Morgunblaðið - 07.04.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.04.1932, Blaðsíða 3
 MO.RGUNBLAÐXÐ Útget.: H.f. Árvakup, Reykjavlk. Rltstjórar: Jón KJartaneeon. Valtýr Stefáneeon. Rttstjórn og afgrelSsla: Austurstrætl 8. — Slmt BOð. Augiyslnsastjörl: E. Hafberg. Augiyslngraskrlfstofa: Austurstrætl 17. — Slml 700. Helmasfmar: Jón KJartansson nr. 748. Valtýr Stefánsson nr. 1810. E. Hafberg nr. 770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 & m&nuðt. Utanlands kr. 2.50 & mánutli. f lausasölu 10 aura etntaklO. 20 aura meS Lesbóic. fDargt kemur|upp, þá hjúin öeila. Tvö gömul lijti á þjóðarbúinu, urðu ósátt á eldhúsdegi þingsins. Það voru þeir Asgeir Asgeirsson, sem nú er orðinn . ráðherra, og Haraldur Guðmundsson, sem einnig hefir haft nokkuð upp úr sínurn krafstri. Minnti viðureign þeirra á söguna um hundinn og hestinn: Hesturinn var að »á sjer tuggu vir túnjaðrinum, meðan íslenska vikan Með degi hverjum eru það fleiri <og fleiri, sem láta sig skifta starf- «emi „íslensku vikunnar“. Sýn- íngum á íslenskri framleiðslu fjölg ar stöðugt. Þó má vænta þess, að mest kveði að sýningum þessum á sunnudaginn kemur, síðasta dag hinnar svonefndu „íslensku viku «n hún er að því levti frábrugðin •öðrum vikum, að í 'henni eru 8 dagar, <*g tveir sunnudagar. f gærkvöldi birtist í einum glugga í lieykjavíkur Apóteki, þar >sem áður var hressingarskáli Björns, vörusýning frá smjörlíkis- greðinni ,,-Svanur“. Aðalefni sýn- ingarinnar er svanur í mátulegri stærð úr smjörlíki, en umgerðin <er framleiðsluvörnr smjörlíkisgerð arinnar. Þá hefir vjelsmiðjan „Hamar“ sett upp vandaða og fjölbreytta vörusýningu í einum a'f gluggum 'Vöruhússins. Hjer hefri láðst að geta um sýn- ingu á húsgögnum, sem var á •sunnudaginn var, frá Smíðastof" Tinn Heynir í verslunarhúsi Gunn- steins Eyjólfssonar klæðskera á Laugavegi. Vakti sýning þessi mikla eftirtekt, að verðleikum. En hún gat að eins staðið þenna eina dag. Eigendur Reynis eru Jónas 'Sólmundsson, Garðar HaH og Ólaf nr B. ^Ölafs. Hjá Storr á Laugavegi hefir og verið húsgagnasýning frá smíða- stofu Þorsteins Sigurðssonar á Grettisgötu 13. Eru þar mjög smekklegÍT og eigulegir munir. Bazararnir, Nýi bazarinn og Thorvaldsensbazarinn, hafa sýnt íslensku vikunni sóma, með því að wanda sýningar sínar af íslenskum inunum og hannyrðum. Þá er í hattaversl. Önnu Ás- mundsdóttur höfuðfat úr íslensku efni, nýjung, sem vekur athvgli. Mjög væri það vel við eigandi, <ef verslanir þær, sem að eins hafa ■erlendar vörur á boðstólum, og ekki hafa leígt glugga sina inn' lendum framleiðendum. sýndu ís- lensku fánalitina og einhvern þjóð legan svip á vörusýningum sín- um á sunnudaginn kenjur. Farsóttir og manndauði Bevkjavík vikuna 20.—26. mars (I svigum tcdur næstu viku á undan). Hálsbólga 57 (51) Kvefsótt 172 (86). Kveflungna- bólga 4 (6). Blóðsótt 0 (1) Krakvef 13 (7). Influensa 13 (8). Taksótt 1 (3). Stingsótt 0 (2). Heilasótt 1 (0). Mænusótt 1 (2). Mannslát 3 (7). Laiadlæknisskrifstofan. fólkið svaf. Hundurinn þaut að honum urrandi og geltandi, og sagðist skyldi segja húsbóndannm, að hann stælist í túnið hvenær sem húsbóndinn sneri við honum baki. Hesturinn spurði hvort hann vildi þá ekki einnig segja hús- bóndanum frá kjötlærinu, sem hann sjálfur hefði stolið og grafið niður í tóptarbroti þar í túninu. Verkið, sem talar hæst. Haraldur sneiddi fast að Ásg. og stjórninni fyrir ýmsar fjártökur. Taldi