Morgunblaðið - 15.09.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.09.1931, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAklÐ N ý k o m i ð: brautin höfð tvöföld þá 34 milj. gullfranka. Er talið að þessi láusn á málinu mundi verða mjög þýð- Nýjar tillögur til lausnar á því ingarmikil fyrir hina. aðskildu vandamáli. hluta Þýskalands og þó sjerstak- ------- lcga fyrir Danzig og Austur- Epli ný, „Gravenstein", Epli, þurkuð, Appelsínur, 176, 200 og 216 stk. Rúsínur í kögpum, Rúsínur í pökkum, Rosedale, Sveskjur, Apríkósur, Ferskjur, Bláber, Ávextir, blandaðir. Encycíopædia Britannica, nýjasta útgáfa, 24 bindi, verð ásamt bókaskáp kr. 675.00, 880.00 og 1160.00. Nokkur eintök fyrirliggjandi. Bðkaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Austurstræti 18. Timbaapireraltfln P. W. Jacobsen & Sðn. Stofnuð 1824. Bimnefnli Granfuru — CnrM-undsgacte, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum firá Kaupmhöfn. Eik til skipaaniíða. — Einnig heila skipsfairma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland i 80 ár. 22 •• •• • • • • •• •• • • • • • • • • •• • • • • ••« Statesnun •r stéra orðið kr. 1.25 á borflifl. Ný verðlækkun: Kaffistell 6 manna 12.00. Kaffistell 12 manna 19.00. Öll dýrarj kaffistell með 20% afslætti þessa viku. Öll niðursuðuglös með 20% afsl. Allar messingvörur með 30% af- slætti. Dömutöskur og veski með 20% afslætti þessa viku. (. Elun i Him Bankastræti 11. MnuKKK«unn«un Morgunstund gefur gull í mund, þeim, sem auglýsa í Morgunblaðinu. Hótel Skialdbreið. eunningham Band spilar dag- lega frá 3 %—5 og 8V2—-11%. Hvennagullið. hægt að fá, við gátum ekki fengið nema þrjá, svo að jeg ljet mestan hlutann af liði mínu verða þar eftir, og hjelt síðan sjálfur áfram ásamt Gilles og Antoine. Það var orðið dimt áður en við komum til Lespinasse og þegar nóttin var skollin á, gerði aftaka veður. Gerði vestanrok, sem brátt varð að fár- viðri og síðan tók að úrhellisrigna, og var regnið bæði kalt og biturt. Hefir það aldrei fallið í mitt hlut- skifti fyr eða síðar að ferðast í öðru eins veðri. Antoine masaði og bljes og Gill- es ljet óánægju sína í ljós og tók jafnvel svo djúpt í árinni, þegar við riðum í gegnum hinar þröngu og aurugu götur í Fenouillet að grátbiðja mig að halda ekki á- fram. Enda þótt jeg væri blautur inn að skinni og fötin hengju eins og tætlur utan á mjer og þó að kuldinn nísti mig gegnum merg og bein, þá beit jeg á jaxlinn og strengdi þess heit að jeg skyldi hvorki neyta svefns eða hvíldar fyr en jeg værj kominn til Tou- louse. — Hámingjan góða, stundi liann, og við erum ekki nema hálfnaðir. — Áfram, var alt og sumt, sem jeg svaraði og um leið og klukkan sló tólf hjeldum við út úr Fenou- illet og steyptum okkur enn að Samband Evrópuþjóða, sem hef- ir aðsetur sitt í Vín, hefir nýlega sent þýsku og pólsku stjórnunum tillögur um það hverjar breyting- a.r verði að géra á hinu svo nefnda „pólska hliði“, landræmunni sem Pólverjar fengu þvert í gegn um Þýskaland að Eystrasalti. Ségir þar meðal annars svo: — Af þeim vandamálum álfunn- ar, sem enn eru óleyst, ber fyrst og fremst að nefna pólska. bliðið. Eins og gengið var frá því máli í Versalasamningnum, eru allir óánægðir með það., Þýskaland, Danzig, Austur-Prússlancl og Pól- land. Það verður því að reyna að' finna. einhverja lausn, sem allir málsaðiljar geti sætt sig við. Lagt er til, að fríríkið Danzig og austurhluti hliðsins falli að nýju undir Þýskaland, en Pól- verjar haldi vesturhlutanum og þar á meðal skipaskurðinum frá Gdynia. til Dirschau. En Weichsel- ósar skuli vera alþjóðaeign. Auk þess þurfi að nást samban'd milli Austur-Prússlands og Þýskalands. Tveir svissneskir verkfræðingar, Jules og Oharles Zaegar hafa verið fengnir til þess að ráða fram úr því hvernig þetta sje unt. Þeir leggja til, að gerð verði járnbraut og bílvegur samhliða milli Austur Prússlands og Þýskalands. Þessar brautir ættj að byrja hjá þýska landamæra.bænum Stolp og liggja til skagans Hela. Þaðan skuli þæ: liggja eftír uppfyllingu yfir Putz- iger-víkina og lcoma á land skamt frá Gdynia. En þaðan og til Dan- zig yrði þær ag liggja í jarð- göngum, 7—8 km. Væri lögð ein- föld braut og bílvegur, áætla þeir að mannvirki þetta muni kosta 22 miljónír gullfranka, en sje nýju út í sótsvarta nóttina, þar sem fárviðrið geystist af ölluin mætti. Þjónarnir mínir tveir riðu á undan mjer á hinum brokkandi jálkum sínum, ýmist bölvandi eða kvartandi og gleymdu í þessari augnabliks vesæld virðingu þeirri sem þeir báðir báru fyrir mjer. Jeg hefi freistast til að halda, núna þegar frá er