum, að von sje til þess að sambandinu milli páfaríkisins og konungsríkisins verði ekki slrtið. Er talið, að rík- ísstjómin nvvvni f'alla.st á. að Azi- ■one Cattolica verði ekki leyst upp, •«n stjórn þeifra hafi beint nveð iiöndum prestamir liver í sinni sókn, en biskupavnir hafi aftur eftirlit með stjórn prest- -anna. Talið er, að páfinn sje reiðu- iniinn fil sátta- á þessum grund- vellí. Itómaborg, 9. jviní. United Press. FB. Prjest hefir. að stjórain og vatikanið hafi náð samkomulagi wm lausn deilumálanna í grund- ■vallarátfiðum. Engin opinher til- ikynning !hefir verið birt um ]ietta. ■ 'V Virkjnn Sogsins og Framsókn. Tveir efstu mennirnir á lista stjórnarinnar lvjer í bænum (C- listanuvn), þeir Helgi Brieni og Jónas Jónsson ljetu til sín lieyra v barnaskólagarðinum á sunnudag- inn var. I>eir voru af möfgum ræðumövlnvvm spurðir unv, hvaða afstöðu þeir tækju til virkjunar Sogsins. Hvorugvvr svaraði þessu einu orði. En það vill svo vel til, að Reyk- víkingar þurfa ekki að spyrja um luvg þeSsara manna til Sogsmáls- ins. Mál Jvetta konv fyrir síðasta- þing. Þar var farið franv á ábyrgð ríkissjóðs fyrir láni til virkjunar- innar, sem Reykjavíkurbær tæki og stæði að öllu leyti stravvm af. Jafnframt var öllu Suður- og .Svvðvestivrlandi tryggt rafmagn við kostnaðarv’erði. „Framsóknar“ -stjórnin reis önd- verð gegn Jvessu máli. Þar stóð Jónas frá Hriflu fremstur í fylk- ingvv og flutti hverja rógsræðuna af annari í garð Keykjavíkvvrbæj- ar. Sagði hann, að fjárhagur Keykjavíkur væri þannig, að ekk- ert vit vteri í því fyrir ríkið, að takast á hendur þessa ábyrgð. Fór hann mörgum ófögrum orðum um fjármálastjórn bæjarins. Jón Ólafsson hrakti róg Jónasar um fjárhag Reykjavíkur. Sagði lvann, að ekkert sýslufjelag á land- inu væri eins vel statt fjárhags- lega og Reykjavíkurbær. Til sönn- unar nefndi hann nokkrar tölur. Árið 1920 hefðu skuMlausar eignir Reykjavíkurbæjar numið um 5 milj. króna; núna værn eignir Reykjavíkurbæjar um 19 miljónir króna, en skuldir um 9 milj. Allar þessar skuldir stæðu í hafnarvirkj vvn, raforkuvirkjvvn, gasstöð o. fl., fyrirtækjvvm sem ekki aðeins stœðu sjálf straiun af lánunum, Jieidur gæfu a-ð avvki stóran arð. Þessu gat, Jónaa ekki svarað nenva með nýjum dylgjum og óhróðri. Virkjun Sogsins er velferðar- mál Reykjavíkurbæjar, en þó er þessi virkjun vafalaust, enn meira velferðarmál fyrir sveitirnar á Suður- og Suðvesturlandi. Þa-ð er ókleift fyrir þessi hjeruð að fá rafmagn á annan lvátt en í sem- bandi við stórvirkjun eins og Sogsvirkjunina. En lvvernig stendvvr á því, að „Framsóknar“-stjómin ,og lvennai málalið snýst gegn þessu velferð- arnváli? • Skýringin liggur í því, aÖ jvegar Jónas Jónsson frá Hriflvv var síð- astliðið haust, að herja vvt ókjara- lánið mikla í London, samdi lvann þannig við hina erlendu lánar- drottna, að islendingar eru ekki leng-ur fjárhagslega sjálfstæð þjóð. Það er hart fyrir íslenska ríkið, sem staðið hafði jafnfæti, öðrum Norðurlandaríkjum að því er lánss- traustið snertir, skuli vegna spiltr- ar stjórnar verða að þola slíka auðmýkt og lítilsvirðing, sem frarn kom í lánssamningi Jónasar frá Hriflu