Morgunblaðið - 22.12.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.12.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLaÐIÐ C9 h ce e a ö M •8 ‘B 1 M „Marsepanmasse“ til konfektgerðar. Flórsykur. „Krummel“- (skrautöskjur). til skrauts á Kökur og Konfekt. Lán óskast íípo’n áp;ætri tryggingu í fast- eign. Upplýsingar gefur Torfl Hjartarsou, lögfræðingur. Austurstræti 3. Snni 1737. Edlson Mahogni-skápgrammófónn til sölu fyrir hálft verS. Margar plötur geta fylgt. Upplýsingar í síma 1335. SjSrið sro Tel að koma frrripart dags, ef bsgt er. Að iókniu veshrðð- nm skrefnm með hrerjnu degi. - Reyaslau færir mðnnnm heim saanina nm, að eest er að versla við okknr. lúlíus Björnsson. raftækjaverslun - Husturstræti 12. Island vantar talsmann í Engiandi. > ------------ Sjómenn, sem sigla til Englands, verða þess meir og meir varir, hve einhliða fisksölumál Islendinga eru rædd þar í landi. Enskum útgerð- armönnum og sjómönnum hefir telcist að vekja mikla andrxð meðal alþýðu manna í Englandi gegn kælifisksölu Islendinga þar, og þó langmest sölu bátafisks, sem þang- að liefir verið fluttur nýr í haust og' vetur, miklu meira en áður hefir átt sjer stað. Frá sjónarmiði enskra útgerðar- n.anna og sjómanna er þetta ekki óeðlilegt. Þeir telja með rjettu að aukinn flutningur kælifisks frá öðrum þjóðum á enskan markað, lækki fiskverðið þar í landi, og ]>ar með arð ]>eirra sjálfra af fiski- veiðunum. Er í því sambandi rjett að athuga, að enskir togarghásetar eru að vissu leyti hlutarmenn. And úðin gegn fisksölu íslendinga er ó- eðlilegri og óskiljaníegri frá hendi fiskneytendanna, sem njóta því hagstæðari kaupa,' sem meira berst að. En til þessa liggja þó eðlilegar ástæður. Frá ]íeirra sjónarmiði er þetta einskonar landvörn. A þá sli-engi er óspart slegið af þeim, sem eiga sitt alt undir háu fisk- verði, að líf og hagur bresku þjóð- arinnar sje mikið undir því komið, að þjóðin búi sem mest að sínu, afli sjer brauðsins sjálf, og kaupi sem minst af öðrum. Mönnum er talin trá um það, að bátafiskurirm, sem fluttur er hjeðan til Englands, sje ný innrás erlendrar framleiðslu í landið, framleiðsla hans sje dreg- in úr höndum bresku þjóðinni og auki óbeinlínis atvinnuleysi breskra þegna, en hið útborgaða andvirði hans sje oins ltonar skatt- ur á England. Skipstjóri, sem nýkominn er frá Englandi, sagði þá sögu, að það íyrsta sem hann hefði veitt eftir- tekt í ensku blaði, hefði verið grein um flutning ísl. hátafisks til Englands. Sagði liann að efst á síðu hefði verið afaráberandi fyrir- sögn: Þrír íslenskir togarar seldu hjer í dag 3000 box hver af báta- fiski. I brjótast inn á enskan markað. -— Haustvertíðarafli Islendinga, svo af lóðaskipum sem botnvörpuskip- um hefir verið seldur í Englandi undanfarin ár, ]>ó bátafiskurinn hafi að minstu leyti verið fluttur 'þangað nýr. í mörg ár hefir haust- : og vetrarafli til nýjárs af íslensk- um línuskipum stærri og smærri verið fluttur út ó])urkaður. Eng- lendingar^ hafa að mjög miklu ^leyti verið kaupendur að þessum ifiski, þótt þeir Iiafi selt hann . aftur út úr landinu. Við ]iessa verslun liafa íslendingar eignast ,enskan gjaldeyri, sem aukið hefir i viðskifti Islendinga og