að mörg slík verk hennar væru nagaðir blettir, er lengi mundu tala til viðvörunar eftir- komandi tímum. Ásgeir sagði, að heppilegast mundi fyrir Harald að láta hljótt um verkin, sem tala, því það verk stjórnarinnar, sem tala mundi lengst og hæst (og bera henni ófegurst. vitni) væri útbús- stjórinn á Seyðisfirði. Varð bert, að Haraldur hafði selt sig stjórn- inni. Þótti Ásgeiri lítill gripur vera og enn sannast, að kálfar launi illa ofeldi. Það lekur úr hoiram afa. Haraldur gerði harða hríð að stjórninni fyrir illa fjárstjórn. Taldi að hiin hefði haft, nóg að bíta og brenna, en þótt hún hefði kvnt, fast. og brent upp of fjár, befði hún þó eldað þjóðinni ómet.i hið mesta. Var Haraldur gustmik- ill, sem honum er títt, þegar um mataræði er að ræða. Ásgeir sagði að Haraldi sómdi illa að gera mikla háreysti í eld- húsinu nú. Hefði stuðningur þeirra sósíalista undanfarin ár orðið lítil þlessun í búi ríkissjóðs. Og varla væri Haraldur saklaus af því, að sót befði dropið í grautinn. Sagði hann að áhrif Haraldar á ríkis- búskapinn og matarvistina minti sig á litla sögu. Bað hann afsökun- ar á því að sagan væri ógeðþekk, en svo yrði að vera. Sagði Ásgeir síðan þessa sögu: „Gamall maður ljest eitt, sinn á afskektu býli. Þetta var um vetur, og var ekki unt að koma líkinu til grafar þegar í stað. Til þess að verja líkið rot.nun, var það hengt upp í eldhúsrót,. Seinna um vetur- inn kom dóttir hjónanna eitt sinn inn í baðstofu til móður sinnar og sagði: „Það lekur úr honnm afa“. Hafði þá verið farið að drjúpa af líkinu niðnr í matinn á hlóðunum. Sagði Ásgeir að Haraldur væri sá afi óhappanna, sem verst hefði dropið úr í graut stjórnarinnar og mundi það, sem ríkið vrði að skamta þjóðinni, lengi bera keim af þeim ná. Heldur þótti áheyrendum saga þessi ósmekklega valin og undraði menn að snvrtimennið Ásgeir skyldi mæla slík orðskræpi. Bílslysin. SljJsið á Lækjartorgi. Prásögn Karls Guðmunds- sonar lögregluþjóns. Þegar slysið vildi til á Lækjar- torgi í fyrradag, er drengurinn varð undir bílnum, stóð Karl Guðmundsson lögregluþjónn á gangstjettinni við hornið á Utvegs- bankanum, sem snýr út að Lækj- artorgi og Austurstræti. Hann segir svo frá: Strætisvagn kom sunnan Lækj- argötu og beygði inn í Austur- stræti og síðan norðnr á Lækjar- torgið vestan við stjettina á torg- inu, — kið svonefnda „núll‘ Bílar stóðu vestan við „núlli8“ og aðrir upp við gaugstjettina fyrir austan Utvegshankann, og var því ekki nema mjór ,,farvegur“ fyrir strætisvaginn milli þessara bíla. Þegar strætisvagninn er kominn ínn á milli bilanna, sjer Karl að hann stansar snögglega, og skilur þegar, að eitthvað bafi komið fyr- ir, ög snýr því þangað. 'Yerðnr hann svo til jafnfljótur einum far- þega, sem rokið hafði út, lir vagn- inum, til drengsins, sem fyrir bíln- um varð; þar sem hann lá undir vagninum, rjett framan við hægra afturhjólið. Ekki gat, Karl gert sjer grein fyrir því, bvort fram- hjólið hefði farið yfir drenginn og ekki getur hann heldur fullyrt, um, livort drengurinn hafi hlotið meiðsl af afturlijólinu. Drenginn sá Karl ekki, fyrri en þarna undir þílnum. Bílstjórinn segist ekki hafa get- að merkt, aS framhjólið hefði runn ið yfir drenginn, og ekki sá bíl- stjórinn hann, þar sem hann kom út á götuna á milli bílanna, fyrri en í þeim svifum, að bíllinn rakst í drenginn. Hann heldur því fram, að annar drengur hafi verið fvlgd með þeim sem