Morgunblaðið - 22.12.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.12.1931, Blaðsíða 4
4 M®KGU NBLAFIÐ fluglýsingadagbók 3LÓM & ÁVEXTIR, Hafnarstræti 5. Sími -017. Jólatrje. Eðalgreni. Könglagreni. Kristþorn. Fura. Margskonar vör- ur kentugar til jólagjafa og skreyt- ingar. Blóm <(' Ávextir, Hafnarstræti 5. Simi 2017. G-renikransar og krans- ar úr kristþorni, bundnir með stuttum fyrirvara. Blóm d: Ávextir, Hafnarstræti 5,. Þeir, sem liafa í hyggju að fá hjá okkur körfur eða önnur ílát, skreytt túlipönum, ávöxtum eða öðru, geri svo vel að panta sem fyrst. Rammalistar og myndir Inn- römmun ódýrust í Bröttugötu 5, sími 199. FISKSALAN, Vesturgötu 16. Sími 1262. Geymsla. Reiðhjól tekm til geymslu. Örninn, Laugaveg 20 A. Sími 1161. Farið I ......— JÖLABAZARIMN f NINON þar munið þjer áreiðanlega finna kærkomna Jólagjöf handa móður yðar, konu, dóttur, systur eða frænku. Á Jólaborðunum liggja margir sniðugir jólapakkar, sem innihalda blússur, jump- ers, pils, charmeúse-kjóla, ull- arkjóla, ballkjóla, vesti, jakka og margt annað og er verðið ótrúlega lágt. ATH. I Jví sem ekki er við liæfi, má skifta milli jóla og nýárs. Kaupið gjafaspjald, ef þjer eruð í vafa um hvað þjer eigið að velja. NINOfvJ ODID » 2—víT* íslenskir leirmunir til jólagjafa í Listvinahúsinu. Einnig íj Skrautgripaverslun Árna B. Björnssonar og hjá Valdimar Long, Hafnarfirði. Lampaskermar, Aðalstræti 12. Margir fallegir skermar, hentugir fyrir jólagjafir. Mikið af legging- um á púða. Hefi einnig dálítið af „spun-silki“ í náttföt og blússur. Rigmor Hansen. Stúlka eða fullorðin kona óskast á lítið heimili. A. S. f. vísar á.___ _____ Nógur reyktur, útblevttur og frosinn fiskur hjá Fisksöiufjelagi Reykjavíkur. Símar: 2266, 1262 og 1443.__________■ ■?•■■---______ Blómaverslunin „Gleym mjer ei“ Gerið • svo vel að Hta á körfur og önnur ílát, skreytt blómum, svo þjer getið betur ákveðið og gert pöntun. Lítið á blóma-útstill- inguna í glugga Braunsverslunav. Sími 830. Blómaverslunin „Gleym mjer ei“ hefir fallega túlípana, eðalgreni, könglagreni, furu, jólatrje og jóla- tr jesskraut. J óílaumbíiðapappír, bönd og merkispjöld. (Upp yftr Braunsverslun). Sími 330. Kærkomnnst J.lagjði konnm er Nítlsku veskl Hjá okkur geta hinir vandlátustu feng-ið það sem þeim líkar. Morgnn-, dags-, og kvðldtðskur Gegn lægsta verði. Leiuivörudeild (Brauns-verslun). Laugaveg 38. lisa ou Pétor er fallegt æfintýri eftir Óskar Kjartansson, með myndum eftir Tryggva Magnússon listmálara. Það er tilvalin jólagjöf jafnt fyrir telpur og drengi. — Fæst í öllum bókaverslunum. — Kost- ar í bandi 2 kr. Blómaverslnnin , Gleym mjer ei“. Á Þorláksmessu og aðfangadag verða seldir í portinu við Bern- höfsbakarí: Blómvendir, kransar, bundnir jv greni, furu og krist- hom, til að leggja á grafr fyrir Jólin. Þessi vara fæst emnig uppi yfír Braunsverslun. Sími: 330. Dánarfregn. í gærmorgun l.je.st Iijer í bænum frú Guðríður Þórð- ardóttir, móðir Magnúsar Y. Jó- hannessonar fátækrafulltrúa. Hún var hnigin að aldri og hafði lengi verið