Morgunblaðið - 04.10.1931, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.10.1931, Blaðsíða 7
M0KGUNBLAÐIÐ 7 Vetrarkáputau, Kjólatau, Silki, Nærfatnaður, Peysur, Sokkar, Prjónagarn. Tvisttau, Flauil, Flónel, Ljereft. Borðdúkar. Dínvanteppi. Kvennsvuntur og Morgunkjólar. Rjettar vörur. Rjett verð. Versl. Biðrn Kristiánsson lón Bjðrnsson & Go. Vasabækur. smáar og .stórar, ýmislega strikað- ai, mjög margar tégundir í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar. Síldarmjöl. Hðfnm esn þl tll sðln áokknr tonn nf okknr ágæla síldarmjðli. Upplýsingar f síma 246. KveldúlSnr. Það er löngu viðurkent að Egils-öl sje betra en annað öl. Enda stærsta og fullkomnasta framleiðsla í þeirri grein hjer á landi. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Maðurinn. sem allir vilja eiga. Úrvals iæði sel jeg undirrituð í Miðstræti 3 A. Efnavali og meðferg haga jeg að mestu leyti samkvæmt kenningum dr. Bjargar C. Þorlákson í bólc hennar, „Mataræði og þjóðþrif“. Helga Marteinsdóttir. I slátrið þnrf að nota íslenska rúgmjölið frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. pkkert annað rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. Biðjið kaup- mann yðar um íslenska rúgmjölið. liafi hann það ekki til, þá pantið það heint. frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Mjóikunjeian Keykjavikur. Við þekkjum þessa menn, sem koma sjer vel við alla. Allir flokk- ar líta þá hýru auga og segja við sjálfa sig, að það sje „bara klaufa- skapur að ná honum ekki“. Þessir menn eru einstaklega vel settir í pólitíkinni. Þeim er alt af borgið, hvaða flokkur sem ofan á verður. Þeim standa alls staðar opnar dyr dag og nótt. — Það eiga allir von á þeim. — Fjármálaráðherrann nýi er einn jessara manna. Hann er hverjum manni betri viðtats. Hann er sam- þykkur hverju góðu máli, þangað til það þarfnast atkvæðis hans eða annars persónulegs stuðnings. — Hann er andstæður röngu máli og fiestum pólitískum óþokkaskap, þar til hann á uni tvent að velja. Hann er maður sem allir gimast. I'að má vel vera að Ásgeir Ás- geirsson sje besti maðnrinn í þing- flokki Afturhaldsins. Það er svo dauðans lítið sagt með því. Hitt vita menn að hann er áhrifalaus í flokknum, því þar hefir alt af einn maður öllu ráðið, svo Ásgeiri sem öðru. Snmir segja að Ásgeir hafi skort aðstöðu til að láta tíl sín taka. Hann hafði engin völd. Nú er bætt rir þessu. Aftunhaldið þorði ekki annað en að friðmælast á einhvern hátt við þjóðina, jafnframt því að draga upp einhverja friðardulu við nefið á Sjálfstæðisjnönnum. Guðs- lambið frá Laufási var vahð. Ekki varð þetta með sátt og samlyndi innan Afturhaldsins. Jón asarsinnar vildn engar yfirbætur bjóða þjóðinni og engan Ásgeir hafa. Þeir vildu halda áfram að ræna og rnpla ríkisfje opinberlega, myrða mannorð, brjóta lög og fremja ódáðaverk tíl fjár og hefnda. En þeir hræddu urðu að hálfu leyti ofaná. Þeir vissu að ríkið var komið í fjárhagsþrot, og atvinnu- vegirnir skattþjáðir og að þrötum komnir. Þeir þorðu ekki annað en að bjóða einhverja yfirbót, og tryggingin skyldi vera Ásgeir. Ekki hafði Ásgeir verið nema tvær yikur í embættinu sem fjár- málaráðherra, þegar út kom stefnu skrá stjórnarinnar í skattamálum En stefnuskráin var undirskrifuð af dómsmálaráðherranum! Þetta virðist nokkuð einkenni legt, sjerstaklega af því, að hinn nýi fjárm.iáðtherra var þá einnig settur forsætisráðherra. Hitt var þó nokkru einkenndegra, að stefnuskránni var boðað fullkomið skattrán, stefna þeirra blóðþyrstu í Afturhaldsflokknum. Ásgeir var nú spurður lijer blaðinu, hvort þetta bæri að skoða sem stefnu fjármálaráðherrans skattamálum, eða hvort þessi skattamálastefna væri boðnð án vitundar hans og AÚlja. Það varðar þjóðrna óneitanlega ekki títlu, hvort ]iað var ásetning ur stjórnarinnar eða ekki að leggja atvinnuvegina í ríistír með auknu skattráni. Hitt var og lítt skiljan legt, að stjómin hefði tírær gagn stæðar stefnur í þessu stórmáli, og birfi þá, sem ekki ætti að fylgja Það virtíst ekki ósanngjarnt að krefjast yfirlýsingar frá nýja fjár málaráðherranum. En hann hefir engu svarað. Þegar