Morgunblaðið - 18.09.1931, Qupperneq 2
2
M 0 R G U'N B L A Ð I Ð
Vopnafjarðar ^en"ur fyrst ut>af því
að það E R best
Spyrjig þá, er reynt hafa —
og pantið í tíma.
Selskinn. Kaupnm fyrsta
flokks selskinn.
Tilkynning
irá
Bakarameistarafjelagi
Reykiavíkur. _
17. september 1931.
Fyrst um sinn er verð á neðantöldum brauðtegund-
um sem hjer segir:
Normal- og Rúgbrauð, hálf 0,40
Franskbrauð, heil . 0,40
— hálf ...... 0,20
Súrbrauð, heil .. 0,30
— hálf .... 0,15
Verðlækkun þessi gildir frá og með deginum í dag.
Auglvsing
um
leyfi til barnakenslu og fieira,
Samkvæmt lögum um varnir gegn berklaveiki, má
enginn taka börn til kenslu, nema hann hafi til þess fengið
skriflegt leyfi frá yfirvaldi. Allir þeir, sem hafa í hyggju
að taka börn til kenslu, aðvarast því hjermeð um, að fá
slíkt leyfi hjá lögreglustjóranum í Reykjavík. Jafnframt
r.kal vakin athygli á því, að engan nemanda má taka í
ekóla og engin börn til kenslu, nema þau sýni vottorð
iæknis um, að þau hafi ekki smitandi berklaveiki.
í umsókninni um kensluleyfið skal ennfremur getið
v.m kenslustaðinn, fjölda nemanda, eftir því sem næst
verður komist, og aldur þeirra.
Þetta gildir einnig um þá, sem síðastliðið ár fengu
Lensluleyfi.
Reykjavík, 17. september 1931.
BæjarlæSm^rinn.
„HeIio5,i kemur.
Teklð npp í gserkveldi:
SEQLAFÖT — MATR0SAFÖT - SXÓLATÖSKUR.
RÚSKINNBLÚSSUR mjög ólýrar á börn og fallorðna.
DRENRJAFRAKKAR og MATR0SAFRAKKAR.
ST0 RISEFNI - DIVANTEPPI.
MORGUNKJÓLAEFNI og TVISTTAU í mjög fjtflbreyttn nrvali.
Nýjar vörnr teknar npp á hverjnm degi |
Frá Noregi.
NRP. 16. sept. FB.
Flugslys.
Slys varð í gær á Kjelles-
flugstöðinni, þegar prófflug fór
fram. Klingenberg, 20 ára gam-
all flugnemi, sonur Klingen-
bergs ofurstalautinants, var á
seinustu prófflugferð sinni, er
flugvjelin hrapaði til jarðar og
brotnaði mikið. Flugmaðurinn
meiddist mikið og var fluttur á
sjúkrahús skamt frá flugvellin-
um. Var miklum vandkvæðum
bundið, að ná flugmanninum
úr brotinni flugvjelinni.
Nautilus.
Nautilus fór fram hjá Bodö
í gærmorgun, og hjelt áfram
suður á bóginn. Ferðin gengur
að óskum.
Skipstrand.
Eimskipið Nora, frá Bergen,
kendi grunns við Grennavita
fyrir sunnan Rörvik. Skipið var
á leið til Arkangelsk. Áhöfn-
inni, 23 mönnum, var bjargað
af skipshöfninni á „Nord-Nor-
ge“, sem flutti hana til Rör-
vik. Búist er við að Nora muni
liðast sundur.
Tollhækkun og verðhrun
í Hollandi.
318 plötur
á að selja í dag.
á kr. 1.35 stykkið.
PLOTUABBUM 25 stk.
á 3.75 (hálfvirði).
Specialplötur
meðal annars margar
Br ailo vsky-pl ötur.
15_25% afsl.
HLIÖÐFRRHHÚSSIIIS
oj? ÚTBÚSINS.
Mjúlkur- 09
óskast. Tilboð merkt „Góður stað-
nr“, sendist A. S. í.
Amsterdam 16. sept.
United Press. FB.
Ríkisstjórnin áformar að hækka
innflutningstoll. á innfluttum, full-
gerðum varningi um 2% í 10%.
Amsterdam 17. sept.
United Press. FB.
Vegna mikils verðhruns á
kauphöllinni var tekið til at-
hugunar að loka kauphöllinni,
en þar sem verðhrunið stöðvað-
ist og horfur bötnuðu, var horf-
ið frá því.
Verðlækknn
á barna og kven-gúnunístígvjelum. Merki: „BATA“.
Bama, brún, ljós og svört. Nr. 7—8. Kr. 6,50. Nr. 9—11. Kr. 7.50. Nr.
12—2. Kr. 8,50. — Kven, brún Kr. 12.00. Kven, Uós, Kr. 13.00.
Öll stígvjelin em glansandi. — Notið tækifærið.
Lðros G. Lúðvíosson skúverslon.
Nýjar danspiötur.
Whistling in the dark
Ho hum
Itunning between the raindrops
When you fall in love
Moonlight saving time
Poor kid
Let’s get friendly
Tango Parisienne
Flickan frán Spanien
Feluplata
6 danslög á einní plötu.)
KatrinViðar
H1 j óðf æraverslun.
Lækjargötu 2.
Tungumðlanðmskeið.
Enska - Frakkneska — Þýska,
Hefst 1. október.
Nánari upplýsingar veitir
G. Kr. Guðmundsson.
Hótel Heklu.
Til viðtals laugardag og
sunnudag n.k. kl. 5—8 síðd.
iæst i dag í
H.f. Isbjörninn
Simi 2S9.
Tilboð óskast
í að grafa fyrir húsi.
iipplýsingar gefur
Helgi Eyjólfsson,
TjamargÖtu 39
til næstkomandi laugardagskvölds.
PooloMossel
heldur erindi í stóra hátíðasal sjó-
mannaheimilis Hjálpræðishersins,
laugardaginn 19. ]>. m. kl. 8y2 síðd.
Lfni: Listin að lifa, vera liraustur
og ungur, vaxa að lífsþreki, vinnu-
]>oli, vera taugasterkur og í góðu
skapi. Falleg sýning- verðnr jafn-
í'ramt á því sem húið er til á nám-
skeiðunum. Agóðinn fer til góðs
málefnis í Reykjavík. Aðgöngu-
miðar á 1 krónu við innganginn.
Kaupið Morgunblaðið.
Híslðtrað dllkakiðt,
lægst verð í bænum. Lifur og
hjörtu. íslenskar gulrófur og ísL
kartöflur. Sviðin svið. Sent um alt.
Versl. Blðrninn,
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Fyrir ueturinn:
Fallegu tvílitu
eru nú komin.
Ennfremur
feikna úrval af
Sjölin
Vetrarkáputauum
frá 2.90 meter.
Loðskinn
bæði tilsniðin og 71
í metra tali. 1 l.í
%