Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 7
MOKGTTNBLAÐIÐ 7 ltosinn endurskoðandi. Af hálfu 1. S. í. sitja í stjórninni Jens Grnð- björnsson og Erlendur Pjetursson, kosnir í fyrra til 2 ára, en endur- skoðandi Guðm. Kr. Guðmunds- son gjaldkeri sambandsins. 5. íslensk met. Þessi íþráttaaf- rek hafá verið staðfest sem met: 1000 st. hlaup: Geir Gígja (K. R.), 2 mín. 39. sek.,< sett í Kaupmanna- böfn 16. maí 1930. 1500 st. -ooð- blaup (800 X 400 X 200 X 100) Giímufjelagið Ármann, 3 mín. 47 sek., 17. júní 1930. — Kúluvarp (betri hendi) Þorsteinn Einars- son (Á) 11,85 st. 6. sept. 1930. — 50 st. sund, frjáls aðferð: Jón D. Jónsson (Æ) 31,6 sek. 14. sept. 1930. 100 st. bringusund: Þórður Guðinundsson (Æ.) 1. mín. ,34.2 sek., 14. sept. 1930. 400 st. bringu- sund saml. '7 mín. 10.8 sek., 27. júlí 1930 4X50 st. boðsund: Glímufje- lagið Ármann 2 mín. 15.6 sek. 13. .iúlí 1930. 6. Löfi og’ reg’lug'erðir. Stjórnin staðfesti „Reglugerð um Knatt- spyrnubikar Norðlendinga“. sem íþróttaráð Ákureyrar hafði samið. Eimleikareglur I. S. í. voru end- urskoðaðar og fjölritaða-r og send- •ar fjelögunum; reglur fvrir ís- lenska glímu voru sjerprentaðar. 7. íþróttaráð og nefndir. Á ár- inu hafa þessar nefndir og ráð verið skipuð: Iþróttaráð Akur- ■eyrar skipað (til 3 ára) þessum Mönnum: Axel Krist.jánsson form., Ármann Dalmannsson, Magnús Pjetursson, Páll Einarsson og ■Snorri Sigfússon. — Varamenn: Gunnar Schram, Ólafur Magnús- son og Tómas Björnsson. — Sjerstök nefnd var skipuð til bess að velja hæfa dómara á leik- tuót og prófa þá, og eiga sæti í benni, Ólafur Sveinsson formað- ur, Guðm. Ólafsson, Helgi Jóns- son, Jón J. Kaldal og Stefán U.jörnsson. Þá var skipuð önnur nefnd til þess að velja hæfa sunddómaira og prófa þá, þeir Er- lingur Pálsson formaður, Eirík- ur Magnússon og Þórarinn Magn- ússon. f skautasvellsnefnd Reykja- víkur voru skipaðir Kjartan Ól- afsson, formaður, Páll Þórðarson og Sveinn Helgason. Loks var skip uð Ólympíunefnd, sem þeir eiga sæti í: Sigurjón Pjetursson for- maður, Jens Guðbjörnsson, Kjart- an Þorvarðsson, Kristján Gests- son og Þorsteinn Seh. Thorsteins- son. Þá hefir stjórnin gert ráð- stafanir til þess að skipað yrði sjerstakt fþróttaráð fyrir Þingsyj- arsýslur, en tillögur frá sambands- fjelögunum í Þingeyjarsýslum eru ókomnar. 8. Fjárhagur og sjóðir. Ríkis- sjóðsstyrkurinn var 1931: 6000 krónur. 43 sambandsfjelög hafa greitt í skatt 695 kr. Aðrar tekj- ur kr. 942.98. Rekstrarkostnaður sambandsins var kr. 990.06. Styrk- ir til sambandsf.jelaganna liafa numið 1200 kr., sbr. síðar 12. lið. Greitt vegna Iþróttablaðsins kr. 1275.52. 1 sjóði kr. 4627.56. Skuld við sjóð Styrktarfjelaga I. S. I. kr. 3265.07. S.jóður Styrktarfjelaga I. S. I. er nú kr. 5537.52 (hefir auk- ist um kr. 600.92). Utanfararsjóð- ur í. S. í. kr.2026.7o (í^ukning kr. 86.11). Ólympíusjóðurinn kr. 827.67 (aukning kr. 35.64). Bygg- ingarsjóður Skautafjelags Reykja- víkur kr. 114.22 og íþróttaskóla- s.jóður í. S. I. er kr. 104.l‘5. Að Öðru leyti vísast til reikninga sam- bandsins. 