Morgunblaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 12
12
JLOfttfUkBLAÐIÐ
Hestar.
Ár 1927 hóf Búnaðarf jelag ís-
lands bókaútgáfu í þágu land
búnaðarins. — Nefnast þau rit
sem út eru gefin „Búfræðirit*
Fjórða þessara rita er nú nýút
komið og nefnist: Hestar. Höf
undurinn er Theodór Arnbjörns
son frá Ósi, ráðunautur B. Tsl
í hrossarækt.
Er bók þessi um hesta alment
og hrossarækt, en þó sjer í lagi
um íslenska hestinn.
Efni bókarinnar er skilmerki
iega og skipulega niður raðað
í 4 aðalköflum, auk inngangs
efnisyfirlits, og aftast við hana
eru 140 myndir af erlendum og
innlendum úrvalshrossum, sem
vísað er til í ýmsum þáttum les-
málsins — til samanburðar og
skilningsauka.
í innganginum er þróunar-
saga hestsins sögð í stuttu máli
f>á 1. kafli: Hestakyn. Eru þar
rakin öil hestakyn, eldri og
yngri, og dvelur höf. lengst við
fslenska hestinn, segir sögu
hans að fornu og nýju. Var síst
vanþörf á að fá ítarlega lýsingu á
honum, því fátt er um glöggar
og góðar lýsingar í því efni. Ti
færir höf. þær leiðir, sem farn
ar eru til hrossakynbóta hjer
á landi, og lýsir nákvæmlega
ollum þeim kynbótahestum, sem
nú eru notaðir í hrossakynbóta-
fjelögunum, enda myndir af
ýmsum hinna helstu þeirra aft
ast í bókinni, er höf. hefir sjálf-
ur látið taka, eða svo mun vera
um flestar þeirra.
2. kafli: Auðkenni, bygging
og gangur. 3. kafli: Tamning
og notkun. 4. kafli: Hús, hirð-
ing og fóður. —
Þegar rita á um sjerfræðileg
efni, er að sjálfsögðu fyrsta
skilyrðið, að nægileg þekking
sje fyrir hendi, og því næst, að
höfundurinn hafi svo mikið
vald á málinu, að efnið verði
skýrt og greinilegt aflestrar. -
imimiir Miur
— Ef þið skiljið mig eftir hjema,
þá legg jeg ein af stað, hvort sem
jeg þarf að ganga eða skríða, og
jafnvel þó þau elti mig á vagnin-
um ekkjunnar; og svo--------svo
fyrirfer jeg mjer! Takið þið mig
með ykkur, eins langt í brott og
þið getið. — Að eins svo langt að
jeg geti falið mig áður en þau fara
að leita að mjer.
Bifreiðin kom nú hægt og ró-
lega til þeirra og stöðvaðist hjá
þeím. Gerald var enga stund í vafa
um hvað gera skyldi. Hann settist
við stýrið og gaf stú'lkunni bend-
ingu um að setjast hjá sjer.
— Jeg skal koma þjer sæmilega
fram fyrir þau, stúlka mín. Hvað
heitir þú annars?
— Myrfile, tautaði hún feimnis-
lega.
— Jæja, Myrtile, við erum sann-
aríegu fúsir til að koma sjér af
Htað út í lífið. Það bíður þín þó
tæpast verra en það sem frá er
fl úið.
Stúlkan lauk upp hliðinu og fór
upp í bifreiðina í hálfgerðu fáti.
Gf*rald leit við. Hjá kofanum sá
hann þrjár persónur koma í ljós,
og heyrði þrjár raddir — voru
tvær þeirra. æði loðnar, en ein sker-
andi hvell eins og áðnr. — Var
Islensk tunga er að vísu sögð
auðug, en all-mikið skortir þó
á, að vel sje um ýmis sjerfræði-
tákn í málinu.
Víst hefir margt verið ritað
um hesta á máli voru, og þá
helst um okkar eigin hesta, en
alt hefir það fjallað um hin
ljettari viðfangsefni. Þrátt fyr-
ir það, er ekki að sjá á bók
þessari, að höf veitist erfitt
með að koma orðum að hinum
örðugustu viðfangsefnum.