Englend- inga í vörukaupum gagnkvæmt, 1 eflaust ekki síður Englendingum í hag en íslendingum. Nú er þessi saltfisksala þrotin að mestu, en fiskurinn fer til Eng- lands, að eins í iiðru ásigkomulagi, iog þó eflaust miklum mun minna en áður. Þetta veit alþýða í Eng- jlandi eflaust ekki, því málið er flutt þar einhliða, og lítur út fyrir að sá einhliða flutningur jætli að sltapa þá andúð þar í landi, iað íslensk veiðiskip verði gerð ræk iþar úr höfnum beint eða, óbeint. I Ef vjer ættum hæfan talsmann í Englandi, er líklegt að það gæti j orðið oss ómetanlegur hagur í þessu efni, því ber að taka það td ,alvarlegrar athugunar, livort. ís- land á ekki að eiga þar fastan full- trúa, en auðvitað þarf það að vera valinn maður, sem flytur mál ís- lands af árvekni og skynsemd. |Hæfir ekki að ]iað sje sveínpurka, isem ekkert hefst. að, og því síður að hann setji.st að í öðru landi og taki að lesa þar óskyld fræði til eigin gagns, eins og sagt er að til sje stofnað með fiskifulltrúann á ISpáni. r' Dúmsmálaráðherra Finnlands. letjgur til áð bannlögin verði afnumin. Jólamatur. HANGIKJÖTIÐ GÓÐA. ALIGÆSIR. NÝTT NAUTAKJÖT. NÝTT GRÍSAKJÖT. En fleira er raatur en feitt kjöt. Þess vegna bjóðum við: Nýir ávextir: Bananar. Epli. Appelsínur. Vínber. Sítrónur. Nýtt grænmeti: Bauðkál. Hvítkál. Púrrur. Sellerí. Gulrætur. Viðmeti alskonar. Niðursoðnir ávextir. Ananas. Perur. Ferskjur. Apríkósur. Kirsuber. Plómur. Blandaðir ávextir. Niðursoðið grænmeti: Blómkál. Snittebönner. Grænar ertur. Spaghette. Carotter. Súrt: Pickles, Asíur, Agúrkur og Rauðbeður. Til fullkomnunír á jólaborðinu höfum við allskonar 01 og Gos- drykki: Pilsner, Malt, Jólaöl og fleira. Verslunin Kjöt og Fiskur. Baldursgötu. Sími: 828. Laugaveg 48. Sími: 1764. Karlmannaskór stórt úrval. Verö frá 10 kr. aú Huannbergsbrcrður. Dómsmálaráðherrann finski Iiefir lagt frumvarp fyrir þing- ið, sem fjallar um gagngerða breytingu á bannlögunum. Hann ráð. Hún hefir heimild til að semja reglur handa fjelagi, sem hefir einkarjett til að búa til, flytja inn og selja áfengi. Verð- ið á áfenginu (vínandanum) á að misfft LandsiM Méfita úrval. Landstjarnan. I AUs konar skrautöskjur kaupa menn í Landstjfirnunni. T>að er inisskilningur, sem lík- legt er að mætti leiðrjetta, að ís- lenskur bátafiskur sje nú fyrst að I Hýir ávextir hvergl betri en í Landstjðrnnnni. leggur til, að verslun »ieö alls- konar áfengi verði gefin frjáls með ákveðnum einskorðunum. Skipa skal eftirlitsnefnd til þess að annast áfengisvérsiun- ina; nefndin er hjer um bil al- flóðar plpur Kærkomin Jólagjöf! Landstjarnan. vera iægra en á, smyglaáfengi, til þess að ])ví verði byggt út sem skjótast. Síðar á ])ó að hækka verðið á áfengi einkasölunnaf, svo að slagi upp í verðið á dönsku áfengi. Af arðinum á annar IVindlar H og Reyfctóbak! Hvergi meira úrval. Landstjarnan. helmingurinn að ganga í ríkis- sjóð, en hinum skal varið til ýmissa umbóta í þágu þjóðfje- lagsins. Senior. Vinur: \'ai’.stn að selja stóra málverkið ])itt í gær? Málari: .Já. — Og’ livað fekstu fyrir það ? — Jeg fekk nú ekki eins mikið og jeg hafði búist við, en jeg hafði lieldur aldrei búist vi# því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.