9. ínróttamót voru háð mörg víðsvegar um land. Um þessi mót befir st.jórnin fengið skýrslur: Al- bingishátíðarmót 1. S. I., sem hófst 17. júní 1930. íbróttamót U. M. F. Geisla og Reykhverfings 17. júní 1930. Innanf jelagssundmót sund- Lelagsins Ægis í sept. og okt. 1930, Einmenningskeppni um Fim- leikabikar 1. S. I. 1930 og 1931. Kepni um Farandbikar Oslo Turn- forening 1931. Víðavangshlaup íþróttafjelags Reykjavíkur 1. sum- ardag 1931. Er Ijóst af liessu yfir- liti, að sambandsfjelögin vanrækja öijög þá skyldu sína að senda 'stjóminni skýrslur um mót þau. sem haldin eru, og vill stjórnin beina því til fjelaganna að bæta úr þessu framvegis. 10. Framkvæmdanefnd Alþing- ishátíðarinnar tilkynti I. S. I. með brjefi 30. júlí s. 1. að hún gæfi sambandinu þá 100 fimleikabún- inga, sem notaðir voru í fimleika- hópsýningunni á Þingvöllum 1930. Enn fremur gaf nefndin samband- inu fánastöng með hátíðarmerkinu í greyptu, ásamt tilheyrandi burð- arbelti, í þakklætisskyni fyrir að- stoð og undirbúning sambands- stjórnarinnar við íþróttasýning- arnar á Alþingishátíðinni á Þing- völlum. Fimleikabúningarnir voru seldir. 11. Slysasjóður íþróttamanna í Reykjavik. Þessir menn hafa feng- ið sjúkrastyrk: Halldór Árnason (Val) 62 kr., Stefán Björnsson (Á) 60 kr., Ragnar Pjetursson (K. R.) 168 kr., Þorsteinn Gísla- son (K. R.) 50 kr., Þórir Kjart- ansson (Víking) 120 kr„ Dag- bjartur Bjamason (Á.) 150 kr„ Jón Þ. Einarsson (K. R.) 100 kr„ Marínó Norðkvist (K. R.) 42 kr„ Gunnar Einarsson (K. R.) 35 kr. — Slysasjóðurinn er nú kr. 2365.77; hefir aukist um kr. 105.46. 12. Styrkveitingar. í|)róttafje- laginu Stefnir á Suðureyri voru veittar 200 kr. til íþróttanám- skeiðs. íþróttafjelaginu Höfrungi á Þingeyri 300 kr. til útbreiðslu sunds, fimleika og glímu á Vest- fjörðum en það fje er ógreitt enn- þá. Enn fremur voru veittar 1000 kr. vegna íþróttakenslu Everts Nilssons, sjá nánar undir 17. lið. 13. Sundlaugarnar í Reykjavík. Hitaleiðslan iir 1)vottalaugunum í Sundlaugarnar bilaði í nóv. síð- astliðnum. Sundkennararnir fóru þess á leit við stjórnina að stuðla að því, að leiðslan kæmist sem fyrst í lag. Stjórnin átti tal við borgarstjóra, bæjarverkfræðing og bæjarfulltrúa, um þetta mál og ýmsar aðrar endurbætur á Sund- laugunum, sem vjer óskum, að verði starfræktar áfram, þótt Sundhöllin í Reykjavík taki til starfa. Var vikist vel undir, og hitaleiðslan lagfærð ásamt ýmsum smá-endurbótum. En rnargt er þó ógert þar inn frá, sem framkvæma þarf, ef þessi heilsulind höfuð- s.taðarins á að ná tilgangi sínum. 14. Sundskálinn í Örfirisey. Eins og undanfarin ár hefir Sundfje- lagi Reykjavíkur verið falin gæsla og rekstur skálans nú í sumar. Sundskálavörður ihefir verið ráð- inn frá 20. þ. m. 15. Fjelagaskrá og skírteini. S'nemma á starfsárinu skrifaði stjórnin öllum sambandsfjelögun- um ítarlegt brjef um nauðsyn þess, að fjelögin sendu, auk ársskýrsln- anna, meðlimaskrár sínar, svo að unt yrði framvegis að gefa hverj- um íþróttamanni sjerstakt fjelags- skírteini, er gæfi lionum rjett til þess að keppa á öllum leikmótum hjer á landi og erlendis. ef svo ber undir. Aðeins fá fjelög hafa enn sent. þessa skýrslu, en mjög *rið- andi er, að fjelögin vanræki það ekki, því að úr þessu fer að vérða nauðsynlegt að skrásetja alla í- þróttamenn landsins. Mörgum kann að þykja þetta éitt af fram- tíðarmálunum, sem ekki sje mjög aðkallandi en þó að svo sje að sumu leyti, þá hefir þetta mjög mikla þýðingu fyrir fjelögin sjálf fyrst og fremst, því að skírteini mundu þeir einir fá, sem stæðu í skilum við fjela'g sitt og enn feng- ist 1)á yfirlit um, hve margir iþróttamenn og