Morgunblaðið - 07.04.1932, Side 4

Morgunblaðið - 07.04.1932, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ .SJA ' Þrátt fyrir verðhsckkun á tó- baksyörnm, eru enn þá margar tegundir af yindlum, cigarettum og öðru tóbaki með sama verði og áður í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. _______________________ „Orð úr viðskiftamáli“ er nauð- Synleg handbók hverjum verslun- armanni. —— Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Nýr fiskur í dag sem aðra daga. Eiimig ágætur harðfiskur. Fisk- buðin í KoÍasundi. Sími 1610. Hvítt Crepe de Chine, og hvít efni í fermingarkjóla frá kr. 2.95 pr. meter. Versl. ,Dyngja‘, Banka- stræti 3. Stúlka óskast strax í vist. Jörg- ensen, Grettisgötu 84. Heitt & Kalt, Veltusundi 1, sími 350. Brauðbögglar á 50 aura og 1 krónu. ávalt tilbúnir handa þeim, sem hafa nauman tíma. — Engin ómakslaun. Veðdeildarbrjef. Höfnin. í gær komu togararnir Tryggvi gamli og Ólafur með góð- an afla. Von var í nótt á Braga, Baldri, Qtri og á Hafstein í dag. Kolaskip til H. Benediktsson & Co. var og væntanlegt í nótt. Enskur togari kom í gær með brotinn stjómpall. Næsti háskólafyrirlestur mag. art. Einars Ól. Sveinssonar um þjóðsögur og æfintýri er í kvöld kl. 6.10 í 1. kenslustofu Háskólans. Öllum lieimill aðgangur. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Tónleikar. Frjettir. 12.30 Þingfrjettir. 16.00 Veður- fregnir. 18.55 Erlendar veðurfregn ir 19.05 Þýska, 2. fl. 19.30 Veður- fregnir. 19.35 Enska, 2. fl. 20.00 Klukkusláttur. íslenska vikan: Heimavinna. (Haldóra Bjamadótt ir). 20.30 Frjettir. 21.00 Tónleikar (Úvarpskvartettinn). Grammófón- söngur. Sig Skagfield syngur: Frið ui á jörðu, eftir Arna Thorsteins- son og Eg vil elska mitt land, eft- ir Bjarna Þorsteinsson. Engel Lund syngur: Sprettur, eftir Sv. Sveinbjörnsson. Hættu að gráta, hringagná. Sofðu unga ástin mín og Bí bí og blaka ,ísl. þjóðlög. Karlakórinn Geysir syngur: Lýsti sól, eftir Sv. Sveinbjörnsson og Jeg veit eina baugalínu, ísl. þjóð- Iag. Lúðrasveit Reykjavíkur Ieik- ur nokkur lög. nokkur þúsund, óskast til kaups nú þegar. Tilboð með lægsta verði, merkt „Veð- deild“, sendist A. S. I. fyrir föstudagskvöld. Karlakór Reykjavíknr söng í gærkvöldi fyrir fullu húsi og var söngnum ágætlega tekið. Söngur- inn verður endurtekinn annað kvöld; sjá augl. í bla.ðinu í dag. ísl. skipin. Gullfoss væntanlegur til Vestmannaeyja í dag. Goðafoss var í gær í Vestmannaeyjum, á útleið. Brúarfoss í Höfn. Dettifoss fer hjeðan í kvöld vestur og norð- ur um land. Lagarfoss fer frá Leith í fyrramálið. „Ernir“ og „Væringjar". „Ver- ið viðbúnir" að mæta, vegna „ís- lensku vikunnar“, á morgun kl. 8.30. Hvar þið eigið að mæta verð- ur auglýst í glugganum bjá Bmn, Laugaveg 2 og í kvöldblöðunum. Aðalfundur ungmennafjelagsins Velvakandi var haldinn