Morgunblaðið - 15.09.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1931, Blaðsíða 4
Glænýr silungur daglega í Nor- dalsíehúsi. Sími 7. Ódýr matarkaup. Fyrsta flokks frosið dilkakjöt á 60 aura pr. Vz kg. Pantið í síma 259. H.f. ísbjörninn. • í gróðrarstöðinni fást ágætar gulrófur og ribsber á 1 kr. pr. kg. Sími 780. Niðursuðudósir með smeltu loki fást smíðaðar í blikksmiðju Guðm. J.. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. Húsmæður, notið „Eclair“ fægi- klútinn! Fægilögur er óþarfur, því að fægiefnin eru í sjálfum klútn- um, er því miklu þrifalegra og fljótlegra að nota hann, heldur en fljótandi fægilög. Þolir þvott. — Fæst hjá Sigurþór. Kvenfjelag frxkirkjunnar í Hafn- arfirði heldur fund í K. F. U. M. húsinu kl. 8 á miðvikudagskvöld. Fjelagskonur beðnar um að mæta stundvíslega. Blóm cf' Ávextiar, Hafnarstræti 5. Nýkomið: Pálmar. Blómlaukar, Keramikvörur. Krystalsvönir. — iÉorðskraut. Tilbúin blóm. Blóm- körfur o. fl. Fæðd selur undirrituð, Kristjana (Ö. Benediktsdóttir. Laufásveg 2a (steinhúsið). Gott fæði fæst í Hafnarstræti 8 (annari hæð). Einnig krónumál- tíðir, ódýrt morgunkaffi og eftir- miðdagskaffi. Nýtísku steinhús til sölu, þrjár íbúðir. Skifti á minna húsi mögu- leg. A.S.Í. vísar á. Bílskúr óskast til leigu. Helst í nánd við Barónsstíg. A. S. í. vísar á. Hvenregnkápur O g Regnhlífar. Mikið og mjög fallegt úrval tekið upp í gær. VOruhúsið. ðtsalan. er hatt. Nýjar vörnr teknar npp daglega. Manchester. Laugaveg 40. Sími 894 KaupiÖ Morgonblaðið. Knattspyrnuflokkur kom frá \ estmannaeyjum með Dronning Alexandrina. Eru það 2. flokks menn og hefir K. R. boðið þeim hingað. Ætla þeir að keppa við aðra flokka knattspymufjelaganna hjer, eins og tími vinst til í þess- ari viku, því að þeir halda aftur heimleiðis um næstu helgi. Söngskemtun halda þeir stúdent- arnir Einar Kristjánsson og Garð- ar Þorsteinsson á fimtudaginn. — Meðal annars syngja þeir þar nokkuð úr Gluntum Wennerbergs. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Bættar samgöngur. Aldrei mun hafa verið jafn mikil umferð um vegina millf Norðurlands og Suð- urlands eins og i sumar. Hafa bíl- ar stöðugt verið á ferðinni, enda hefir það hjálpað til hvað tíðin hefir verið góð og vegir þurrir. Til dæmis um það, hvað samgöng- urnar hafa batnað, síðan bílferðir hófust milli Reykjavíkur og Akur- eyrar, má geta þess, að stundum í sumar, var Morgunblaðið komið norður í Langadal sama daginn og það kom út. Skrásetning nýrra háskólaborg- ara fer fram í skrifstofu Háskól- ans kl. 1—2 á hverjum virkum degi til mánaðarloka. Stúdentar sýni prófvottorð við skráninguna. Við andlátsfregn Guðmundar Jóhannssonar bæjarfulltrúa, kvað Hjálmar á Hofi þessa stöku: Hníga óðum mætir menn, myrkvast hljóð í strengjum. Fjölgar þjóðar föllum enn, fækkar góðum drengjum. Innbroit vom framin á tveim stöðum á sunnudagsnóttina. — Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar höfðu þjófarnir farið inn í anddyrj hússins, sem var opið og brotið glerhurð, sem er fyrir búðinni, og farið þar inn. Stálu þeir þar ferða- grammófón og einhverju af plöt- um. í verelunina ,Oðinn‘ í Banka- stxæti höfðu þjófarnir brotist inn þannig, að þeir höfðu brotið rúðu í bakdyrahurð, smeygt þar hendi inn og opnað hurðina. Þar stálu þeir grammófónplötum og tveimur grammónfónum. Börn, drengir og telpur, óskast til að selja smárit um Hallgríms- kirkju í Saurbæ, eftir Snæbjörn Jónsson bóksala. Gefi sig fram kl. 1T í fyrra málið á afgreiðslu Morgunblaðsins. Há sölulaun. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Frá V. J. 10 kr. Meðtekið með þökkum. E. Thorlacius. Gefið bömunum SKELJAR. Hinn 7. alm. fundur presta og sóknamefnda verður í Reykjavík 25. til 28. október í liaust. Síra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur prjedikar í fundarbyrjun mánu- daginn 26. okt. kl. iy2 síðd. og á eftir hefjast fundahöldin í hátíða- sal Elliheimilisins. Tvö erindi verða flutt í kirkjum bæjarins 26. og 27. okt., flytur præp. hon. síra Þórður Ólafsson annað, er nefnist „Kirkjan og börnin“ ; frú Guðrún Lárusdóttir flytur hitt, er nefnist „Kirkjan og líknarstarfið“. — Ætlast er til að þessi tvö málefni verði jafnframt aðal umræðuefni fundarins. en dagskrá hans er að öðru leyti ekki fullsamin og ættu þeir sem mál vilja flytja að segja til sem allra fyrst. — Prestar og sóknarnefndarmenn, sem erindi eiga til Reykjavíkur í haust, ættu að haga svo ferð sinni