íþróttameyjar eru í landinu. Þá hefir sambands- stjórnin beint. því til fjelaganna að senda framvegis ljósmyndir með leikmótsskýrslum sínum, þar sein hægt er. Mundi það hafa talsverða býðihgu í framtíðinni, því að marp'ar ljósmyndir greina skýrar frá atburðum en frásagnir. þótt góðar sjeu. Þessi fjelög hafa sent' meðlimaskrár: Sundfjelagið Ægir, Rvk„ Knattspyrnufjelag Akureyr- ar, Knattspyrnuf jelagið Hörður, Isafirði, U. M. F. Ársól í Eyja- GLstaáa/f' SJXirVIRKT i3V Bezti eiginleiki ^ FLIK=FLAKS • er, að það bleikir þvottinn við suðuna, án þess að Xá skemma hann á nokk- ÍA urn hátt. /1 K Ábyrgzt, að laustV* sé við klór. I. Brynjólfsson & Kvaran. J fjarðarsýslu, U. M. F. Mývetninga, U. M. F. Reyldiverfinga og U. M. F. Geisli, öll í Suður-Þingeyjar- sýslu. — Meðlimaskrár knatt- spyrnufjelaganna í Reykjavík eru hjá Knattspyrnuráði Reykjavíkur. 16. Mót og námsskeið. Um alla verðlaunagripi sambandsins hefir verið keppt á starfsárinu og virð- ist þátttaka í íþróttamótum yfir- leitt vera að aukast þótt ekki sje það á öllurn- sviðum. Skíðanám- slteið var haldið síðastliðinn vet- ur á Siglufirði fyrir forgöngu Skíðafjelags Siglufjarðar. Var fenginn norskur skíðakennari Helge Torvö, og kendi hann skíða- stökk. og slriðagöngu með góðum árangri. Ollum sambandsfjelögum var heimil þátttaka í námsskeið- inu; kenslan var ókevpis en því miður hafa ekki nærri nógu marg- ir iiotað þetta ágæta tækifæri. Lokaskýrsla um námskeiðið er enn ókomin. 17. Albingishátíðarmótið og undirbúningur þess. Eins og kunnugt er frá síðasta aðalfundi var mikill halli á mótinu og komu hins sænsfca íþróttakennara E. Nilssons^ Fjelögin sem að mótinu stóðu, Ármann, I. R. og K. R. fóru þess á leit við I. S. 1., að það tæki þátt í greiðslu kostnaðarins við komu íþróttakennarans, þar sem mikill halli var á mótinu, en við því var ekki búist. og öll fje- lög innan sambandsins liefðu átt kost á að njóta kenslunnar. En kostnaðurinn við kenslu E. Nils- sons nam 4000 kr. Af framan- greindum ástæðum og eins vegna þess, að sjerstakt íþróttanáms- skeið var haldið fyrir kennara í íþróttum, að tilhlutún stjómar I. S. I„ samþykti stjórnin að greiða f.jórðung kostnaðar eða kr. 1000.00. 18. Erlend íþróttasambönd. Á þessu starfsári hafa verið óvenju- lega mikil brjcýaskifti við ýms er- lend íþróttasambönd og fjelög um margskonar mál. Sambandinu barst boðsbrjef frá framkvæmdastjóm norræna baðþingsins um að senda. fulltrúa á þingið, sem hófst 12. júní í Osló. Var Vilhjálmur Fin- sen ritsjóri fenginn til þess að sækja þingið fyrir vora hönd. ’og mun hánn senda skýrslu um það. Alþjóðasamband knattspymu- manna (F. I. F. A.) lækkaði ár- gjald í. S. I. íir 50 dollurum í 5, eftir ítrekaðar beiðnir. Reynt var að fá að láni íþróttakvikmyndir, en heppnaðist ekki að þessu sinni. 19. Ólymníuleikarnir í Los Ang- eles 1932. 25. sept, 1928 skrifaði stjórnin framkvæmdanefndinni í Los Angeles brjef og fór þess á leit, að leyft væri að sýna íslenska glímu á leikunum. — Síðan hefir ESSERT CLAESSEM iiæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. 