Theodór Arnbjörnsson hefir
nú um 10 ára skeið verið ráðu-
nautur Búnaðarfjel. í hrossa-
rækt. Sú reynsla, sem hann hef-
ir fengið í starfinu, kemur í góð
ar þarfir við samningu bókar-
innar, enda öðrum ókleift að
búa hana svo vel úr garði, sem
raun er á orðin, að því er snert-
ir ýmis mikilsverð atriði um ís-
lenska hestinn sjerstaklega. —
Kunnátta höf., aðdáun hans á
efninu og orðhæfni, hjálpast að
og gera ýmsa kafla bókarinn-
ar að hreinasta meistaraverki.
Svo er t. d. um 2. kaflann. Er
hjer ýmsu svo vel lýst, svo sem
samspili vöðvanna, kropps og
ganglima, að það hlýtur að
vekja undrun lesandans, hvílíkt
vald höf. hefir á efni og orð-
færi; er þar þó um torvelt við-
fangsefni að ræða. Þá er næsti
kaflinn, um tamning og notk-
un, ekki síðri. Verður höf. þar
að byggja að mestu leyti á
eigin athugunum og reynslu og
munnlegum upplýsingum, er
hann hefir getað aflað sjer, því
að ekki er við erlend fræðirit
að styðjast í þeim efnum, er
eigi heima um vora hesta. —
Birtist höf. hjer sem óvanalega
góður hestamaður í orðsins eig
inlegu merkingu Er bert af
alíri meðferð þessa kafla, að
hugur og hönd hafa unnið að
hugðnæmu efni.
Lýsir höf. öllu af svo miklum
skilningi og með svo mikilli ná-
kvæmni, að mönnum, sem fást
við þessi efni, ætti að vera stór
ö3c&bt
ŒLiaÉcur
Bezti eiginleiki
'W FLIKrFLAKS
iii
|w • er, a& það bleikir þvottinn
||j|[! við suðuna, án þess að
■L.Íl skemma hann á nokk- j
íSSSSi urn hátt. í
!■■■■» i
Abyrgzt, að laustl
sé við klór- '
alóíaðm^
I. Brynjólfsson &
fengur að því, sem hjer er
skráð.
Allur frágangur bókarinnar
er prýðilegur, pappír góður,
prentvillur fáar.
Á hún sannarlega erindi til
allra þeirra, sem hestum unna,
og er ekki að efa, að þeir kunni
að meta hana á rjettan hátt,
því bókin er góð. —
Akureyri, 15. okt. 1931.
Sig. Ein. Hlíðar.
dýralæknir.
Bústaður frá steinöld fund-
inn á Jaðri.
hrópað á Myrtile með ruddalegum
hótunum. Ósjálfrátt hnipraði sún
sig saman við hliðina á Gerald.
— Akið af stað, bað hún.
En Kristófer hreyfði sig ekki.
— Haldið þið ekki að það væri
rjettara að heyra fyrst hvað syng-
ur í fólkinu, sagði hann. Það hefir
nú rjett til stúlkunnar. Ef til vill
getum við líka hjálpað henni án
)ess að fara með hana.
Myrtile hjúfraði sig að Gerald
og horfði á hann með biðjandi ótta
svip, augun voru leiftrandi og hálf
tryllingsleg.
- Farið af stað! hrópaði hún.
Jeg má til að flýja. Hvers vegna
vil'I þessi maður aftra mjer frá því.
— Komdu inn, heyrir þú það!
hrópaði Gerald óþolinmóður. Hvað
sem öðrn líður, förum við ekki að
lenda í illdeilum við þessa drykkju
rúta.
Bifreiðarstjórinn var settstur í
jjónssæflð og Myrtile horfði nú
bænaraugum á Kristófer, en hann
stóð kyr niðri á veginum og studdi
sig við hliðina á vagninum móts
við Gerald.
- Þetta er miklu alvarlegra en
>ú heldur, Gerald, sagði hann. Má
jeg spyrja, hver á að annast um
barnið þegar við komum til Monte
Carlo.