á síðastliðnu hausti. Aðeins ein leið er til að bjarga áliti og virðingu þjóðarinnar aft- ur. Hvvn ér svv, að hreinsa- svo rækilega til nvv við kosningarnar, að óstjórn Framsóknarflokksins eigi ]var aldrei afturkvæmt. Fiskmarkaðurinn. Eins og kunnugt er, breyttist saltfiskmarkaðurinn mjög til hins verra á síðastliðnu ári og fyrri- part þessa árs. Oili því inest megnis, éf ckki alveg, geysimikil framleiðsla og fall „pesetans“. Aðalframleiðslulöndin, Island, Noregur og Færeyjar, höfðu aldrei framleitt jafnmikinn fisk á einu ári og þar sem fiskmarkaðurinn er takinarkaður, var sýnilegt að fisk- verðið hlaut að lækka og j&fnvel að ómögulegt yrði að selja alla framleiðsluna á venjulegum tíma. Enda fór svo, að verðið lækkaði og óseldar birgðir við áramót síð- ustu, voru meiri en nokkru sinni áður. * Sló þetta miklum óhug á fisk- eigendur og út úr vandræðum, var það vandræða- úrræði að síðústu tekið, að selja allnvikið af fiskin- um, ájerstakl-ega Vestmannaeyja- íiskinum, í umboðssölu. Þó svona hörmulega tækist til með síðasta árs framleiðslu, að sú fasta regla, aö selja aðeins fxítt um borð, gegn staðgreiðslu eða f'ullri trvggingu fyrir greiðslu,væri b.rotin. ]>á. mega menn ekki missa sjónar á þeim sannleika, að d- happaráðstafanir mega ekki end- u-rtaka sig. Það er nvv konvið í ljós, að það hefði aldrei þurft að selja einn vvgga í umboðssölu á síðastliðnunv vetri, ef enginn lvefði byrjað á því, enda fór svo að þeir sem ekki seldu fisk í uvnboðssölu, fengu að lokum betra verð fyrir sinn fisk, evv hinir sem umboðssölunni sættu. Það hljóta lvka allir að skilja, að ekki rýmkar markaðurinn, þó livúgað sje á hann óseldum fiski og boðnum svo ört franv til sölu að kaupendurnir verða að verjast í staðinn fyrir að sækja á. Það hefir vitanlega þá einu breytingu í för með sjer, eins og alt af þegar ofnvikið framboð er á vöru, að verðið lækkar. Afleiðingarnar af umboðssölunni síðastliðinn vetvvr eru nú að koma í Ijós á þessa árs framleiðslu. Mjer er kunnugt um, að í gær, var útlendúr fiskkaupmaður að falast eftir fiski í umboðssölu. Pærði hann sem ástæður fyrir þvv skammarhoði, að nú þegar hefði verið sendur fiskur í umboðs sölu af þessa árs framleiðslu og vegna þess þyrðu kaupendur ekki að kaupa fiskinn í fastan reikn- jng, enda byggjust þeir fastlega við að nægilegur fiskur myndi fást í umboðssölu. Jeg veit ekki lvvað hæft er í því að fiskur lvafi nú þegar verið sendur í umboðsölu. Jeg vona að það sje ekki rjett. En sje svo, verður að stöðva áframhald á því tafarlaust. Hvaða afleiðingar myndi það hafa, ef skoðanir útlendra fisk- kaupmanna, að þeir muni fá nægi- legan fisk í umboðssölu, rættust ? í stuttu máli þær: 1. Að ómögulegt yrði að sélja ivokkurn fiskugga frítt um borð. 2. Að íslendingar gætu engu ráðið unv verð fisksins. 3. Að framboð á fiski yrði svo mikið, að verðið kæmist strax langt niðvvr fyrir það, sem líkur benda til að það geti orðið ef rjett er á haldið. 