Morgunblaðið - 17.12.1931, Side 8

Morgunblaðið - 17.12.1931, Side 8
8 Glænýtt fiskfars og búðingur er tii í dag. Fljótt sent heim. Fisk- htetisgei’ðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Frosinn fiskur daglega til sölu í Kveldúlfsporti við Vatnsstíg. Rakarastofa Kjartans Ólafsson- ar (Hótel Heklu), vill minna sína heiðruðu viðskiftavini, unga sem gamla, á að draga ekki til síð- ustu stundar að fá jólaklipping- una, því búast má við annríki, síðustu dagana fyrir jól. Dömu- klippingar afgreiddar af sjerfróð- tfm manni. Rammalistar og myndir Inn- römmun ódýrust í Bröttugötu 5, simi 199.____________________ _ FISKSALAN, Vesturgötu 16. Sími 1262. Geymsla. Reiðhjól tekm til geymslu. Orninn, Laugaveg 20 A. Sími 1161. íslenskir leirmuniir til jólagjafa fást x Listvinahúsinu. Einnig í Skrautgripaverslun Arna B. Björnssonar og hjá Valdimar Long, Hafnarfirði. Sem að undanförnu tek jeg að tnjeir hárgreiðslu, handsnyrtingu og andlitsböð. Geng heim til yðar, ef þjer óskið. — Björg Guðnadóttir. Símí 1674. Skemtileg búð til leigu frá ára- mótum eða fyrr. Hornbvið í nýju steinsteypuhúsi við eitt af torgum bæjarins. Liggja að því fjórar göt- ur. Tilboð, auðkerit: „Sölubúð'j afhendist A. S. 1. Tðm nneðaiaglðs og flöskur keypt í clag; og: næstu claga í Spyrjið eftir pakk- húsmanninum port- megin. Boeskov hefir fallegasta úrválið af alls konar blómum og túlípönum. Kemur nýtt daglega. Tekið á móti pöntunum til jól- anna. Sími 93. Lauga- veg 11. Nýstrokkað s m j ð r frá mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólk urbúðum, svo og versl- uninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mjólkurfjelag Reykjavfkur. Hann er lögfræðingur, svo hann rná greint vita. Það, sem aðallega í sambandi við innheimtuna- hefir verið deilt á bæjarstjóm fyrir, er, að liún skuli hafa leyft sjer þá lögleysu, sem framin hefir verið með niður- jöfnún þeiri'i, er fjell í gjalddaga 1. þ. m., því sje hún lögleg, þá eru engin takmörk fyrir því hve oft á ári er hægt að leggja á viðbót- arútsvör. Bæjarstjóm getur bai'a sagt: Nú vantar meira fje, og svo er ]>að lagt á þessi 67—68% af gjaldþegnunum, sem greitt hafa skilvíslega 3 síðustu árin, enda er nú byrjað að ki’efjast greiðslu hjá þeim áður en 10% eru inmheimt af eldri iitsvörum. Að lokum vil jeg Jeyfa mjer að endurtaka, að jeg ber það traust til þessara 68% skilvísra gjald- enda, að þeir, allii' fjTrir einn og einn fyrir alla, samliuga neiti að greiða þessa ólöglegu 10% áilagn- ingu. Að öllum líkindum verða dómstólarnir látnir skera úr um, hvort hún er lögum samkvæm eða ólögmæt, og er jeg ekki í neinum vafa um, hvernig dómur muni falla. En bæjarstjórn gæti orðið þungt undir fæti um endurgreiðslu engu síður en borgumnum að greiða sín gjöld. Páll Stefánsson, Þverá. lólagleði, Þeim, sem ganga um Banka- stræti, Lækjai'götu, Austurstræti og Aðalstræti, vil jeg leyfa mjer að benda á það, sem sjerstaklega vakti athygli mína í gær, er jeg gekk þessa ’leið, en það voru hin sjerkennilegu spjöld sem Sjó- mannastofan við Tryggvagötu 39, hefir látið setja upp á húsin nr. 2 við Lækjargötu og nr. 6 við Aðalstræti. Myndin, sem máluð er á þessi spjöld, er vel þess verð að henni Dutlungar ðstarinnar. — Nii, það er svo sem ekkert. Svipur þinn mætti gjarnan lýsa óvæntum fögnuði, sagði Mary hlæjandi. Við pabbi ætluðum að eins að líta inri. Við vorum á heim- leið frá miðdegisverðinum og pabbi mætti einum foravini sín- um — William Greatwood — og hann heimtaði að við færum hing- að. Það væri hlægiilega snemt að fara heim. Þeir flýttu sjer svo óðara að