Morgunblaðið - 30.08.1931, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.08.1931, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Mjólkurbú Flóamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötn 1. Sími 1287. Vestnrgötu 17. Sími 884. Súðin ier hjeðan i hringferð vest- nr un lanð, flmtndaginn 3. sept. n.k. Tekiö verðnr á móti vðr* nm á morgnn og þriðjn- daginn. Skipaútgerð ríkisins. Jðrðin Syðra-Sel í Hrunamannahreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardög- um. Hún er með bestu heyskapar- jörðum í Árnessýslu, tún og engj- ar að mestu leyti vjeltækt og jörðin að öðru léýti mjög hæg. íbúða.rbús úr timbri með miðstöðv- m arhitun. Hlöður fyrir ca. 1000 hesta, fjós yfir 25 nautgripi, fjár- hús fyrir 230 fjár. Ko'mið gæti til mála kaup á jörðinni nú þegar, með beyjum og allri áhöfn. Borgunarskilmálar góðir. Upplýsingar gefa Skúli Ágústs- son, Laugaveg 42, Reykjavík, eða. Helgi Ágústsson, Sigtúnum við Ölfusá. i* lielstjðrastarf óskast. Pjetur löhansson, Freyjugötu 25. Siimargistifiúsið á Laugarvatni verður lokað á mánu- dagskvöld 31. ágúst. G.s. isiand fer þriðjudaginn 1. sept. kl. 6 síðdegis til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgibrjef yfir vörur komi á morgun. G. Zimsen. / Þjóðaratkvæðið í Prússlandi Með frábærum dugnaði reynir stjórn Brunings ag ráða fram úr fjárhagsvandræðunum í Þýska- la.ndi. Smátt og smátt tekst henni að koma á nokkurn veginn jafn- vægi í fjármála- og vifskiftalífinu. Otakmarkaðar útborganir til inn- stæðueigenda eru nú aftur leyfðar, og hefir það ekki valdið hönkun- um neinum erfiðleikum. Menn hafa ekki tekið aneira út af inn- stæðufje sínu en góðu hófi gegnir. Bíkishankinn hefir sjeð sjer fært Curtius og Briining. að lækka forvexti úr 15% niður í 10%. En kauphallimar á Þýska- iandi eru enn þá lokaðar. Enn þá vantar þó mikið á, að jafnvægið í fjármálalífi Þjóðverja sje á föstum gmndvelli bygt. — Varanlegt verður jafnvægið ekki nema stjóminni takist að anka traustið á Þjóðverjum. Og það er aftur að miklu leyti undir tvennu komið, hvort það tekst. 1 fyrsta lagi veltnr mikið á því, að stjórnin geti haldið öfgaflokk- unum í skefjum. Ekki er síður mikið nndir því komið, að Fra.kkar geri engin axarsköft, sem geti aukið erfiðleikana í Þýskalandi og tafið fyrir viðreisnarstarfinn, eins og til dæmis þegar Frakkar eyði- lögðu hin heillaríku, sálrænu á- hrif sem greiðslufreststillögur Hoovers höfðu í fyrstu. Með hinu la.ngvinna þrefi um tillögumar juku Frakkar fjárflóttann frá Þýskalandi og áttu þannig mikinn þátt í fj árh agsvandræðunum. Mitt í viðreisnarstarfinn í Þýskalandi, fór fram þjóðarat- kvæði í Prússlandi. Prússneskir kjósendur greiddn 9. þ. m. atkvæði nm það hvort prússneska þingið skyldi rofið og stofnað til nýrra kosninga. Þjóðaratkvæðið var einn þáttur í baráttn nazista gegn nú- verandi valdhöfum í Þýskalandi. Á síðastliðnum vetri gerðu naz- istar hvað eftir annað áhlaup á stjóm Brunings í ríkisþinginu, en áhlaupunum var hrundið. Naz- istar tóku þá það til hragðs að að reyna að fella prússnesku stjómina, samsteypustjóm sósíal- istans Brauns. Hún er skipnð full- trúum miúflokksins, „demokrata“ og sósíalista. Prússland, stærsta landið í þýska ríkinn, er máttar- stoð þýska lýðveldisins. Nazistar gerðu því ráð fyrir, að ríkisstjóm Brunings mundi ekki geta haldið sjer við völd, ef prússneska stjóm- in yrði feld. Stálhjálmafjelögin og nazistar heimtuðu því, að prússneska þing- ið yrði rofið og stofnað yrði til nýrra kosninga. Núverandi þing í .Prússlandi var kosið í maímánuði 1928, og hafa nazistar að eins sex sæti í þinginu. En þeir geta án efa margfaldað þá tölu ef nýjar kosningar fara fmm innan skamms. Nazistar fengn sex miljónir kjós- enda til þess að skrifa undir beiðni nm þingrof, og prússneska stjórn- in varð að láta fara fram þjóðar- atkvæði nm þingrofsbeiðnina, þar sem 'V.i hlnti allra atkvæðisbærra ma.nna í landinu höfðu skrifað undir beiðnina. Enginn efi er á því, að afleiðing- arnar hefðu orðið miklar, pólitísk ókyrð í Þýskalandi vaxið, van- traustið á Þjóðverjum ankist og fjárhagserfiðleikarnir magnast, ef nazistaa- hefðu nnnið sigur í Prúss- landi. 