slasaðist, og að sá hafi að eins sloppið fyrir framan bílinn. Karl tók nú drenginn og bar liann, sem fyr segir, inn í Harald- arbúð. Ekki sá Karl, hvort dreng- urinn var lífs eða liðinn, fyrri en inn í búðina kom. Þar rann yfir- liðið af drengnum, um það leyt sem læknir kom að. Drengurinn er í Landakotsspít ala, og leið í gærkvöldi framar öllum vonum. Slysið á Hverfisgötu. í gær fekk lögreglan vitneskju um, áð það bofði verið á Ilverfis- götu, sem Garl Petersen rheiddist. Sjálfur gat hann ekki í fyn n dag gert sjer grein fyrir, hvar það hefði verið. En maður einn gaf sig lionum þyngdi brátt er þangað kom. 1 gær leið honum sæmilega. — Læknar vissu ekki enn hvernig liöfuðmeiðsli hans er varið. Þetta var vitneskja lögreglunn- ar um málið í gær. t Sðra Sigurður lánssun prestur að Lundi í Borgarfirði, andaðist á þriðjudagin var, 68 ára að aldri. Hann hafði verið 30 ár prestur að Lundi. I Horfumar Þýskalanði. Esperantofjelagið í Beykiavík heldur fund í kvöld kl. 0 í K. R,- húsinu, uppi. Enginn getur með rjettu neitað >ví, að úrslit forsetakosningarinn- ar í Þýskalandi 13. mars var mikil sigur fyrir Hindenburg. Eins og knnnugt er fekk Hindenburg 18.- 662.000 atkvæði, Hitler 11.339.000, kommúnistinn Thálmann 4.982.000, Diisterberg forsetaefni þýsk-nati- onalá-flokksins 2.557.000 og Witer 111.000. Enginn af frambjóðendun- um fekk algerðan meirihluta, og verður því kosið að nýju 10. apríl. Hlýtur þá sá kosningu, sem fær flest atkvæði. Yið kosninguna 13. mars fekk Hindenburg lang flest atkvæði. Hann imntaði aðeins 160.000 atkv. til þess að fá algeran meirihluta. Og það má telja yíst, að Hinden burg hljóti kosningu 10. apríl. — Hindenburg, Hitler og Thálmann bjóða sig þá aftur fram, en ekki Dusterberg. Það er óhugsanlegt, að annað hvort Hitler eða Thál mann fái þá fleiri atkv. en Hind- enburg. Urslit forsetakosninganna 10. apríl eru þannig fyrirfram viss En þrátt fyrir það eru stjórnmála- horfurnar í Þýskalandi yfirleitt svo óvissar, sem frekast má vera. Eftirtektarvert er að líta nánara á atkvæðatö'lur frá forsetakosning- unni. Nazistar fengu næstum fimm miljónum fleiri atkvæði en við þingkosningarnar 1930. Fylgi Naz- ista hefir þannig aukist um 80% á hálfu öðru ári. Fylgi kommún ista hefir ekki aukist neitt að ráði í samanburði við atkvæða- magn þeirra í sept. 1930. Og þýsk-nationali-flokkurinn fekk 13. mars álíka mörg atkvæði og fyrir IV2 ári. Aftur á móti hefir fylgi stjórnarflokkanna minkað að sama skapi sem fylgi Nazista hefir aukist. Andstæðingar Hindenburgs fengu 13. mars 50.4% af öllum greiddum atkv. Meirihl. greiddi þannig atkv. á móti Hindenburg og um leið á móti Brúningstjórninni og ámóti núv. stjórnarskipun í Þýskalandi. Þýska þjóðin skiftist þannig í tvo fjandsama og hjer um bil jafn fjöl menna flokka. Annarsvegar Hind- enburgs-flokkarnir. sem vilja núv. fram við lögregluna í gær, sem jlýðveldisfvrirkomulag í Þýska sagði. að hann, á tilteknum tíma |landi. Hinsvegar öfga- og byltinga hefði ekið í bíl inn Hverfisgötu, og|flokkarnir, Nazistar, þýsk-natioon. studd af miðfloltkunum og sósíal- istum, sömu floklcum, sem styðja ríkisstjórn Brúnings. AtkvæðatöL urnar við forsetakosningnna sýna glöggt, að vel getur farið svo a8 byltingaflokkarnir fái meirihlúta jingsæta í Prússlandi 24. apríl og felli prússnesku stjórnina. Oft bol- ir verið sagt, að sá sem hafi völdin í Prússlandi hafi líka völdin í jýslta ríkinu. Prússland