Alþýðublaðið - 04.06.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1920, Blaðsíða 2
s þessi vínnotkun sé í samræmi við anda og efni bannlaganna? Víst geta þeir það ekki. Ef nú læknarnir, samt sem áður, geta borið af sér þau ámæli, sem þeir hljóta að fá, fyrir afskifti sín af þessari hóflausu vínsöíu, hvar lenda lyfjabúðirnar þá? Þær leada í dýkinu. Verða berar að því, að misbrúka lyfjaleyfi sitt. Hjá því getur ekki farið. Því skal ekki haldið hér fram, að svo stöddu, þó nærri lægi, að báðir aðiljar séu sekir um brot á settum reglum. En þess er kraíist og verður krafist, unz framkyæmt hefir verid, að þegar í stað sé hafin opinber rannsókn í þessu máli og miskunnarlaust gengið eftir því, að engin undanbrögð lyfja búðanna geti dugað þeim. Leiði sú rarmsókn í ljós, að vín hafi verið selt utan lyfseðils, þá er að eins eitt til, en það er, að núver- andi lyýsalar verði sviftir lyfja- leyfi sínu þegar í stað &g la?idið taki lyfs'óluna í sínar hendur, undir eftirliti landlæknis. I. J- Lenm og samvinnusteínan. (Eftir Georg Lansbury, ritstj. The Daily Herald.) Meðan menn í ræðu og riti deila um það, hvort verkamenn1) séu færir um að stjóraa, sýna samtök þeirra, sém lýsa sér í samvinnuhreyfingunni daglega, að þeir eru ekki að eins færir um að stjórna, heldur einnig að fara með það, sem þeim er meira á- ríðandi, sem sé að samhæfa hin daglegu störf hinurn daglegu þörfum. Samvinnufélagsskapurinn leggur undir sig hverja deild verzlunar af annari, og magnast með degi hverjum. Nú vita menn, hvert gagn hreyfingin gerði með- an matvæiaskorturinn og járn- brautarverkfallið stóð yfir, þegar tngir þúsunda af fjölskyldum fengu mat sinn hjá félögunum. Það er einnig kunnugt öllum, að hefði þéim verið fengin í hendur mat- i) Hér er átt við alla þá, sem líkamlega vinnu stunda, hvort heldur er á sjó eða Iandi. ALÞYÐUBLAÐIÐ vælaúthlutunin, myndi hafa verið skift betur og réttlátar. í Itússlandi. Stefna Lenins er: „Alt Rúss- land mun verða með tímanum al- rússneskt samvinniiríki verka- manna". Hann hefir komið Rúss- um til að ganga í eitt ríkis- samvinnufélag, og á hinum erfiðu tímum, þegar næringarskortur var, voru það samvinnufélögin, sem útveguðu matvæli og sáu um út býtingu þeirra. Það er engum vafa undirorpið, að hefðu samvinnufélögin reynt betur að aðstoða stjórnina á fyrstu byltingatímunum, mundi hafa orð- ið komist hjá miklum blóðsúthell- ingum og báðir málspartar sýnt meiri vægð. Nú er þessu breytt, og sérhver rússneskur samvinnu- félagsmaður mun fús á að hjálpa þjóðinni til betra gengis. Nú í þessari viku2) hefir nefnd sú, sem send var af samvinnufélögunum hér til Rússlands, komið aftur. Henni var ekki vel tekið í Russ- landi, því stjórnin hélt að hug- myndin um viðskifti við rússnesku félögin væri í raun réttri að eins tilraun til að skera á safnvinnu stjórnarinnar við samvinnufélögin. Samt sem áður hafa fulltrúar rússnesku félaganna, sem hér eru staddir, ákveðið að gera alt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að koma á reglubundnum viðskiftum miili landanna, og það er trú mín, að samvinnustefnan sé einn veigá- mikill liður í baráttu verkamarina gegn hernaði. Idnfélög og samyinnnstefnan. Þótt athygli vorri sé nú beint mikillega að þessari tilraun, vildi eg ieggja áherzlu á það, að vér hér heima ættum að vinna betur að því, að koraa á bandalagi milli iðnfélaganna, verkamanna- flokksins og samvinnufélaganna. Eg get ekki séð annað, en að stéttir vinnandi manna eigi að standa með þeim; og þegar vér athugum það, að flestir samvinnu- menn framleiða vörur sínar með hjálp almennra verkamanna, sem að mestu leyti tilheyra iðnfélög- unum, þá finst mér að óhjákvæmi- legt sé að þau haldi saman, því 2) Þetta er skrifað 23. aprfl. blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg í síðasta lagi kl. 10, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. þau bera fram verk vinnunnar £ þessu landi.^ Eg var í Plymouth í síðastlið- inni viku, og þar veitti eg því eftirtekt, að samvinnufélögin þar hafa aðallega á hendi úthlutun matvæla þar í borginni. Hvar sem maður var staddur var ekki hægt að komast hjá að veita eftirtekt verzlunum, akfærum og öðru, sem minnir á starf félagsins. Fyiir fám árum námu skifti þess að eins fám tugum þúsuada punda, en nú. nema þau meiru en tveim miljón- um. Það á Iandsetur handa félög- um og starfsmönnum, sem liggja á skemtilegum stöðum. í þorpnnum. Samvinnufélög hafa haft mikií áhrif á lífið í þorpunum. Á esnum stað hafa þau komið upp skemti- stað, þar sem þorpsbúar koma saman á hátíðum og skemta sér„. Félögin eiga líka búgarða, þar sem þau rækta allskonar jurtir, halda húsdýr o. s. frv. Eitt félagið á 15 fólksbíla, auk fjölda vörubíia. Eg skil vel, að auðvaldssinnar og aðrir menn, sem reyna að sjúga fé út úr fólki, séu fjandsam- legir samvinnuíélögunum. En þv£ meir, sem þeim er bölvað og á þau ráðist, því frekar þarfnast þan aðstoðar verkamanna. (Daily Herald). Athugasemd; í grein í Alþýðublaðinu í fyrra- dag (2. júnf) um rafleiðslur frá Noregi til Danmerkur, segir: „Leiðsla þessi er áætluð að verða 100 kilometra löng, og verður því lengsta rafleiðsla f heimi". Að sjálfsögðu er þetta ekki prentvilla, því þá hefði það verið Ieiðrétt í gær. En ef það er ekki prentvilla, þá er það hin mesta kórvilla. Því sannleikurinn er sá,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.