- Það mátt þú ef þig langar t.il
þess, svaraði Gerald kæruleysis-
Hjá bænum Tuen í Ogna á Jaðri
hefir nýlega fundist mannabústað-
ur frá steinöld. Er það hellir, eða
hola, grafín inn undir klöpp, og
ei þrír metrar á lengd. Þarna fanst
talsvert af dýrabeinum, skeljar,
brot af skutli, brot úr leirílátum,
hrafntinnuflís o. fl. Ýmislegt ann-
að, sem fanst þarna, bendir til þess
að bygð hafi haldist í jarðliúsi
þessu fram á járnöld.
Ika
— Hefir yður aldrei boðist at-
vinna ?
Jú, einu sinni, frú, en annars
haf'a menn altaf tekið mjer vel.
lega. Víst er það að jeg kefi ekki
ætlað mjer að leika hlutverk Lot-
ariosar, ef þú átt við eitthvað slíkt.
— Viltu gefa mjer drengskapar-
heit um það?
Já, jeg legg þar við drengskap
minn. Vertu nú ekki að gera þig
svona riddaralegan, Kristófer, en
flýttu þjer svo stúlkan tapi elcki
þessu tækifæri.
Kristófer fór nii úr frakkanum
og Ijet hann yfir um Myrtile, svo
settist hann við hliðina á kenni.
Gerald setti vjelina í gang og þau
óku hljóðlaust á brott.
III.
Það dimdi óðum. t fjarska sáust
ljósin í Mante Caúlo eins og litlir
lýsandi títuprjónshausar. Þegar
>au fóm að aka niður fjallshlíðina
sári þau skemtiskútu amerísks auð-
kýfings; lá liún á höfninni Ijósum
skrýdd miíli skuts og barka. Alt
til þessa hafði iMyrtile haft allan
hugann við að 'lesa á vegamálin,
sem þau fóru fram hjá, en nú
beygði hún sig áfram og hrópaði
undrandi.
— Þetta er alveg eins og æfin-
týri.
Gerald leit vingjarnlega til henn-
ar. —
— Þiá ert alin upp hjer í ná-
grenninu og hefir þó aldrei komið
hingað.
— 'Nei, það er eins og jeg sagði
vður. Jeg hefi aldrei farið lengra
,en tíu kílómetra frá heimilinu.
! Kristófer gat ekki annað en efað
þetta, en Gerald kinkaði kolli til
merkis um að hann skildi það, en
báðir töldu þeir víst að skjólstæð-
ingur þeirra skildi ekki ensku.
Þetta er nokkuð algengt hjer
(í Frakklandi, sagði Gerald. Bænd-
•urnir hugsa mest um maurana. En
finst þjer hún annars ekki
| töfrandi Krisi, að undanteknum
, fótuuum, er hún alls ekkert sveita-1
leg. Hún er líkust Maríu mey eða
sakiausu engilbarni sem hefði dul-
búið sig eins og nýfermda sveita-1
stúlku.
Mjer þætti fróðlegt að vita hvað
þii hyggst að gera af henni þegar
á leiðarenda ez‘ komið, sagði Kristó-
,fer hálf stuttur í spuna. Ferðu ineð
hana í lystihúsið.
— Ef til vill — síðar meir, svar-
aði hinn Ijettur \ máli. — Minsta
kosti ekki í kvöld.
— Hvers vegna ekki? sagði
Krstófer allhvast. Systir þín er
' góðviljuð og mjer finst það standa
henni næst að annast um stúlkuna.
Gerald brosti við, og sagði:
— Góði Kris, |)ið eruð auðvitað
heimsins bestu kunningjar, þú og
systir mín; en jeg er nú samt ekki
alveg viss um að þú þekkir hana
eins vel og jeg. T. d. hatar hún
Notið ávalt
eða
gefur fagran
dimman gljáa
GleymdS ekki að vátryggja
Vátryggingarfj elagið
N0R6E h. f.
Stofnað í Drammen 1857.
Bnmatrygging.
Aðalumboð á íslandi:
Jón ólafsson,
Lækjartorgi 1, Reykjavík.
Sími 1250.
Duglegir umboðsmenn gefi
sig fram, þar sem umboðs-
menn ekki eru fyrir.