Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 2
I MORGUNBLAÐIÐ Framleiðum enn eina nýja öltegund, Egils-Biór, sem er hinn rjetti bjór. m m ' Reynið og sannfærisí. ðlgerðin Egill Skallagrimssgn. 390 — símar — 1303. Reynslan er sannleikur! þjer ungu húsmæður, spyrjið mæður yðar og ömmur, hvaða kaffibæti þjer eigið að nota. Svarið verður: Ludvig David’s kaffibæti Hversvegna? Vegna þess, að þær hafa reynsluna, og reynslan er sannleikur. Hingað til hafa selst yfir 30 Milliónir pakkar á Islandi. Vandaðnr 7 manna bíll til sölu með t^kifærisverði. Nánari upplýsingar gefur PÁLL STEFÁNSSON, bifreiðakaupmaður. Heppilegnst kanp í Heildvarslun Garðars Gislasoaar á ávöztam ferstnm, þnrknðnm, niðnrsoðnnm, Fámn með e.s, Deitifosss Mýjar ítalskar Kartöfiur, Epli, Appelslnnr, Lank. Aðeins lítið óselt. Ef;gert Krisðjáiissoœ & Co. StðrstAknþingið. í fyrraclag fór fram kosning embættísmanna reglunnar fyrir næsta kjörtímabil. Kosningu hlutu: Stórtemplar, Sigfús Sigurhjartar- son cand. theol., kennari, með 35:33 atkv. Stórkanslari Sigurður Jónsson skólastjóri með 39:28 at- kv. Stórvaratemplar Þóra Hall- dórsdóttir, frú, með 36:32 atkv. (endurkosin). Stórgæslumaður ung lingastarfs: Magnús V. Jóhannes- son fátækrafulltrúi með 16:15 at- kv. (endurkosinn). Stórgæslumað- ur löggjafarstarfs Ámi Johnsen Vestmannaeyjum með 37:30 atkv. Stórritari Jóhann Ögm, Oddsson, endurkosinn í einu hljóði. Stór- fregnritari Friðrik Ásmundsson Brekkan rithöfundur, í einu hljóði. Stórfræðslustjóri Jón E. Berg- sveinsson með 33:32 atkv. Stór- gjaldkeri Jakob Möller bankaeftir- litsmaður með 38:30 atkvæðum. Stórkapellán Sigurgeir Gíslason verkstjóri, Hafnarfirði, með 38:28 atkv. Fyrv. stórtemplar, Pjetur Zóphóniasson var samþyktur í framkvæmdanefndina í einu hljóði. Mælt var með Borgþór Jósefssyni fyrv. bæjargjaldkera sem umboðs- manni Hátemplara. Næsti þingstað ur Stórstúkunnar var ákveðinn í Vestmannaeyjum með 65:5 atkv. Tfir Atlantsbaf á 3—4 stnndnm. Þýski hugvitsmaðurinn Fritz von Opel, kom nýlega til Kaup- mannahafnar til þess að semja við General Motors um sölu á hinum litlu Opel-^ifreiðum, sem smíðað- ar eru í verksmiðju hans hjá Rúd- esheim. Annars er Opel kunnast- ur fyrir tilraunir sínar með rak- ettubíla og rakettuflugvjelar. Og í samtali við danskan blaðamann sagðist hann ekki vera í neinum efa um það, að eftir svo sem 15— 20 ár fari menn á rakettuflugvjel- um yfir Atla-ntshafið á svo sem 3—4 klukkustundum. Hann sagði að tilraunum með rakettur sem hreyfiafl, væri stöðugt haldið á- fram me,ð góðum árangri, og ef dæma mætti eftir því hvað mönn- um hefði farið mikið fram sein- ustu 3—4 árin í því að smíða rak- ettur og nota þær, þá mætti bú- ast við stórkostlegum framför- um á næstu árum. En breyting sagði hann að jiyrfti að verða á rakettunum þannig, að í staðinn fyrir að nú eru notaðar púðurrak- ettur, yrði framvegið notaðar rak- ettur með fijótandi brenslulegi. Gagnsemi púðurrakettanna er mjög takmörkuð, því að allur kraftur eyðist í einum svip, eins og skot. En þegar hinn rjetti brenslulögur er fundinn — og jiess verður varla langt að bíða —- þá má takmarka orkueyðslu rakettanna — þá verður þeim skamtaður aflvaki alveg eins og hreyflum, og þá fyrst er hægt að hugsa um það að fljúga yfir A tlanjs'haf. Ra kettuflugv j elarnar eiga að geta farið 1400 km. á klukkustund, og þá borga þær sig. Hann gat þess einnig, að í verksmiðju sinni væri verið að gera tílraunir með brenslulög, sem biiist væri við að nota mætti í rakettur. Þórs-Bjór. ,,ÞÓR“ bjó fyrst til þann eina rjetta „Bjór“. - Öll önnur framleiðsla á „Bjór“ er því aðeins stæling á ÞÓRSBJÓR. — Engin ölverksmiðja getur búið til „Gamla Carlsberg“ nema Carlsberg. Eng- inn getur heldur búið til hinn rjetta ÞÓRS- BJÓR, nema Ölgerðin Þór. — R I C H’S kaffibætir drýgir kaffið og gefur því betra bragð. Heildsölubirgðir hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. Aðalfnndnr LæknaSjelags íslands Dagskrá sunnudaginn 5. júlí. Fundur settur kl. 1% síðd. í lestrarsal Mentaskólans. 1. Medieinaldirektör dr. med. Johs. Frandsen flytur erindi um berkla- veiki og berkJavarnir í Danmörku. 2. Próf. Sig. Magnússon: Blóðleysi við lungnaberkla. 3. Próf. dr. med. L. S. Fredericia flytur erindi um vitaminrannsóknir síðustu ára. 4. Dr. med. & phil. Anita Múhl ílytur erindi um ósjálfráða skrift og dráttlist. 5. M. Júl. Magmis: Heilbrigðisskýrslurnar. • 6. Þórður Edilonsson.- Gjaldskrá hjeraðslækna. 7. Guðm, Hannesson: Rannsókn á hæð og þyngd íslenskra barna. Dagskrá Mánudaginn 6. júlí. Fundur hefst kl. 4 síðdegis. 1. Próf. dr. med. L. S. Fredericia: Síðustu uppgötvanir í vitamin- fræðum. 2. Dr. med. Helgi Tómasson: Samrannsókn á blóðþrýstingi. 3. Stjórn kosin. Samsæti um kvöldið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.