heilsuveil. Togararnir. Skúli fógeti, Tryggvi gamli, Gulltoppur og Yalpole komu alHr frá Englandi um lielgina. Innbrot var framið á laugar- dagsnótt í |heildverslun Aksels Heide í Hafnarstræti og stolið þaðan nokkurum kössum af græn- meti. ,Stormur‘ verður seldur (tvö blöð) á götunum í dag. Lesið í honum um tilraun Dana að hnupla Thorvaldsen frá okkur. Dr. med. Skúli Guðjónsson hefir fyrir nokkru verið gerður að ráðunaut ,,social“-ráðuneytis ins danska í heilbrigðismálum, sem lúta að iðnaði, verksmiðjum o .þvíl. Auk þess er hann um- .sjónarmaður með heilbrigðis- Jðlaskemtnn Jólasálmarmr íslenskn sðngpltttnrnar eru ávalt jafn vinsælar gestum og heimilisfólki. Komið og heyrið þær — fall- egustu ættjarðarljóðin okkar Islendinga, mansöngvar og ekkí bvað síst hinar ódauðlegu |á nótum og plötum: Heims um ból. í Betlehem er- barn oss fætt, Nú gjalla Jílukkur o. o. fl. svo og aðrir gullfagrir sálmar, sem ómissandi eru á mestu hátíð ársins, svo sem Hærra minn guð til þín, að ó- gleymdum lofsöng trúárskáldsins mikla, Dýrðarkórónu dýra (Son guðs ert þú með sanni), Heims um ból, leikin á fiðlu af Marek Weber, undurfögur plata, Ave Maria eftir Sehubert, Bacli-Goúhod. Sigv. S. Ka’da- lóns eða P. Katm, á fiðlu, orgeli, einsöng o. s. frv.-- Hver grammófóneigándi vei'ður að leika þessi lög um Jólin. — gamanvísur Bjarua okkar Björnssonar — ósvikið Keykjavíkurg ens, græskulaust, en meinfyndið. Stór tónverk, symfóníur, konsertar, óperur — svonefndar „specialplötur“ — marg-ar fyrir hólfvirðií LOKASALAN Hljóðfærahúsið. Austurstræti 10 (Braunsverslun) — Laugaveg 38. rannsóknum ríkisins, og er það ný deild við heilsufræðisstofnun ina nýju. Er þetta hvorttveggja ærið starf og ekki vandalaust. Hefir dr. S. G. leyst þegar ýmis- legt af hendi, sem vakið hefir talsverða eftirtekt og umtal. — Þannig kom það í Ijós, að vinnu fólki í verksmiðjum sem bjuggu til þvottaduft, var hætta búin af óhollu ryki þar. Þá fanst og margs konar óþrifnaður í verk- smiðjum, sem bjuggu til ýmis- legt sælgæti. Það ræður að lík- indnm, að ekki sje það vinsælt starf að finna aS öllu, sem út af ber á slíkum stöðum og kref j ast ýmsra endurbóta, sem oft kosta talsvert fje. Eigi að síður er þetta nauðsynlegt starf, og dugnaðarmann hafa Danir feng ið í það, þar sem dr. S. G. er. Samgöngumál. Á þing- Og hjeraðsmálafundi Vestur-lsa- fjarðarsýslu, sem haldinn var dagana 9.—11. þ. mán. að Þing- eyri, var samþykt eftirfarandi ályktun með öllum greiddum atkvæðum: „Fundurinn skorar á póst- stjórnina að bæta úr póstgöngu leysi því, sem fyrirsjáanlegt er í vetur frá nýjári og fram í mars eða apríl, að Esja byrjar strandferðir, t. d. með því, að landpóstur verði Iátinn ganga a. m. k. einu sinni í mánuði frá ísafirði til Bíldudals, og til baka aftur. Þá telur fundurinn ófull- nægjandi, að aukapóstar gangi að eins út um hreppinn eftir komu Esju, en telur nauðsyn- legt, að senda póst eftir komu hvers skips, þó ekki oftar en tvisvar í mánuði“. (Samþ. í einu hljóði). Edward Brandes látinn. Khöfn, 21. des. United Press. FB. v Dr. Edward Brandes ljest á sunnudag eftir 6 vikna veikindi. Hann var 84 ára gamall, var tvisv- ar ráðlierra, og var kunnur rit- höfundur og ræðumaður. Hann ,var, sem kunnugt er ,bróðir heim- .spekingsins og bókmentafræðings- ins Georgs Br|andesar. Tvær barnabætnr. Rófnagægir, æfintýri með myndum. ólafur Þ. Krist- jánsson þýddi. Útgefandi Þorvaldur Kolbeins. 