Morgunblaðið - 04.10.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.10.1931, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 4. okt. 1931. 5 Gamla Bló Tvennlr heimar Þessi afbragðsgóða og snildarlega leikna mynd verður sýnd í kvöld klukkan 9. — Myndin er leikin af þýskum leik- urum og samtalið aðallega á þýsku. Husvitsmaðutinn. Nýja myndin er sýnd var síð- astliðinn sunnudag, verður sýnd aftur í dag kl. 4 og 6y2, á alþýðusýningu. Innilegt þakklœti votta jeg öllum, sem auðsgndu mjer virðingu og vinsemd á 80 ára afmœli mínu. \ Ingileif Simonardóttir. Gleymið ekki að vátryggja Hjer imeð t.ilkynnist að okkar gæra móðir og amma, ekkjan Þor- björg Nikulásdóttir, andaðist 26. f. m. Jarðarförin er ákveðin frá fríkirkjunniil mánudaginn 5. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 síðd. frá heirnili hennar, Laugavegi 61. Börn og bamabörn. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Jón Björnsson, trjesmiður, andaðist í dag, 3. október að heimili sínu á Bræðraborgarstíg 12. Ingibjörg Sigurðardóttir. íþiöttafielaa Reykiatlkur endnrteknr limleikssýninsn kvenna 1 Iðnó 1 dag kl. 4 vegna fjölda áskorana. Aðgöngnmiðar við innganginn og kosta kr. 1 50 og 1.00 Mðiverkastoiigu opna jeg á Vestnrgðtn 10 í dag (4 okt) Opin daglega frá 10—10. Greta Biðrnsson. ^JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll,^ | Þær birgðir af | | RafmagnslömDum sem við nú liöfum, getum við selt með óbreyttu verði, vegna þess, að á þeim hvíla engar útlendar skuldir. En næstu lampasendingar, sem við fáum, verða óhjá- kvæmilega dýrari, vegna verðfalls íslensku * krónunnar, Þeir, sem á raflömpum þurfa að halda, ættu því, að kaupa nú af fyriirliggjandi birgðum, á meðan, þær end- ast — það er fundinn peningur. E I Júlíus Bjdrnsson, | raftækjav.erslun — Austurstræti 12. H1 V. B. K. selur „ÓÐINN“ teikniblýantinn. Vátryggingarfjelagið NORGE h. f. Stofnað í Drammen 1857. Brnnalrygying. Aðalumboð á íslandi: Jón Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Nýjar dansplötur. Goodnight Sweetheart eru loltsins komnar aftur. Einnig Moonligth saving time. Dein ist mein ganses Herz. Sungið af Tauber. Would you like to take a walk? Spilað af Raie de Costa. Mein Glúck bist Du. KatrinViðar H1 j óðf æraverslun. Lækjargötu 2. II morgun verður slátrað dilk- um úr Gnúpverja- hreppi. Nýja BI6 Rlintvri frúarinnar. Þýsk tal- og söngvagaqnanmynd í 10 þáttum. Tekin af UPA. Aðalhlutverkin leika: Lilian Harvay og Willy Fritsch. Myndin sýnir skemtilega sögu er gerist í París — með fjörugum söngvum og fögrum leikurum og sem mun eins og aðrar þýskar kvikmyndir hljóta aðdáun allra áhorfenda. AUKAMYND; ALICE í UNDRAHEIMUM. Æfintýramynd í 1 þætti, með söng, hljómlist oð eðli- legum litum. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Fífldjarfur bifreiðarstjóri. Spennandi og skopleg kvikmynd í 5 þáttum. Aðalhlut- verkið leikur: Reed Howers, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Myndastofan opiu 1 dag frá kl 1—4. LOFTUR, Nýja Bíó. Húttfl- og skflrmoverslunin Laugaveg 5, (áður Hattastofan) hefir ódýra hatta, eftir nýjustu tísku. Hattar saumaðir eftir pöntunum og gamlir hattar gerðir sem nýir. Einnig höfum við nú fengið mikið úrval af skerma- grindum og ölllu efni til lampaskerma. Þeir, sem versla hjá okkur, fá sjerstök vildarkjör. Sláturfjelagið. Geymsla á reiðhjðlum best og ódýrust í bænum. Reið- hjólaverkstæðið „Baldur“, Lauga- veg 28. Bak við Klöpp. NB. hjólin geymd í miðstöðvarhita. Ullaivðrur. Alllskonar ullarvör- ur veirða teknar upp á morgun. Sama lága verðið. Vðruhaslð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.