Morgunblaðið - 23.06.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.06.1931, Blaðsíða 4
4 MQRGUNBLAÐIÐ fliHjl$slng«lagbók BlómaverehiÍD Gleym-mjsg-ftl. •— AJekozukr blóm ÍT%lt fyriiiigKj- Mdi Bjómenn, verkamenn. Doppnr, %nxnr, ftlkr atserðir, afkr ódýrar, i. 4. Agætfír slitkusor, 10 kr. parið. álgr. ílafoas, Laagayeg 44. Rakarastofa til leigu strax. Til- boð auðkent „1817“, sendist A. **. t______________________________ Dug-fesg: og áeiðanleg sftúlka dfek- «ast á -jKaffíhús Hafnarfjarðar. — íípplýsidgar á La-ugareg 48 (stein- úiúsiðt og. B. S. R., HafnarfirðL Vinna. fískast góður og xanur mótoristi. Upplýsingar í síma 2111. '—■■■■ ' -3 *----- ---- .... . --- Heátar teknir í hagagöngu á Reynisíað. Sími 1770. ryririiggjaodi flayriiiMvjelar: ( -Sléttuvjelar „Mac Cormick“ Rakajrarvjelar „Mac Cormiek“ Sminingsvjelar. Rakstrar- og snúningsvjelar, sambyggðar. Mjólkurljelaa Reykjavíknr. Pakkhúsdeildin. E6GERT CLAESSER hæstarjettarmálaflutningsmaCur. Skrifstoia: Ha'fnarstrætó 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Nýkomið s Epli. Glóaldin. Bjúgaldin. Gulaldin. Hýtt svínakjöt. K1 e 1 n, S teiudórs bifreiðar bestar. ' '4 'Feá Steindóri Údýrar vtrnr: Kaffistell 6 nxanna 14.00 Kaffistéll 12 manna, japönsk 23.50 Teskeiðar 6 í ks. Sja turaa 3.25 Matsheiðar og gafflar 2ja t. 1.50 Matskeiðar og gafflar 3ja &12.75 Borðhnífar ryðfríir á 0.75 Hnífapör, parið á 0.50 Bollapör postulíns frú 8.35 Vekjaraklukkur á 5.50 Sjálfblekungar 14. karet á 8.50 Ávaxtadiskar á 0.35 Barnaboltar stórir 0.75 Gúmmíleikföng á 0.75 Dömutöskur frá 5.00 Barnaleikföng og maagt fleira, mjög ódýrt. IL EtaRai i Ubh Bankastræti 11. Nýkomið. Pokaföt og sjerstakar buxur í drengja og fullorðins stærðum. — Bamatricotine í mörgum stærðum og litum, kventricotine náttkjólar, ódýrir sokkar í dökkum og falleg- um litum. — Kvenpeysur mikið úrval, heilar, hneptar. Einnig erma lausar. Kvensvuntur. Morgunkjól- ar. Okkar alþekta klæði ódýrara en áður. Manchester. Laugaveg 40. Sími 894. . KaoDmeon! dóttir, Lárnssonar, Hjörtur Hall- dórsson, Kristinn Pjeturssoiv Ounnar Guðjónsson, I>óroddur Jónsson, Kjartan Ólafsson rakari og frú, Eiríkur Benediktsson, Godtfred Bernhöft, J. Eiríksson o. fi. Gengið á Skjaldbreið. Síðast- liðtnn s'unnudag geíngu á Skjald- Iwelð átta — þar af þrjár stúlk- ur — fejlagar úr- ungm.fjel. Ve-1- vakandi. Fóru þau austur á Hoffmannaflöt á laugardags- kvöld og lágu þar í tjaldi um nóttina í þoku og rigningarsúld. Lagt. var af stað er fram :á morg uninn kom og birta tók í lofti. Er npp á fjallið kom var þar norðanltrdð imeð frosti og swo hvast að illstætt var uppi á há- tindinum. Þó rofaði í hríðina öðru kvoru svo að útsýni varð nokkurt, t. d. sást greinilega suð urlancteundirlendið og Vewt- mannaeyj»a-r ‘ og eins vestur nm Borgarfjörð og Snæfellsnes. Áfengdsbruggið. Lögreglan lief- ir nú látið ramnsaka birgðir þær af áfengi, er upptækar voru gerð ar á Laugaveg 17 (bakhúsinu). Hefir það komið í ljós að þarna hefir verið bruggað „hörkugott brennivín“, og allir eru drykkirn- ir ósaknæmir, þaanig að í þeim er ekkert eitur. Til Borgarfjarðarhjeraðs (um Hvalfjörð) byrja daglegar bílferð ir frá Steindóri á morgun. Á/3alfundur Ejmskipafjélag8 íslands verður haldinn 27; júní og hefst kl. 1 e. Ii. Fljót ferð. Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol. kom land- veg frá Akureyri á sunnudags- kvöld, Hafði liann lagt á stað frá Akureyri á laugardag og fór þá ekki lengra en að Geitaskarði, ien svo þaðan til Reykjavíkuf á sunnudágmn. Vegirnir voru góð- ir vegna þurkanna, en á Holta- vöi*ðuhe;iði uokkuð grýtt. Kalt var fyrir norðan -—snjóaði nið- ur í bygð á sunnudagsnótt. Gróð ur er sama sem enginn og þó Ije legri í Eyjafirði, heldur en Skaga firði og Húnavatnssýslu. Kýr eru víða Iiafðar á túnum enn, því enginn gróður er í úthaga. lÆg ir lcom til Akureyrar ’i gærmorgun frá Húsavík. Hafði hann farið þangað með Jónas Þorbergsson og skipað honnm þar á land. Þa-ð er „einkamál“ á hvaða ferðalagi Jónas er, eins og útvai’psskrifstofan sagði um daginn. Fyrirliggjandl: Niðursoðið kjöt í 1/1 og 1/2 dósum. Niðursoðin kæfa í 1/1 og 1/2 dósum. Kjötbollur í 1/2 dósum. Sardíour. Fiskabollur. Eggert Krisljánsson & Co. Vörnbilar. Hvers vegna verða VOLVO-vörubílarnir ódýrastir? Vegna þess að þeir eru endingarbestir. Hvers vegna eruVOLVOvörubílarnir endingarbestir? Vegna þess að þeir eru búnir til í Svíþjóð, úr sænsku stáli, en allir vita að sænskt stál og sænsk vjelaiðja tekur öllu öðru fram að gæðum. Varahlutir fyrirliggjaudl. Halldér Eiriksson. Reykjavík. Sími 175. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • O • • • • • • • • • • • • # • • • • • • • • Timburverslun P. W. Jaeobson & Sön. Stofnuð 1824. Sfmnefnii Granfuru — Carl-Lunctsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Sviþjóð. Hefi verslað við ísland í 80 ár. • • • W* • w- • • • •- ••• I ijarvern minni í 2—3 vikur gegnir hr. læknir Gunnl. Einarsson, Lækjar— götu 6 B, læknisstörfum fyri’r mig. ðlafnr Helgason, Baidursgðtu 14. Sími 73. Þegar þið kaupið blautsápu rnunið þá að biðja um Hreine krystaisápu Húr. fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnum, og hennar góðu þvottaeigin- h ikar eru löngu viðurkendir. .ihíensk sápa fyrir Islendinga. er lang útbreiddasta blaðið til sveita og við sjó, utan Reykjavíkur og umhverfis hennar, og er því besta auglýsingablaðið á þessum slóðum. Nýir ávextir: Epli. Appelsínur. Bananar. Perur. Cítrónur Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Ferðafjelagið hætti við för sína til Skjaldhreiðar á sunnudaginn, vegna þess hvað veðnr var hvast og kalt. En ákveðið er a-ð fara þangað á snnnudaginn kemur. Egyptskur prins Ju.suf Knman að nafni kom hingað með Botníu á sunnudaginn og fer hjeðan í dag upp að Þverá í Borgarfirði og iverður þa-r mn tíma við lax- veiðar. Með honum verður Olaf- ur Eyvindsson, sem um mörg ár hefir verið þar með Englending- um. Fór hann nppeftir í gær til að búa alt undir komu prins- ins og dvöl hans þar. Útvarpið í dag: KI. 19.30 Veð úrfregnir. KI. 20.30 Hljómleikar (Þór. Guðmundsson, fiðla, E. Thoroddsen, slagharpa). KI. 20.45 Erindi ('V'ilhj. Þ. Gíslason, mag- ister). Kl. 21 Veðurspá. Frjettir. Kl. 21.25 Grammófónhljómleikar Haydn: Strokkvartett. Heimdallur heldur fund í kvökl kl. 8!4 í Varðarhúsinu* og hefir Jón Þorláksson alþingismaður umræður nm kosningamar. Stúdentaprófi og gagnfræða- prófi í Mentaskólannm er lokið á morgnn. — Inntökupróf byrj- ar þ. 25. þ. mán. K0DAK & ASFA FILHUR. Alt sem þarf til framköll- unar og kopieringar, svo sem: dagsljósapappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar o. fl. fæst í Laugavegs Hpðteki. TU minnis. Spikfeitt hangikjöt, úrvals salt- kjðt, soðinn og súr hvalur, sá jesti, reyktur rauðmagi, sannkall- að sælgæti. Sent um alt. Björninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091i Áf ýmsum gerðum og verði. — Einnig líkklæði ávalt tilbúið hjfe E y v i n d i. Laufásveg 52. Sími 485é. Nýkomið: Nýr ísi. rabarbari. Epli, Delicious. Appelsínur, nýjar og safamkilair 3 tegundir. Citronnr, ^ Lankur, Kartöflur, nýjar og gamlar, ágætar tegp. TiRiMNDI Laugaveg 63. Sími 23931

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.