Morgunblaðið - 10.01.1932, Page 5
Sunnudaginn 10. janúar 1932.
Aœtlun um tekjur og gjölö
bcejarsjóðs Reykjauíkur 1932.
TEKJUR:
I. Eftirstöðvar frá fyrra ári ................. kr. 700.000.00
Ií. Fasteignagjöld............................. — 462.000.00
Húsagjald 400 þús. Lóðagjald 62 þús.
iU. Tekjur af fasteignum bæjarins ............. — 148.722.00
Leiga af húsum , túnum og lóðum 92 þús. Leiga
af byggingalóðum 33. þús. Leiga af erfðafestulöndum
14. þús. o. fl.
IV. Sala á fasteignum.......................... — 9.000.00
Tekjur af lóðasölu 2 þús. Lóðasala 6 þús. o. fl.
293.000.00
V, Tekjur af ýmis konar starfrækslu .............
Hesthús 20 þús. Bifreiðar 35 þús. Endxn’gr.
vömulaun 5 þús. Grjótnám 150 þús. Sandtaka 40
þús. Smiðja 8 jnis. Trjesmíðastofa 20 j>ús. Efnissala
15- þús.
VI, Endurgreiddur fátækrastyrkur ................
Prá innansveitarmönum 13 þús. Fyyir utansveít-
arjnenn 95 þús. Útfararkostn. 1 þús. Lögfl.kostn. 30Ö.
VII Endurgreiddur sjúkrastyrkur frá öðrum sveitum
Vln. Ýmsar tekjur ...............................
Tekjur eftir byggingarsamþ. 6 þús. Hundaskatt-
uí 50 kr. Gjald fyrir bensíngeyma 200 kr. Fyrir bif-
r$ðastæði 5 þús. Úr ríkissjóði til spítalahalds kr.
1500.00. Baðhús 10 þús. Ágóðahluti frá Albingia vá-
tryggingaf jelagi 10 þús. Dráttarvextir '20 þús. Óvissar
tqkjur 8 þús. o. fl.
13£. Tekjuafgangur á reikn. bæjarsjóðs 1930 ... — 90.131.53
— 109.300.00
25.000.00
— 61.050.00
X. Útsvör .......................................
Niðurjöfnun eftir efnum og ástæðum auk 5—10%
uöifram 1.964.215. Hlutdeild í útsvörum í öðrum sveit-
ajfjel. að frádregnum hluta annara sveitarfjel. í útsv.
Rvíkur kr. 500.00. Skattur samvinnufjelaga og anh-
aia samkv. si'erst. lögum, 40 þús.
2.004.715.00
Samtals kr. 3.900.918.53
GJÖLD:
I. Stjórn kaupstaðarins ............... kr.
M. a.: Bæjarstiórn og nefndir 10 þús. Niðurjöfn-
liþ útsvara 25 þús. Endurskoðun reikninga 3 þús.
Kjörskrá og kosningar 6 þús. Ymsar skrár 4 ]>ús.
Skrifstofur bæjarins: 68 þús. Aðstoð við skrásetningu
lóða, mæiingar o. fl. 15 þús. Aðstoð byggingarfulltrúa
kj. 1800. Aukavinna í skrifstofum 5 þús. Kostnaður
vjð innheimtu (auk 5000 kr. frá vatnsveitu) 18 jjús.
Mistalningsfje bæjargjaldkera 1 þús. o. fl.
193.000.00
Ö. Löggæsla ..........................................
Lauu 28 lögregluþjóna 95 þús. Fatnaður hgnda
lögregluþjónum 15 j>ús. Ýms gjöld lögregluhnar
20 þúsund.
ÍÍJf, Seilbrígðisráðstaifamr: ................ .......
Lauu Ueiilbrigðisfulltrúa kv. 4375.00. Fatnaður
hnilbrigðisfuUtrúa kr. 350.00. Laun 3 Ijósmæðra og
s>mi kr. 5050.00, Fa.rsóttahús 18 þús. Sjúkrabifreið
I þús. Baðhúsið 11 þús. Rekstur náðhúsa við Banka-
stræti og Valiarstræti kr. 8500.00. Til þrifnaðar, snjó-
moksturfi o. fl. 6Ö þús. Salðrnalireinsun 25 þús.
Sorphreinsun. 80 þús,. Kostnaður við hunda kr. 200.00.
Rottneitrun 10 þús. Ýnnsleg gjöld 2 þíis.
