Morgunblaðið - 06.03.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1932, Blaðsíða 3
 1 « #-5U ,s» .... , t H.f. ArVHknr, BtrUittt. * án.tjðrkr: ftfr Íyíirt*B«»<ite. ‘j Valtýr Stefánuon. Rlt.tjörn og afgrelQala -• i * m m m m m m m % m 'm * * 9 Att.tur.trntl V. — 81*1 100. Áttfflý.lniraitjörl: H. Hafberff. Anffl^.inffaakrlf.tofa: Au.tur.tmtl 17. — 81*1 700. Helna.lKiar: Jön Kjartana.on nr. 741. Valtýr Stefán..on nr. 1110. B. Hafbérff nr. 770. Áakrlftagjald: Innanland. kr. 0.00 4 mknuOi. TJtanland. kr. I.S0 4 *4nu8L t lau.a.ölu 10 aora elntakltt. 10 aura meö Lieabðk. Askorun til Rlþingis. Undirskrifta-söfnuhin heldur áfram í dag. í gær var byrjað aiV sai'na und- irskriftunum m'eðal kjosenda lijer í bænum, uiidir áskortm til Al- J)ingis, um rjettlát kosningalög. Var þessari máláleituh 'tekið mjög vel, og skrifuðu fjöida margir undir áskorunina. , í dag verður lialdið áfram að «afna undirskriftum. Skrifstofa Varðarfjelagsins verð- ht]- opin í allan dag í Varðarhnsinn •og geta þeir, sem safna undir- •skriftum fengið þár aílar þær /Uþplýsingar er þeir óska. Binnig iiggur þar listi frammi, til tind- 'Írskriftar, og geta menn skrifað sig þar á. Ætlast er til, að aðeins kjós- «ndur skrifi undir áskorunina. Þeir, sem safna undirskriftum, r - i ■’e,ga að skibi listunttm á skrif- , « sstofu Varðarfjeiágsins fýrir kl. lö 3 krvöld. Reykvíkingar! Skrifið állir í dag undir áskor- zroina til Alþingis! Kolstaö látinn. Ósló -5. mars. tJhited þ’réss. FB. Kolstað forsætisráðherra er lát- inn. Banamein lians var nýrna- veiki. Ffð Frá fulltrúaráði Útvegsbankans hefir blaðinu boris’t éitirfarandi: Heira -, ritstj. Valtýr Stefánsson, Reykjavík. Sem svar við brjefi yðar dags. 26. f. m. vill fulltniaráðið hjér með láta þess getið, að í Morg- unbíaðinu hefir birst ýtarleg skýrsla frá bankastjórum Útvegs- bankans viðvíkjandi seðlaiitgáfu bankans, sem er eitt. af þeim at- riðum, sem gert hefir ; verið að umtali hjer í bænum nú undan- fa’rið. Við skýrslu þessa hefir full- trúaráðið engu að bæta að simii. ■ Onnur atriði sem gerð hafa verið að umtali og árásarefni á bankann er nú verið að rannsaka og mun bankasfjórnin væntanlega að lok- inni rannsókn birta fullkomna greinargjörð þeim viðvíkjandi. Virðingarfylst, Útvégsbanki fslands h.f. Sv. Guðmundsson. Lárus Fjeldsted. máÍuÉrfcdsýning Eg-gerts M. Laxdal. arsýningunni. Þar var honum af- lient hið mikla gullbeiðursmerki sýuingarinnar fyrir sinn snildar- lega og einkennilega fiðluleik. — Blöðin skrifá um hann: „Hann bar langt af öiilim með ástríðn- jrungnum, einkennilega fögrutov og eldheitum leik, liann seiddi undir éiiis ábeyrendurha að sjer, og éftir fyrsta lagið var brifningin svo mikil að fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna. Svipaðir Lorentz Hop iiafa þeir nienn verið er settu hátíða- og gleðibrag á irniar nafn- frægu veislur til forna‘‘. Þessi afburða listamaður, dveiur hjer að eihs hokkra dága, svo bú- ást má við að ákaflega mikil að- sókn verði að hljómleikuni hans. B. rn Linðberghs 'Pýskur togari strandar undan Selvogi. Dettifoss bjargar skips- raönnum, 14. talsins. ‘Síðdegis í gær, strandaði þýsknr togari undan Selvogi. „Dettifoss“ var þá á leið liingað frá Vest- uiannaeyjnm og beyrði- neyðar- merki frá togaranum. Hann fór þegar að strandstaðnum. 