Morgunblaðið - 06.03.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.03.1932, Blaðsíða 4
MORG L'N BLAÐtÐ fluglýsingadagbék Hyaainthur, túlípanar, páska- ífljnr og hvítasunnnliljur. Fallegt úrvaL. Lægst verð. Skólavörðustíg 3. Sími 330. Kr. Kragli. Fyrsta flokks saltað dilkakjöt fftHt í Korðdalsíshúsi. Sími 7. Cátið kvenarmbandsúr með svörtu bandi, hefir tapast í síðastliðiuni viku Skiiist gegn góðum fundar- launum til G. Grímssouar, dómara, Laufásveg 73. Reykjarpípur. Hvergi á landinu mun vera úr meiru að velja af Iteykjarpípum en hjá oss. Verð og gæði við allra hæfi. Tóbakshúsið, Austurstræti 17. „Orð úr viðskiftamáli'‘ er nauð- 3ynieg handbók hverjum verslun- armanni. ----- Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Brunatrygging er hvergi trygg- ari en hjá British Dominious. Reiðhjól tekin til gljábrenslu, ódýr og vönduð vinna. Reiðhjóla- verkst. Örninn, Laugaveg 20. Sími 1161. Gísli Ólafsson frá Eiriksstöðtan. Gamanvísnakvðld í dag, 6. mars í* Varðarhúsinu klukkan 5y2. A eftir kveða þeir í köpp hann og Jósef Húnfjörð. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn og kosta kr. 3.50. Útsalan í Vik heldur áfram þessa viku. — Enn þá er nokkuð eftir af kjólum, kápum og1 sokkum, sem selst fyrir hálfvirði. Nýjum vörum bætt við, svo sem handklæðum, svuntum, dívanteppum, gardínum o. fl. Alt stórkostlega niðursett. Versl. Vík Laugaveg 52. i i * % 9 Dðmu- Regnfrakkar 0B \ Peysufatakápur ! VOruháslð. Skíðasleðar, allar slærðir. Mfisgagnav. Reykjavfkur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. Dppboð. Opinbert uppboð verður haldið í skrifstofu lögmanusins í Arn- a'-hváli. þriðjudaginn 8. rnars, kl. 2 e. h. og verður þar selt skulda- brjef að eftirstöðvum kr. 5.372.85, trygt með 4. veðrjetti í húseign- i:»i, Hverfisgata 92. Þá vtrða og seld tvö 500 króna Mutabrjef í H.f. Valur, Hafnar- firði og útistandandi skuldir þrota- bós Guðmundar Gíslasonar, kaup- rnanns. Greiðist við hamárshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 5. mars 1932. B)ðrn Þórðarson, Ankaalriðt - en þó. Eyðið ekki peningmn- um í kaup á ódýrum smurninRsolíum, sem þynnast í hita vjelar- innar og þar af leið- andi g’eta ekki vernd- að nægilega gegn sliti — og sem brenna svo ört, að vjelin hreint og beint „etur olí- una“. Biðjið um Gargoyle Mobiloil; hún sparar yður ónauðsynlegar viðgerðir. , n - SaJSfer "Á tfe. H r#'?y VAOHiM WIMJOMI'ASlVs Uraboðsmenn: H, Benedlktsson S Go. Leikhúsið. í dag verða tvær leiksýuingar í Iðnó, ,Silfuröskjurn- ar‘, sem nónsýning kl. GVa og kl. 8 ]/2 smáleikarnir ,Afritið‘ og jRanafeir, Nónsýningin á ,Silfur- öskjunum* er síðasta sýningin á Jeikritinu. Einkaleyfi. Sigurður Tómasson ursmiður í Reykjavík, hefir sótt um einkaleyfi á áhaldi og aðferð við tilbúning og notkun sýningar- texta við tal-, og hljóm- og þöglar kvikmyndir. Útbú Nathan og Olsen á Akur- eyri er hætt að starfa. líþróttanefndir K. R. og aðrar lögskipaðar nefndir fjelagsins eru beðnar að mæta á fundi í dag kl. 3 í K. R.-húsinu uppi. Áríðandi mál á dagskrá. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Háskólafyrirlestrar dr. Bjargar Þorláksson um lífsþróun, eru n. k. mánudag og n. k. fimtudag kl. 5—6, eins og að undanförnu. Allir velkomnir. Þorsteinn frá Hrafntóftum flyt- ur fyrirlestur i dag í Nýja Bíó, kl. 3 síðd. um andleg mál. Minningargjafasjóður Landsspít- alans. Minningarspjöld fást keypt á Landsspítalanum hjá .Tóhönnu Friðriksdóttur ljósmóður. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. IOV2 lárd. Sunnudagaskóli kl. 2. Sam- koma fyrir 'hermenn og nýfrelsaða kl. 4. Hjálpræðissamkoma kl. 8. Stabskapt. Árni M. Jóhannesson stjórnar. Lúðraflokkur og strengja sveit aðstoða. Allir velkomnir! Heimilasambandið hefir fund á mánudaginn kl. 4. Frú Agneth;r Jónsson tálar. Útvarpið í dag: 10.40 Veður- fregnir. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 17.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 18.40 Barnatími (frú Ragnheiður Jóns- dóttir og Ásta Jósefsdóttir). 19.15 Tónleikar: Fiðla-píanó (Þórarinn Guðmundsson og Emil Thorodd- sen). 19.30 Veðurfregnir. 19.35 l'pplestur (Guðmundur G. Haga- lín). 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.15 Ópera: Rigoletto, eftir Verdi. Þjóðsöngurinn: ,,0, guð vors lands“. Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun: 10.00 Veð- urfregnir. 12.10 Tilkynniugar. Tón- leikar. Frjettir. 12.35 Þingfrjettir. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Þýska, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 1. flokkur. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Lífþróun, r. (l)r. Björg Þorláksson). 20.30 Frjettír. 21.00 Tónleikar (Útvarps- kvartettinn). Oelló-sóló (Þórli. Árnason). Lög eftir Schumann: Abendlied, Andante úr Celló-kon- sert, Op. 129, Du bist wie eiiu' Blume, Sehlummerlied. Grammó- fónn: Óperu-dúettar: Gera-ldine Farrar og Martinelli syngja: Je t’aime encore og Si tu m’aimes úr ,,(’armen“, eftir Bizet. — Lueretia Bori og Tito Scipa syngja: Dauða- senuna úr „Bohéme“, eftir Puc- cini. " Morgunblaðið er 6 síður í dag og Lesbók. Dýravemdajrinn, 1. og 2. blað þ. á. eru komin. Hann flytur fyrst mynd af Baldri Sveinssyni og grein um hann eftir Þorleif Gunn- arsson. Þá er kvæði „Litli Gráni“, eftir Gísla Ólafsson frá Eiríksstöð- um. Björn Magnússon frá Hnaus- um ritar langa grein um forláta forystusauð,- sem faðir hans átti og nefndur var „Hnausa-Móri“. Jón Brynjólfsson, Vatnsholti í Flóa rit- ar um reiðhest, sem hann átti og Faxi hjet. Guðjón Olafsson ritar um tryggan httnd, og margt er fleira í heftinu. ‘|2 virdl. M2 virði. Dagatöl. Af blokkum með íslenskum texta höfum við lítið eitt eftir, sem selst fyrir helming verðs. Best H R E I N S ráðstðfnn gegn kreppnnnt, er að nota Kristalsápu, Handsápur, Þvottaduft, Skóáburð, Kerti, Vagnáburð, Stangasápu Raksápu Ræstiduft Gólfáburð Fægilög Baðlyf Gáð ðáýr og innlend iramleiðsla. Barnaboltar, Töfraleikföng, Munnhörpur og alls konar Barnaleikföng: í miklu úrvali hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Ný bðk: Erik F. Jensen: Með Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjöldæ mynda. Kemur út í 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ísl. Eitt hefti kemur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Bðkaverslun Sígfúsar Eymundssonar. Fullkomnar vjelar. Nýjustu og be stu efni. Þanlvant starfsfólk. — 10 ára reynsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.