Morgunblaðið - 23.06.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.06.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ \ Biskvpsvígsla I Dómkirkiaani. Döðlnr og gráiíkjnr Sigurður P. Sivertsen vígður bisk- upsvígslu. hvergi ðdýrari nje betri. Heimsfrægar kTikmjradaleikkonnr neta þessa nnaðslegn hTítn sápn. OCLTS 51-10 n-c LUX Hand SÁPA LIMITED. PORT SUNLIOHT. ENGIANO Fagrar konur nota Lux handsápuna til að viðhalda fegurð isinni'. Hið hvíta, mjúka löður mýkir húðina, gerir Jiana hvíta og fallega-, ilmur hennar er dá- samlegur. Lux handsápan. Hvít sem mjöll — ilmar af angandi blómum. Mjúk liúð er mikils virðj, hvort heldur þjer eruð kvik- myndaleikkona eða ekki. Jeg nota Lux handsápuna. hún er dá- samleg, hrein og hressandi. Billie Dove Frits National. Tilkvnning irí Kanpmannafjelagi Hafnarfjarðar. Frá 1. júlí, og þar til öðruvísi verður ákveðið, verða ■vörur úr verslunum fjelagsmanna aðeins lánaðar gegn -eftirtöldum skilyrðum og aðeins þeim, sem staðið hafa og standa í skilum. 1. Úttekt hvers mánaðar skal að fullu goldin fyrir 10. næsta mánaðar eftir að varan hefir verið tekin út. 2. Kröfur þær, sem ekki hafa verið goldnar sam- Icvæmt ofanrituðu, eða samið um þær, svo og allar eldri skuldir, verða afhentar lögfræðingi fjelagsins, til skrá- setningar og innheimtu á kostnað gjaldanda. 3. Sökum hinna óhagstæðu lánskjara og háu vaxta, "verða eftirleiðis reiknaðir venjulegir bankavextir áf öll- um verslunarskuldum, sem ekki hafa verið greiddar í .gjalddaga, Stjárnfn. Borgarness og Borgarfjarð arferðir am HTatfjðrð byrja á morgun. Burtfarartími frá Reykjavík kl. 11 árdegis. Ferðtr dagfega. Bifreiðarstöð Steindórs. Um 60 prestar viðstaddir. A sunnudaginn fór fram í dóm- kirkjunni biskupsvígsla í sam- bandi við prestastefnuna, sem var lokið á laugardaginn. Var Sigurð- ur P. Sivertsen prófessor þá vígð ur til vígslubiskups fvrir Skál- holtsstifti í stað Valdemars Briem, sem ljetst á síðastl. sumri. At'höfnin hófst kl. 11 árd, Var kirkjan þjettskipuð fólki, og einn- ig stóð mannfjöldi mikill fyrir ut- an kirkjuna. Gengu þá kennimenn í skrúðgöngu frá Alþingishúsinu til kirkjunnar. Gengu fremst tveir ungir prestar, síra Helgi Konráðs- son og síra Þorgrímur Sigurðsson, er síðan stóðu vörð við altarishorn in meðan á vígslunni stóð. Því næst gengu biskupar báðir, dr. Jón Helgason og vígsluþegi, hr. Sigurður Sivertsen. Þá gengu vígsluvofctar fjórir, tveir og tveir saman, en þeir voru: Prófasturinn í Kjalarnesprófastsdæmi síra Árni Björnsson, dómkirkjupresturinn síra Bjarni Jónsson, og embættis- bræður hins nýja biskups, guð- fræðikenjiarami'r Magnús Jónsl- son og Ásmundur Guðmundsson. Þegar inn að kórdyrunum kom, gengu þeir, sem þjóna áttu við athöfnina til skrúðhúss, en hinir tóku sæti í kór og á stólum fyrir framan kórdyr. Munu þama hafá verið um 60 prófastar, prestar og emeritprestar. Síra Friðrik Hallgrímsson las bæn í kórdyrum. Gekk þá síra Bjarni Jónsson fyrir altari, og inti af hendi alla altarisþjónustu fyrir og eftir vígsluna, Þá stje Magnús Jónsson prófessor í prje- dikunarstól og lýsti vígslu og las æfiágrip vígslubiskups, samið af honum sjálfum. Gengu þá allir þeir er við át- höfnina þjónuðu í skrúðgöngu frá skrúðhúsi til kórs, og voru biskup- arnir báðir skrýddir biskupskáp- um en prestar rykkilínum, og fór svo vígsluathöfnin fram með ræðu biskups, upplestri vigsluvotta og vígslusöng og öðrum þeim helgi- siðum er þar til heyra. Að því loknu stje hinn nývígði biskup í stólinn og flutti prjedikun dagsins. Lagði hann út af orðunum: Mark. II, 22.