Morgunblaðið - 28.06.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.06.1931, Blaðsíða 4
* I MORGUNBLAÐIÐ fluglýslnoadaobák Blóm tf- Ávextir, Hafnarstræti 5, Sími 2017. Daglega nýtt græn- meti frá Reykjum: Tomatar Agnrkur. Blómkál o. fl. 3iámav«ralnin Gl«ym-mJ*r-«t. — ,«i>kon*r blóm ávalt fyrirliggj- 4JMÍÍ. tjómenn, verkunena. Doppur tux, allar etcrSir, afar ódýrar d. ágetar elitbnzizr, 10 kr. pariC '<r~ ÁlafoBB, Langaveg 44. Reglusamnr maðor, vanur öll- nm verslnnarstörfum og sem haft hefir á hendi verkstjórn, einnig keyrt bifreið mikið síðnstu þrjú ár, óskar eftir atvinnu frá 1. júlí Tilboð merkt „Yinna“ sendist á' A. S. í. fyrir 30. þ. m. Búðarinnrjetting- til sölu með tækifærisverði. A. S. I. vísar á. Áhngasamnr sölnmaðnr, óskast sem meðeigandi í nmboðs- verslun hjer í bænum, nú þegar. I»eir sem vilja sinna þessn sendi umsóknir merktar „Umboðsversl- nn“ til A. S. I. fj*rir 2. júlí n. k. Bllferð verður frá B. S. R. þriðjud. 30. þ. m. suður í Voíra vegna jarðarfarar HallgTíms Sch. Árnasonar, Nokkur sæti laus. — Pantið far í tíma. Herra ryk- og regn- frakkar. Hý sending tekin npp siðnstn dagana. Vfiruhðsið. i Súðin fer hjeðan í hringferð vestur um land, fimtudaginn 2. júlí n.k. Vörur afhendist á morg- un off þriðjudag. Esja fer hjeðan í hrinffferð aust- » ur um land laugardaginn 4. júlí n. k. Vörur íafhendist á fimtudag' og föstudag. Skipaútgeið Rfkisins. — Toffee, — möndlu-karamellur — r j óma-kar amellur, — súkkulaði-karamellur. Ljúffengast og ódýrast. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. ir „Bergenska“. Þá er fjelagínu borgið. Sýni íslendingar fjelaginu tóm- læti og verði skeytingarlansir nm hág þess, þá fer það forgörðum og efnalegt sjálfstæði þjóðarinn- ar um leið í voða. Halldór Kr. Þorsteinsson skýrði frá reikningum fjelagsins, og rakti helstu liði þeirra. Enn fremur töluðu þeir Hjalti Jónsson framkvstj., Brynjólfur H. Bjarnason kanpm., Si Kristjánsson ritstj, og Ben. Sveins son bókavörður. Kjörtími þessara þriggja stjórn amefndarmanna var útrnnninn: Jón Asbjörnsson, Halldór Kr. Þor- steinsson og Hallgr. Benediktsson, og voru þeir allir endurkosnir með 12.000 atkvæðum. Frá Vestur- Islendingum var kosinn Árni Egg- ertsson, Bjami Ásgeirsson og Sig. Jónasson fengu um 4.000 atkv. Fyrir h álivirði. Alt, sem eftir er af sumar- Jkápum og ýmsar tegjmdir af ne&nkápum seljast nú með stórkostlega lækkuðu verði. Alt niðnr í bálfvirði. Stórt partí af kvenkjólum seljast einnig' fyrir lítið verð. Versl. vik. h&ugSLveg 52. Saltfisksverknn og saltfisksmat. Álit Mr. G. Hawes. Hjer er nú á ferð einn af helstu saltfiskskaupmönnum þeim erlendnm, sem verslað hafa með íslenskan saltfisk á undanfömum árum, George Hawes frá Lundún- um, og sonur hans, C. Hawes. Mgbl. 'hitti þá að máli í gær, og barst. ísl. saltfisksverslun í tal. •íÞetta er í fyrsta sinn, sem Ge- org Havves kemur hingað. Ljet hann svo um mælt, að ha-nn dáð- ist mjög að því, hve fiskverkun- in hjer væri góð. Kvaðst hann að vísit hafa getað fylgst með í því undanfarin ár, að verkunin hafi hatnað. En hann hefði ekki vitað það fyrri en nú, hve skipulag verkunar og mats væri gott. Sagði hann, að nú furðaði sig ekki á því, ;. £■’. í ;" ■ ’• /, að innan við 1% af þeim fiski, sem hann hefði keypt hjer, hafi verið öðmvísi en til var ætlast. En alls kvaðst hann liafa keypt íslenskan fisk fyrrir yfir 100'piiljónir króna. Að verkun á fiskinum og mat- ið er hjer svo gott sem’ það er, segir Mr. G. Havves, kemur til af því, að fólk