Morgunblaðið - 10.11.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 10.11.1931, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ M. ,M\ kmimm i Glæný ýsa. Símar 2098 og 1456. Vefðið lækkað. Silkiklæðið er komið í ,0,yngju.‘ IngðJfestneti 5. Heit svið, framreidd í dag. Mat- *jtlan, Bankastræti 10. Ný ýsa, silungnr, giæn vr færa- fiskur og rauðspretta fæst í Fisk- ÍJÚðinni, Kolasundi 1, sími 1610 <*g 655. Fjölritun. Daníel Halldórsson. ilafnarstræti 15, sími 2280. Skipsbát, lítinn, hvítmálaðau, hi'f'ir rekið suður í Vogum. Iíjettur éigandi snúi sjer til Guðm. Korts- soifar, Bræðraparti, Vogum. Grammófónviðgerðir. Aage Möll- er, Ingólfshvoli, 1. hæð. Sími 2300. Lampaskermaverslunin, Ingólfs- h\x>Ii, 1. hæð, Stöðugt nýjungar. Engian kann «íjg í g66u veðri heiman a6 búa. Líftryggið yður í illfill Sími 1250. Weck .niðursuðuglösin eru best. — Allar stærðir og varahlutir fyrirliggj- anjdi í -u. •Xl NB. Ver6ið lœkk&SI . íii Dfvanteonl fallegt árval. Gott verð. Komið og skoðið. Vfiruhúsíð. ■'MAt ■lif BfigmJSI Í£ II „ . -dðiid 08 »U8 konar líBáír -iTauð 1 i| ólsrf r -Býífí krydd í Slátrið. -jjnrr farsl. Foss. Laugaveg 12. Sími £081 Kjördæmanefndin hjelt fund í gær. Látin er í Hollywood í Kali- fomiu húsfrix Margrjet Bjarnason, kona Jóhanns P. Bjarnasonar, sem mörgum er kunnur i Vestmanna- eyjum og Reykjavík. Margrjet sál. var dóttir Þorsteins læknis Jóns- sonar og Matthildar MagnúsdóttUr í Vestmannaeyjum. Innflutningshöftin. Vörur, sein inenn höfðu pantað áður en inu- flutningshöftin komu, og áttu von á núna með Dronning Alexand- rina frá Danmörku, komu ekki, vegna þess að Sameinaða fjelagið vildi ekki eiga undir því. að verða máske að flytja vörurnar út aftur, vegna þess, að innflutningsleyfi liefði ekki fengist fyrir þeim. Um innflutning á þessum vörum mun þó hafa verið gerð undanþága, en meðan skrifleg skilríki um það ilíggja ekki fyrir ytra, er hætt við að vörurnar fáist ekki fluttar með dönsku skipunum. Silfurbrúðkaup eiga í dag, 10. nóvember, Guðnv Sigmundsdóttir og Guðmundur Kr. Jónsson, Suð- urpól 12. bkipaferðir. Botnia kom hingað frá útlöndum á sunnudag og Dronning Alexandrina í gær. Nova kom í gær norðan Um land frá Noregi, og fór aftur í gærkvöldi. Vestri kom í fyrradag. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á sunnu- dag. Dettifoss frá Hamborg og Lagarfo'ðs frá Kaupmannahöfn. Línuveiðara bjargað. Fyrir helg- ina bjargaði „Fylla“ ensluim Jínu- veiðara sem „Lord Emle“ heitir. Var hann um 100 sjóraílur frá Reykjavík með brotinn skrúfuás og gat sjer enga björg veitt. — „Fylla“ dró skipið hingað og hef- ir því verið lagt upp í fjöru austan steinbryggjunnar og' verður þar gert við skrúfuásinn. Aðalfundur f. R. var haldinn á sunnudaginn í bláa salnum í fim- leikahúsi fjelagsins við Txmgötu, og var hann mjög fjölsóttur. — f stjórn fjelagsins voru kosnir: Þorst. Sch. Thorsteinsson lyfsali (form.), Jón Jóhannesson, Jón J. Iitlnnr Mint örugglega; og best af ö*llu væri þó að hún vaknaði í fyrramálið með svo brennandi heitri heimiþrá að við neyddumst til að senda liana heim aftur. — Það veitst þú, eins vel og jeg, að ekki getur átt sjer stað, mót- mælti Kristófer. Mary stóð upp frá borðinu. — Það er óútreiknanlegt, frá hvornm ykkar þetta lítla