4. Að sjálfstæði íslendinga v fisk verslun er þar með algerlega kast- að á glæ. Þar sem þessi atvinnugrein er langsamlega sú stærsta sem þjóðin hefir með höndum, væri með um- boðssölunni stigið svo stórt spor aftur á bak, að inanni getur ineira ■en dottið í lvug, að endanlega yrði afleiðingin sú, að fjármál þjóðar- innar legðvist alveg í rústir. Jeg teldi ])að því vægast sagt ó- fyrirgefanlegt glapræði, ef menn færu nú að finna vvpp á því að selja fisk v umboðssÖlu. ] Eins og tekið er fram hjer að framan, var fiskframleiðsla höfuð- framleiðslvvlandawna, meiri í fyrra en nokkrvv sinni áður. Nú eru fiskbirgðirnar aftur á móti ca. 100 þvvsund skippundvvm minni en á sama tíma í fyrra. Stafar það eingöngu af lítilli veiði í Noregi. Norðmenn eru því engir veruleg ir‘keppinautar á markaðinum nú, en hafa áður verið þeir stærstu. Fiskbirgðirnar nvv ættu ekki að vera of' miklar, ef ekki kernur eitt- hvað alveg óvænt fyrir. Oeirðirnar á Spáni, garnli fisk- urinn og fall „pesetans“ ha-fa mestu valdið um trega eftirspum frarn að þessu. Nú er garnli fiskurinn að verða vvppseldur, friðlegar lvtur út á Spáni dg „pesetinn“ fer hækkandi. Hefir þetta vonandi bætandi á- lvrif á fiskmarkaðinn. Það er því alveg augljóst, að það er mesta óráð og algerlega ástæðulaust að fara. að selja fisk á þessu stigi málsins, í umboðs- sölvv. Myndi það aðeins verða til þess, að eyðileggja alla von um sæmilegt verð áaðalútflutningsvöru landsmanna vvm ófyrirsjáanlegan tíma og avvk þess væri fjárlvags- máhim ])jóðarinnar stofnað í bein- an voða. x Jeg skora því á alla fiskeigend- ur, hvar sem er á landinu, að standa nú sa-man eins og einn mað- ur, og láta ekki af hendi neinn fisk í umboðssölu. Það er bein skylda ykkar ef ])ið viljið ekki eyðileggja fyrst sjálfa ykkur og þar næst sjálfstæði íslensku þjóð- arinnar. Þeim mönnvvm sem eru að falast eftÍT fiski í umboðssölu, er ekki hægt að gefa nema eitt svar, og það er: Við hlusttun ekki á ykkur. Og síðast en ekki síst. Jeg treysti bönkum landsins að standa á verði og að baki framleiðendum til þess að fyrirbyggja umboðs- sölu á fiski og jafnvel heldur taka af þeim ráðin en láta slíkt við- gangast.Því umboðssala með þessa vöru, er æfinlega og tvímælalaust nú, það óviturlegasta „bjargráð“ sem hægt er að grípa til. 9. júní 1931. Kristján Karlsson. Vörður, fjelag Sjálfstæðisnvanna heldur fund í kvöld kl. Sþó í Varð- arhúsinu. Rætt verður um kosn- ingarnar. Allir Sjálfstæðismenn ern velkomnir, meðan húsrúm leyfir. KiOrsBðlll vifl hlntbnndnar alþingiskosningar í Reykjavík 12. idnf 1931. A-listi Ð-listi C-listi X D-listi Hjeðinn Valdimarsson frv.stj. Sigurjón Á. Ólafsson afgr.m. Ólafur Friðriksson ritstjóri. Jónína Jónatansdóttir irvv. Gvvðjón Benediktsson verkam. Ingólfvvr Jónsson bæjarstj. ísaf. Brynjólfvvr Bjarnason, kennari. Rósinkranz Ivarsson sjómaður. IJelgi Briern bankastjóri. Jónas Jónsson, alþm. Björn Rögnvaldsson byggingam. Pálmi Loftsson forstjóri. Jakob Möller, bankaeftirlitsm. Einar Arnórsson, prófessor. Magnús Jónsson próf. theol. Helgi H. Eiríksson skólastjóri. Þannig lítur kjörseðillinn út eftir að listi Sjálfstæðisflokksins hefir verið kosinn. Sjálfstæðismenn og konur! Munið að setja krossinn fyrir framan D-listann, eins og hjer er sýnt, en hvergi annars staðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.