Morgunblaðið - 30.08.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBL AÐIÐ Haust útsal a n SÖOL. I byrjar á morgun, mánudaginn 31. september. Athugið þetta verð: Ljereft m. 0,65, 0,90. Ljereft tvíbreið m. 1,80. Undirlakaljereft kr. 2,75 í lakið. Dunljereft, hvitt og a frá 2,00 m. Tvisttau V/2 m. 1.20. Tvisttau, tvíbreið, m. 1.70. Sængurveraefni, hvít og röndótt, rósótt, emnig bla °g b ei frá 4,20 í verið. Silkiljereft í náttföt m. 1.60. Prjónasilki kr. 3.00 í upphlutsskyrtu. Morgunkjólatau kr. 3.00 í kjólinn. ai- kjólatau 30%. — Kvensilkisokkar frá 0.90. Karlmannasokkar frá 0.40. — Kvenbolir frá 0.75. — Handklæði fra 0.45. Brúnar vinnuskyrtur frá kr. 3.90, — Karlmannsnærföt frá kr. 3.50 settið. Golftreyjar, 20—50% afsl. Morgnnkiólar, mjög lágt verð. Peysafataklæði mjög fallegt, m. 12.60. 250 sett KarlmannaiSt 200 stk. Ryklrakkar frá kr. 30.00. f'"» kr- 35-00- Jakkaiöt Drengjapokaffit Dnglingaföt á drengi, 20% afsl. 15% afsl. ZU /o alSL Hattar m 4.50. Hanchettskyrtnr Hninr. Notið tækifærið meðan útsalan er, til þess að gera góð kaup og fylgist með straumnum næstu daga í Laugaveg 40. anohester. Sími 894. nAROKKO Tal-, söngva- og hljómmynd í 12 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich og Cary Cooper, Mynd þessi er glæsileg, skemtandi og verðmæt frá sjónarmiði listarinnar. Efnið er áhrifamikil og heillandi ástarsaga, sem gerist suður í sólarlöndum Afríku. Marlene Dietrich, sem nú er talin fremsta leikkona heimsins, hefir í þessari mynd fengið tækifæri til að sýna fjölbreytta, sjerkennilega leikhæfileika og töfrandi og tælandi yndisleik. Sýnd kl. 7 og 9. (Alþýðusýning kl. 7). Vegna fjölda áskorana verður Æfintýri Tomma litla, talmynd í 9 þáttum með JACKIE COOGAN og MITZI GREEN, sýnd í dag kl. 5 fyrir börn og fullorðna. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Nýkomið: Nankinsfatnaður á börn og fullorðna. Pokabuxur fyrir dömur og herra. Sportsokkar. Sportblússur. Sportföt. Best og ódýrast í „Geysir“. Maðurinn minn, Sigurður Þorsteinsson, kennari á Borg í Gríms- nesi, andaðist í gær. Ólöf Ólafsdóttir. Frá og með n.k. mánu degi spilar erlenc hljómsveit á hverjuml eftirmiðdegi frá kl. 3i/2 til 5 og kl. 8V2 til lli/2 áðdi. ilnkailtarl bankasQörans. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum, sem að allra dómi, er sjeð hafa, er álitin ein af skemtilegustu kvikmyndum er hjer hafa sjest. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Sonny Boy. Heimsfrægur kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum (þögull). Aðgöngumiðar seldir fra kl. 1. HflSMXSUR! Gæti það ekki stundum komið sjer vel að geta haft livaða súpu sem er, tilbúna á einu augnabliki. Þetta er hægt, ef þjer kaupið CAMPBELL’S niðursoðnu súpur, sem fást í ótal tegundum hjá flestum kaupmönnum borgarinnar. Þær blandast með vatni til helminga og eru Þvl sjerstaklega ódýrar í notkun. Heildsölubirgðir H.Ólafsson & Bernhoft. ff tler ekkl halið haft tækifæri í gær til að koma á útsölu okkar, þá komið á morgun og munuð þjer þá fara út ánægð. Skóverslnnin, Langaveg 25. Eiríknr Leifsson. Morgunblaðið er besta dagblaðið. rm Fyrirliggiandi: Heraklithplötur, 1”, 2” & 3”. Korkpldtur, expand, 2 &3 cm. Acbestcementplötur, 2,4X1,2 mtr. Eftir pöntun Asbestcementplötur, gráar og rauðar 30 & 40 cm . fl. Einarssen 8 Funk. TðkttlB DPP I SBT: Borðlampa og gólflampa úrtrje. Einnig nokkurar ljósa- krónur af alveg nýrri gerð. Verðið lágt. Jnlías Bjðrnssoa. raftækjaverslun. Austursti æti Allir muna A. S. I-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.