IV. Fasteigfhir: .............................•••••
Vifihald og endurbætur 35 þús. Varsla k’áúp-
stafiarlandsins kr. 2500.00. Skattar og gjöild af fast-
“ignurn 15 jms. Tii uudirbúnings ræktunar bsejar-
landsins og mælinga utan Hringbrautar 20 j»ús.
V. Ýmiskonar starf rækslá: ........................
Hestfeús 20 þús. Bifreiðar 35 þús. Vinna fýiár
hýseigeudwi’ o. fi. 5 þús. Grjótnam 150 þus. Sandtaka
40 þús. íimtðja 8.]»is. Trjesmíðastofa 20 þús. Efms-
k«»|» 15 þús. Tii áfealda, 10 þ»s.
__ 130.090.00
221.475.00
VI Fátækraframfæri: .............................
1. Til innansveitarmanna: 513.175.00. Ómagar
innan 16 ára 4 þús. Þurfamenn eldri en 16 ára 450
þús. Bæjarstjóm leggur áher&lu á, að vinnufærum
styrkþurfum verði veitt vinna í stað sveitarstyrks.
Meðlög barnsfeðra með óskilgetnum hörnum 28 þús.
Fátækralæknar kr. 1800.00. Útfararkostnaður 7 j>ús.
Fátækrafulltrúar kr. 12375.00. Önnur gjöld 10 þús.
2. Til þurfamanna annara sveita: 120.500.00. Út-
lagður styrkur 100 þús. Meðlag barnsfeðra með óskil-
getnum börnum 20 þús. Lögflutningur kr, 500.00.
VII. Sjúkrastyrkir o, fl. .......................
Berklavarnir 55 þús. Sjúkrahúskostnaður inuan-
sveitarmanna 50 þús. Sjúkrahúskostnaður utansveit-
armanna 25 þús. Læknabíll 6 þús. Styrkur til elli-
heimilisins „Grund“ 8 þús. Styrkur til bamaheimil-
ins „Vorblómið“ kr. 2500.00. Styrkur til lijúkr-
unarfjel. Reykjavíkur 2 þús. Styrkur tiil hjúkrun-
arfjelagsins „Líkn“ 4 þús. Styrkur til berklaveikís-
stöðvar „Líknar“ 4 þús. Styrkur til ungbarnavernd-
ar ,,Líknar“ 4 þús. Styrkur til sjúkrasamilags Reykja-
víkur 30 þús. Til styrktarsjóðs sjómanna og verka-
mannafjelaganna í Reykjavík, enda hafi allir sjómenn
og verkamenn jafnan rjett til að vera meðlimir þess-
ara fjelaga án tillits til stjórnmálaskoðana ltr. 3500.00
VIII. Til gatna ........................... .....
Götulýsing 35 þús. Viðhald gatna og ræsa 100 þús.
IX. Ráðstafanir til tryggingar gegn eldsvoða ...
X. Bamaskólamir...................................
Laun kennara 115 þús. Heilb rigðiseftir 1 it og
tannlækningar 16 þús. Sjúkraleikfimi vegna hrygg-
skekkju 3 þús. Starfræksla baðhúsi 6 þús. Hiti og
ljós 30 þús. Laun umsjónarmanna kr. 6312.50. Dyra-
varsla kr. 2800.00. Ræsting 19 þús. Áhald 2 þús.
Bókasöfn kennara 1 þús. Skólaeldhús 5 þús. Matgjaf-
ii' 10 þús. Viðhaldvhúsa og lóða 8 þús. Snmarskóla-
'hald 1 þús. Ýms gjöld skólanna 15 þúð.
XI. Til mentamála ...............................
Alþýðnbókasafn 28 þús. Lesstofa handa börhum
1 þús. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík 28 þús. Gagn-
fræðaskóli Reykvíkinga 25 þús. Kvennaskólli Reykja-
víkur 3 þús. Iðnskóli Reykjavíkur 3 þús. Til Krist.ín-
ar Thoroddsen tii námskeiða í matreiðslu kr.
900.00. Jón Þorsteinsson frá Hofstöðum, til fimleika-
kenslu handa þörnum innan skólaskyldualdurs kr.
1800.00.
XII. Til íþrótta, Usta o. fl......................
Leikvellir handa börnum 7 þús. Skemtigarðar
12 þús. Skautasvell handa almenningi 1 þús. Sund-
laugin og sundlcensla 10 þús. Leikfjelag Reykjavík-
ur 3 þús,
XIII. Ýmisleg útgjöld ............................
Slysatrygging 5 þús. Manntalskostnaður 8 þús.