13,3 miljónir eða helmingur allra atkvæðishærra manna þurftu að greiða atkvæði með þingrofsbeiðn- inni til þess að hún yrði sa.mþykt. „Þýsknationali“ flokknrinn, þjóð- flokkurinn og nokkrir minni flokkar stnddu þingrofskröfur nazista. Og skömmn fyrir þjóðar- atkvæðið bættust kommúnistar við í hópinn. Flokksstjórn kommúnista skipaði svo fyrir, að þeir skyldu greiða þingrofskröfnnni atkvæði. Framannefndir flokka.r fengu til samans 12,4 miljónir atkvæða í Prússlandi við ríkisþingkosning- arnar í fyrra hanst. Þeir þurftu því ekki að auka atkvæðatöln sína. um meira en tæplega 1 miljón til þess að vinna sigur við þjóðarat- kvæðið. Og engan veginn var ólík- legt, að svo mundi fara, ekki síst þar sem búast mátti við, að fjár- hagsvandræðin hefðu aukið fylgi öfgaflokkanna. í Frakklandi töl- uðu menn um nauðsyn þess, að Frakkar hertækju Rínarlöndin að nýju. Úrslitin nrðu þan, að 9,8 milj. greiddu þingrofskröfunni a.tkvæði. Öfgaflokkana vantaði þannig 3% miljón atkvæða til þess að geta fengið kröfum sínum framgengt. Og þeir fengu 2,6 miljónum færri atkvæði en við ríkisþingkosning- arnar í fyrra. Þó ber þess að gæta, að flestir kommúnistar óhlýðnuð- ust skipun flokksstjómarinnar og tóku ekki þátt í þjóðaratkvæðinu. Ekki þannig að skilja, að þeir vildu styðja prússnesku stjórnina með því a>ð sitja heima. En þeir vildu ekki styðja nazista með því að greiða þingrofskröfunni at- kvæði. Það væri því rangt að halda að fylgi öfgaflokkanna hafi mink- a.ð nm 3y2 milj. atkvæða frá því í fyrra. Alt bendir til þess að fylgi þeirra hafi enn ekki minkað að neinu ráði. En hvernig sem þessu ar farið, þá er það óneitanlega mikið alvörnefni, að næstum 10 miljónir eða 37% af öllum atkvæð- isbærum mönnum í Prússlandi greiddu atkvæði á móti núverandi valdhöfum. Hitler. En það er þó þýðingarmikið, að nazistar fengn ekki þingrofskröf- um sínum framgengt. Hættulegu áhlaupi já þýsku stjórnina er hrundið. Búast má við að ósigur nazista efli aðstöðu prússnesku stjórnarinnar og þýsku ríkisstjórn- a.rinnar, anki traustið á Þjóðverj- um erlendis og greiði fyrir við- reisnarstarfinu í Þýskalandi. Og ekki síst er ástæða til að ætla, að ósigur nazista muni hafa heppi- leg áhrif á sáttaumleitanirnar milli Frakka. og Þjóðverja. Khöfn í ágúst 1981. P. „Det borende X“, mesti innhrjótsþjófur Dana, var dæmdur hinn 18. ágúst í 8 ára fangelsi og til þess að greiða þeim, er hann hefir stolið frá, 126.000 krónur. Þetta er í fyrsta skifti að maður, sem ekki hefir verið dæmdur áður, sje dæmdur til fylstu refsingar er lög leyfa. Getur því verið, ef dóminum verð- ur áfrýjað, að hann verði eitthvað mildaður. Nazistar dreifa út flugritum. Hgætar nýjar 35 anra kg. E6BERT CLAESSEK hgestarjettarmálaflutningemaöur' Skrifstoia: Hafnarstrwti 5. 8ími 871. Yiðtalstími 10—12 f* Grammofðnviðgerðír. Aage Möller, Ingólfshvoli. Sími 2300- Barnarin sundurdregin og vöggur af xaörS um gerðuxa. Ennfremur öarna vagnar og kerrur af falleglislu gerðum alt af fyrirliggj8,11^1' Húsgagnaverslun Reykjavíknr. Yatnsstíg 3. Sími Pefsniala- silki, Peysufataklæði. Silkiflauel. Silkisvuntuefni, rósótt. Morgunkjólar. Svuntur á börn og orðna. Sloppar, hvítir og versi. vik. Laugaveg 52. Sími ^ fuli' Herravasaúr á Yekjaraklukkur á Vasahnífar frá Vasaspeglar á Vasagreiður á Myndarammar frá Dömutöskur frá Manicure frá Sanmasett frá Sápu og ilmvatnskassa Iínífapör frá Barnaboltar stórir á Matskeiðar 2ja. turna á Matgafflar 2ja turna á Teskeiðar 2ja turna á Barnaleikföng, mikið lirV 0.25 til 10.00. Búsáhöld. T®kl 6.00 5.50 0.50 0.25 0.50 0.50 3.50 1.00 2.45 1.00 0.50 0.75 1.50 1.50 0.45 frá íseris' gjafir. Postulín 0. fl. 8. EÍIfSl 1BÍBFHSSBB Bankastræti U- Beat aC auglýsa í Morgva

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.