tryggja sjer sæti við kúluspilið. — Við skulum leita okkur að afkima og fá okkur kaffi, sagði Kristófer. tteraid er í þeim iham í kvöld, að þýðingarlaust er að halda í hann. Hann hefir ekki irólegu lundina mina. — Nú, jeg er ekki svo viss um rólegu lundina yðar hdldur, svar- aði Mary. En við skulum fá okkur kaffi. Litlu síðar hvarf Gerald og þau urðu tvö ein eftir. Marý hall- aði sjer aftur á bak í stólnum og horfði á Kristófer hugsandi á svip. — Kristófer; hóf hún máls. Jeg er alls ekki viss um að þið vin- imir hegðið ykkur sómasamlega hjeraa í Monte Carlo. Pabbi hafði orð á því núna í dag, að þið sæjnst ekki nema við tennisleikina og svo endrum og eins. — Viljið þjer leika við niig golfleik á morgun og — koma MORGUNBLAÐIÐ sje gaumur gefinn, því auk þess að hún er prýðilega gerð, á (hún að geta leitt athyglina að æfikjör- um sjómannanna, sem velkjast um höf og hafnir, fjarri öllum ástvin- um sínum og átthögum og leggja líf sitt í hættu til þess að halda við lífi meðbræðra sinna og bjarga því. Væri það nokkuð ósanngjarnt, að vjer, sem heima dveljumst og eigum sjómönnunum svo ótal margt að þakka af því sem vjer' njótum og gleðjumst við, mint- umst þess nú, ekki síst rjett fyrir jólin, að flest þau þægindi og gleði, sem vjer njótum, verða þeir að fara á mis við. Ættum vjer ekki að þessu athuguðu, að uota þau fáu tækifæri, sem oss gefast til þess að leggja fram lítinn skerf til gleðiauka þe.im sjómönnum, er1 fjarri era ástvinum sínum á ó- lcunnum slóðum, hjer í bænum fyrir jólin? Oss ætti að vera það mikill gleðiauki að geta ílagt vorn skerf til þess, og þó vjer getum ekki gefið mikið hver fyrir sig, þá safnast þegar saman kemur, ef marg.ir leggja saman. Sjómannastofan hefir undanfarin ár liaft jólagleði fyrir erlenda og ir.nlenda sjómenn, sem hjer hafa \ erið staddir í bænum um jólin og til hefir náðst. Kostnaðinn við það hafa bæjarbúar, af alkunnu örlæti sínu, Hagt í samskotabauka sem Sjómannastofan hefir sett upp i þeim tilgangi, og nú vildi hún geta haidið þessum sið áfram um þessi jól, ef mögulegt er. Bæjar- búum gefst því enn tækifæri til þess að hjálpa til að aðkomusjó- menn ekki þurfa að fara á mis við alla jólagleði, þó þeir sjeu hjer einmana og ókunnir öllum. Því vil jeg vekja eftirtekt bæj- arbúa á þessum spjöldum og hvetja þá til að athuga myndina á þeim, þá veit jeg að þeir munu um leiðleggja einhvern skerf frá sjer í samskotabaukinn sem festur er neðan til á spjaldið og auka með því móti sína eigin jólagleði. með mjer til inorgunverðar ? spurði hann. — Með mestu ánægju — og þegar þjer erað nú búinn að kaupa yður frið, þá ættuð þjer að segja mjer hvernig Gerald líður. Það er svo að sjá sem hann sje orðinn æði liugfanginn af bifreiðinni sinni og af ungfrúnni, sem býr í næstu höll við okkur. Hann ekur með henni á hverjum degi. Hver er hún.’ — Jeg hefi ekki hugmynd um það, svaraði Kristófer. Og hann hefir það ekki heldur, og að mín- um skilningi er það einmitt þess vegna svona áhrifamikið. — Hún er fullkomlega „eomme H faut“, að sjá, það held jeg svo sem. En það er óneitanlega dúlar- fult að enginn skuli þekkja þær í svona litlum bæ. Kristófer hristi höfuðið. — Jeg held nú, hvað sem öðru líður, að frú Lénore — sú sem Ijet. 