Morgunblaðið - 22.12.1931, Blaðsíða 5
Þriðjudag 22. desember 1931.
5
Þetta stálhás var bygt á Vatneyri haustið 1930. Stálbygging fyrir Siemens-Schuchert í Berlín.
Stálhúsasmíð.
Ameríkumenn voru fyrstir til að
nota stálið til húsabygginga. í
stórborgum Ameríku þurfti mikið
að byggja, en lóðir voru óheyrilega
dýrar í þeim hlutum borganna, sem
mest umferð var um. Menn sáu því
fljótlega, að eftir því sem húsinu
væm hærri, þyrfti minna flatar-
mál undir byggingarnar. En úr
hverju átti að byggja þessi háu
hús, sem áttu að vera 30—40 hæðir,
eða meira? Gömhi aðferðirnar ,að
byggja úr múrsteini eða sements-
steypu, gátu ekki komið til inála,
þareð þessi efni voru ekki nægilega
trygg fyrir svo háar byggingar,
sem um var að ræða. Lausnin á
þessu máli varð sú, að byggja
þessi fyrirhuguðu háhús með afar
atórgerðri stálgrind. Reyndist sú
aðferð að öllu leyti hin besta.
Þa.r til eftir keimsstyrjöldina
miklu, var stálbyggingum lítill
gaumur gefinn í Evrópu. Eftir
stríðið var mjög mikil húsnæðis-
efela i álfunni. Englendingar og
Þjóðverjar áttu miklar birgðir af
3 mm. stálplötum, sem notaðar
voru til skipabygginga í stríðinu,
en sem eftir lok stríðsins, þóttu
lítt nothæfar til slíkra hluta, þar
sem skip á friðartímum eru ekki
bygð iir svo þunnu stáli. Fundu
báðar þjóðimar um lík leyti ráð
til þess að losna við þessar miklu
birgðir af 3 mm. stálplötum, sem
nú voru orðnar lítils virði. Þeir
bygðu hús úr plötunúm, sem voni
mjög fljótbygð. Húsin voru grind-
ariaus, plötumar að eins skrúfaðar
saman með „vinklum“. Hæð hús-
anna var þannig takmörkuð, að
húsin gátu ekki verið hærri en
plöturnar leyfðu, eða rúmir 2
metrar. Að innan voru plötumar
þiljaðar með gipsplötum. Utveggir
þessara húsa vom þannig að eins
um 12 cm. þykkir. Þeir gallar
komu brátt í ljós á þessum bygg-
ingum, að með þlötusamskeytum
lak, og húsin vom ekki hlý, enda
hefir bygging þessara húsa þorrið
með ári hverju og er nú svo að
segja alveg úr sögunni.
Telja má, að Böhler-Stahlbau G.
m. b. H., Berlin hafi fundið mjög
hagkvæma lausn þessa máls með
nýrri byggingaaðferð þar sem bygt
er úr stáli, og sem hentar mjög
vel fyrir smærri byggingar, eða
húsum alt að 7—S hæða háum. Þar
sem þetta býggingariag er með
öHu óþekt hjer á landi, væri ekki
óþarft að kynna mönnum þessa
nýjú hreyfingu í byggingum
sterkra hlýrra og fljótbygðra hixsa,
sem bæði þola jarðskjálfta og ern
eldtraust. Stálgrind hússins sam-
anstendur af I-stálbjálkum, xneð
meters millibili .Gólfbitum úr sama
efni er fest í grindina. Fyrir ofan
og neðan 'hverja gíuggaröð, hring-
inn í kring unx hxisið, eru sknifuð
á miili hverra tveggja stálstafa
vinkiljárn. Þar að axxki er sett
undir hvert gólf með öllxxm hlið-
um sterkir U-stálbitar. Untlir þessa
bita kemur aftxxr þverbindingur xir
i vinkiljámi. Þessi stálgrind er
^klædd innan með 0.56 stálplötum,
sem fyrst og fremst hafa þá þýð-
ingu, að halda milliveggjasteypu
| og einnig að útibyrgja allan súg.