er lang- stærsta landið í þýska ríkinu, % hlutar af ríkinu. Það getur því hæglega farið svo, að ríkisstjórn Briinings falli, ef andstæðingar hennar vinna sigur í Prússlandi. Auk Iiinna miklu pólitísku erfið- leika á þýska stjórnin við vax- andi fjárhagserfiðleika að stríða. Á síðastliðinu ári fluttu Þjóðverj- ar út vörur fvrir 2800 milj .marka meira en þeir fluttu inn. Tekju- afgangurinn af utánríkisverslnn- inni var þannig um 240 mi'lj. að jafnaði á mánuði, én hefir að und- anförnu stöðugt minkað vegna vax andi viðskiftahafta alls staðar í heiminum. í janúar var tekjuaf- gangur af vöruútflutningnum að eins 102 milj. marka og í fehr. 97 milj. En vextir sem Þjóðverj- ar eiga að greiða af erlendum lánum, nema um 150 milj. marka á mánuði. Það getur því bráðlega farið svo, að Þjóðverjar geti ekki lengur greitt vextina. Enn fremur er hugsanlegt að fjárhagsvand- ræðin knýji Þjóðverja til þess að takmarka að nýjn vöruinnflutn- inga til Þýskalands. Og það getur bitnað hart á þeim þjóðum, sem hafa enn markaði fyrir vörur sínar í Þýskalandi. Khöfn í mars 1932. P, hann hefði sjeð Carl Petersen þar, nálægt liúsi nr. 106, þar sem ung- lingspiltar, er hann ekki þekti, hefð,u eitthvað verið að hjálpa honum. Kvaðst sögumaður lögregl- iinnar hafa fengið þá liugmynd. að Petersen liefði dottið á hjóli sínu, en um alvarleg meiðsl hefði ekki verið að ræða. Bíl sá þessi maður þarna skamt frá, og bílstjórinn lagði og hönd að því að lijálpa alir og kommúnistar, sem vilja koma á einræði í Þýskalandi. Að vísu eru bylt.ingaflokkarnir inn- þyrðis ósammála, snmir fascistar, aðrir kommúnistar. En hatrið við núv. stjórnarskipun í Þýskalandi er þeirn þó öllum sameiginlegt. Eft.ir forsetakosninguna liefst baráttan um völdin í Prússlandi Og það verður ekki aðeins barátta um stjórnmálastefnur og lífsskoð Petersen. Síðan komst Petersen [ anir, lieldur fyrst og fremst bar inn í versl. Ás, og þaðan var sW- átta um tilveru þýska ríkisins. að heim til hans, um að fólk hans sagði Braun stjórnarforseti Prússa skyldi koma þangað. Þegar kona hans kom í Ás, var Petersen ringl- aður í höfði. eu ekki óstyrkur, og fyrir skömmu. Þ. 24. apríl fara þingkosningar fram í Prússlandi. Þa.r situr við . þaðan gekk hann heim til sín. En vöM stjnrn sósíalistans Bsauns Dagbók. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): Lægðin sem var fyrir suðvestan landið í gærkvötldi, er nú komin austur um Færeyjar. Á Yestfjörð- um og Norðurlandi er N-livass- viðri og hríð með 2—7 st. frosti. Á >SV-landi er N-stormur, en úrkomu laust með 1—3 st. frosti. Austan lands er lygnara og mildara. NA- kaldi og 1—2 st. hiti. Mun einnig lygnara vestan ldasn á morgun og draga úr frosti. En útlit. er fyrir að N-veðrátt.a haldist þó næstn daga. Veðurútlit í Rvík í dag: Mink- andi N-átt. Urkomulaust. Ný gluggagerð hjer á landi, er auglýst hjer í blaðinu í dag, þar sem eru rennigluggar Magnúsar Jóíissonar af ámerískri gerð, eins og þeir, sem settir hafav verið í dagheimili Sumargjafarinnar Grænuborg, og yfirgreyptir glugg- ar af norskri gerð, sem eiga að vera, algerlega vatnsheldir. „Brennið þið, vitar“, lag Páls ísólfssonar, verður sungið undir stjórn Tor Stave á hljómleikum í hátíðasal Háskólans í Osló 20. apríl, og verður hljómleikunum útvarpað kl. 8 (norskur tími). Sextugur verður í dag IngjaM- w Þórðarson, Njálsgötn 40 B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.