það, sem að fiskveið- um og fiskverkun vinnur, er yfir- leitt á háu menningarstigi. Það er menning j’klvar íslendinga, sem gerir ykknr mögulegt að fram- leiða svo vandaða vörn sem fisk- urinn ykkar er. \ 'Talið berst síðan að markaði fyrir íslenskan saltfisk; lr. Ha- vves telur litlar líkur til þess,. að nokkur verulegur markaðnr fyr- ir hann fáist í Grikklandi, Grikk- ir nota meira aðkeypta síld en þorsk til matar. Eins gerir hann ekki mikið úr sölumöguleikum í Norður-Afríku. Það sem selt er af íslenskum fiskí, þar er flntt frá Spáni. Spánn.er sem sje ein helsta miðstöð fiskverslunar segir Mr. Havves, enda hafa Spánverjar keypt fisk af útlendingum síðan á dögum Fönikíumanna. Sáttmálasjóðnrinn. Úr hinum danska liluta lians verða^ í haust veittar 20 þús. kr., samkv. fyrir- mælum Iaga: 1) Til eflingar and- legu sambandi milli Islands og Danmerkur, 2) til eflingar ís- lensknm vísindum og rannsókn- um, 3) til styrktar íslensknm stú- dentum. — Styrknr verður veitt- ur til sjérstakrar og almennrar fræðslu (þar á meðal ferðastyk- ur, styrkur til að dvelja við há- skóla o. s. frv.), til samningar og útgáfu vúsindarita og fræðirita, og yfirleitt. til alls þess er lögin heimila (I. 30. nóv. 1918, með við- auka 15. mars 1921). Umsóknir verða að. vera stýlaðar á dönsku og fylgi þeim nákvæmar og tæm- andj upplýsingar. Stúdentar verða að skrifa umsóknir sínar á eyðu- blöð liáskólans í Kaupmannahöfn, Umsóknir sendist sem fýrst og sejjnaist fyi-i r- !l„ isseptember til „Bestyrelsen fór Dansk-Islandsk Forbundsf'ond“, Kristiansgade 12, Köbenhavn K. (Sendiherrafrjett). ll))Himmi&QiLSEN nnarefni. ^irðiMia H8J. mjoa vel galv. Girðlngarstúlpar úr járai, lækkað verð. GadilaTir - BiaðiTir -- Sljettnr vír. arnes, daglegar ferðir um Hvalfjörð. Norðnr í land ferðir tvisvar í viku. B. S. R. Sími 715. Sími 716i_ Asrððendnr, aukið prýði og verðmæti híbýla yðar, úti og inni, með inn- lendium iðnaði. Við búum til gangstjettahellur, steingirðingar, með ýmsum gerðum, ýmisleg blómaker, blómasúlur úr stein- steypu o. m. fl. Lítið í sýningarreit okkar við Laugaveg (gegnt Rauð- arárstíg). i. Pípnverksimðjan* Kappróður verður háður í dag frá Laugarnestöngum að hafnar- mynninu. Er það um 2 km. leið. Verður keppt. á hinum nýju kapp róðrarbátum Ármanns og eru keppendur allir úr því fjelagi. Öllum frjálst að horfa á kappróð- urinn. — Happdrættismiðar fyr- ir róðrardeildina verða seldir á götunum og lanna menn best skemtunina vdð að horfa á kapp- óðurinn, með því að kaupa þá. Morgnnblaðið er 8 síður í dag og Lcsbók. -----» 4-.... Frá Spáni. Madrid, 27. júní. United Press. FB. Frjett.st hefir frá Sevilla að Ramon Francóo' hernaðarflugstjóri hafi verið kyrsettur í Sevilla. — Meiddist hann á fæti þegar ræðu- pallur limndi, sem liann stóð á, er hann flutti kosningarasðu. Stjómarboðskapur verður hirtur á iaugardag úm endunskipnlagn- ingu lofthefnaðarmálanna. Miguel Manra innanlandsráðherra hefir Jýst því yfír, að fralmikoma Fran- co’s sje þann veg í kosningunum, að leiða kunni til óeirða kosninga- daginn. Hefir Franeo gert loft- hemaðarmálin að árásarefni á stjómina. Fyrirltggj andi: Lýjar (talskar kartfiflnr. Appelsínar, 150, 176, og 216.. Spil Delicions. — Lanknr. Eggerf Hrfsf jánsson 4k Co. Þir s- iavítöl, er ðdýr og gððnr drykknr. Afar mlkið ettirspnrðnr. Trðllasúra íslensk (Rabarbari) fæst ávalt í Kleins kjölfars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 73. EauDÍð Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.