8ími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. stjórnin átt brjefaskifti við fram- kvæmdanefndina, og eram vjer með skipun Ólympíunefndar hjer á landi búnir að uppfylla öll skilyrði til þátttöku í leikunum, svo sem aðrar þjóðir. Hinsvegar fjekkst því ekki framgengt, að íslensk glíma yrði sýnd. Stjómin grenslaðist eftir um kostnað við þátttöku í Ólympíuleikunum. og virðist ekki mega gera ráð fyrir minni kostnaði en 2500 kr. á hvern mann, sem hjeðan færi. Virðist því frágangs sök fyrir oss að taka þátt í mótinu, og ætti heldur að leggjia áherslu á að taka þátt í næstu Ólympíuleikum á eftir, sem væntanlega verða haldnir í Norð- urálfu. _ 20. Ýmislegt. Með hverju ári sem líður aukast störf sambands- ins. Ef svo heldur áfram, sem vonandi er og liorfur á, hlýtur að. því að reka, að sambandið verði að hafa hjer opna skrifstofu, til þess að greiða götu íþróttamál- efnanna. I sambandi við slíka skrifstofu þyrfti að vera lesstofa og bókasafn. Þetta myndi kosta talgvert fje, en fjelögin yrðu þá að rækja betur skyldur sínar við sambandið en þau hafa gert, sum hver, hingað til, enda er þess dð vænta, að svo verði. Myndi slík skrifstofa og lessto.fa ekki síður ganga sambandsfjelögum utan 'Revkjavíkur, enda eru sulnir fje- lagsmenn margra eða flestra þeirra um tíma hjer í bæ, við nám eða vinnu. — Knattspyrnufjelög- unum í Reykjavík var boðið síð- ast liðið sumar til Færeyja, til þess að þreyta knattspyrpu. Tókst þessi fyrsta utanför knattspyrnu- manna ágætlega og var þeim mik- ill sómi sýndur í Færeyjum. Far- arstjóri Erlendur P.jetursson skrifaði nákvæma skýrslu um förina, sem var gefin út í bókar- formi og send öllum sambands- fjelögum. Þótt starf stjórnarinnar hafi verið umsvifaminna en síðastliðið starfsár, vegna íþróttasýninganna á Þingvöllum, þá má af ýmsu marka, ;>ð íþróttahreyfingunni vex fylgi dag frá degi, áhugi fyr- ir líkamsíþróttum er að verða al- memiari en áður úti um sveitim- ar og fleiri íþróttanámsskeið hafa verið haldin en áður. íþróttasýn- ingamar á Alþingishátíðinni virð- ast, hafa áorkað miklu í þessa átt, því að þá hafa margir menn Fyrirliggjandi HeyvlDnnTjelar: Sláttuvjelar „Mac Cormick“ Rakstrarvjelar „Mac Cormiek“ Snúningsvjelar. Rakstrar- og snúningsvjelar, sambyggðar. Ojólknrfjelag Heykjavíknr. Pakkhúsdeildin. kynnst íþróttum í fyrsta sinni af eigin sjón. Þó er tómlæti manna gagnvart íþróttastefnunni enn þá allt of mikið, og engin von er til þess, að íþróttamálin komist í við- unandi horf, fyr en líkamsíþrótt- ir verða skyldunémsg’rein í öllum skólum. landsins. Að því marki ber oss að sjálfsögðu að keppa. Reykjavík, 21. júní 1931. Ben G. Waage. Kjartan Þorvarðs- son, Guðm. Kr. ;Guðmundsson. Pjetur Sigurðsson. Magnús Ste- fánsson. t Þorbiörg Friðriksdðttir. Eftir langa og þunga sjúkdóms- legu andaðist á Landsspítalanum þ. 18. júní Þorbjörg Friðriksdótt- ir kenslukona við barnaskólann í Reykjavík. Foreldrar hennar, skipstjóri Friðrik Símonarson og kona 'hans Guðrún Ólafsdóttir bjuggu í Barðastrandarsýslu og ólst Þorbjörg upp hjá þeim fram yfir fermingaraldur, þá fór hún til Thorsteinssonshjónanna á Bíldudal og var þar þangað til hún fór á Kvennaskólann á Ytri- ey og var liún þar við nám 2 vetur. Síðan liafði hún skóla á Isa- firði fyrir ungar stúlkur í nokkur ár, en löngunin til meiri mentun- ar og að sjá sig um í heiminum varð til þess, að hún fór til Kaupmannahafnar, þar sem hún stundaði nám tveggja ára tíma. Sjeistaklega lagði hún stund á hannyrðir bæði á Kunstflidskólan- um og líka í einkatímum. Sömu- leiðis var hún á keniiaraskóla til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.