Morgunblaðið - 13.08.1931, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.08.1931, Qupperneq 1
Vikublað: Isafold. 18. árg., 184. tbl. — Fimtudaginn 13. ágúst 1931. Isafoldarprentsmiðja h.f. Diamond*T Vandaðasti og fallegasti vörubíllinn, sem til landsins hefir fluttst, — bygður af 26 ára gamalli verksmiðju —, er nú til sýnis og sölu hjá undirrituðum. Vjelin er 6 cylindra, með 7 höfuðlegum, 4 gír áfram. Lengd á milli hjóla er 135V2 cm. Burðarmagn IV2 tonn. Vökvabremsur á öll- um hjólum. Blöndungnum þannig fyrir komið, að hægt er að aka bílnuin yfir dýpra vatn en nokkrum öðrum. Mjög heppilegur bíll til yfirbyggingar fyrir fólk. Verð Standard Model krónur 4300. Verð De-Luxe Model krónur 4900. 1 De-Luxe fyrirliggjandi hjer á staðnum. Haraldnr STeinbjarnarson, Hafnarstræti 19. — Sími 1909. fíamla Eíó Ferðalok.| (Journey’s end). Talmynd í 13 þáttum eftir leikriti R. C. Sherriff’s. Aðal- hlutverk leikur Colin Clive, sá sami er ljek aðalhlutverkið á frumsýningu leikritsins í London, og gerði það heimsfrægt. Hjartans þakkir mínar til allra þeirra, sem auðsýndu mjer vináttu og hluttekningu við andlát og jarðarför Guðlaugar dóttur minnar. Sigríður H. Jensson. Innilegt þakklæti fyrir sýnda hluttekningu við fráfall og jarðar- för Jens Ólafssonar, Ingólfsstræti 14. ÞÓRS-LANDSÖL, er drykkur þeirra sem þurfa að styrkjast eftir veikindi. Næst- um eins næringarríkt og maltöl, — nokkru ódýrara. Ibúð fiil leigu. Húsið Austurnes í Skildinganeskauptúni er til leigu frá því í haust til næsta vors. Áhersla' lögð á góða um- gengni. Jón Þorláksson. 'nmmms Nýja Bíó Brosendl land. Þýsk tal- og söngvakvik- mynd í 10 þáttum. Músíkin samin og spiluð undir stjórn FRANZ LEHAR. Aðalhlutverkið leikur og syngur frægasti tenorsöngv ari Þýskalands: Richard Tauber. Þessi ágæta mynd verðuir sýnd enn í kvöld. I Western^k Electric I SOUNOl SYSTEM. Guðmundur Halldórsson. Bjarni Ólafsson. Hjer með tilkynnist, að konan míu elskuleg og móðir okkar, Kristín Björg Einarsdóttir, andaðist á Landakotsspítala 12. ágúst. Karl Moritz. Hulda Karlsdóttir. Eina.r Karlsson. Jón Karlsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín elsku- leg, Bergþóra Sveinsdóttir, andaðist á sjúkrahúsi Hjálpræðishersins í Hafnarfirði þann 11. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Merkurgötu 16, Hafnarfirði. Þorsteinn Guðmundsson. „Hrlngnrlnn". Fjelagskonur eru vinsamlegast beðnar að gefa kökur til skemt- unarinnar, sem haldin verður í Kópavogi sunnudaginn þ. 16. n.k. og senda þær föstudag eða laugardagsmorgun til frú K. Jacobson, Garðastræti 39 eða frú Jóliönnu Zoega, Ingólfsstræti 7B. STJÓRNIN. Orgelsnillingurinn Georg Hempff prestur frá Wittenberg heldur Orgel-Honsert í fríkirkjunni föstudaginn 24. þ. m. kl. 9 síðd. Verkefni eftir BACH og HÁNDEL. Aðgöngumiðar fást í bókav. Sigf. Eymundssonar og hljóð- færaverslun Katrínar Viðar. Kanpmenn! Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. —• Litun. Afgreiðsla: Týsg. 3 (liornin Týsg. og Lokastíg). Verksm. Baldursg. 20. Alt nýtísku vjelar og áhöld. Alt nýtísku aðf&rðir. Varnoline-hreinsnn. Pat mjðlklna hekkja allir, er reynt hafa einu sinni. — Kaupið hana eingöngu. H. Benediktsson 5 Go. Sími 8 (fjórar línur). Hreinsum pelsa og allar pelsvörur. Ryk- og regnfrakkar þjettaðir (Impregnering). Ábyrgjumst að fatnaður liti ekki frá sjeL Litum alt silki. Sendum gegn póstkröfu um alt land. Biðjið uan verðlista. A V. Höfum fengið nú með e.s. Gullfoss, þau fullkomnustu sjálf- vinnandi (Automatisk) hreinsunartæki, sem fáanleg eru fyrir kemiska fatahreinsun og litun. Enn fremur sokkapressu af fullkomnustu gerð. Dein íst mein ganzes Herz á plötum og nótum, úr mynd- inni „Brosandi land“. Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.