Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.07.1931, Blaðsíða 5
Sunnudaginn. 5. júlí 1931. 5 JHaríswwMadid Noröurför Wilkins. Nokkru eftir aö Wilkins lagði á stað frá New York á kafbátnum „Nautilus“, biluðu vjelamar í bátnum og var hann ósjálfbjarga. Urðu önnur skip að koma honum til hjálp- ai', og herskipið „Wyoming11 dró hann til Queestown á Irlandi. — Mörgum þykir ekki vel af stað farið, en Wilkins segir að fall sje fararheill og er ótrauður í því að halda áfram, þeg- ar gert hefir verið við vjelamar. Hjer á myndinni sjást þeir Danen- hower kafbátsstjóri og Wilkins í kafbátnum og era að athuga sjó- kortið. Stúdentafjöldinn í Þýskalandi Það 'er orðið að vandræðamáli yndisúrræða', en mega sín aftur Úlrýmti &ngvumm I Kaupið okkar fengsælu flugnaveiðara. Bakaraneml. Duglegur og ábyggilegur drengur, 16—18 ára, getur strax eða seinna fengið pláss sem bakaranemi í bakaríinu á Akranesi. Diergur, sem áður hefir verið í bakaríi eitt eða tvö ár, verður látinn ganga fyrir. Upplýsingai gefur Jóhann Reyndal, Akranesi. pá iicmisk fatahtcittStttt iitutt £augavej 34 ^ímir 4300 ^Keijkiautk. Hreinsnm nú gólfteppi af öllnm stærðnm og gerðnm. í nálega öllum löndum, hve marg- ii' læia, sjerstaklega hve margir leita til háskólanna og læra' til em- bætta. Ef menn ljetu sjer nægja að taka stúdentspróf og sneru sjer síðan að einlhverri venjulegri at- vinnu, þá mætti það jafnvel verða til framfara og góðs, enda algengt í enskumælandi löndum. Hinir eru aftur illa famir, sem verja mörgum árum. til sjerfræðináms og fá síðan lítið, eða ekkert að gera. Þeir eru þá orðnir of gamlir til þess ry5ja sjer braut í öðr- um atvinnuvegum og verða sjer og öðrum að vandræði. Á sumum 'þýsku háskólunum er nú yfirfyllingin orðin svo geysi- leg að engar kenslustofur ráma nemendurna. Það verður að skifta þeim niður í 2 sali og útvarpa fyrarlestri prófessorsins svo að heyrist í báðum, og eftir þessu fer alt. Ef stúdentarnir eru spurðir, hví þe*r ttykkist allir til háskól- anna, er einlægt sama svarið: Við yfir-fult og við höfum hvergi kom- ist að. Það er eins gott að sitja í kenslustofum háskólans og að standa iðjulaus á götunni. Það getur þó skeð að við fáum eitt- hvað að geia að profi loknu. Að það sje ekki ætíð merkilegt má sjá á því að þess eru nú dæmi í Berlín, að full-lærðir verkfræðingar vinni fyrir 125 Rmk. á mánuði. Margsinnis hefir verið bent á það alvarlega að fátæki menta- mannalýðurinn sje stórhætta fyrir þjóðfjelagið. Þegar slíkir menn fara að svelta heilu hungri og hafa ekkert að gera, fer þeim eins og mörgum öðrum, að þeir verða fúsir til, að styðja allar byltingar og grípa th- ýmissa ó- meira en flestir verkamenn. Það má og heita að allar þjóðfjelags- byltingar hafi stafað frá menta- mönnum og verið stjórnað af þeim. Það hefir verið talið helsta ráðið að takmarka aðgang að embætta- deildum háskólanna en gengið illa að fá því framgengt, því stjóm- málamenn óttast að sjer verði iagt það illa út. Hvað mest eru vandræðin með læknafjöldann. Það eru engin tæki, spítalar o. s. frv. til að kenna öllum sem vilja nema lækn- isfræði. Háskólinn í Oslo fór í fyrstu fram á það, að aðgangur yrði takmarkaður að læknadeild- inni, en þingið var því mótfallið. Háskólinn greip þá til þess ráðs að taka ekki fleiri stúdenta á ári en kenslutæki leyfðu og yrðu hin- ir að bíða næsta árs og sitja þá fyrir