í fundar- sal fjelagsins, á Laugaveg 1, þriðjudaginn 5. apríl. í stjórn fje- lagsins vora kosin Ólafur Þorsteins son (form.), Guðberg Kristinsson (ritari) og Rannveig Þorsteíns- dóttir (gjaldkeri). Voraldarsamkoma í kvöld kl. 8M> í Templarahúsinu, uppi. Pjet- ur Sigurðsson flytur erindi um föðurlandsást og fórnfýsi. Allir velkomnir. Fomminjar. Nýlega fundust í Kvernárfjalli, segir í frjett frá Grundárfirði, rústir af seli, sem frá er sagt í sögum, en ekki hafa fundist fyr. Eru þama þrennar rústir mismunandi gamlar. Kristj- án Þorleifsson hreppstjóri á Grund fann rústir þessar. (FB.). Hjálpræðisherinn. Hljómleika- samkoma í kvöld kl. 8. Lautn. Rose Rasmussen stjórnar. Lúðra- og strengjasveitin spila. Hjálpræð- issamkoma annað kvöld kl. 8. — Allir velkomnir. K. F. U. M. A.—D. fundur í kvöld kl. 8%. Guðbjörn Guðmunds son prentsmiðjustj. heldur fyrir- ílestur með skuggamyndum. Allir velkomnir. Kvæðaskemtun þeirra Páls •Stefánssonar og Húnfjörðs í Varð- arhúsinu á sunnudaginn var, þótti góð. Þar komu fram margir nýir ög smellnir kviðlingar. Era þeir fjelagar báðir orðlagðir kvæða- menn. Mest kvað að nýjum þing- mannavísum. Þar var m. a. þessi um H. Guðm. Ymsum finst nú ekki hreín art og hugsun mannsins. Að þagna við að þiggja bein iir þrotabvii landsins. Höfðingleg gjöf(!) Jónas frá Hriflu flutti þjóðinni þann boð- skap á eldhúsdegi, að hann hefði sýnt íslenska ríkinu þá höfðing- lnnd, að gefa þjóðinni dýrtíðar- uppbótina af launum sínum. Upp- hæðin nemur nálega helmingi af vöxtum þeim, sem ríkissjóður verð ur að greiða af byggingarkostnaði annars bílaskúrsins, er þessi ráð- herra hefir bygt fyrir hina þjóð- fiægu lúxus-bíla stjórnarinnar. Er þetta, að því er honum virðist upp bótin, sem hann færir þjóðinni fyr- ir að hafa eytt æðimörgum miljón- um af fje hennar. Leikhúsið. Sjónleikurinn „Jósa- fat“ verður sýndur í kvöld. At- hygli skal vakin á því að aðgöngu- miðaverðið er heldur lægra á virk- um dögum en á sunnudögum og eins er oftast hægara að ná í góð sæti þá heldur en í ösinni á sunnu- dögum. — Nýlega hefir Leikfje- laginu borist tilboð frá Leikfje- lagi Aknreyrar um samvinnu ef til kæmi að Leikfjelag Rejrkjavík- ur færi norður með einhver leik- rit til sýninga í vor. Hefir komið til orða að „lmyndunarveikin“ yrði sýnd á Akureyri með leikend- um hjeðan og þá Friðfinni Guð- iónssyni í aðalhlutverkinu, en end- anlega hefir enn ekki verið ákveð- ið um leikförina eða hvaða leikrit farið verður með önnur en „fmynd unarveikina' *. Jeg hlustaði á eldhúsdagsumræð urnar og fanst mjer mikið til um Slðturlieiag Siðiriauds. Sími 249 (3 Iínur). Símnefni: Sláturfjelag. Niðarsnða, pylsngerð, reykhús m. m. Getur fullnægt innlendri þörf af eiftirtöldum vörum, sem framleiddar erui á eigin vinnustofum, af mönnum með fullkominni sjerþekkingu. Niðursuðuvörur: Áskurður (á brauð): Kindakjöt í 2.5 kg. ds. do. í 1/1 - — do í 1/2 — — Nautakjöt í 1/1 - — do í 1/2 — — Kjötkál .. - • • í 1/1 - _ Kindakæfa í 1.5 — — do í 1/1 - — do -. í 1/2 — — do. í 1/4 — — Bayjarabjúgu (Wienarp.) í 1/1 — — do í 1/2 — — Sláturkæfa ■ • .... í 1/2 — — Saxbauti (Böfkarbonade) í 1/1 - •— do í 1/2 — — Smásteik (Gullasch) .... í 1/1 - — do. - •.. .. í 1/2 — Medisterpylsur • • í 1/1 - — do í 1/2 — — Steikt lambalifur í 1/1 - — do í 1/2 — — KjötboIIur - • - • í 1/1 - — do í 1/2 — — do. smáar í 1/2 — — Lifrarkæfa (Leverpostej) í 1/8 — — Svinasulta í 1/2 — — Dilkasvið . - • - - í 1/2 — — Fiskbollur í 1/1 — — do...................í 1/2------- do. smáar ... • • • •.. í 1/2 — — Gaffalbitar.............í 1/4 — — do...................í 1/8 — — Hangibjúgu (spegep.) No. 1, gildl do................No. 2, gild. do. ..............No. 2; mjóe Sauða-hangibjúgu, gild. do...........mjói Svína-rúllupylsur. Kálfa-rúllupylsur. Mosaikpylsur. Malacoffpylsur. Skinkupylsur. Hamborgarpylsur. Mortadelpylsur. Kjötpylsur. Lifrarpylsur. Lyonpylsur. Sauða-rúllupylsur. Cervelatpylsur, m. m. Reyktar vörur: Hangikjöt af sauðum. Nautavöðvi (filet). Svínavöðvi (filet). Bayonneskinkur, oftast fyrirll. Rúlluskinkur, oftast fyrirl. Svínasíður. Soðnar vörur: Kindakæfa í ca. 5 kg. pokum„ Lifrarkæfa (Leverpostej).. Nautasulta í stykkjum. Enn fremur fjölda margar aðrar tegundir, sem búnar eru til eftir hendinni', til daglegrar neyslu. Heildsala: Lindargötn 39, Reykjavík. þær. Eíns og vænta mátti skáru ræðnr þeirra Tryggva og Jónasar sig mjög úr hinum, og þó Jónasar mest, t. d. upplestur hans úr við- skiftabóknm íslandsbanka. Þegar deilt var á hann fyrir, hve djarf- tækur ihann hefðí gerst á fje þjóð- arinnar, dáðist jeg að því, þegar hann fullyrti, að það væri ekki þess vert. að gera svona mikið „númer“ út .af slíku lítilræði. Jeg mintist þess, að ekki hefði heldur verið gert mikið númer úr því,, iþegar Jón á Brúum, síðasti ábú- andi þar, fór í eldhúsið á Grenj- aðarstöðum forðum, og þá datt mjer líka í hug, hvort ekki myndi hafa vakað fyrir Jónasi í síðustu viðskiftum hans við sýslunga sína um Grenjaðarstaði að tryggja sjer Brúakotið, með þjófahellinum í hrauninu, til þess að eyða á því síðustu árum æfi sinnar, þreyttur af amstrinu við Sjálfstæðið. Afi. Noíið ísktzkaf rírar^ ' og ískflzk skip. Lennart prins, hinn sænski, unnusta hans, ungfrú Karen Niss- vandt og móðir Lennarts. Myndin er tekin í Englandi rjett áður en þau Lennart prins og ungfrú Karen gengu þar í heilagt hjóna- band, þrátt fyrir mótmæli Svía|konungs. Um leið og hjónavígslan fór fram, varð Lennart að afsala sjer prinsnafnbót sinni og taka upp hið borgaralega nafn Bernadotte. Að brúðkaupinu loknu tók: konungur prinsinn í sátt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.