Morgunblaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 8
8 ( Kol & Kox Kolasalan 8.1. Sími 1514. Kapok Fiður og dúnn best og ódýrast i Ifiruhúsinu Nýtt nantakjöt. K1 e i n, Baldursgötu 14. Sími 73. ! slátrið þarf að nota íslenska rúgmjðlif frá Mjólknrfjelagi Reykjavíknr Ekkert annað rúgmjöl er jafn gott til sláturgerðar. Biðjið kanp mann yðar um íslenska rúgmjölið Hafi hann það ekki til, þá pantif það beint frá Mjólknrfjelagi Beykjavíknr. Mjðikurtjelag Reykjavikur. Barnarnm, Barnavðggnr Barnastólar, Barnavagnar Húsgagnaversl. Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími 1940. fCsara hú«móðli*I Vesiní þess að þjer mun- i ð þuifa hjálpar við hús- móðuistörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stuð mina. Fröken Brasso. y O R l’NBLAþ) B Sveinbjörn Björnsson, skáld BJ. 9. sept. 1854. D. 8. sept. 1931, því, að honum hafi ekki fundist Sveinbjöm Björnsson var fædd- hann vera nógu vel að sjer í mál- ur 9. sept. 1854, að Narfakoti á inu. En móðurmálinu, íslenskunni, Vatnsleysuströnd. Var hann kom- unni Sveinbjörn flestu framar. inn af Eydalaætt í föðurkyn. Faðir Árið 1914 komu HilHngar út, hans, Bjöm Einarsson frá Hlöðu- fyrri ljóðabók hans, én 1924, hin nesi á Vatnsleysuströnd, var hinn síðari, er hann nefndi Ljóðmæli, mesti smiður, bæði á trje og járn. og síðan hefir hann ort allmikið, Hafði þeim föðurfeðgum Svein- sem enn er óprentað. bjamar tekist vel lækningar, sem Um skáldskap Sveinbjörns ætla þeir stunduðu af sjálfsmentun, jeg ekki að fjölyrða hjer, Hann er voru þeir því víða þektir menn, þegar orðinn kunnur um land alt, hjer sunnan lands. En móðir Svein- og hygg jeg hann eigi vinsældnm björns var Þorgerður Pálsdóttir að fagna hjá þjóðinni. Er slíkt frá Fróðholtshól í Landeyjum, ekki að fnrða, því jeg held, að mesta rausnarkona og góðgerða- hafi nokkur maður verið fæddur söm við alla sem bágt áttu. For- skáld fyrir íslenska alþýðu, þá eldrar Sveinbjöms áttxr 10 börn, hefir Svbj .verið það. Hann naut. lifðu 9 þeirra fram á fullorð.insár. styrks hjá Alþingi til viðurkenn- Ólst hann upp í Narfakoti hjá for- ingar fyrir skáldskap sinn árið eldmm sínum og vann að heill og 1929. Það er naumast hægt að hag þeirra fram undir þrítugsald- draga upp skýrari myndir í ur. Árið 1887 kvæntist hann eftir- bundnu máli, en víða er hjá hon- lifandi konn sinni, Þórkötlu Sig- um, enda er eins og maður sjái ríði Sigvaldadóttur. Reistn þau bxí viðbxxrðina gerast i ljóðum hans, í Hafnarfirði og bjuggn þar 9 ár. t. d. í þessn erindi: Þann tíma vann Sveinbjöm mest að sjósókn. Eignxiðust þau fimm Lyftust sleggjur, klufust klettar, börn. Dóu tvö þeirra ung ,en þrjú keyrð var ui'ð úr djúpum gjótixm, náðxx fuliorðinsaldri; á lífi eru: stungust skóflur, skárust torfur, Sigvaldi og Sveinbjöm, eri Hall- skift var sundxir þúfna hnjótum, dóra, gift Haraldi Jónssyni prent- myndaðist flötur, fíflar spruttu, ara, dó síðastl. vor frá 5 börnum, fögur sóley reis íir dvala, öHum í æsku. töðugresið gott til fóðurs, Árið 1896 fluttust þau hjón greri þar á sljettum bala. hingað til Reykjavíkur. — Bygði Þá hefir