Morgunblaðið - 10.01.1932, Síða 2
2
M O R G U N B L A Ð í f >
DagatSl.
Lanðbúnaðurinn 1931
Eftir Sigurð Sigurðsson búnaðarmálastjóra.
Af „blokkum“ með íslenskum texta höf
um við lítið eitt eftir og selst það með
tækafærisverði.
lalfl- og veltlDoahúsið
Minni-Borg.
Langavegll. Sími;93.
Heitur og kaldur matur allan daginn
Einstakar máltíðir hvergi betri
eða ódýrari. —-------------------
Hádegisverður seldur frá kl. 12—2
Kvöldverður seldur frá kl. 6—8
Smurt brauð ódýrara en þekst hefir
áður. ----- Kaffið með íslenskum
rjóma, er orðið viðurkent að vera
best á
Minni-Borg.
fiíOI
Iðns Sinirðssonar.
Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar“, skal
hjermeð skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr tjeð-
um sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkjandi sögu
landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn eða framför-
um, að senda slík rit fyrir lok desembermánaðar 1932, til
undirritaðrar nefndar, sem kosin var á Alþingi 1931, til
þess að gera að álitum, hvort höfundar ritanna sjeu verð-
launa verðir fyrir þau, eftir tilgangi gjafarinnar. — Rit-
gerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verð-
laun, eiga að vera nafnlansar, en auðkenndar með ein-
hverri einkunn. Þær skulu vera vjelritaðar, eða ritaðar
með vel skýrri hendi. Nafn höfundarins á að fylgja í
lokuðu brjefi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir.
Reykjavík, 9. janúar 1932.
Hannes Porstelnsson. Ólafur Lárusson.
Barði Guimundsson.
KenslBbðk í Spðnskn
eftir Þórh. Þorgilsson. Verð kr. 12. Fæst í
Bðkaversfun Sisfdsar Eymundssonar.
Framh.
Kaup á tilbúnum áburði hafa
orðið nokfcru meiri en 1930. En þá
er talið að notað hafi verið 3108
smálestir af áburði, sem kostaði
rúmar 800.000 krónur. Fer nú þessi
útgjaldaliður að nema. nær miljón
króna. Hirðing og notkun inn-
lendra áburðarefna hefir og tekið
nokkrum framförum, en betur má
eí duga skal.
Því enn eigum vjer eigi liúsrúm
fyrir meira en af búpeningsá-
burði vorum.
Yið notkun tilbúinna áburðar-
eina hefir það víða verið óheppi-
legt í sumar í þurviðrunum, að
þau hafa verið borin of seint á, og
því eigi gert þær verkanir sem
skyldi.
Nýtt mjólkurbú eru Borgfirðing-
ar að reisa. Kaupfjelagið þar
keypti mjólkurverksmiðjuna Mjöll.
Hafa þeir bygt við hana og eru
að setja þar upp nýtísku mjólkur-
bú. Hugsjónin er að sjóða þar
mjólk niður og vinna þar smjör,
skyr og osta af mjó'lkinni.
f sveitum liafa allmiklar bygg-
ingar verið framkvæmdar. Talið er
að Byggingar- og landnámssjóður
hafi lánað til að reisa 217 sveita-
býli á s.l. 3 árum og nemur sú
upphæð um kr. 1.638.000.00. Eitt-
hvað lítilsháttar hefir verið bygt í
sveitum þar að auki.
Jarðargróður. Framan af sumri
hömluðu þurkar öllum gróðri. A
þuriiendum túnum, einkum á Vest-
urlandi, kom svo mikill kyrkingur
í gróðurinn með blettum, að hann
náði sjer eigi aft.ur þótt rigningar
kæmu. Þetta lagaðist þó víða síð-
ari part sumars. A allmörgum
stöðum mun eftirtekja af túnum
hafa orðið í rýrara lagi, en hins
vegar á mörgum stöðum vel í með-
allagi og jafnvel betri. Vænta má
því að töðuafli sje í meðaliagi. A
engjum var sprettan mismunandi,
best á áveituengjum, svo sem i
Flóa og á Skeiðum, þar var ó-
venjulega góð spretta.