'Togarinn var strandaður á skeri, talsvert frá landi. Skipsmenn frá Dettifossi fóru nú í skipsbát og hjeldu eins nálægt strandinu og komist vár. Tókst, þeim að bjarga öllum mönuunum úr togaranum, 14 talsins, og fluttu um borð í Dettifoss. „Ægir“ var kominn á strand- staðinn í gærkvöldi til að reyna að ' bjarga - SkiþinU. Við Laúgaveg 1, í bakhúsinu, hefir Eggert M. Laxdai, haldið sýningu á myhdum síhum undau- farna viku, og er sýning hans opin í dag. Eggert, sýnir þarna rúml. 40 myndir alls, 15 olíumyndir, nokk- uð fleiri vatnslitamyndir og nokkr a.i' teikningar. Flestar eru myndir þessar úr Þingýallasveit og frá Þjórsárdal. Þessi sýning Eggerts er hin besta og fjölbreyttasta, er hann hefir haldið, og ber vott um mikla fram för hans frá fyrri sýningum, eink mn í því, að hann liefir náð myndir sýnar meiri þrótti og form mtn er fiutt i Anstnrstræti 14, 2. Skrifstofntlmi kl. 10—12 og 13—18. — Símí 67, finslaf Sveinsson. Eggerts U. Laxdals Laugavegi 1, er opin í síðasta sinn í dag kl. 10 ,árd.—9 gíðd. mmm Hartford, Connectieut 5. mars. United Press. FB. Lögreglan hefir handtekið Henry Tohnson, sem sagður er unnusti Betty Gour, eu liún var gæslu- stúlka barnsins á heimili Lind- berghshjónanna. Þá er Johnson hafði verið yfirheýrður tilkyntí1 lögreglan. að iiann hefði látið I mikilsverðar upplýsingar í tje við- víkjandí barnsráúsinönhuhúm, éii neitaði eðlilegá að sltýra nánar frá að svo stödclu, í hverju upþ- lýsingar -Tohnson væri fólgnar. Hopéwell, N. J. 4. mars. Hhited Press. FB. Lindberghshjónin hafa gefið út tilkynningu þess efnis, að þau ‘hafi enga vitneskjú um hverjir sjeu valdir að bárnsstuldinum og að þau viti ekki til að neitt liafi kom- ið í ljós, sem bendi til þess hvert farið hafi verið með barnið. Þau segja, að fyrir þeim vaki ekki ann- að en að ná sambandi við þá, sem rændu barninu, til þess að greiða þeim lausnarfjeð og fá barn sitt aftur. Þorstclnn frá Irahitúftuo flytur fyrirlestur um andleg mál í dag í Nýja Bíó kl. 3.. siðd. Nýjar frjettir frá höýfnum vinum. Aðgangur 1.00, fæst við inngánginn. Agóðinn rennur til fátækrar ekkjU. Mittirliskoiistiiin við þvottahús Landspítalans verður laus þ. 1. okt. n. k. Ætlast er til, áð uinsækjandi vinni til Veynslu í þvotter liúsinu, frá 15. maí þ. á. Eiginháhdar umsóknir, ásamt upplýsingum um íyrra starf og meðmælum. sendist til skrifstofu spítalans 'fyríí* 15. april n. k. Sljórn Laudspítalans. Dngbóh, I.O.O.F. 3 = 113378 = FI Veðrið í gær (kl. 5 síðd.): Lægð- in er nú fyrir austan land og veld Rýtt úrunt af fataefnnm y meðláguverði. Arii & Bjarni. ur hvassri N-,átt hjer á landi. Er fegui’ð. Myndir úr Þjórsárdal eru jveðurhæð víða 9 stig og jafnvel þær veigamestu og bestu, er hann nieir. Sunnanlands er veður bjart, Frá Kína. hefir málað. Margar vatnslitamyndir Eggerts eru eigulegar og skemtilegar, og selur hann þær með mjög lágu verði. En jafnvel þeir,‘ sem ekki hafi í 'huga að kaupa neinar mynd- ir, ættu ekki að telja eftir sjer að skoða sýningn Eggerts í dag. Mentamálaráðið liefir keypt eina af myndurn Eggerts. Fiðlumeistarinn Lorentz Hop. Shaughai, 4. mars. TJnited Press. FB. Fregn, sem reyndist ósÖnn, uni tið