öðrum. Er mi svo komið, að nýir stúdentar verða að bíða í 4 ár, áður en þeir fái aðgang. Þetta hefir’nú aftur leitt til þess, að stjórnin hefir snúist á þá sveif að takmarka aðganginn að lækna- mesta lagi 60 stúdentar aðgöngu. Það svarar til þess að 2 stúdent- ar kæmust hjer að á ári hverju. Þýska heilbrigðisstjórnin hefir ekki getað fengið því framgengt að takmarka aðgang að lækna- deildum en birtir alvarlega á- minningu til stúdenta, að kynna sjer vandlege atvinnuhorfur og kjör lækna áður en þeir leggi út í þá tvísýnu að nema læknisfræði. Læknaþörfinni telur hún fullnægt með 1200 stúdentum á ári sem svarar til 2 stúdenta hjer. Hjer á landi era læknahjeruð óvenjulega smávaxin og lækfiar oft og einatt skammlífir. Það mun því láta nærri að þörf sje fyrir um 5 læknastúdentu á ári, en á síðustu árum era þeir oft hálfu fleiri og er því auðsjeð íhvert stefnir. Læknadeildin er þess fýs- andi að takmarka aðganginn, en stjórnin l^fir verið því mótfall- in. Eins og geta má nærri eru hinir mestu erfiðleikar á því að kenna 60—70 stúdentum í lækna- deild svo í nokkru lagi sje. Þjóðverjum telst svo til að árið 1930- hafi tada atvinnulausra lærðra manna verið um 35000, en að öll líkindi sjeu til þess að næstu árin aukist hún mjög. Verðlann nr hetjnsjóði Carnegies. Þess var getið fyrir nokkru í ísafold og e. t. v. fleiri blöðum, að nokkrir íslendingar hefðu hlot- ið styrk úr hetjusjóði Camegie, fyrir ýmis unnin afrek á árinu 1928. —- Nöfn manna þessara voru upp talin, en að öðru leyti var þeirra ekki í neinu getið, fyrir hvað þeir hefðu fengið styrk- inn o. s. frv. Þar sem jeg þykist þess fullviss, að mörgum muni leika hugur á að fá frekari vitneskju af mönn- um þessum, þ. e. fýrir 'hvað þeir hafa hlotið þessa viðurkenningu, þá hefi jeg tekið mjer fyrir hend- ur að .skýra frá einum þeirra, Jón Þorfinnsson. Jóni Þorfinnssyni bónc^, að Mar- iandi á Skaga, sem hlaut dansk- ar kr. 600.00 (sem mun jafngilda rúmum 730.00 kr. ísl.). Frásögnina færi jeg í letur eft- ir Jóni sjálfum .— Segist honum svo frá: Þann 7. maí 1928, var jeg stadd- ur á Sauðárkróki, en ætlaði mjer að leggja af stað heimleiðis sam- dægurs með vjelb. Garðar. Yið vorum alls 7 á bátnum. Veðrið mátti heita ágætt, næstum logn, en þó kom það í ljós, er við komum út með Skaganum að undiralda var dálítil og innfall mikið. Vjelbátinn átti að ferma með rekavið, og er við komum á á- kvörðunarstaðinn var þegar byrj- að á því, þannig, að smærri viður- inn var fluttur úr landi á sexær- ingi og settur í lest bátsins, og gekk það alt greiðlega, en nokkr- ar spýtur voru svo viðamiklar að þeim varð ekki komið fyrir í iitla bátnum, og voru því liafðar á eftir fram að vjelbátnum. — Við ætluðum allir að hjálpa til við að innbyrða stóru spýturnar og vorum því allir fram í bátnum. — Eftir að við höfðum innbyrt nokkrar spýtur, kom það í ljós, að ein þeirra hafði lent ofan á Miðlkurbú Flóamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. (smjör, lækkað verð). Týsgötu 1. Sími 1287. Vesturgötu 17. Sími 864. Divamar, og dýnur af öllum gerðum, dívan- teppi og veggteppi, máluð og ofin, í miklu úrvali, mjög ódýr. Húsgagnaversl. Reykjavíknr Vatnsstíg 3. Sími 1940. værum fúsir til þess að stunda einhverja atvinnu í stað þess að | deildinni svo að árlega fái þar í stunda nam, en alls staðar er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.