I Innri liliðin á plötunum er málxxð
með ryðvei’jandi efni. Plötur þess-
ar hafa, á 20 cm. millibili, 5 cm.
háar bylgjxxr sem mynda loftrúm
á milli næst innstxx og innstxx
ldæðningxx veggjarins. Ofan á gólf-
bitana er lagt afarþykt bylgju-
járn, þar ofan á er steypt aðeins
5 cm. þykt gólf. Þessi gólf erxx
eins sterk og hver önnxxr steypu-
gólf. Að steypa slík gólf í meðal-
I stóra hæð er gert á nokkurunx
j klukkutímum, og efnið, sem til
! þess þarf, er hverfandi lítið á við
| venjulegt steypugólf. Neðan á
j gólfbitana er klætt með gipsplöt-
jxxm. Klæðningur xítveggja stál-
' grindarinnar er að nokkrxx leyti
jeftir aðstæðam í hverju landi, eft-
ir þxú, hvort efnið í klæðninguna
| fæst í landinxx eða ekki. Værí hægt
að steypa hjer á landi ódýrar plöt-
ur úr vikurkoli, mundi það einna
ódýrast en um leið hlýtt og hald-
gott efn. Þyrfti að fíytja utan-
j klæðning húsanna frá útlöndum,
: munu bestu efnin 5 cm. Heraklith
I eða vikurkolaplötur. Innanklæðn-
ing húsanna er öll úr gipsplötum.
Mun mörgum þykja það einkenni-
legt að nota gips sem innanklæðn-
ing húsa, en nú orðið er þó gips
mikið notað í nýtísku byggingar
til innanklæðningar. Plötuiþyktir
eru þrjár, 2, 3 og 5 crn. plötur. Eru
plötur þessar bundnar saman með
j kokoshái'i. Þær brenna ekki, og
eru afar ódýrar, kosta lítið meira
en panell. AlHr milliveggir í þess-
um hxxsum eru bygðir upp úr 5 cm.
gipsplötum. í þeim er enginn bind-
ingur. Þar sem stálgrándin ber all-
an þunga hússins, þarf engin skil-
rúm, sem bera annan þunga en
sinn eiginn. Þessir gipsveggir eru
settir upp á nokkmm tímum, þótt
stórir sjeu, en eru samt jafntraust-
ir og úr þykkri steypu væru.
Utveggir Böhler-stálgrindariiúsa
eru þannig fjórfaldir og þar að
auki með loftrúmi. Þykt veggjanna
er að eins 25 cm., en jafngilda,
samkvæmt skýrslum £rá „For-
schungsheim fúr Wármeschutz"
Miinchen, 60 cm. þj’kknm steypu-
vegg. hvað lxita og kxxldaeinangrun
snertir. Erxx hxxs þessi því afar hlý
og rakalaxxs.
Hjer á landi hefir að eins eitt
slíkt hús x-erið bygt, haxxstið 1930.
Var byrjað á því í september. Eftir
23 vinnudaga var búið að úti-
byrgja húsið, steypa þrjú gólf og
þilja alt liúsið innan með gipsplöt-
um. Má þannig segja, að allri hrá-
smíði hafi verið lokið á rúmum
þrem viltxxm. Fyrsta hús xxr þessxx
efni, sem bygt var í Bratislava, var
fullgert og flutt í það eftir níxi
vinnxxdaga eða 720 vinnustundir.
Hxisið var 45 ten. metra að stærð,
og i því vorti tvö herbergi, eldhús,
baðherbergi, salemi, gangur og
geymsla. Húsið var bygt í desem-
bermánuði, í alt að 16° frosti, und-
ir eftirHti byggingarfxxlltrúa, sem
hafa gefíð skriflega yfiriýsingu
um, að húsið hafi verið fxillgert á
á ðumefndum* tíma.