Nýting heyja var hin besta nær
um alt land og búast má við að
heyskapur sje vel í meðallagi að
vöxtum og kjarnbetri en venjulega
tiðkast, vegna hinnar hagstæðu
heyskapartíðar.
í görðum mun spretta hafa verið
góð um land alt, sjerstaklega var
tíðarfarið hagstætt fyrir jarðepli.
Við hveri og flaugar eru nú að
rísa upp gróðrarskálar einkum í
grend við Reykjavík. Þar eru
ræktaðar ýmiskonar matjurtir,
jafnvel suðræn aldini. Mun þetta
ð miklum notum koma, þáreynsla
og þekking fæst meiri.
Verðlag. A þessu ári hefir orðið
mikið verðfall á afurðum bænda,
einkum á ull, gærum og kjöti, sem
eru aðal útflutningsafurðir búnað-
arins. Mikið er óselt af þessum
vörum enn, svo eigi verður sjeð
hve miklu þessi verðöækkun nemur
alls. Nokkru betur eru þeir staddir
sem hafa mjólkurframleiðslu. —
Mjólkin hefir enn eigi lækkað
a, síðustu árum verið gerðar meiri
á jörðunum, bæði byggingar og
ræktun, en áður hefir tíðkast. Þetta
hefir verið keypt dýru verði. Við
það hafa skuldirnar aukist, bæði
lán sem tekin hafa verið til um-
þótanna svo og eyðsluskuldir.
Áður er þess getið að skuldir
bænda við Byggingaz-- og land-
námssjóð muni vera nálægt 1.638.-
600 krónur.
Þá hvíla á bændum allmikil lán,
er þeir hafa teltið til ræktunar og
annara umbóta, bæði í Viðlaga-
sjóði fyrrum, í Ræktunarsjóði fyrr
og síðar, í veðdeild Búnaðarbank-
ans svo og víxlar þar, og í útbúi
Búnaðarbankans á Akureyri. Um
upphæð þessara flána er sem sakir
standa eigi hægt að vita með vissu,
en um þessi áramót er sanni nær að
þessi lán sjeu nálægt 10 miljónum
króna.
Um það livað bændur skulda auk
þess mikið í bönkum, veðdeild og
sparisjóðum er oss ókunnugt.
Þá eru og eigi neinar skýrslur
til um verslunarskuldir. Verður
því eigi hægt að vita hve stór hin
raunverulega skuldabyrði búnað-
arins er. En eitt er víst, skulda-
byrðin hefir aukist hin síðari árin
og það svo, að menn.eiga nú erfitt
með að rísa undir henni, sem aðal-
lega stafar af hinu gífuidega verð-
falli á íslenskum búsafurðum. Um
fjái’hagsástæður Flóa- og Skeiða-
manna hafa verið gefnar út ítar-
legar skýrslur, fjárhagur þeirra er
eigi glæsilegur, en víðar er pottur
brotinn.
Hvað er til únræða?
Við þessi áramót má segja að yf-
ir atvinnulífi voru sje blika í lofti
Hana hefir lengi verið að draga
upp, en sltýflókarnir hafa sortnað
mjög á þessu ári. Hvað úr verður
er óvíst. Það geta komið þrumur
og eldingar, sem valda eyðilegg-
ingu á svipstundu, eða norðan stór
hríðargarðar sem setja alt í hel-
fjötra. En það getur líka slegið
ti' sunnanáttar, er færir með sjer
hlýju og dögg, sem vekur líf og
gróður.