—24. Lýsti hann því, hvern- ig fjall örðugleika og vandamála ægði mönnum oft og einatt, en samkvæmt orðum Krists gæti sá, sem trúna ætti og fullkomið traust,, sagt við fjallið: Lyftist þú upp og steypist þú í hafið. í þessu væri fólgin bjartsýni kristindóms- ins. Á eftir vígslunni voru biskupar báðir og prestarnir til altaris. Athöfnin stóð yfir í þrjá klukku tíma og var mjög hátíðleg og fögur. Áður en í kirkju var gengið afhenti biskup vígslubiskupi bisk- upskross Tir gulli, sem prestar í stiftinu höfðu látið gera. En um kvöldið hjeldu prestar þeim bisk- upunum báðum samsæti að Hótel Borg. *------------------ Rio de Janeiro 20. júní. United Press. FB. Do. X. lenti kl. 1 e. h. 99 Það er gaman að líta á þrottinn“ segir húsmóðirin. Jeg Þvæ skemdalaust og á helmingi styttri tíma með RINSO Lökin og koddaverin eru hvít eins og mjöll, hvergi stoppuð eða bætt. Það er Rinso að þakka. Rinso tieldur þvottinum drifhvítum, eng- irxn núningur, engin bleikja, ekk ert sem slítur göt á þvottinn, að eins hreins sápulöður sem nær úr öllum óhreinindum. Jeg gæti ekki hugsað mjer að vera án Rinso. Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki — 30 aura Stór pakki — 55 aura LtVER BROTHIRS UMITED PORT SUNLIOHT. ENOLAND nssmmmæzmaamlt W-R 24-047* ÚtlMtMÍugsnefnd Síldareinkasðln íslands # hefir ákveðið að gefa síldarsöltun að þessu sinni frjálsa þannig, að síldareigendur semji sjálfir við söltunarstöðv- arnar og beri ábyrgð á síldinni gagnvart einkasölunni uns síldin er afhent henni af saltanda. Einkasalan hefir þó ákveðið hámark þess er salta má á hverri stöð. Einka- salan getur ráðstafað söltun þeirrar síldar, sem engir samningar hafa verið tilkyntir um fyrir 10. júlí n. k. og ákveður hún þá söltunargjald fyrir þá síld. Síldareinka- salan greiðir söltunarlaun beint til saltenda nema skil- ríki liggi fyrir um að þau sjeu greidd á annan hátt enda hafi ekki komið fram kröfur um ógreidd vinnulaun. Akureyri 20. júní 1931. Fyrir hönd útflutningsnefndar Síldareinkasölu íslands Erlingnr Friðjúnsson. Kjöp Sölvrev fra Norge. Men kun av beste kvalitet! Vestvik Pelsdyrav, Trondelag, selger nu til Island árshvalpe, av sine utvalgte stamdyr. Disse har ærespokal, lste, 2den eller 3dis primie og er av höit premiert og avlsrik slekt. I ár op til 9 hvalper i Kullet. Fritt valg blandt ca. 50 hvalper hvis De er ute i tide. 14 dagers gratis ophold og oplæring i reveopdrett i vár modeme og sanitæme revgárd. Skriv efter óplysninger til lærer Bjarne Aune, Steinkjer. B. S. B. hefir fastar ferðir frá Borgarnesi til Skagafjarðar alla daga er E.s. Suðurland kemur til Borgarness. Allar upp- lýsingar verða gefnar og farseðlar seldir á afgreiðslu öuðurlands í Reykjavík. Sími 557. Sími í Borgarnesi er 16. Einnig bílar til leigu í lengri og skemmri ferðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.