Morgunblaðið - 23.06.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.06.1931, Blaðsíða 1
Gamla BIó Konuwf flOkkulíísins. (The Vagafcond KingV Tal, hljóm og söngvamynd í 12 þáttum, tekin í eðlilegnm litum frá byrjun til enda. Nýtll Glóaldin. Bjúgaldin. Epli. Kirsuber. Rauðaldin (Tomatar). Blómkál. Gulrætur. Rauðrófur. Gúrkur. ___Persilli. ___ Tröllasúra (Rabarbari). Nýjar næpar SBtÍPieÍ4’' . " og nýir tomatar. Uerslurln HIBt S Fískur. Símar 828 og 1764. Nýja Bíð Stormur ð Mont Bianc. stórfengleg þýsk tal og hljómkvikmynd í 10 þátt- um tekin uppi í Alpafjöllum af Aafa Film undir stjórn dr. Arnold Fanck. Aðalhlutverkin leika: Leni Riefenstein, Sepp Rist og þýski fluggarp- urinn Ernst Udet. Ágætur leikur, töfrandi landslag og skíðafimi gefur mynd þessari sjerstakt listagildi, sem að- eins fáar myndir geta boðið.* Cement fengum við með E.s. Bisp. — Seljum frá skipshlið meðan á uppskipun stendur í dag. — Upplýsingar á skrifstofu? okkar, Thorvaldsenssfcræti 2. Aðalhlutverkin leika: Dennis Kini - Jeimefte HKac Donald Snildarlegur leikur — einsöngur — tvísöngur —kórsöngnr (500 manna blandaður kór). Liftryggingarfjel. Andvaka. íslandsdeildin. Líftryggingar, Bajmatryggingar, iktsson ti Go. Sími 8 (fjórar línur). Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 Hjer með tilkynnist vinum og ættingjum að konan mín, Þur- íður Bjamadóttir, andaðist að lieimili sínu 21. þ. m. Svarfhóli í Geiradal 22. júní 1931. • -Tón Ólafsson. Hi. Eimsfcipalielaq islands. Aðalfnndnr h/f Eimskipafjelags Islands verður haldinn í Kaupþings- salnum í húsi fjelagsins laugardaginn 27. júní, og hefst kl. 1 eftir hádegi. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra miðviku- dag 24. og fimtudag 25. júní, kl. 1—5. Hjónatryggingar. Nýtt! Pappírsflibbar 1. dús. 8 kr. VQruhúsíð. Nvtt! Grænsneti: Blómkál. Gulrætur. Næpur. Rauðrófur. i Agúrkur. Purrur. Rabarbari. Ka,rtöflur, nýjar, lækkað verð. Á vextir: Epli: Delicious og Jonathans. Bestu eplin sem kom- ið hafa í ár. Appelsínur: Sunkist, sætar og safamiklaer.. Perur. Kirsiber. Sítrónur. Bananar. Nýkomin allskonar málning Versl. Val'l. Ponlsen. Klapparstíg 29. Tómatar rauðir og þjettir verðið lækkað. m .íuilrIIuUU, KNEIPS EHULSION, Helmdallnr. Fundur í kvöld kl. 81/, í Varðarhúsinu. J,Ón Þorláksson hefur umræður um kosningarnar. STJÖRNIN. StUtUSHIUU er stára orðifl kr. 1.25 , i borðið. Ef þjer eruð þreyttur, taugáveiklaður, blóðlítill og vantar þrek,. þá munið að til er meðal sem bætir úr þessu, notið KNEIPS EMUL- SION, og þjer munuð verða undandi yfir þeim mikla bata semi fljót.Iega gjörir vart við sig. KNEIPS EHULSION færir líkamanutn kraft og vellíðan, og er sjerlega gott fyrir þá, sem hafa verið veikir, að styrkja sig met5 KNEIPS EMULSION. Meðmæli frá þúsundum um allan heim. Fæst í öllum lyfjabúðum. ... , {

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.