liðið að það hafi verið miskunnsöm forsjón sem leiddi mig þessa nótt. Ef jeg hefði gist í Fenouillet, eins og þeir báðu mig að gera, er vafa- semt livort saga þessi hefði nokk- urn tíma verið skrifuð, því að alt mælir með því að jeg hefði verið skorinn á háls á meðan jeg lá í makindum og svaf vært. Og það lilýtur að hafa verið hin sama góða forsjón, sem ljet hestinn minn hrasa, þegar við vorum hálfr ar mílu veg frá Blagnac, svo að ekki voru nokkur tök á að halda áfram ferðinni. Hestar þjóna minna voru í litlu betra ásigkomulagi, svo að jeg sá mjer ekki annað fært, hversu mjög sem jeg gramdist yfir því, en að gefast upp að bíða það sem eftir væri næt*ur í Blagnac. Og þegar Öllu var á botninn hvolft gerði ]iað raunar ekki svo mikið til. Eftir tveggja tíma reið daginn eftir værum við komnir til Tou- louse og við gatum þá lagt af stað í býtið. Jeg skipaði Gilles að fara af Prússland. Að lokum er þess getið, að þjóð- irnar í Evrópu verði í öllum at- riðum að reyna að fylgjast með kröfum 20. alda.rinnar, og finna nýjar lausnir á þeiin vandamálum, sem að steðja. Og ef liægt verði að sætta Þjóð- verja og Pólverja nógu snemmá þá sje miklu meira unnið við það heldur en 10 afvopnunarráðstefn- ur. Pólla.nd gæti þá dregið úr vígbúnaði sínum, og þá lægi beint við, að Frakkar og Þjóðverjar tæki höndum saman. Það væri því jafnframt meiri líkur til þess, að eitthvert verulegt gagn yrði að afvopnunarráðstefnum. Yerslun Þjóðverja. Innflutninguir minkar, en útflutn- ingur eykst. Samkvæmt opinberum versl- unarskýrslum Þjóðverja var út- flutningur 254 miljónum marka meiri en innflutningur í júlímán uði. Stafaði þetta bæði af því, að innflutningur var minni en verið hefir, en útflutningur miklu meiri. ] júnímánuði nam útflutningur 106 milj. marka meira en innflutningur og er það svipað og meðaltalið í fyrra. Þessi mikli mismunur í Júlí er afleiðing hinnar cgur- legu kreppu þar í landi. Þjóð- in hefir orðið að spara á allar lundir, og jafnframt að losa sig við allt sem hún gat án verið. Þykir þetta mikið íhugunar- efni, því að þessi mikli útflutn- ingur eykur atvinnuleysi í öðr- um iðnaðarlöndum. baki, — það var hann sem hafði í sífellu verið að berja lóminn — og teyma hestinn minn á eftir sjer til Etoile gistihússins í Blagnae, yar sem við mundum bíða hans. Því næst steig jeg á bak liinum örmagna jáik lians og reið ásamt Antoni — þeim einasta af fylgd- arliði mínu, sem eftir var — til Blagnae og staðnæmdist fyrir fram an „Stjörnuna“. Jeg barði að dyrum með svip- unni, og jeg varð að herja fast til þess að vonlegt væri að til mín heyrðist gegnum stormdyninn, sem lamdi og barði hina þröngu götu. Og samt var engu sýnilegra, en að menn liefðu búist við mjer, því að jeg var tæpast búinn að taka svipuna frá hurðinni áður en dyrnar opnuðust og gestgjafinn stóð í gættinni með ljós í hendinni. Rjett sem snöggvast sá jeg í bjarma þess rauðleitt og hvít- skeggjað andlit en síðan slökknaði Ijósið af vinclhviðu. — Dauðinn og djöf. . . . hreytti hann út úr sjer, hvílíkt ferðaveður. Og eftir stundarkorns umhugsun bætti hann við: — Þjer eruð seint á ferðinni, herra minn. — Þjer eruð afar glöggskygn, gestgjafi góður, sagði jeg hrana- lega, um leið og jeg ýtti honum til hliðar og gekk inn í anddyrið. — Ætlið þjer að láta mig standa úti í regninu þar til á morgun á meðan þjer eruð að bollaleggja um að jeg sje seint á ferð. Ef fjósa- ••4uii ALL-BRAN Ready-to-eat Also makers of KELLOGG’S CORN FLAKES Soldby all Grocers—in tho Red and Green Package 922 —— ■nrrii<>*« Gleymið ekkj að fara til Sllla&Valda í Aðalstræti og kaupa einn pakka af „Kelloggs“ Corn Fl'ake's, sem er hollasti og besti morgunmaturinn. Reynslan er besta sönnunin. Ilýtt grænmeti: Hvítkál Gulrætur Rauðbeður Tómatar Laukur. Vasrl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. K0DAK & A6FA FlLfflUR. Alt sem þarf til framkðll- unar og kopieringar, svo sem: dagsljósapappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar 0. fl. fæst í Laugavegs Hpðteki. Nýkomið: leimar, Reimalásar Reiæavas. Versl. Valfl. PomIsbb. Klappariítíg 23. í slátrið þarf að nota íslenska rúgmjölið frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Ekkert annað rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. Biðjið kaup- mann yðar um íslenska rúgmjölið. Hafi hann það ekki til, þá pantið það beint frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Mjólkurtlelag Reykjavíkur. Klein’s kjöllars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 73. ftj AIH með islensknm skipum? jfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.