Morgunblaðið - 10.01.1932, Síða 1
Gamla Bíó
Sðngkennartam
Þýsk tal- og söngvaskemtimynd í 8 þáttnm.
Aðalhlutverkin leika:
Balph Roberts Alexa Eagstrðm. Waltber Billa.
Trnde Lleske. Szðhe Szahall.
Talmyndafrjettir (aukamynd).
Söngkennarinn verður sýndur í dag kl. 7 (alþyðusýning) og 9.
Barnasýning kl. 5.
örnlon
'Co'vvboy mynd í 5 þáttum.
Spennandi.
Þá er sýnt:
í hegningarvinim.
Gamanleikur í 2 þáttum með
Gög og Goltke.
Teiknimynd.
I
Leikhúsið
I kTðld kl. 8:
IIISLil STÚLHH HEFIHS.
Operetta í 3 þáttum.
Stór hljómsveit. Dans og danskórar.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl 1.
ATH.: Pantaðir aðgöngumíðar sækist fyrir kl. 4.
Iðnó:
á morgun 11. janúar kl. 8þg
hefir hin fræga dáleiðslu-
kona
Karina de Waldoza
sýningu á margskonar dá-
leiðslu. — Aðgöngumðiar
kr. 3,00, 2,50, 2.00, 1,50
fást í Iðnó á morgun frá
kll. 1. Sími 191.
Það, som eftir er af
unjl. og karlmannavetrarfrökum selst fyrir
taðlfvlrðl.
Branns-Verslun.
NINON
odi d • a — v
Áramóta—Útsala í N 1 N O N,
hefst á morgun, (mánudag) klukkan_2.
Á mánudag og þriðjudag verða seldir:
Samkvæmiskjólar — Balíkjólar — Jakkar.
Fáheyrt Iágt verð.
Aðalfnndnr
Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna í Reykjavík
verður haldinn mánud'aginn þ. 11. þ. m. kl. &/2 e. m. í
Kaupþingssalnum.
Dagskrá samkvæmt lögum.
* STJÓRNIN.
Hartiflur.
valdar danskar
i
//endu i 'vn i -u-fun_, "N
'SWSCÍl C
Raflagnir.
viðgerðir, breytingar og
Unnið fljótt, vé;l og ódýrt.
nýjar lagnir.
Jnlfns Bjðrnsson
Austurstræti 12.
Sími 837.
Sðlu fastelgna
(Inísa, lóða, jarða o. s. frv.) tek
jeg að mjer gegn sanngjömum
ómakslaunum. Viðtalstími kl. 6—7
síðdegis og eftir umtali.
6. BððTarsson.
Gmndarstíg 9. Sími 180.
Stdkan Bðskra
í Hafnarfirði,
heldur fund næstkomandi mánu-
dag klukkan 8i/> síðd.
Áramótahugleiðingar: P. Arndal.
Stúkurnar Verðandi og 1930 í
Reykjavík heimsækja.
Pjölmargt til skemtunar á fund-
inum og eftir.
Pjelagar fjölmennið!
Æ. T.
Vanan stýrimann
vantar á línuveiðara strax.
Upplýsingar í síma 446.
Nýja Bíó
Sonur Iraftu linllanna.
Þýsk.tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum, er gerist að
vetrarlagi í hinni hrilrálegu náttúmfegurð Alpafjallanna.
Aðalhlutverkin leika:
Felix Bressart. Renate Miiller og Luis Trenker.
í skriðhlaupunum miklu, sem sjást í myndinni, taka
meðal annars þátt frægustu skíðameistarar Þýskalands,
Ausurrríkis og Svis.
Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9.
Barnasýning kl. 5:
Ofjml gnliræningjanna.
Ný, afar spennandi Cowboymynd í 6 þáttum, leilón af
Ken Maynard og nndrahestinum Tarzan.
LOFTUR
Kgl. sœnskur
hirðljósmyndari.
Nýja Bíó.
Byrja að mynda á
sunnudfigum kl. 2.
ATH. Prá í dag, hefi jeg nýja
gerð á mjmdnm — afar fallegar
— sýnishorn á myndastofunni.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför drengsins okkar.
Ragna Pjetursdóttir. Sigurður Kristjánsson.
Það tilkynnist hjermeð vinúm og ættingjum að kona mín og
móðir okkar, húsfrú Steinunn Þorsteinsdóttir, andaðist á heimili sínu,
Eiri-Brú í Grímsnesi, þ. 8. þessa mánaðar.
Guðmundur Ogmundsson.
Guðmundur Guðmundsson. Tómas Guðmundsson.
Jarðarför föður míns og tengdaföður, Bjarna Grímssonar, er á-
kveðfn frá heimiíli hans, mánudaginn 11. þessa mán. kl. 1 síðdegis.
Bjamastððum Grímsstaðaholti.
Guðjón Bjarnason,
Guðrún Guðjónsdóttir. Þorbjörg Jónsdóttir.
Okkar innilegustu hjartans þakkir vottum við öllum er sýndu
okkur samúð og kærleika við fráfall og jarðarför okkar elskulega
sonar Jóhanns.
Ingibjörg' Eyjóílfsdóttir. Sigurður Jóhannsson.