að þeir gætu sótt fundinn. — Jafnframt eru menn beðnir að minnast þess að kristileg fjelög svo sem K. F. MORGUNBLAÐIÐ U. M. og kristileg trúboðsfjelög og kvenfjelög, sem styðja kirkju sína, geta sent fulltrúa, 2 hvert fje lag, er atkvæðisrjett hafa á fund- inum. Áheyrendur eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Engin sjer- stök fundarboð verða send hvorki f.jelögum nje einstaklingum, önnur en þau, sem blöðin flytja. F. h. undirbúningsnefndarinnar. S. Á. Gíslason. Smásaga um verkamannaforingja. í norska blaðinu „Hedemarkens Amtstidende“ er nýlega eftirfar- andi frásögn: — Skóghöggvari nokkur lxafði gert samning um skógarhögg í vet- ur sém leið, en varð að hætta vinnu í miðju kafi, vegna þess, að skóghöggvarafjelagið, sem hann var í, gerði verkfall. Hann fór þá til skógareiganda og bað hann að taka sig fyrir vinnumann ,því að öðrum kosti sá hann ekki fram á það livernig hann ætti að komast af. Skógareigandi varð við bón hans og útbjó handa honum íbúð í bæ sínum. En vegna þess, að lífeið var að gera á bænum um vetur- inn, var svo ákveðið í samningi, að skóghöggvarinn skyldi höggva skóg, þegar ekki væri annað að gera, og átti hann að fá auka- borgun fyrir það. En til vonar og vara sagði hvisbóndinn honum að íara til stjómar fjelags síns og fá samþykki liennar, til þess að losna við óþægindi eftir á. Þegar skóghöggvarinn kom til fjelagsstjói-narinnar hafðí hún ekkert út á samninginn að set.ja að öðru leyti en því, að hún kvað maniiinn stimplaðan, sem verk- fallsbrjót, vegna ákvæðanna um skógarhöggið. Og þess vegna varð ekkert úr samningum milli skóg- Itöggvarans og bónda. Formaðurinn í stjórn skóghöggv arafjelagsins var jafnframt for- stjóri atvinnuskrifstofu, og bað skóghöggvarinn hann því að láta sig fá einhverja aðra vinnu. En það gat sá góði herra ekki, og varð skóghöggvarinn því að fara á sveitina. En bóndinn, sem hafði ætlað að taka hann fyrir vinnumann, er jafnframt oddviti hreppsnefndar, og hann leit svo á, að skóghöggv- arafjelagið bæri ábyrg$ á því, að maðurinn fór á sveitina, þar sem það hafði bannað honum að taka vinnu, sem honum bauðst, og hefir hann kært fjelagið fyrir ríkis- stjóminni. Og það virðist svo, sem hann hafi mikið til síns máls. Fá- tækur skóghöggvari má ekki halda áfram vinnu sinni, vegna verk- fallssamþyktar fjelags síns. Og þegar honum býðst ný vinna þá má hann ekki þiggja hana, vegna þess, að hann á að hafa skógar- högg í hjáverkum, en alt skógar- högg á að vera bannað. Hve lengi ætla verkamenn að þola það, að vera þrælbundnir á þennan hátt ? Nirfill: 0, hvað mig langar til xess prestur minn, að hafa pen- ingana mína með mjer, þegar jeg er dauður. Prestur : Jeg er hræddur um að xeir bráðnl þá, Óli! , Það sem þolir vatn Þolir LDX Það er óhætt að þvo mýkstu ull- arföt úr LUX. En hvag hin viðkvæmustu ullarföt verða mjúk og teygjanleg þegar þau þorna eftir LUX þvottinn. Upprunalegi liturinn helst skær og skínandi, þau láta eins vel til, jafn lilý og fara ávalt* eins vel og ný væru. Þar sem núningur með óvalinni þvottasápu gerir ullarfötin hörð og eyðileggur þau, þá má þvo þau aftur og aftur úr LUX án þess að unt sje að verða þess var að þau hlaupi, eða skemmist á nokkurn hátt. Hinir gegnsæju LUX sáputiglar eru lireinasti þvottasápa sem nokkurn tíma hefir verið fram- leidd. Reynið LUX á vönduðustu ullarflíkunum yðar, og sjá, eftir margra mánaða notkun líta þau út sem spánný væru. W-t-X 29 3-10 LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT.ENGLAND.. Pakkinn, minsta stærð, 30 atura. Pakkinn, mið stærð, 60 aura. — niðbæjarskólfinn. Börn, sem eiga að ganga í Miðbæjarskólann í vetur, en tóku ekkil próf inn í hann síðastliðið vor, lcomi til innritunar dagana 16. til 25. september kl. 4 til 6. Einnig þau börn, sem flytjast hingað úr Austurbæjarskólanum. — Jeg verð til viðtals á sama tíma. Inn- gangur frá leiksviðinu. SKÓLASTJÓRINN. Fyrfirliggjandi: Sardfncr !1. teg. Fiskabollur, Appeditslld, Xaviar, Ansjósnr. Eggert Krfistjánsson & Go. Flntnhags-útsala 15%—25% af öllum lömpum og ljósakrónum. Straujárre frá 10 kr. Vasaljós frá kr. 1.25. Jðn ðlafsson 4 Áberg. Hverfisffötu 64. Sími: 1556, Helios" kemur. ILKA BAKSAPA lKrona __ «r | fh.ZlnatyÍT' strðnyusóu Afró/urr?m I. Brynjólfsson & Kvaran. Enginn talar meir um pólitík, eu allir tala um að Weck niðursuðuglösin sjeu best. Fást að eins í NB. Verðið lækkað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.