Eigi verður annað sagt en að
atvinnulíf vort hafi blómgast á
undanförnum áram. Á áranum
1S2&—1929 var verðmæti útfluttrar
voru að meðaltali árlega 69 milj.
kr. Af þessari upphæð var fyrir
búnaðarvörur að eins 11.5%. Sje
aðaflupphæðinni deilt með fólks-
fjöldanum (105 þús.) kemur verð-
mæti útfluttrar vöru á hvern ein-
stakling um 650 krónur, Þetta er
meira en í nokkra öðru landi í
Evrópu. I dönsku búnaðarblaði.
„Vort Landbrag" er grein eftir J.
L. Hansen skólastjóra, þar sem
hann hælir lliinum fyrir hvað þeir
framleiði mikið og flytji út, og tek
UJ’ ýms lönd til samanburðar. —
Skýrsla hans er bygð á meðaltafli
útflutnings í ýmsum löndum árin
1925—1929, reiknað í dönskum
krónum.
Hún lítur þannig út. Verðmæti
útfluttrar vöru námu á einstak-
Sifnrplett 2ja tnrna
Matskeiðar og gafflar á 1.75.
Desertskeiðar og gafflar á 1.50.
Teskeiðar frá 50.
Köku og álleggsgafflar á 1.75.
Sultutauskeiðar á 1.7)5.
>»•
Avaxta&keiðar frá 2.75.
Sósuskeiðar á 4.65.
Köku og Tertuspaðar frá 2.50.
Ávaxtahnífar á 3,75.
Súpskeiðar, stórar á 12.50.
og margt fleira í 7 gerðum. Alt
með gamla lága verðinu á meðan
birgðir endast.
í
Bankastræti 11.
Uet, af sjerstökum ástæð-
um selt einn ’ garð-traetor,
með plóg og sláttuvjel, með
tækifærisverði, ef keypt er
strax.
Haraldnr Svembjarnarson
Laugavegi 84.
Sími 1909.
ptj Alll með isleoskaoi skipnm?
England — 284
Svíþjóð — 255
Noregur .......... — 244
Frakkland — 186
Þýskaland — 149
í þessari skýrslu er talinn út-
verulega í verði hjer innanlands, ling að meðaltali árlega árin 1925
aftur hefir smjör og ostur lækkað. j—1929:
Fjárhagslegar ástæður bænda Danmörk ............... kr. 424
munu eigi um langt skeið hafa Hoflland .............. —•; 371
verið erfiðari en nú. Umbætur hafa I Sviss og Belgía ... — 363
ílutningur á ölflum vörum. Vjer
crum þar efstir á blaði, en af vor-
um útflutningi ei'u að eins 11.5%
búnaðarvörur, en lijá Dönum nema
þær 80%.
Þessar tölur um útfluttar bús-
og sjávarafurðir gefa eigi rjetta
hugmynd um hina raunverulegu
framleiðslu, þar sem hlutfallslega
meira er notað af búsafurðum í
landinu Eftir því sem næst verð-
nr komist 1931, er verðmæti bús-
afurðanna alls um 20 milj. kr., en
jiafa, verið talsvert hærri á undan-
förnum áram, t. d. á stríðsárun-
um sumum var verðmæti þeirra um
J5 milj. kr. í sveitunum fækkar
ifólkinu ár frá ári, nú eru þar um
40.000 manns. ■
Af framangreindu er Ijóst, að
oss hefir-að úndanförnu heppnast
að afkasta miklu. Enda hefir alls
staðar verið starfað, bæði á sjó og
landi, og hinar miklu framkvæmd-
hafa stuðst af sæmilega góðu
verðlagi á flestum afurðum. Nú
falfla afurðirnar í verði og þá koma
erfiðleikarnir. Framléiðslan svarar
eigi lengur kostnaði. Á nú að
leggja árar i bát, hvíla sig og láta
reka, eða eigum vjer að starfa
áfram ög laga starfið og fram-
leiðsluna eftir kringumstæðzmum.
Hvað búnaðinn áhrærir skal þetta,
nánar athugað.
Frainh.