Morgunblaðið - 16.12.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1931, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ y fiuglýsingatíagbók ^ BLÓM & ÁVEXTIR, Haínarstræti 5. Súni 2017. J.ólatrje. Eðalgreni. Könglagreni. Kristþorn. Fura. Margskonar vör- •ur hentugar til jólagjafa og skreyt- ingar. Frosinn fiskur daglega til sölu í Kveldúlfsporti við \ratnsstíg. Fyrír 35 kr. verða seldir nokkrir fallegir ullarkjólar (kostuðu áður í kringum 70 ki\). Að eins fáein stykki. — NINON — Austurstræti 12. Opið 2—7. Rakarastofa Kjartans Ölafsson- ar (Hótel Heklu), vill minna sína heiðruðu viðskiftavini, unga sem gamla, á að draga ekki til síð- ustu stundar að fá jólaklipping- una, því búast má við annríki, síðustu dagana fyrir jól. Dömn- klippingar afgreiddar af sjerfróð- um manni. Blóm ój Ávextir, Hafnarstræti 5. Þeir, sem hafa í hyggju að fá hjá okkur körfur eða önnur ílát, /ökreytt túlipönum, ávöxtum eða öðru, geri svo vel að panta sem fyrst. Vetrarmaður, helst vanur akepnu- hi^ðingu, ós'kast strax á gott heimili í Rangárvallasýslu. Upp lýsingar á Hverfisgötu 21, niðri. Rími 849. Rammalistar og myndir. Inn römmun ódýrust í Bróttugötu 5, sími 199. PISKSALAN, Vesturgötu 16 Sími 1262. Geymsla. Reiðhjól tekm til geymslu. Örninn. Laugaveg 20 A. Síroi 1161. íslenskir leirmunir til jólagjafa fást í Listvinahrísinu. Einnig í Skrautgripaverslun Arna B. Björnssonar og hjá Valdimar Long, Hafnarfirði. Vikt. baunlr. Matbannir, hálfar, do. taeilar. Kol & Kox Kolasalan S.f. Sími 1514. Hú og framvegfs fáið þið nýbrætt þorskalýsi hjé cadirritaðri verslun. Sent um alt Ver»lnuin Bjöminu Bergstaðastræti 35. Sími 1091 Qagbók. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Yfir Atlantshafinu er víðáttumikil iáego, sem hreyfist hægt NA-eftir og veldur hiýrri 6- og SA-átt um austan- og norðanvert Atlantshaf- ið. Hjer á S- og V-landi er vindur A-lægur, hvass við S-ströndina með dálítilli snjókomu eða slyddu. Á N- og A-landi er-kyrt veður og víðast bjart. Þar er sums staðar jillmikið frost, alt að 8—10 st., en 6 S- og V-landi er víða 1—2 st. lúti. Veðurútlit í Rvík í dag: All- livass SA. Þíðviðri og nokkur rign- ing. Mötuneyti og vetrarhjálp safn- aðanna hefir þegar borist talsvert af fatnaði frá einum velunnara starfsins, og á hann þakkir fyi-ir það skildar. Væri óskandi, að sem flestir færu að dæmi hans, þar eð margir eru klæðlitlir nú um jólin. — Getur framkvæmdanefnd- in látið sækja fatnað og aðrar gjafir heim til manna ef þess er óskað. Ggöfum er veitt móttaka í franska Spítalanum og síma 1947 eða 1292. Gísli Sigurbjörnsson, gjaldkeri nefndarinnar. Jón Kaldal ljósmyndasmiður hef ir þessa daga ágæta myndasýningu í sýningarglugga Brauns-verslunar! í Austurstræti. Vekur myndasýn- «ng þessi mikla athygli þeirra sem fram hjá fara. Nemendur Tónlistaskólans eru 'beðnir að mæta í Hljómskálanum í kvöld kl. 8l/2. Leikhúsið. Annað kvöld sýnir Leikfjelagið í síðásta sinn fyrir jól og verður