hann kveðið marga fal- Sveinbjörn þá hxxs við Lindargötu lega liringhendxma, og vil jeg nr. 27, er þau hjón hafa búið í nefna hjer örfáar. í vorkvæði er •síðan. Lagði hann einkum stund á hann orti 1929, eru þessar fögru steinsmíði, en hafði bátasmíði í vísur: ihjáverkum. Yann hann sje vinsemd og virðingu með verknm sínum, enda fór hagur hans síbatnandi og talinn nm skeið efnaður maður. Vann hann að þessum smíðum meðan kraftar entust. Lítillar mentunar mun Svein- björn hafa notið í uppvexti, eins og þá var venja um alþýðumenn, en jafnskjótt og hann kom því við, tók hann að afla sjer þess fróðleiks ej honum var auðið, og mun hann hafa ha'ldið því áfram alla æfi síð- an, enda var hann einhver hinn sjálfmentaðasti maður, er jeg hefi kynst. Ekki fór Sveinbjörn að yrkja fyr en nm fimtugt, og er það næsta óvanalegt um menn, sem hafa fengið skáldskapargáf- una i jafnríkum mæli í vöggugjöf. Mun þessi dráttur á ljóðagerð hjá Hljóma snja'lla heyra má hjer við fjallasalinn. Huldur kalla og kveðast á kringum allan dallinn. Unaðsblandinn kvæðaklið kveikir vandaháttur, lög og st.randir leikur við lífsins andardráttur. Kvæðið endar hann á þessari vísu: Láttu um hjalla og heiðarsýn hörpu gjálla braga; blessuð fjallafoldin mín, frjáls um alla daga. Eittliver mesta erfiljóðaskáld hjer var Sveinbjörn um nokkurt skeið, og voru erfiljóð hans með öðrum svip en maður á alment honum meðfram hafa stafað af'að venjast nú á tímum, þrungin al tilfinningum og djúpri hug- ,speki. Vinfastur maður var Sveinbjörn í fylsta máta, og sáttgjarn að eðlis- fari, enda var vinskapur hans ó- rjúfandi. Jeg hefi vart komið á heimili, sem jeg hefi mætt jafn innilegri velvild og vináttu sem Ixjá þeim hjónum. Hús þeirra hjóna stóð ávalt opið öllum sem að komu, enda voru þau samhent í að gleðja og greiða götn þeirra senx bágt áttu, hvort sem þeir voru hátt eða lágt settir í mannfjelag- inu. Alt af hafði Svbj. nóg að S3gja þeim til skemtunar og fróðleiks sem með honum vonx eða heim- sóttu hann, og vom það ekki sleggjudómar um menn eða mál- efni, heldur forn og ný lífsspeki, er hann hafði aflað sjer í skóla lífsins.Hann var lans við að hræsna í'\rrir fólki, sagði hann jafnan er honum þótti vera við hvern sem var, þyldu menn ekki að heyra það, gat hann orðið hvassyrtur, og fór þá stundum svo, að sá er hann átti tal við var ekki öfunds- verður af. Kom þetta til af því, að Svbj. var hreinskilinn maður og lxafði tilhneigingu til að auka J.roska fólks og menningxx. Mikinn hluta æfi sinnar var Svbj. heilsuveill, þó hann yrði að stunda erfiða vinnu. Yar liann af- kasta og iðjuntaður mesti, að hvaða starfi sem hann gekk. Orti hann 'ijóð sín jafnt við vinnu, sem þess utan, og lýsir Jón sál. 01. ritstj. því svo, í grein er hann reit um Svbj., að meðan höndin klappaði stein, meitlaði hugurinn vísu, svo sýnt væri honum xxm skáldskap- inn. Kristinn Kristjánssoirf Hænsn og heimabruggun Það kom fyrir undarlegt atvik á Mæri í Noregi nú fyrir skemstu. Er alveg fxxllyi't, að það sje satt. Kona nokkur ástundaði aðallega hænsnarækt, en auk þess hafði hún fengist við