'Mvrtile fá fötin — þekki hana eittlivað. Mary Ijek sjer að perlufesti sinni. — Nú -— til að breyta umtals- efni. Hafið þið fengið nokkura vinnu handa Myrtile? spurði hún og Heit til Kristófers. — Ekki enn þá. Jeg hefi skrifað frænku minni í Lundúnum, og beðið hana að útvega henni ein- hverja atvinnu þar, til dæmis sem barafóstra eða annað slíkt. Um- O.dd einhver að styrkja þetta me5 öðra en peningum, t. d. með vör- um hentugum í þessu skyni, þá þylcist jeg viss um að Sjómanna- stofan veitir því einnig viðtökn með þakklæti ef lienni er gert að- vart um ]>að í síma 884. ^ _____Sj. Frjettabrief frá Langanesst.ondum. Gunnólfsvík, 1. des. 1931. í sumai' voru stofnuð lijer tvö knattspyrnufjelög, annað á Þórs- liöfn, hitt á Strönd. Þórshafnar- fjelagið hlaut nafnið Þór, en Strandarfjelagið er nefnt Fálkinn. í sumar skoraðu færeysku sjó- mennirnir í Gunnólfsvík á Fálk- ann og lauk þeirri viðureign svo, að Færeyingarnir unnu með 7:0, enda höfðu þeir þaulæft úrvalslið frá bestu knattspyrnuplássum í Færeyjum, t. d. Yogum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Anna Guðmundsdóttir frá Syðra-Lóni á Langanesi og Eiríkur Þorsteinsson, kaupfjelagsstj. suð- Ur í Grímsnesi. A Bakkafirði hefir verið góður fiskafli að undanförnu þegar á sjó gefur og einnig hefir orðið vart við töluvei’ða smásíld, en ekki hefir hún verið veidd. — Nokkrir enskir botnvörpungar eru stöðugt að veiðum iit af Langa- nesinu. Hjer ér öndvegistíð og hefir verið í alt haust. Jörð er alauð í útsveitum en snjó hefir fest Htils háttar inn til fjalla. Sauðfje og hross ganga sjálfala í nærsveit- um. Lítið liefii' borið á bráðafári, enda lljetu flestir bólusetja fyrir nokkuru. Bændur nota sjer góðu tíðina með því að láta vinna að jarðabótum. Hafa miklar jarða- bætur verið gerðar í haust í öllum nærsveitum. Heilsufar manna er sæmilegt, og eng'at' farsóttir. sjónarmaður gistihallarinnar er fús til að taka hana fyrir stofu- þernu —- — en um það gat jeg verið Gerald sammála, að hún væri of góð til slíkra starfa. -— Jeg fer nú að hætta að skilja huginyndaflug ykkair! Stúlkan hefir alla sína daga verið sveita- stúlka. Jeg er nú svo forn í hugs- un að mjer finst það vera óliæfa að gera þannig alt annað úr fólkinu, en það er til borið. — Stúlkan er mjög óvenjuleg, sagði Kristófer með ákafa. For- eldrar hennar vora bæði mentuð. Stundum finst mjer jeg lílca vera dálítið áhyggjufullur, vegna þess að við fundum hana og fóram með hana hingað. En úr því nú á hólminn er komið, þá verðum við að reyna að skapa möguleika fyrir liana. — Hjer í Monte Carlo?, spurði Mary háðslega. — Jeg sendi hana till Englands, ef frænka mín getur útvegað henni eitthvað að starfa þar. — Og nú er veslings stúlkan hálfærð af vonlausri ást til Ger- alds. Nú vönandi vitið þið báðir iit í hvað þið hafið lagt. Ekki vildi jeg bera ábyrgðina.---------- Heyrið þjer, jeg verð að fara inn og vita liveraig pabba geng- ur með fyrsta þúsundið. — Bíðið þjer að eins við, mælti Kristófer og lagði um leið höndina á handlegg hennar. Mig langaði Bysd af tðnskáM nn Sveinb. Sveinb.jörnsson fæst í vers’. Emaus fvrir að eins 1 krónu, eina krónu til jóla, Lárus E. Svein— björasson. Smjör, glænýtt aí strokknum daglega» Ostar: Svissneskur, 30 og' 45%. Edamer, 20, 30 og 45%, Taffel, 20 og 30%, Gouda, 20 og 30%, frá Mjólkurbúi Flóamanna^, þolir allan samanburð. í heildsölu hjá oss. Sláturfjelagið. Kol & Kox, Holasalan 8.1. Sími 1514. Nt bðk: HnfflHilflnr eftir Jðn Björnsson fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins og hjá bóksölumt DOfllUlÖSkUt Mjöfi: mikið og smekklegt úrv. Fallefi- or hent- ufi’ jólafijöf. Nú og framvegls fáið þið nýbrætt þorskalýsi hjái endirritaðri verslun. Sent um alt. Ver&lnnin Bjðrniut 3ergstaðastræti 35. Sími 1091. Nýr fisknr. Nógur nýr fiskur til sölu í Fisk- sölufjelagi Reykjavíkur. — Símar- 2266, 1262, 1443.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.