Viðhald og umsjón í þvottalaugum 4 þús. Kostnaðlir
vio verkamannaskýli 4 þús. Skógrækt við Tjörnhia
kr. 300.00. Skipulag bæjarins 2 þús. Styrlcur til
reksturs almenningsbíla 12 þús. Vinmuniðstöð kvettha
kr. 1500.00. Óviss útgjöld 30 þixs.
XIV. Tillög til sjóða.............................
Skipulagssjóður 13 þús. Eftirlaunasjóður 2Q þús.
Bjargráðasjóður kr. 6875.00. Byggingarsjóður 55 ]>ús.
XV. Lán .............. ........................
Afborganir af lánum 175 þús. Skuldabrjef vegaa
sölu á byggingarlóðum kr, 3600.00. Yextir af láhum
— 633.675.0<
194.000.00
135.000.00
82.000.00
240.112 50
90.700.00
— 33.000.00
66.800.00
Mötuneytið,
vetrarhjálp safnaðanna
hefir, eins og við var búist, gengið
vel til þessa. Vikuna sem leifi,
munu 60—70 manns hafa notið
þar fæðis, þar af nál. þriðjungi
börn á ýmsum aldri, einhleypir, at-
vinnulausir menn og gamlar konur.
Margar hendur eru þegar frarii-
rjettar nefndinni til hjálpar til
þess að laga fötin til og alt sejn
henni berst af slíku tæi, verfihr
sótt til þeirra, er gefa sig fram við
skrifstofuna (sími 1947). Auk alls
konar fiskmetis, mjólkurmatar,
kjöts, grauta og bauna o. s. fifir.
eru síldarrjettirnir við og við öðr-
um þræði á borð bornir og fer
ánægjulegt að sjá, að jafnvel börfi-
in venjast þeim best og biðja o|t
um ábæti, ef þau j>ykjast ekki
hafa fengið nóg við fyrsta skamt.
Ástæða virfiist til að benda á, að
mötuneytið heimsækja margir ung-
ir og atvinnulausir menn, eins óg
áðnr er sagt, sem eflaust væru fú.s-
h- á að fara í sveit og vinna áð
skepnuhirðingu eða öðru hjá bænd
um, með aðgengilegum kjörum fýr
ir báða aðilja. Bændur ættu því nú,
að nota tækifærið sem fyrst og
snúa sjer til skrifstofu Mötuneyt-
isins, með útvegun á slíkum möifu-
um nú að vetrinum til. Hver véit
nema þetta gæti orðið til jxess að
þeir ílendust hjá þeim fyrir lengn
tíma (t. d. einhvern hluta sumars-
ins), ef valið tækist vel sem sjálf-
sagt væri að vanda sem best till á
báðar hliðar.
Karina de Waldoza
— 94.875.00
/
— 370.600.00
72.500.00
j 9 2 þús.
K>.
sri* '
XVI. Ráfistafanir vegna kreppunnar ................
Atvinnubótavinna 300 þús. -4- ti'llag frá ríkissjóði
100 þús. kr. 200.000.00. Pípur, girðingarefni o. fl.
vegna atvinnubóta 40 þús. Styrkur til matsölu vetr-
arhjálpar safnaðanna 10 þús.
250.009.00
303000.00
XVII. Vahhöld á tekjum bæjarsjófis ............
Burtfelt af eftirstöðvum frá fyrri árum.
90.131.93
lieitir dönsk kona, sem komin er
hingað og ætlar að hafa samkomu
morgun, þar sem hún sýnir
ýmsar listir sínar, svo sem lmgs-
analestur, að teija mönnum trú ttm
alls konar fjarstæður, að breyta
vatni í vín, að fá menn til að
dansa Charleston eða Blaclt Bolt-
om, þótt þeir kunni ekkert í þéim
dönsum o. s. frv, Vjer höfum ájeð
úrklippur úr dönsltum blöðum, þar
sem sagt er firá sýningum frúör-
innar víðs vegar um Danmörku,
og er mikið af þeim látið.
í fyrra kvöld sýndi hún nokkfar
al: listum sínum á fundi í dansjka
fjelaginu og höfðu menn gan®,n
,af þeim. En varla trvium vjer jjyí,
að Islendingum muni þvkja miRið
tii þeirra komá.
XVIII. Eftirstöðvar til næsta árs.
799.099.90
Samtals kr. 3.900.919.53
Nýtt blafi. Nýlega er farið að
koma út nýtt blað, sem lreílir
„Kristilegt vikublað“. ÚtgefaBdi
og ritstjóri þess «r Sigurður Gtið-
mundw** á Hallveis'arstíg 2,