Shiosawa hefði verið drepinn í Liulio. vakti mikinn fögnuð Kín- verja í Shanghai. Ljetu þeir fögn- uð sinn í Ijós með því að skjota fiugeldum. Mikil ólæti voru á göt- unum fram uridir miðriætti m Eins o'g áðrir er um getið hjer í blaðinu, kemui’ hinn ágæti.fiðlu- meistari Lorentz Hop 'hingað með ,,Lvra“ og æt.laí' að spila. í Gamla Bíó fimtudaginn 10. mars. Lorentz Hop er nýkominn heim frá Ámeríku og spilaði þá á heimleiðinni rii. a. í söngsalnum í Tivoli í Höfn, þar sem að eins bestu listamenn spila. en snjókoma annars staðar, mest nyrðra. Á A-landi er enn lítil snjókoma og ekki tekið að hiæssa, en þar mun veður einnig versna brátt. Frost er 2—6 stig, minst á A-landi. Á S-Grænlandi er loftvog fall- ancli, svo að norðangarðurinn verð- ui' varla langvinnur. Veðurútlit í dag: Minkandi N- átt. Bjartviðri. Bagskrár Alþingis á morgun: Ed.: Frv. um heimild handa at- vinnumálaráðherra til að veita Transamerican Airliues Corpora- tion leyfi til loftferða á íslandi o. fl. 1. umr. Frv. um brúargerðir. 3. umr. Nd.: Frv. um breyting á 1. nr. 29, 3. nóv. 1915, um þingsköp Alþingis. 2. umi’. Frv. um inn- flutning á kartöflum. 1. umr. Frv. um breyting á I. nr. 58, 1931, um einkasölu ríkisins á tóbaki. 1. umr. Frv. um heimilcl fyrir sýslu og bæjarfjelög tií.að starfrækja lýð- skóla með skylduvinnu nemenda gegn skólarjettmclum. 1. umr. Frv a. Hann vÉf einnig boðinn sém heið ,á forrjettindasvæði Frakka. Eftir jursgestur á aðálhljómleika þá, erium kartöflukjallara og markaðs- jGigðlaugsdóttir miðnætti komst kyrð á aftur. lialdnir vorn í tilefni af Gautaboi’É Iskála. 1 .umr. 'í Aa; Skipafrjettir. Gullfoss fer frá Revkjavík á morgun, beint til Kaupmannahafnar — Goðafoss er a útleið. -— Brúarfoss fer frá Beykjavík í hringferð austur um la'nd á þriðjudaginn kériiur. — Lagarfoss var á Borðeyri í gær, á leið til Reykjavíkur. —- Dettifoss kom hingað í uótt frá Hamborg. Innbrot var framið í fyrrinótt í íshúsið „lsbjörninn“ en þar voru engir peningar til að stela. Enn fremnr hafði verið gerð tilrann að brjótast inn í íshúsið „Herðu- breið“, en hafði ekki tekist. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríð- ur Elín Skúladóttir, Árnasonar læknis frá Skálholti, og Eggert P. Briem, bóksali. Sjómannastofan. Samkoma í kvöld kl. 6. Allir velkomnir. Konsúll. Jón Jónsson í Firði í Seyðisfirði hefir verið viðurkendur norskur vicekonsúll þar. Keðjan. Fundur verður háldinn mánudaginn 7. mafs á Laugavegi 18,^kl. 8.30. Áttræðisafmæíi á frú . Sólveig 5, Laufásve'gi tveggja hesta, höfum við verið beðnir að útvega. j Mjðlkurijel. Reykiavíkur. Hellisheiði ófær. 1 gæj- var grenjandi stórhríð uppi k H.elbf- heiði og mikill snjór kominn. Fölk, sem ætlaði hjeðan austur að Kabí aðarnesi, til þess að vera við /jarð arför frú Sigríðar Jónsdóttur, ýarð að sriúa aftur á iniðri heiðiririi. Piltur og stúlka heitir er.mdi, sem ung strilka, Guðrún Brynjólfá- dóttir frá Borgarnesi, ætlar að flytja í Varðarhúsinu í dag kl. 3. Er það sjaldgæft að úrigar stúlkur hjer á landi flytji opin- ber erindi, sem þær sjálfar hafa samið. f þessu' erindi mun aðal- lega bent á þann mismun. sem Tiöf. finst yera á lífskjörum pilta og Ktúlkna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.