1 fyrra gaf Þorvaldur Kolbeins út 1. bók af safni lesbóka handa börnum. Hjet það „Litli Kútur og Labbakútur", og hafði Frey- steinn Gunnarsson þýtt. Nú kem- ur önnur bókin, Rófnagægir — tvær ágætar smásögur — um fjallvættinn, sem heima á suður í Risafjöllum, er verndarvættur þeirra, sem vel breyta, en er hrekkjóttur og hefnisamur við þá, sem illa breyta. Eru margar sögur um hann, sumar þýddar á íslensku, en þessar hafa ekki ver- ið þýddar fyr. Bókin er snotur, handhægt brot á henni, og meginmálsletrið ágætt fyrir börn, sem eru orðtn stautandi. — Myndir eru í bók- inni eftir Tryggva Magnússon. Sögur handa börnum og unglingum. Sr. Friðrik Hallgrímsson hefir búið undir prentun. Útgefandi Bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar. Skömmu áður en blaðið fór í prentun, barst því þessi bók, og hefir oss því eigi gefist tími til að lesa hana. En ósjeð þorum vjer að mæla með henni, þar sem annar eins maður og Friðrik Hallgrímsson dómkirkjuprestur hefir farið höndum um hana og sjeð um útgáfuna. Honum er treystandi til þess að bera ekki annað á borð fyrir börn heldur en það sem gott er, og þau geta bæði haft gagn og gaman að. Bók þessi er merkt I, og mun það eiga að þýða það, að hún sje upphaf að stærra safni. I henni eru 20 smásögur. Hún er 6 arkir að stærð og í bandi. Áheit á ElHheimili,. Til minning- ar um 26. okt. 150 kr., K. 100 kr., N. w. 25 kr., frá ekkju 5 kr., K. F. ’jU. K. 50 kr., Verslunin Blóm og Cbarmense __ Þeir tímar eru löngu liðnir, að „Tricot Oharmeuse* ‘ var svo ljelegt efni, að fólk hliðr- aði sjer við að velja það, enda þótt kjóllinn yrði ódýr. Vegna stöðugra endurbóta í Aramleiðslu er „Tricot Char- meuse“ nú orðið efni, sem taka verður fult tillit til, ekki tískuefni, sem síðar hverfur, heldur sívarandi eins og önn- ur fataefni, Nú er „Tricot Charmeuse“ breytilegt í litum og útHti eina og hvert annað efni og út- breiðsla þess og vinsældir eru því helst að þakka, að ekkert fataefni annað hefir þá yfir- burði, er „Tricot Charmeuse“ hefir, Það er mjúkt viðkonm, kiprast ekki og maður hefir þá þægilegu tilfinningu að „vera í fötum“. Ekkert efni býður af sjer jafngóðan þokka og „Tricot Charmeuse" nje jafnast við það að verði. Þegar tekið er tillit til útlits kjólsins og „Charmeuse“ fæst við öllu verði. NINO* * AUITi Jölatrjes- skemtunin sem Skipstjórafjelagið Aldan lield- ui er einnig fyrir meðlimi , Skip- stjóra og Stýrimannafjelagsins Ægis. Nelndu Ávextir“ færði< Elliheimilinu stór- an pálma að gjöf (ca. 3 metra há- an). Með þökkum meðtekið. F. h. EllilieimiHsins. Har. Sigurðsson. ^Lýra kom til Bergen klukkan 2. í gær. Morgunblaðið er 8 síður í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.