Morgunblaðið - 28.06.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.06.1931, Blaðsíða 1
D IAMON D * Vandaðasti og fallegasti vörubíllinii, sem til lamlsins hefur flutst, — bygður af 26 ára gamalli verksmiðju — er nú til sýnis og sölu lijá undirrituðum. Vjelin er 6 cylinder með 7 höfuðlegum, 4 gir áfram. Lengd á milU tjölaj e? 135^ tm. Burðarmagu 1% tonn. Vökvabremsur á. öllum hjóluan. Blöndungnum þannig fyrir komiJð að liægt er að aka bílnum yfir dýpra vatn en nokkrum öðrum. Mjög heppilegur bíll til yfirbyggingar fyrir fólk. Vefð Standard Model krónur 4300. Verð De-Luxe model krónur 4900. ‘I De-Luxe fyrirliggjandi hjer á staðniim. Haraldnr SvEinbjarnarson. Hafnarstræti 19, Sími 1909. Oamlai Bið Litmyndin stdrfenglega Honungur lldkHulvislns. verður sýnd í dag á barnasýningu kl. 4, á alþýðusýningu kl. 6*/2 og kl. 9 í SÍÐASTA SINN, Aðgönguniiðar eeldir frfi kl. 1, en ekki tekið á móti pönt- unum í síma •#••,•••••••••#••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • • • • • » • ö • * • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • mnsmessuhðtíð fflAfiNA verður ef veður leyfir, haldin á Hannarkotstúni í Hafnarfirði í dag og ihefst kl 2 e. h. 1. Horiiaflokkur Ieiknf. 2. Hátíðin sett. af formanni Magna. 3. Karlakór syngur, 4. Ræða ■ Gunnlaugur Kristmuudssou, kenuari. 5. Hornafiokkur leikur. 6. Iþróttir. 7. Itæða. 8. Homaflokkur' leikur. 9. Gamanvísur sungnar og sögur sagðár, Reinh. Riehtef. 10. Karlakór syngur. 11. Aðrar skemtanir. a Skotbakki. b Skemtanir fyrir börn, rólur o. fl. 12. DANZ á palli, góð músik. Alls konar veitingar í tjöldum allan daginn. — Olvaðir menn fá ekki aðgang að skemtisvæðinu nje lieldur að hafast við þar inni. :: • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• •• •• •• •• •• • • • • •• •• • • •• •• •• •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • 5: • • • • • • • • • • Er nokkuð skemtilegra en að borða nestið úti í steikjandi sólskini og hafa grámmófón og falleg lög til að spila. Mest og best úrval af ferðagrammófónum og plöt- um. Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. I fjarvern minni, til 15. júlí, gegnir hr. læknir Halldór Hansen læknisstörf- nm mínum. Svelnn Gnnnarsson. Barðstólar frá 9 00, afar þægilegir, nýkomnir. Einnig barnahjólhest- ar, bjðlbifrnr og hlanpahjól. Edinborg. Sumarglsti- bfis verður opnað í Reykholti (skólahúsinu nýja.) 1. júlí i næstk. Ungfrú Margrjet Auðuns- dóttir, Reykholti gefur upp- lýsingal’. Kfja Bí'O _________________ | Það var i Vien (Wien du- Stadt der Lieder) Þýsk tal og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðarhlutverkin leika: Igó Sym, Carlotte Ander, Max Hansen og hinn víðfrægi skopleika-ri Siegfried Arno. Myndin sýnir mjög skemtilega sögu, er gerist í borg lífsgleð- innar og tónanna. Aukamynd: Litli oi stóri gamanleikur í 2 þáttum frá Edueadiohal Pietures. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning.) o.g kl. 9. 1 Bamasýning- kl. 5. Hroystiverk Torzans. Sjerlega spennandi Coniboymynd í 6 þáttum er gerist í Mexi* co. Aðalhlutyerkið I.eikur Cawboykappinn Ken Maynerd og undrahesturinn Tarzan. Áðgöngumiðar verða seídir frá kl. 1. Best a8 auglýsa í MorgunblaCinu | Það er nanðsynlegt ® að eiga THERMA rafmagnsofn til þesa að $ biia upp, þegar ekki nýtnr sðlar. % JálínsBjiirnsson, 2 raftækjaverslnn ■— Anstnrstræti 12 — Sími 837. ©i ATTAR. Á morgun hefst stór útsala. 15—50% verður gefið af öllum höttum. Notið tækifærið meðan nógu er úr að> velja, og kaupið ódýra sumarhatta. Hatta- og skermaverkstæðið. Austurstræti 10 uppi. , , Sími 1540. ••••••••••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.