sveita- trippi hefir unnið hug og hjarta. En eitt er víst. Það er lang skyn- samlegast fyrir alla aðila, að senda hana heim og það heldur í kvöld en á morgun, sagði hún. Gerald fór með systur sinni inn í viðhafnarsalinn og fór svo aftur til sætis síns við borðið. Sneri hann vindlaveski sínu milli fingr- anna. og var súr á svip. — Jeg hjelt að lögfræðingar hlytu að vera fæddir með þei'm nauðsynlegu náðargáfum, sem heita almenn, heilbrigð skynsemi og vit til að hegða sjer á viðeig- andi hátt, tók hann til máls. En það lítur út fyrir að mjer hafi skjátlast. Jeg hefði svarið fyrir, að þú gætir hagað þjer eins og aum- asti bjálfi. —■ Jeg? — Þakka þjer fyrir, sagði Kristófer brosandi og helti í glösin úr vínflö'skunni sem lá- varðurinn rjetti honum. Hvernig í ósköpunnm hefi jeg gert, mig maklegan þessarar gagnrýni? Kaldal ljósmyiulasiniðar og Sigur- liði Kristjánsson kaupm. Fyrir voru í .stjóriiinni: Haraldur Jó- hannessen bankaritari, Laufey Einarsdóttir og Þórariim Arnórs- son. Nýtt fjör hefir færst í fjelagið með kennaraskiftunum og er nú æft af kappi í öllum flokltum. Frflækning hjá V. Bernhöft tannlækni á þriðjudögum kl. 2-—3. Vígsla Reykholtsskólans — lún þriðja í röðinni — fór fram að Reykholti á Laugardagskvöld. — Þangað komu tveir ráðherranna, Jónas og Asgeir, og með 10 út- valdir, þ. á. m. ritstjóri Tímans. Komu þeir á varðskipinu Þór til Borgarness og höfðu með sjer stjórnarbíl, til þess að aka í að Reykholti. Fjöldi manns var við vígsluna, sennilega um 500 alls. Um 20 ræður vom fluttar og þrjú kvæði frá hjeraðsmönnum, er ort höfðu verið við þetta tækifæri. —• Jónas dómsmálaráðh. afhenti skól- anum 2 málverk, sem hann þó ekki átti sjálfur, heldur ríkið. —• Þór kom aftur til Borgarness á sunnudag og sótti ráðherrana og flutti hingað. Þegar varðskipið kom hingað, voru skipverjar af- skráðir og skipið bundið við hafn- argarðinn. Nýtt kensluáhald í iandafræði er nýkomið hingað til lands, og er til sölu í bókaverslun Snæbjarn ar Jónssonar. Eru það kringlótt spjÖld, sitt fyrir hverja heimsálfu, og er ytst á briminni, prentuð hringinn í kring, nöfn allra landa i álfunni. Ofan á þessu spjaldi er hreyfanlegt spjald með landkorti álfunnar og nokkuruni úrskornum reitum. Ör er mörkuð á spjaldið og þegar henni er beint á nafn ©in- avers lands, koma fram í reitunum nafn á höfuðborg þess, íbúatölu hennar, íbúatölu landsins, nafni, og lengd stærstu árinnar, nafni og hæð hæsta fjallsins, stærð lands ins í ferkm., mynd af fána þjóðar- innar og sagt frá hvert sje stjórn- arfar í Iandinu. Er þetta afar handhægur leiðarvísir. Mun bama- skólinn hjer hafa keypt 600 spjöld af hverri álfu. Kvennagull kemur brððum lión ii, sá besti sem kemur til bæjar- ins, fæst nú og framvegis í útsölum Mjð'kutbús ðlvesinga Grettisgötu 28. Sími 2236. Öldugötu 29. Sími 2342. MaghúsTí.S Blohoahl^ Peykjavík Eel & Kn Kolasalau S.f. Sími 1514. — Auðvitað með því að láta svo mjög af fegurð stúlkunnar. Það veit trúa mín, að Mary er indælis stúlka, en mjer þætti gaman að sjá þá stúlku sem verður hrifin af af heyra annari hælt. Gatstu ekki sagt þjer þetta sjálfur. — Þú hefðir getað notið ánægjunnar af því að lieilsa skjólstæðingi okk- ar og horfa á fegurð hennar í hvert skifti sem þú hefðir komið í heimsókn á