Það em að eins rxxm sjö ár síðan
fyrsta Böhlerstálgrindarhúsið var
bygt. Nxx em þessi hxxs bygð í stór-
um stýl í Þýskalandi, Axxsturríki,
Ungverjalandi, Tjekkóslóvakíu,
Grikklandi, Búlgaríu, Póllandi og
víðar. Þessi nýjung í byggingar-
list hefir nú einnig náð alla ledð til
fslands.
Friðþj. Jóhannesson.
Bókarfregn,
Magnús Ásgeirsson: Þýdd
ljóð II. Bókadeild Menn-
ingarsjóðs. Rxúk 1931. —
96 bls.
í bólc þessari eru 43 ljóð eftir
31 höfund, úr ýmsum rnálum, flest-
. eftir Norðurlanda skáld. Jeg las
I þau í sprettinum með óblandinni
| ánægju. Mörg þeirra eru hreinar
perlur, og njóta sín í þýðingunni
jeins og þau væm frxxmkvæðin. Jeg
hefi ekki haft tíma til að bera
nema nokkur þeirra saman við
frximkvæðin, en sá samanburður
sýndi að þýðingamar eru gerðar
af hinni mestu nærfæmi. Magnús
Ásgeirsson er áreiðanlega einn af
jbestu ljóðaþýðendum sem vjer höf-
um átt og málfar hans þýðlegt og
þó tiginmannlegt. Má telja þeim
styrk vel varið, er hann fær til
ljóðaþýðinga, og býst jeg við, að
allir ljóðavinir hafi ánægju af þess
ari bók.
G. F.
Frá landsimannm.
Jóla- og nýársskeyti fyrir hálft gjald má nú senda til allra landa
í Evrópu.
Ákvæðin um skeyti þessi em sem hjer segir:
1. Skeytin sjeu afhent til sendingar á tímabilin-u frá 15. des. til 5.
jan. og verða borin út tíl viðtakenda, að svo miklxx leyti sem unt er,
á aðfangadag eða jóladag eða nýjársdag.
2. I skeytxxnxxm mega vera jóla- og nýjárskveðjur, en ekkert versl-
unarmál, enda sjeu skeytin á máþ sendi- eða móttökxxlandsins.
3:Til aðgreiningar frá öðrxxm skeytum skal skrifa stafina XLT fyr-
ir framan nafnkveðjuna í skeytum þessxim og teljast þeir sem eitt orð.
3. Ef skeytin óskast skrifuð á heillaskeytaeyðublöð, þá er það
leyft til Færeyja, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar gegn 50 aura
axxltagjaldi.
5. Gjaldið er hálft venjulegt gjald, en lágmarksgjald hálft gjald
fyrir 10 orða skeyti.
Til þess að tryggja það, að jólasbeytin komist í hendur viðtak-
anda á aðfangadagskvöld, em símanotendur beðnir að afhenda þan
eigi síðar en á Þorláksmessu.
Tilbúinn ðbutður.
Sökum hinna sívaxandi örðugleika við öll millilanda
viðskifti, verður innflutningur tilbúins áburðar fyrir kom-
andi vor, algerlega miðaður við pantanir. Búnaðarfjelög,
hreppsfjelög, kaupfjelög og kaupmenn, sem vilja fá keypt-
an áburð, verða því að senda oss ákveðnar pantanir fyrir
1. febrúar næstkomandi.
ATH. Tilgreinið glögglega nafn, heimilisfang og
hafnarstað.
pr. Áburðarsala ríkisins.
Samband ísl. samvinnnf]e!aga.
Brlefselnakassar.
margar tegnndir f
Bökaverslun Sigf. Eymundssonar.
Nokknr þúsnnd
í veðdieildarbrjefum, 9. flokks, óskast til kaups. Tilboð
merkt „Veðdeild“, sendist A. S. í.
Ottó og Harl
er ódýrasta
barnabókin.
120 bls. og kostar 2.25.
f laglegxx gyltu bandi
3 krónur.
Verulega góð og snotur
Kol & Kox* Ilrglösfn
Holasalan S.f. óbrjótanlegu, allar gerðir. ódýrust hjá
Sími 1514. Signrþór.