Einar Árnason átti að Verðskrá okt. 1931 heita að hafa lyklavöldin að fjár- hirslu ríkisins, þótti nokkuð anð- gengið þar að fje fyrir þá, sem misjafnt höfðust að. Meðal annars hafði verið tekið þar fje tíl útgáfu níðrita um andstöðuflokkinn. Þetta gekk svo fram af mönnum, að jafn vel Tryggvi Þórhallsson gaf heit um það, að svo kölluð „Bláa bók“ skyldi ekki send út á kostnað rík- ssjóðs. Ástandið í fjármálum og atvinnu- málum er nú svo alvarlegt, ekltí aðeins á íslandi, heldur nm allan heim, að jafn vel auðugustu þjóð- eins og Englendingar telja hyggilegast að allir flokkar hefji samvinnu tíl viðreisnar þessnm málum. Island er líklega fátækast allra sjálfstæðra ríkja í heimi, og varla mun fjármálum annara ríkja hafa verið ver stjórnað undanfarin ár. Mundi ríkisstjórnin þá ekki hafa annað þarfara að gera en að taka saman níðrit um náungann, og annað nauðsynlegra með tekjur ríkisins að gera, en að kosta út- gáfu slíkra rit.a? Ef nokkurs hefir verið vænst af hinnm nýja fjármálaráðherra Ás- geir Ásgeirssyni, þá mun það þó hafa verið það, að hann mundi ekki opna ríkisfjárhirsluna til slíkra útgjalda. Og jafnvel munu hafa verið svo trúgjarnir menn, að >eir hafi haldið að slílc níðrií mundu alls ekki verða send fit frá ríkisstjórninni í hans tíð, því slíkt setnr óneitanlega hlett á ríkið, jafn vel þó útgáfukostnaðinum væri ekki stolið úr ríkissjóði. En nú orkar þetta ekki lengur tvímælis. „Bláa bókin“ er flogin út um alt land. TTtsendingin ein kostar þúsundir króna. Og þó landsmenn eigi ekki hægt um hönd nú að miðla ríkissjóði, gat þó Ás- geir reitt saman í útsendingar- kostnaðinn. Einar Árnason var þægur þeim, sem komast vildu í ríkisfjárhirsluna í misjöfnum erindum. Ásgeír Ás- geirsson ætlar að reynast þessum mönnum ekki minna ljúfmenni. Já, við þekkjnm þessa stjórn málamenn, sem koma sjer vel við alla flokka og allir flokkar togast á um. Maður skyldi ætla að þetta væru veruleg mikilmenni, fyrst þeim er slíkur gaumur gefinn, að þeir væm „þrjár álnir og þrjú kvartil um herðarnar, eins og Grettir Ásmundarson“. En það ein kennilega er, að þeir eru venjulega ekki kvarfil á neinn veg. Það er verið að dorga eftir þeim, af því ]ieir rýna við færir og lykta af agninu. En oft.ast, er þetta mesti ódráttur, ef hann næst. Kaffistell 6 manna, án disks 9.50 Kaffistell 6 m. með diskum 12.50 Ka.ffistell 12 m. án diska 13.50 Kaffistell 12 m. með diskum 19.50 Bollapör postulín þykk 0.35 Bollapör postulin þunn 0.55 Desertdiskar gler 0.35 Niðursuðuglös besta teg. 1.20 Matskeiðar og gafflar 2 turna 1.50 Matskeiðar og gafflar alp. 0.50 Teskeiðar 2 turna 0.45 Teskeiðar alpakka 0.35 Borðhnífar ryðfríir 0.75 Pottar með loki aluminium 0.85 Skaftpottar aluminium 0.75 Katlar aluminium 3.50 Ávaxtasett 6 m. 5.00 Dömutöskur m. hólfum 5.00 Perlufestar og nælur 0.50 Spil stór og lítil 0.40 Bursta-, nagla-, Sauma-, Skrifsett Herraveski, Úr og Klukkur mjög ódýrt. K. Bankastræti 11. Kensla. Undirritaður kennir í vetur sem að nndanförnu: Þýsku, frönsku, latínu, dönsku og íslensku, og bý menn undir próf við hina opinberu skóla í þessum greinum. Yegna utanvistar minnar hefst lienslan fyrst um miðjan október. Menn gefi sig fram á heimili mínu, Lindargötu 41. Guðbrandur Jónsson. Verndun fugla í Svíþjóð. Stjóm ríkisjámbrautanna sænsku hefir tekið að sjer ag vernda söng- fugla í landinu. Er það gert á ])ann hátt, að 12.000 skýla fyrir fuglana hafa verið sett í trje í hin- um frægu görðum jámbrautanna og jámbrautarþjóna. Hafa fullir járnbrautarvagnar af slíkum skýl- um verið sendir víðs vegar um land, og tihamtír hafa verið gerðar með það að hvers konar skýlum smáfuglamir hænist helst. Frum- kvæðið að þessu á Granholm, aðal- forstj óri j á mbrautanna. W Ml Þd !zi > 52 H W ö W H x! W > < w ci W P3 O* Þ" Þ O crq 8 g Þ 5. oi < S» cd > 52 bd W ö m o > * a> •g* & CD & P Ct> cfi b CT- OQ CD O) m m >1 p B P9 1-í Þ B3' Þ (Cæra húsmódirl Vegna þess að þjer mun- uð þurfa hjálpar við hús- móðuistðrfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mína. Fröken Brasso. BRASS0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.