Hínterley, ef þú hefðir ekki .... Bjálfinn þinn! Hann leit óþolinmóðlega til föð- ur síns, sem dreypti rólegur á portvíninu. Að lokum mælti gamli maðurinn: — Jeg gef ekki að neinu leyti í skyn, að þið hafið gert nokkuð rangt. En hins vegar verðum við að gæta þess, að slíkt er auðvelt að misskilja — einkum á þessum slóð- um. Þess vegna hneigðist jeg helst að, þvi að systir þín hafi rjett að mæla. Það er mjög sennilegt að þið hafíð fundið stúlkuna þegar hún hefír þóttst vera einhverju ó- rjettlæti beitt. Jeg vil því líka ráðleggja ykkur að senda hana heim aftur. — Já, við tölum nú við hani á morgun, sagði Gerald ^ Ó! Þetta er afbragðs vín. — Já, við ljetum það í kjaliar- ann fyrir sex árum, sagði faðir hans, og síðan hefír það ekki verið snert. Richard hefir sjálfsagt um- sjónina. með því. Svona, nú er jeg búinn úr glasinu mínu, og fer jeg Kristileg' samkoma á Njálsgötu 1 ki. 8 í kvöld. Allir yelkomnir. Farsóttir og manndauði í Reykja vík. Vikan 18.—24. okt. (í svig- um tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 42 (55). Kvefsótt 69' (62). Kveflungnabólga 4 (3). Iðra- kvef 26 (21). Munnbólga 0 (3). Hnútarós 0 (1). Kossageit 1 (1). Mannslát: 6 (1). Landlæknisskrifstofan. iiú inn í dagstofuna; systir þín getnr þá sungið eittlivað fyrir mig; en þið gefíð reykt svo ákaft sem þið liafið löngun til. Viltu leiða mig, Gerald. — Við verðum nú ekki lengi lijer í kvöld, sagði Gerald, um leið og hann fór með föður sínum. — Þett-a er fyrsta kvöldið sem Kristó- fer er í Monte Carla syo jeg hugs- aði mjer að við skyldum fara á göngu tíl þess að jeg gæti sýnt honum sitt af hverju sem áthygli vekur. Komdu hjerna inn líka, Kris, sagði hann svo svo við Kristó fer vin sinn. Hinteriey lávarður kinkaði kolíi og hjelt áfram. Gekk hann við staf sinn og fór hægt. — (3, þið, þessir ungu menn. hafið mjög slæma hugmynd um hvernig þið e«igið að eyða kvöld- unum, tautaði gamli maðurinn. — Hugsa sjer nú þessar skuggalegu spilakompur, þar sein loftið er svo þykt, að vel mætti sneiða það með hníf, óþefnr af reykjarsvælu og svitastækju. Hm, og svo mjög vafasamur fjelagsskapur. Nú, en væri jeg hins vegar á ykkar aldri þá er ekki víst að jeg væri lieldur svo nákvæmur með þetta. Hvaða álit hefir þú svo á þessum tveim veiðihundum, sem þú keypfír á Loxley? Jeg held að minsta kosti að annan þeirra inegi venja tíl að elta dýr um torfæmr. Feðgarnir urðu niðursokknir í samræður um þetta •— og Mary IflBBii: Hangikjöt af sauðum, 80 aura V2 kg. Reyktur silungur. Kæfa, afbragðsgóð. TIRÍF4NÐI Laugaveg 63. Síml 2393. frostvarli á bíla, sem þolir yfir 20 stiga frost. En kostar þó aðeins kr. 1.50 pr. kg. — G«ymið það eklri til morg* uns að kaupa Frostvarft í S»KELLY SPRINOFIELD FLEXIBLE CORD Kelly, flestar stærðir, nýkomnar. Sigurþór Jónsson, Austurstræti 8. Drenola- frakkar mikið úrval nýkomið í fnancheater. Sími, 894. í slátrið þarf a6 nota íslenska rúgmjðlið t’rá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Ekkert annað rúgmjðl er jafn- gott til alátnrgerðar. Biðjið kaup- mann yðar um íslenska rúgmjðlið. dafi hann það ekki til, þá pantið það beint frá Mjólkurfjelafl fteykjavíkur. Mjólkurtjelag Reykjavíkur. £ Allt meft Islensknm skipaia! tfjf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.