þá sýnd „Drauga- lestin". Br þá búið að sýna leikinn 10 sinnum, alt af við bestu undir- tektir áhorfenda. Má búast við imikilli aðsókn annað kvöld. því að leikurinn er sýndur í síðasta sinn og eina skiftið fyrir lækkað verð aðgöngumiða. Sala aðgöngu- miða byrjar í dag kl. 4 í Iðnó. Skátinn. jólablaðið, kemur út í dag. Sölubörn komi á Ægisgötu 27, kjallarann, kl. 10—12. Há sölu- laun. Kringlumýri. Pasteignanefnd bæjarins leggur riú til að Kringlu- mýri verði úthlutað í smágarða. Sogið. Sveinbjörn Jónsson hefir boðið bænum vatnsorkurjettindi í Kistufossj fyrir ]4 þús. kr. Raf- magnsstjórn telur hagkvæmt að bærinn eignist öll vatnsrjettindi fyrir BíldfelLslandi og leggur til að bæjarstjórn bjóði 10 þús. kr. í þessi vatnsrjettindi í Kistufossi, og greiðist fjeð á árunum 1933—1937. Bæjarstjórnarfundur verður á fimtudaginn. Þar fer meðal ann- ars fram 1. umræða um fjárhags- éætlun bæjarins fyrir 1932 og 1. umræða um áætlun og tekjur og gjöld hafnarsjóðs 1932. K. F. U. M. hefir farið fram á það að skipulagsuppdrætti mið- bæjarins verði breytt þannig, að það fái leyfi til þess að byggja á baklóðinni við Austurstræti 20, sem fjelagið hefir keypt. Hefir bygginganefnd fallist á að fjelagið fái leyfi til þess að byggja þarna tvílyft samkomuhiis með kjallara undir. fsfisksala. Gulltoppur seldi afla sinn í Englandi í fyrradag, 1400 körfur fyrir 931 sterlingspund. Esperantistar hjer í bæ heldu upp á daginn í gær, vegna þess að það var afmælisdagur Zamen- hofs, höfundar alþjóðamálsins. — Gáfu þeir út blað, sem nefnist „Islanda Esperantista", og í gær- kvöldí heldu þeir fund með sjer í íþróttaíhúsi K. R. Sýning var og í gær í bókaverslun E. P. Briems á blöðum og bókum Esperantista. Mikill afslðttor tfl íolo: fiö ln §Íi Vösum, Skrínum, Kertastjökum, Öskubökkura, Tepoítum^ ------------ Bökkum, Silkipúðum, Hanskakössum, Klútakössum, ------------ Skrautpottum, Bursta- og Manecurekössum. |H L ^j iívaxtastellum, Áletruðum Skrautpotíum, Reykborðum og ------------ öllum öðrum vörum nema kaffistellum. FiðlmenDið í Hamborg. Togararnir. Baldur er að búast á veiðar og Hannes ráðherra. Ver hefir legið hjer til viðgerðar, en fer bráðlega á veiðar. Vestri kom á mánudagskvöld til Danzig. Tekur þar kolafarm til fsafjarðar. Skipafrjettir. Gullfoss er í Reykja vík. — Goðafoss fór frá Vestmanna eyjum í fyrradag. — Brúarfoss kom til Siglufjarðar á hádegi í gær. — Lagarfoss fór frá Glasgow í gærkvöldi. — Selfoss fór hjeðan í gær til Vesturlands. Esja er væntanleg hingað á föstudag eða laugardag. — Eik- haug fer hjeðan seinni hluta vik- íninar til Austfjarða og tekur póst þangað. I>r. Max Keil heldur háskóla- fj'rirlestur í kvöld kl. 6 og ætlar að lesa upp valda kafla úr skáld- sÖgum eftir nýtt þýskt skáld, Hans Carossa. Þessi fyrirlestur verður síðastur á þessu ári. ÚtvarpiS í dag: 10.15 Veður- fregnir. 16.10 Veðurfregnir. 18.40 Barnatími. (Margrjet Jónsdóttir, kennari)). 1.9.05 Þýska, 1. fl. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 1. fl. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Prá útlöndum. (Síra Sig. Einarsson). 20.30 Frjettir. 21.05 Grammófón- (íljómleika.r. Pianókonsei't í A-moll, eftir Schumann. Söngur: Die beiden Grenadiere, eftir Schumann, Gullkálfurinn og Serenade Mefisto felesar úr óperunni „Faust", eftir Gounod, sungin af Chaliapine. Heiðursmerki. Hinn 1. desember voru eftirfarandi heiðursmerki veitt: Stórkross Pálkaorðunnar Guðm. Björnsou íyrv. landlæknir, Biddarakross Pálkaorðunnar, ung- frú Halldóra Bjarnadóttir, Reykja vík, ungfrii Kristjana Pjetursdótt- ii forstk. á Laugum (dóttir Pjet- urs heit ráðh. frá Gautlöndum), Bjarni Jensson hreppstjóri í As- garði, Björn Halldórsson hrepp- stjóri , Smáhömrum, Tungusveit, B. H. Bjarnason kaupm. í Reykja- vík, Einar Þorgilsson útgerðarmað- m í Hafnarfirði, Guðmundur Krist jánsson skipamiðlari, Beykjavík, Kristján Andrjesson fyrv. skipstj. Meðaldal vestra, Lárus Pjeld- sted hæstarjettarmflm. í Reykja- vík, Magniís Einarsson organleik- ari, Akureyri.ÓIafur Johnson stór- kaupm., Reykjavík, Runólfur Run- ólfsson bóndi, Norðtungu, Samúel Ólafsson fátækrafulltrúi í Reykja- vík, Sigurður Sigurðsson búnaðar- málastjóri, Reyk.iavík, Sigvaldi Björn^son bóndi, Skeggsstöðum, Húnavatnssýslu, S kúli Skúlason prófastnr frá Odda. Reykjavík, Tómas Tómasson ölgerðareigandi, Reykjavík. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Áheit frá Kjartani Ólafssyni, Hafn arfirði 20 kr. Með þökkum með- íekið. Einar Thorlacius. Sokkarnir yðar, bvesnir úr Lux þola betnr og ern ávalt sem nýir. SOKKAB eru viðkvœmar flíkui', af öllum tísku klæSnaði þurfa þeir því besta meðferð. Sje var- úðar gætt í þvotti, eykur það endingu þeirra. Lux. notkun heldur þeim sterkum og sem nýjum löngu eftir að önnur sápuefni mundu hafa slitið þeini til agna, því Luxlöðrið er hreint eins og nýjasta- regnvatn. — Öll óhreinindi hverfa af hverjum silki- þræði fyrir hinu mjúka Lux-löðri. — Þeir halcu* hinum upprunalega gljáa. — Lux gerir sokkana yðar aftur sem nýja, og eykur endingu þerra.. —- Hafið því Lux ávalt handbært. LUX Litlir pakkar 0.30 Stórir pakkar 0.00 LBVER BROTHBRS LIMITEIJL PORT SUNLIQHT.BNGLANÖC Það sem þolir vatn þolir Lux. Rafmagnslagnir, nýjar lagnir, viðgerðir og breyt- ingar á eldri lögnum, afgreitt fljótt, vel og ódýrt. Júlíus Björnsson, Austurstræti 12. Sími 837. Nýstrokia smjör frá mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólk urbúðum, svo og versl- uninni LIVERPOOL og útbúum hennar Mjólkurfjel^c Reykiavfkur Hý bók: Hreftfhild r t Gold-Dust þvottaduft best til þvotta og uppþvotta. Gold-Dust ræstiduft best til ræstinga. eftir Jón Bjöm o« fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins og hjá bóksölunt. Boesfeov hefir fallegasta úrvalið af alls konar blómum og túJlípönum. Kemur nýtt daglega. Tekið á móti pöntunum til jól- anna. Sími 93. Lauga- veg 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.