heimilisiðnað fyrir sig, þar sem var heimahrugg. — Fyrir þessa síðai'i atvinnugrein sína hafði hún hvað eftir annað lcomist i kynni við yfirvöldin á staðnum. Nú hafði hún komist á snoðir um það, að sýslumaður var vænt,- anlegur til hennar næsta dag. Ilún vissi það, lærði af reynslu sinni og brjóstviti, að þessar leiðu heim- sóknir yfirvaldanna voru vanar að hafa í för með sjer hxisrannsókn og leit að liinum forboðna vökva. Hún átti einmitt í þeirri andránni liálfgerjað brugg, er var að búast til, og ákvað því að hella því í öskuhauginn. Nú víkur sögnnni að hænsnum húsfreyju. Svo óheppilega vildi til, að þau fórn út á hauginn um dag- inn. Hænsins höfðu vist óljósar hxxgmyndir um bann og bindindi og enda um hófneytslu og of- drykkju. Hvað um það. — Þau hjuggu af græðgi mikilli í haug- inn, þar sem brugginu hafði verið helt. Áfengið sveif svo á þau, að þau rjeðu það af að sofna þar, sem þau voru komin. Þegar húsfieyja kom ixt, var ekki annað að sjá en hænsnin væri steindauð. Lágu þau afvelta og lireyfingai'Iaus, með al'la útlimi stirðnaða. Hjer var því illt í efni, þótti húsfreyju, því að hún hugði, að áfengiseitrun hefði orðið fugl- Vetrarvðrar: Ullarkjólatau, nýjasta tíska. Kjólaflauel, einlit og mislit. Skinnhanskar, fallegt úrval. Golftreyjur og peysur frá 5 kr. Sokkar, silki, ull og ísgarn. Nærfatnaður, álls konar, Morgmnkjólar frá 3.50. Notíð nú tækifærið meðan varan er til. Versl. llik. Öll lögin úr Þremenniniamir frá bensíngeyminum á boðstólum á Polydorplötum fjögur aða'lögin með btskum refiainsöng. Væntanleg á mánudaginn. — Einnig tvö af lögunum sungin af Comedian Harmonists. Hljéðfserafiúsið. (um Brauns-ve.slun) ÚTBtJIÐ Laugaveg 38. xinum að fjörlesti. Nú var ekki annað af þeim nofandi en fiðrið, jví ekki var það eitrað. Var lxenni það huggun nokkur og skaðabót. Hún reytti því alt fiður af þeim, en skildi eftir stjel og vængi. — Varpaði hún síðan hræunum út á haug aftur. í býtið næsta morgun kom sýslu- maður. Það þótti honum með nokk- urum ósköpum, er hann sá kvak- andi hænsni, fiðurlaus, eigra um lílaðið. Hænsnin höfðu þá raknað ,xxr rotinu um nóttina og höfðxx farið á stjá, þótt „timbruð“ væri og líklega nokkuð forviða yfir fiðurmissinum. Eigi kunnum vjer þessa sögu lengri en það, að hænsnunum var stútað á heiðariegan hátt og að konan var reynslunni ríkari. Hvemig Oliver Lodge ætlar að sanna framhaldslíf. Enski sálfræðingurinn Oliver Lodge hefir fundið ráð, sem hann telur óyggjandi til þess að sanna að menn lifi sem sjálfstæðar verur eftir dauðann. Fyrir nokkuimm ár- um afhenti hann breska sálarrann- sóknafjelaginu innsiglað skjal til geymslu, og veit enginn Ixvað í því stendur nema hann sjálfur. Hann þykist viss um það, að eftir dauð- ann muni hann fyrir víst hvað í skjalinu stendur. Ætlar liann sjer þá að komast í samband við lifandi nienn. og skýra frá innihaldi skjals ius, og þá fyrst má opna, hið inn- siglaða brjef. Og ef þá stendur heima við skjalið, það, sem kemur fram á miðilsfundi, ætti það að vera sterk sönnun fyrir framhalds- lífi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.